Tíminn - 01.04.1953, Blaðsíða 6

Tíminn - 01.04.1953, Blaðsíða 6
6. TÍMINN, miSvikudaginn 1. apríl 1953. 76. blað. EIÓDLEIKHÖSIÐ SKUGGA sveínn Sýning í kvöld kl. 20. 35. sýning. Landið gleymda eftir Davíö Stefánss. frá Fagraskógi Sýning skirdag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20,00. Sími 80000 - 82345. <»▼ t Sími 81936 Sjö yngismeyjar Bráðskemmtileg sænsk gaman- mynd eftir sögu úr hinu þekkta smásagnasafni De Cameron. Sýnd kl. 9. NYJA BIO Ormagryfjan (The Snake Pit) Bönnuð börnum innan 16 ára. Einnig er veikluðu fólki ráðlagt að sjá ekki þessa mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Palomino (The Palomino) Spennandi og viðburðarík ný amerísk litmynd er skeðu, í hinni sólbjörtu og fögru Kali- forníu. Jerome Courtyard Beverly Tyler Sýnd kl. 5 og 7. Litli og Stóri snúa aftur Sýnd kl. 3.. SíSasta slnn. Sala hefst kl. U f.h. BÆJARBIO — HAFNARFIRÐk — | ] Leikkvöid Mennta- skólans. HAFNARBÍO Parísurnastur (Nuits de Paris) Afbragðs skemmtileg frönsk mynd með svellandi músík og fögrum konum. Aðalhlutverkið leika hinir bráðskemmtilegu Bernard bræður. Sýnd kl. 5, 7 og 9. C/ Cerist áskrifendur áð ^Jimcmum ’Askriftarsimi 2323 U X 5ERVUS GOLD X fiyxji__ —irxy-J 0.10 H0LL0W GROUND 0.10 mm YEILQW BLftDE mm cj-y SERVUS GOLD rakblöðln helmsfrægu | AUSTURBÆJARBÍÖ! Of tnargar kaerustur (Gobs and Gals) Bráðskemmtileg og fjörug ný amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Bernard-bræður (léku í „Parísarnætur") Robert Hutton Cathy Downs Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn. TJARNARBÍÓ Ef ég œtti milljón (If I had a milUon) Bráðskemmtileg og fræg end- urútgefin amerísk mynd. 15 heimsfrægir leikarar leika, m.a.: Gary Cooper Charles Laughton W. C. Fields Jacko Oakie Wynne Gibson Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Hvað mynduð þér gera, ef þér fengjuð eina milijón. — Sjáið myndina. GAMLA BlÓ Engin sýning fyrr en annan páskadag >'?>1 TREPOLI-BIO Óperan Bajazzo Hin heimsfræga ítalska óperu- kvikmynd eftir óperu Leon- cavallo, með Tito Gobbi, Afro Poli, Gina Lollobrigida. Sýnd í kvöld kl. 9. Gissur í lukku- pottinum (Jackpot Jitters) Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sala hefst kl. 11 f.h. Bilun gerir aldrei orð á undan sér. — Munið lang ódýrustu og nauðsynlegustu KASEÓ- TRYGGINGUNA. Raftækjatryggingar hf., Sími 7601. Straujárn Nýkomin mjög góð strau- járn fyrir 32 og 110 volta spennu. Véla og raftækjaverzlunin Tryggvag. 23 — Sími 81279 *« RANNVEIG ÞORSTEIN SDÖTTER, héraðsdómslögmaður, Laugaveg 18, síml 80X05- Bkrifstoíutlml kl. 10—IX. Framkvæmdir . . . (Framhald af 5. síðu). ef það yrði fyrst til að festa sig hér. Fyrir Rússa gæti það verið hreinn ávinningur að fórna þessu liði, ef þeir gætu með því torveldað flutn inga Bandaríkjamanna og skapað þannig stóraukna vernd tveggja til þriggja milljóna manna her, er teflt væri fram til árásar á Vestur Evrópu. Fyrir íslendinga myndi það hins vegar þýða hreina tortímingu, ef barizt væri í landinu. Það er til þess að afstýra slíkri hættu, sem óhjákvæmi legt er að hafa varnir á ís- landi meðan ástandið er jafn uggvænlegt í heiminum og það er nú. Það er jafn- framt gert til að tryggja það, að hvergi sé veikur hlekkur í varnarkerfi lýðræðisþjóð- anna o>g þannig sé reynt að gera kommúnistum ljóst, að árás muni ekki borga sig. Að þessu leyti eru varnir íslands verulegur þáttur í þeirri við- MARY BRINKER POST: Anna Jórdan 70. dagur. hún teygö milli tveggja heima. Og í vinnukonustöðunni hjá frú Karlton, fann hún ekki óskir sínar uppfylltar, en hún hafði í hyggju að uppfylla þær. Er hún var fullbúinn, hafði lokað dyrunum og ætlaði að fara að ganga niður tröppurnar, kom maður í gegnum garð- hliðið. Augu hans vöru snör og dökk og hann hafði svart efrivararskegg. Hann hafði stráhatt á höfð með litskrúð- ugum borða. Þetta yar Ned Víver. „Halló“, kallaði hann og fór að brosa. „Hvað, Ned“, sagði hún og reyndi að láta ekki bera á ó- þolinmæöi sinni. Ó herra guð, ef hann fer nú að tefja fyrir mér .... ef ég missi af Huga vegna hans .... „Undrast þú að sjá mig, heillin?“ sagði hann hlýlega. Henni fór að líða illa. Hvernig hafði henni getað fundizt hann aðlaðandi? „Já, það geri ég Ned. Ég hélt þú hefðir gefið upp alla von“. Hún hló og var reið sjálfri sér fyrir að tala við hann í þeim leitni að koma í veg fyrir glaðlega tón, sem hann viðhafði. Sannleikurinn var sá, að styrjöld og treysta friðinn. |hún vissi ekki hvernig hún átti að snupra þann, sem hafði Ekkert sýnir betur en að, úálæti á henni. hætta vofir yfir fslándi, ef ”Eg hef veriö í söluferð og haft nýja vörutegund með- ferðis.“ Hann kinkaði kolli. „Strax og ég kom til borgar- innar sagði ég við sjálfan mig, ég á eftir dálítið ógert upp á Framhæð". Hann hló og þrýsti handlegg hennar. Hún það væri varnarlaust, en á- róður kommúnista sjálfra. Þjónar Moskvuvaldsins hér á landi berjast að sjálfsögðu fyrst og fremst gegn vörnun- um vegna þess, að húsbænd- ur þeirra hafa áhuga fyrir reyndi að ýta honum frá sér, en hann laut nær henni. „Máske er hvorki staður né stund til þess hér, en sölumað- ur lærir fljótt að sleppa engu tækifæri. Sjáðu hvað ég hef fært þér“. Hann rétti fram höndina og sýndi henni iítinn, ui |Jcnia iiaia auuga ijiu > ° ^ varnarleysi Iandsins og vilja!hvitan teðurkassa, sem hann hafði haldið á. Anna starði á hafa það opið til innrásar, ef kassann °S síðan á hann. „Hérna Anna, taktu við honum. hentugt færi gæfist. Hann ei handa þéi , Það er þannig Ijóst, að Er hún’ Þrátt fyrir hvatninguna, sýndi sig ekki í því, að varnir á íslandi eru óhjá- taka viú kassanum, opnaði Ned kassann sjálfur með því að kvæmilegar. En meðan þær^^ýsta á hnapp, svo lokið spratt upp. í kassanum var dem- eru óhjákvæmilegar, verður ] antshringur> sem Slóði dauft í sólskininu. Hún starði á að haga þeim á þann veg, að þær valdi sem minnstu sam- býli og miði að því að dreifa hættunni frá hinum fjöl- byggðustu stöðum, eins og j hringinn og gat ekki litið upp í andlit Neds. „Jæja, hnátan, hvað segirðu? Ekki svo slæmt, er það?“ Hann tók hringinn upp úr kassanum og þreif um hönd hennar.... „Að sjálfsögðu er þetta ekki sextán karata demantur, en það er heldur ekki gler. Ég fékk hann hjá Reykjavík ef til stríðs skyldi öðrum sölumanni, sem ég hitti á leið minni, hann var gim- steinasali. Hann seldi mér hringinn við góðu verði“. Anna óskaði þess í hjarta sínu, að hún gæti hlaupið á brott, án þess að þurfa nokkurntíma að sjá hann framar. Hún var mjög miður sín yfir að hafa í leiðindum sínum koma. Að því miða þær fram- kvæmdir, sem nú er verið að gera á Suðurnesjum. Af eðli- legum ástæðum eru komm- únistar því á móti þeim, því gefið honum tilefni til að álíta, að hún myndi fáanleg til að þeir telja það vatn á sína |að taka við gjöfum af honum. Hún vissi ekki hvað hún átti myllu, aff sambúff hersins og !að se8Ía- landsmanna sé sem nánust I Hann reyndl að koma hrinSnum a fmgur henm á vinstri hönd, en fingurinn var of gildur um liðamót af uppþvotti og sterkri sápu, svo að hann komst ekki upp. Anna hló og henni létti skyndilega. „Hann er of þröngur, Ned. Betra fyrir þig að géfa hann stúlku, sem hefir grennri hendur“. Ned varð rauður í andliti og hann hnyklaði brýrnar. „Ég læt stækka hann handa þér, Anna“. „Nei“, sagði Anna fljótmælt, „ekki að gera það, Ned“. Hann _tók þétt utan um hana. „Ég vil enga aðra stúlku, elskan. Ég vil þig“. „Ned“, gat hún stunið upp, „ekki. Mér þykir mjög vænt og hersetan verði sem óvin- sælust. X+Y. Miimingar . . . (Framhald af 5. síðut. „okkar stóru“ músíkmönn- um, sem þykjast vera upp- haf og endir á öllu, sem við- kemur músíklífi íslendinga, um þig, en ég vil ekki giftast þér. Við höfum aðeins sézt skuli ekki hafa tekið sér fyr-; nokkrum sinnum. Við þekkjum ekki hvort annað“. ir hendur, að vinna úr söng- ,.Ég veit, að þú ert sú eina, aleina“, hvíslaði hann. Svo lögum íslenzkra tónskálda,1 brosti hann. „En ég mun ekki verða frekur. Athugaðu mál- fyrir hljómsveit. Maður verð ið- Ég mun láta laga hringinn og svo mun ég fara með þig ur að álíta, að þessir „leið- í göngutúr í garðinum, þegar máninn skín og þú munt andi“ músíkmenn, séu meira skipta um skoðun“. Hann stakk kassanum með hringnum endir en upphaf. í vasann. „Hvað segir þú um að koma með mér út á Löngu- Jú, erlendingur, sem þó er strönd í dag“? - - ekki ákaflega hátt skrifaður „Ég get það ekki Ned. Ég hef mælt mér mót klukkan hálf eitt“. „Ó, svo ég hef keppinaut“. Hún roðnaði og hristi höfuðið. „Hann er aðeins vinur minn, en nú verö ég að fara, annars verð ég of sein“. „Má ég fylgja þér til vagns, ungfrú Jórdan?“ Hann tók ofan hattinn og hneigði sig hofmannlega. Hann tók undir Ihönd Önnu og leiddi hana í áttina aö vagnstöðinni. „Ég hjá hinum einræðissömu og útblásnu músíkráðunautum Ríkisútvarpsins hafði kjark og einnig getu, til þess að láta flytja verk eftir eitt íslenzkt tónskáld á menningarlegum grundvelli. Erlendingurinn veit, hvað.hef gott kaup nú,“ sagði hann hreykinn. „Fimm af hundr- til þess þarf að vinna að músíkmálum á þeim grund- velli og hann kann handverk ið og getur þessvegna látið flytja í umboði sínu, verk dá inna tónskálda, sem hinir „útblásnu“ ekkert kunnandi músikráðunautar Ríkisút- varpsins voru búnir að strika út. Hr. Moraweck og hr. Pampi chler eiga þakkir skilið fyrir það, að hafa flutt lög Kalda- lóns á þennan listræna máta aði í umboðslaun af allri sölu. Einnig frítt uppihald á ferða- lögum. Stundum hef ég þetta tuttugu og fimm dali og upp í þrjátíu dali á viku. Þú ættir að geta lifað á þeim launum býst ég við“. Hann hafði tekið gleði sína á ný og þrýsti arm hennar öðru hverju og brosti breitt. Við vagnastæðið sneri Anna sér að honum og horfði á hann með hreinskilnigsvip. „Ned, þú ert prýðilegur maður, og einhver kona mun verða mjög hamingjusöm í hjóna- og vonandi láta þessir tveir duglegu músikmenn ekki þar við sitja, en flytja á sama hátt verk eftir þau íslenzk tónskáld sem tónlistardeild útvarpsins hefir haldið sig vera búin að grafa. Sig. Skagfield

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.