Tíminn - 01.04.1953, Blaðsíða 2

Tíminn - 01.04.1953, Blaðsíða 2
2. TÍMINN, migvikudaginn 1. apríl 1953, 76. blað, Finnur Jónsson opnar afmælis-. _ , . ,, sýningu á listaverkum sínum | * páSK9iH3tíl1l1 Á skírdag opnar Finnur Jónsson Iistmálari sýningu í Listamannaskálanum. Mun sýningin standa yfir til tólfta apríl. í gærkveldi leit blaðamaður frá Tímanum inn í Lista- | mannaskálann, en þá var verið að koma myndunum fyrir Tillaga bifreiðastj.- fél. Hreyfils í hand- ritamálinu Um fimmtíu olíumálverk verða á sýningunni að þessu sinni, auk vatnslitamynda og nokkurra abstrakt mynda eft ir Finn, sem hann sýndi hér á landi árið 1925. Munu þær abstrakt myndir hafa. verið þær fyrstu, sem innlendur „Aðalfundur Bifreiðastjóra maSur sýndi eftir sig hér- t'élagsins Hreyfils, haldinn lendis- 25. marz 1953, samþykkir tnjög eindregna áskorun til Afmælissýning. ríkisstjórnar íslands, um að Finnur Jónsson á sextugs- hún geri allt sem í hennar afmæli a Þessu ári og er því valdi stendur til þess að fá hér um eins konar afmælis" islenzku handritin heim, og sýnin§u að ræða. Finnur er bað svo fljótt sem kostur er. orðinn longu ÞJóðkunnur fyr Jafnframt treystir fundur ir mýndir sinar, og eru því inn því, að danska ríkis- alltaf ei%1 litiJ tíðindi> Þegar Laugarvatn (Pramh. af 8. síðu). stjórnin skilji fullkomlega haidin er sýnin& a verkum þann rétt Þ.ióðar vorrar, að hans'. . . scm bessi skuli hafa áff „ár oss verði skilað okkar eigin Symngin verður opm um s-m pessi SKUU naIa att sei handritum, úr vörzlu þeirri Þænadagana og páskana, svo Sutv a augarva ni. dlU ÞaU ha,a íerið ‘> har Sem SJafsSjÍ s*nTnr“nma og Þ.kKir pau eru verk þjóðar vorrar, vor eign, vor tunga, aðalslag æð og máttur þjóðar vorrar og arfur allra óborinna ís- lenzkra kynslóða, og sýni þannig fullkomlega í verki að hún vilji ekki ganga á rétt annara þjóða, fremur en gengið yrði á rétt hennar eig :in þjóðar. njóta listaverka Finns. Ný bók: Hafið og huldar lendur .., * . . Rit Rachel L. Carsons, Haf I fullu trausti þess að hand __,___, . 10 °K huldar lendur, er komið út í íslenzkri þýðingu Hjart- ar Halldórssonar með for- ritin komi heim mjög fljót- íega, þá hvetur fundurinn alla félagsmenn að ganga nú átullega að því, að gera allt sitt til að flýta fyrir bygg- ingu Árnasafns með fjárfram lögum og á annan þann hátt, sem að gangi mætti verða“. Útvarpið málsorðum eftir dr. Hermann Einarsson, gefið út af Máli og menningu. Efnj þessarar bókar er íslendingum að nokkru kunnugt af útvarps- erindum Hjartar Halldórs- sonar, er voru þýðingar úr þessari bók, fluttar í fyrra- vetur. Bók þessi er mjög skemmti lega rituð og fjallar um leynd ardóma hafsins, er okkur ís- Um þessi mánaðamót verð- ! ur veitt skólameistarastaðan j við menntaskólann á Laug- ! arvatni, þar með er lokasigr- inum náð í baráttunni fyrir menntaskóla í sveit. Engum manni er sá sigur meir aö þakka en Bjarna Bjarnasyni, sem þrátt fyrir margs konar erfiðleika og hindranir hefir barizt ótrauð ur fyrir þessu máli við lítinn skilning fyrst í stað, en nú munu flestir sammála um, hvílíkt sanngii-nismál hér er um að ræða. Við þessi tímamót viljum við því færa B. B. fyllstu þakkir fyrir að hafa gert okk ur kleift að stunda mennta- skólanám hér, því mörgum okkar hefði eflaust reynzt ó- gerlegt að stunda slíkt nám annars staðar af fjárhagsá- stæðum. F. h. Mímis: Jóhannes Sig- 'iÓtvarpið í ðag: Kl. 8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veður : regnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 5,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veður- : regnir. 18,25 Veðuríregnir. 18,30 Barnatími. 19,15 Tónleikar: Óperu- :.ög (plötur). 19,45 Auglýsingar. — 20,00 Fréttir. 20,30 Útvarpssagan: dturia í Vogum“, eftir Guðmund íhugsa um hafið og þær lend- , Salómonsson (gjaldkeri). G. Hagalín; X. (Andrés Björnsson). j ur, er það hylur, er þessi bókj------------------------------------- íi.oo ísienzk tóniist: Lög eftir sig-! meðal þeirra, sem mesta sölu 1 Tro,/ío,A"" 21,15 hafa hlotið_ Þess má og geta, að kvik- lendingum er svo mikils vert að þekkja sem bezt. Sú hefir j mundsson (formaður), Kjart og orðið raunin á, að meðaljan Pálsson (varaform.), Árni meginlandsbjóða, sem minna;Sveinsson (ritari), Björgvin þessari bók. valda Kaldalóns (plötur) Hver veit? (Sveinn Ásgeirsson hag .ræðingur annast þáttinn). 22,00 :?réttir og veðurfregnir. 22,10 Pass- :usálmur (49.). 22,20 Brazilíuþættir; ::i. Land og loftslag — þjóð og saga Árni Friðriksson fiskifræðingur). 22,45 Kynning á kvartettum eftir Beethoven. Strengjakvartett op. 18. :ir. 6 (Björn Ólafsson, Josef Felz- :nann, Jón Sen og Einar Vigfússon eika). 23,15 Dagskrárlok. Ótvarpið á morgun: Kl. 8,30 Morgunútvarp. 9,10 Veður íregnir. 11,00 Morguntónleikar (pl.). ’ kringlu, 12,10 Hádegisútvarp. 13,00 Erindi: Hpptök trúarbragða; síðara erindi (Sigurbjörn Einarsson prófessor). 14,00 Messa í Fossvogskirkju (Prest ir: Séra Gunnar Árnason. Organ- l.eikari: Jón G. Þórarinsson). 15,15 Miðdegistónleikar (plötur). 16,30 Veðurlíegnir. 18,25. Veðurfregnir. 18,30 Þetta vil ég heyra! Biskup íslands, herra Sigurgeir Sigurðsson, Skíðamóíið (Framh. af 1. síðu). myndin, sem þáttur Hal Link Líkur eru til þess, að búið ers af íslenzkum hvalveiðum, Verði að ryöja Öxnadalsheiði var settur inn í, var ein- f 0g getur fólk þá komizt mitt gerð með hliðsjón af með þifreiðum úr Reykjavík. Ut er komin hjá Heims- ný Ijóðabók, eftir iVaðlaheiði á einnig að ryðja( í dag, svo að Þingeyingar kom , ist vestur yfir, og innan hér- j aðs eru vegir færir bifreiðum,! nema Dalvíkurvegur, sem einnig verður opnaður í dag. Bjttrgun (Framh. af 1. síðu). framkomið, er Guðmundur kom með það, og nær með- vitundarlaust. Hafði sýnilega Jón Jóhannesson. Er þetta fyrsta bók höfundar, en lít- ið ber á því að svo sé, enda mun Jón hafa ort ijóð um langan tíma, þótt hins veg- ar hann hafi ekki lagt mikiö , ... ^ , * . . , upp úr þvi að gefo út, fyr en)ehFu mátt muna’a0 Það kafn hann var fær í flestan sjó.íf1 Var fai :ð með það i barna , . ir. 1Q1^. , ,Bókin er um hundrað blað. heimiM Drafmrborg, sem er velur ser hljomplotur. 19 15 Tonleik y.. i þarna rétt hja, g var i skyndi I« íSLum'perSíu,: -1Því tss S°é“: SS'SÖBj™ 08 hewur! ^ Þuriður Pálsdóttir syngur; Fritz; hann sig við háttu þeirra ljóð j 30tt ö U et S]0í na> Weisshappel aðstoðar. 20,40 Srindi: |skálda, sem meta bundið mál.! yar sloan íario með það tn Konur og börn í návist Jesú (séra Sum þeirra Jjóða, sem í bók-jommu sinnar' Cskar J. Þorláksson). 21,00 Ein- inni erUi bafa birzt j tíma_ \ leikur á celló: Erlins', Blöndal ritum. Góður fengur er að Nýreykt hangikjöt. Svínakótelettur, Svínasteik. Alikálfasteik, Gulach, Fuff, Iiakkað kjöt, Rjúpur, Dilkakjöt, Kjötfars, Pylsur, Bjúgu og alls konar álegg. Afgreiðum smurt brauð og snittur eftir pöntun. REYNIÐ VIÐSKIPTIN. &,avextá* KAPLASKJOLI 5 • SIMI 82245 Bengtson leikur. 21,35 I pplestur: Þrjár biblíi.íegar sugnir eltir Karel Cap (Ka: t GuðJ iundsson leikari). 22,00 Fréttir og i eðurfregnir. 22,05 Upplestur: Sr. Frðrik Friðriksson les frumort ljóð. 2 >,20 Sinfóniskir tónleikar (plötur). 23,15 Dagskrár- lok. 1 öðabók þessari. Eldurinn slökktur. Slökkviliðið réð fljótlega niðurlógum eldsins, og komst aldrei upp í risið, en mjög mikið brann niðri á hæðinni. Allt er húsið uppi illa farið af reyk, og skemmdir af vatni uppi og niðri. íslenshir tónar Uynna: SIGFÚS HALLDÓRSSON syngur og leikur eigin lög „Játning” texti Tómas Guðmundsson. „Við tvö og bSómið” texti Vilhjálmur frá Skáholti. Sendum í póstkröfu um land allt. DRANGEY Laugaveg 58. AUGLÝSING nr. 1 -1953 frá Iitnfliitsstiigs- og gjaltrleyrisdeild f járiiag'sráðs Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept- ember 1947 um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og afhendingu vara, hefir verið ákveðið að úthluta skuli nýjum skömmtunarseðlum, er gildi frá 1. apríl 1953. Nefnist hann „ANNAR SKÖMMTUNAR- SEDILL 1953“, prentaöur á hvitan pappír með svört- um og grænum lit. Gildir hann samkvæmt því, sem hér segir: REITIRNIR: Smjörlíki 6—10 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 500 grömmum af smjörlíki, hver reitur. Reitir þessir gilda til og með 30. júní 1953. REITIRNIR: SMJÖR gildi hvor um sig fyrir 500 grömmum af smjöri (einnig böggla- smjöri). Reitir þessir gilda til og með 30. júní 1953. Eins og áður hefir verið auglýst, er verðið á böggla- smjöri greitt niður jafnt og mjólkur- og rjómabús- smjör. „ANNAR SKÖMMTUNARSEÐILL 1953“ afhendist aðeins gegn því, að úthlutunarstjórum sé samtímis skilað stofni af „FYRSTI SKÖMMTUNARSEÐILL 1953“ með árituðu nafni og heimilisfangi, svo og fæðingar- degi og ári, eins og form hans segir til um. Reykjavík, 31. marz 1953, Innflutnings- otg yjjtildetirisdeild fjjárhatisráðs. --©■< : i Reykjavík — Hveragerði — Selfoss Eyrarbakki — Stokkseyri Frá 1. apríl verður burtfarartímum breytt aftur svo að þeir verða eins og áður: Frá Reykjavík kl. 9 árd. Kaupféla; Árnesmga. Frá Reykjavík kl. 1 !,30. Bifreiðastcð Stein órs. Frá Selfossi kl. 3,30 og kl, 5,30. Á Páskadag falla allax ferðir niður. Kaupfélag Árnesinga. Bifreiðastöð Steindórs.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.