Tíminn - 01.04.1953, Blaðsíða 3

Tíminn - 01.04.1953, Blaðsíða 3
76. blað. TÍMINN, miðvikudaginn 1. apríl 1953. 3, Fulltrúar á 10. flokksþingi Framsóknarmanna Alþingis- og miðstjórnarmenn búsettir í Reykjavík. ^ \ Daníel Ágústínusson, kennari . Eysteinn Jónsson, fjármálaráðherra Gísli Guðmundsson, alþm. Guðbrandur Magnússon, forstjóri Hermann Jónasson, landbúnaðarráðherra Hilmar Stefánsson, bankastjóri Ólafur Jóhannesson, prófessor Páll Zóphóníasson, alþm. Pálmi Hannesson, rektor Rannveig Þorsteinsdóttir, alþm. Sigurður Kristinsson, fyrrv. forstjóri Sigurjón Guðmundsson, skrifstofustjóri Sigurvin Einarsson, forstjóri Sigtryggur Klemensson, skrifstofustjóri Steingrímur Steinþórsson, forsætisráðherra Steingrímur Þórisson, verzlunarmaður Þórarinn Þórarinsson, rltstjóri Þráinn Valdimarsson, erindreki Kjörnir fulltrúar af Framsóknarfélögum í einstökum kjördæmum og alþingis- og miðstjórnarmenn búsettir ut- an Reykjavíkur. 1. REYKJAVÍK. (Frá Framsóknarfélagi Reykjavikur): Andrés Kristjánsson, blaðamaður Bergþór Magnússon, bóndi Björn Guðmundsson, skrifstofustjóri Guðlaugur Guðmundsson, bifreiðastjóri Guðmundur Kr. Guðmundsson, fulltrúi Hannes Pálsson, fulltrúi Jakobína Ásgeirsdóttir, frú Jón Helgason, fréttaritstjóri Jón ívarsson, forstjóri Kristján Friðriksson, iðnrekandi Leifur Ásgeirsson, prófessor Ólafur Jensson, fulltrúi Skeggi Samúelsson, járnsmiður Stefán Jónsson, skrifstofustjóri Þórður Björnsson, bæjarfulltrúi (Frá Félagi Framsóknarkvenna): Guðlaug Narfadóttir, frú Guðríður Jónsdóttir, frú Guðrún Heiðberg, frú Védís Jónsdóttir, frú (Frá Félagi ungra Framsóknarmanna): Áskell Einarsson, auglýsingastjóri Guðni Þórðarson, blaðamaður Hannes Jónsson, félagsfræðingur Hannes Pálsson, bankamaður Ingvi Ingvarsson, hagfræðingur Jón Rafn Guðmundsson, verzlunarmaður Jón Grétar Sigurösson, stud. jur. Jón Snæbjörnsson, verzlunarmaður Kristján Benediktsson, kennari Nanna Þórhallsdóttir, verzlunarmær Ragnar Ólafsson, skrifstofumaður Stefán Jónsson, fréttamaður Sveinbjörn Dagfinnsson, lögfræðingur Volter Antonsson, nemandi 2. HAFNARFJÖRÐUR. Guðmundur Þorláksson, loftskeytamaður Lúðvík Kristjánsson, ritstjóri Vilhjálmur Sveinsson, bifvélavirki 3. GULLBRINGU- OG KJÓSARSÝSLA. Arinbjörn Þorvarðarson, kennari, Keflavík Björn Pétursson, útgerðarm., Keflavík Einar Birnir,, bóndi, Gafarholti G|uðmundur TtryggvasonJ bóndi, Kollafirði Gunnlaugur Jósepsson, hreppstjóri, Sandgerði Hannes Guðbrandsson, bóndi, Hækingsdal Huxley Ólafsson, útgerðarmaður, Keflavík Jón G. Pálsson, fiskimatsmaður, Keflavík Klemens Jónsson, bóndi, Skógtjörn Margeir Jónsson, útgerðarmaður, Keflavik Ölafur Jónsson, bóndi, Álfsnesi Páll Lárusson, trésmiður, Keflavík Sigurður Jónsson, skólastjóri, Mýrarhúsaskóla Sigtryggur Árnason, lögregluþjónn, Keflavík Sveinn Pálsson, kaupmaður, Hábæ Trausti Jónsson, bifreiðastjóri, Keflavík Valtýr Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Keflavík Þórður Jörgensson, sjómaður, Garði Þorvarður Árnason, verzlunarstjóri, Kópavogi 4. BORGARFJARÐARSÝSLA. Bjarni Bjarnason, bóndi, Skáney Bjarni Guðráðsson, nemandi, Nesi Ellert Jónsson, bóndi, Akrakoti Eyjólfur Sigurðsson, bóndi, Fiskilæk Guðmundur Brynjólfsson, bóndi, Hrafnabjörgum Haukur Jörundsson, kennari, Hvanneyri Ingvi Guðmundsson, bifreiðastjóri, Akranesi Jón Jakobsson, bóndi, Varmalæk Jón Sigurðsson, bóndi, Stóru-Fellsöxl Kristján Davíðsson, bóndi, Oddsstöðum Kristján Þórisson, verzlunarmaður, Reykholti Kristleifur Þorsteinsson, verkamaður, Húsafelli Sigurður Daníelsson, bóndi, Indriðastöðum Sturla Jóhannesson, hreppstjóri, Sturlu-Reykjum Þórhallur Sæmundsson, bæjarfógeti, Akranesi 5. MÝRASÝSLA. Ásgeir Sverrisson, nemandi, Hvammi Einar Sverrisson, stud. oceon., Hvammi Friðjón Jónsson, bóndi, Hofsstöðum Guðjón Guðmundsson, bóndi, Svarfhóli Gunnar Jónsson, bóndi, Ölvaldsstöðum Héðinn Finnbogason, lögfræðingur, Hítardal Jón Steingrímsson, sýslumaður, Borgarnesi Snorri Þorsteinsson, stud. phil., Hvassafelli Sverrir Gislason, bóndi, Hvammi Vigfús Guðmundsson, gestgjafi, Hreðavatnsskála Þorsteinn Jónsson, bóndi, Kaðalsstöðum Þorvaldur Hjálmarsson, bóndi, Háafelli G. SNÆFELLSNESS- OG HNAPPADALSSÝSLA. Alexander Stefánsson, kaupfélagsstjóri, Ólafsvík Björn Jónsson, bóndi, Kóngsbakka Erlendur Halldórsson, verkamaður, Dal Friðþjófur Guðmundsson, bóndi, Rifi Guðbrandur Magnússon, bóndi, Tröð Gunnar Jónatansson, ráðunautur, Stykkishólmi Hjörtur Gíslason, bifreiðastjóri, Ölkeldu Jóhannes Kristjánsson, kaupfélagsstj., Stykkishólmi Jónas Jóhannsson, bóndi, Öxney Jónas Þjóðbjörnsson, bóndi, Neðra-Hól Jón B. Jónsson, bóndi, Litla-Langadal Kristinn Sigmundsson, bóndi, Eyri Pétur Sigurðsson, útibússtjóri, Grafarnesi Stefán Kristjánsson, verkstjóri, Ólafsvík Þórður Kristjánsson, bóndi, Miðhrauni 7. DALASÝSLA. Ágúst Júlíusson, bóndi, Laugum Ásgeir Bjarnason, alþm., Ásgarði Guðmundur Guðjónsson, bóndi, Saurhóli Guðmundur Hjartarson, bóndi, Knarrarhöfn Halldór Sigurðsson, bóndi, Staðarfelli Jakob Jakobsson, vélamaður, Innri-Fagradal Jón Skúlason, bóndi, Gillastöðum Lárus Daníelsson, bóndi, Fremri-Brekku Lárus Magnússon, bifreiðastjóri, Heinabergi Ólafur Jóhannesson, bóndi, Svínhóli Óskar Kristjánsson, bóndi, Hóli Sigurkarl Torfason, bókari, Hvitadal Þórólfur Guðjónsson, bóndi, Fagradal 8. BARÐASTRANDARSÝSLA. • Ármann Einarsson, Brekkuvelli Benjamín Þórðarson, sjómaður, Flatey Bogi Þórðarson, kaupfélagsstjóri, Patreksfirði Helgi Árnason, bóndi, Gjögrum Ingólfur Helgason, bóndi, Gautsdal Jóhann Skaptason, sýslumaður, Patreksfirði Tómas Sigurgeirsson, bóndi, Reykhólum Þórir Stefánsson, bóndi, Hvalskeri 9. VESTUR- ÍSAFJARÐARSÝSLA. Eiríkur Þorsteinsson, alþingismaður, Þingeyri Gunnlaugur Finnsson, bóndi, Hvilft Halldór Kristjánsson, bóndi, Kirkjubóli Helgi Guðmundsson, eftirlitsmaður, Brekku Jóhannes Davíðsson, bóndi, Hjarðardal Jónína Jónsdóttir, frú, frá Gemlufalli Kristján B. Eiríksson, trésmiður, Suðureyri 10. ÍSAFJÖRÐUR. Bjarni, Guðbjörnsson, bankastjóri Guttormur Sigurbjörnsson, skattstjóri Kristján Jónsson, erindreki 11. NORÐUR- ÍSAFJARÐARSÝSLA. Hafliði Ólafsson, bóndi, Ögri Þórður Hjaltason, stöðvarstjóri, Bolungavík 12. STRANDASÝSLA. Benedikt Grímsson, hreppstjóri, Kirkjubóli Einar Karl Magnússon, forstjóri, Drangsnesi Guðmundur R. Guðmundsson, bóndi, Bæ Guðmundur Valgeirsson, bóndi, Bæ Gunnar Þórðarson, bóndi, Grænumýrartungu Jónatan Benediktsson, kaupfélagsstj., Hólmavík Jón Sigurðsson, bóndi, Stóra-Fjarðarhorni Magnús Gunnlaugsson, oddviti, Ósi Ólafur Einarsson, bóndi, Þórustöðum Sæmundur Guðjónsson, hreppstjóri, Borðeyri (Framhald á 4. síðu). Enska knattspyrnan Úrslit s.l. laugardag: 1. deild. Burnley—Bolton * 0—3. Cardiíf—Chelsea 3—3 Liverpool—Charlton 1—2 Manch. City—Wolves 3—1 Middiesbro—Arsenal 2—0 Newcastle—Blackpool 0—1 Preston—Aston Villa 1—3 Sheff. Wed.—Manch. Utd. 0—0 Stoke—Sunderland 3—0 Tottenham—Portsmouth 3—3 West Bromw.—Derby 2—2 2. deild. Birmingham—Iúncoln 2—2 Bury—Barnsley 5—2 Fulham—Brentford 5—0 Leeds Utd.—Blackburn 0—3 Leicester—Swansea 2—3. Luton Town—Hull City 3—2 Notts County—Huddersfield 1—0 Plymouth—Nottm. Forest 0—í Rotherham—Everton 2—2 Southampton—Sheff. Utd. 4—4 West Ham—Doncaster 1—3 Úrslitin á laugardaginr;. voru óvæntari en nokkru sinni áður í vetur. Efstu lið- in töpuðu öll, nema Charlton, en flest neðstu liðin hlutu stig. Keppnin er nú mun ó- vissari en áður, bæði með það hvaða lið kemur t;I með að' sigra, og eins hvaöa lið falla. niður. Um næstu helgi fara fram þrjár umferðir, á föstu- dag, laugardag og mánudag, og má reikna með því, að lín urnar skýrist mjög eftir þess- ar umferðir. Leikur Charlton í Liver- pool var afar tvísýnn. Liver- pool hóf leikinn með stór- sókn, en hinn 39 ára Bartram. í Charlton-markinu, sem, aldrei hefir verið betri en í. ár, tókst tvívegis að bjarga í mjög naumri stöðu. Smá saman yfirtók Charlton spil- ið og miðframherjinn Leary skoraði á 15 mín. Evans jók: i 2—0 eftir hálftíma leik, en aðeins tveimur mín. síðar skoraðd Payne fýrir Liver- pool. Fleiri mörk voru ekki. skoruð i hálfleiknum. í þeim. síðari lék Liverpool undan sterkum vindi, og sköpuðust þá margar hættulegar stöð- ur við mark Charlton, og þrátt fyrir hættuleg. skot tókst Bartram alltaf að bjarga, í sumum tilfellum á frábæran hátt. Hins vegar skoraði Charlton tvisvar í þessmn hálfleik, en bæði mörkin voru dæmd af. Undir lokin dró Charlton alla leik- mennina í vörn og tókst að ' ganga með sigur af hólmi. í síðustu viku vann Prest- on Bolton, 3—0, og skip- ar liðið nú efsta sætið ásamt Charlton. Úlfarnir hafa einnig hlotið' sömu stigatölu, en leikið tveimur leikjum meira. Næst koma Burnley og W. Bromw. með 42 stig og Arsenal með 40. Arsenal er það liðið í 1. deild, sem staðið hefir sig einna verst í deildinni að undanförnu, og minnka nú óðum líkurnar til þess, að lið- ið hljóti meistaratitilinn. í 2. deild breyttist staðan lítið. Leikur Southampton og' Sheff. Utd var mjög skemmti legujr. Southampton 'náði. strax í byrjun marki yfir og hélzt það þar til nokkuð vai: liðið á hálfleikinn, að Shefl jafnaði. En þá byrjaði fyrst ballið. Southampton skorað:1. tvö mörk á tveimur min„ Einn leikmaður Sheff. meidcl ist þá og var settur á kant- inn og það merkilega skeði. að hann skoraði tvisvar í loh: hálfleiksins. Bæði liðin skor- uðu eitt mark í síðari hálf- leiknum og má Sheff. teljast heppið að ná í eitt stig. Bar- áttan um annað sætið er nú (Frarah. á 4. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.