Tíminn - 09.04.1953, Blaðsíða 5

Tíminn - 09.04.1953, Blaðsíða 5
?i9. ■ blað. TÍMINN, fimmtudaginn 9. apríl 1953. S. Fitnmtud. 9. upríl Tvær fyrirsagnir í Þjóðviljanum Lgéknamálið í Rússlandi er enn helzta umtalsefni heims- ERLENT YFIRLIT: Deilan um Bohlen Fyrstis átökin milli Eisenhowers og' lísalles airnars vegar og McCarthy hins vegar Um þessar mundir er á leið til Þeir Eisenhower og Dulles urðu Moskvu nýr bandarískur sendi- fljótlega sammála um, að útnefna herra, Charles E. Bohlen. Banda- Boh'en sem sendiherra Bandaríkj- ríkin hafa ekki haft sendiherra í anna í Moskvu og var í fyrstu talið, Moskvu síðan síðastliðið haust, er að öldungadeildin myndi fallast Rússar neituðu þáverandi sendi- á það mótstöðulaust. Vitað var, að i herra, Kennan, að koma aftur til demokratar voru honum fylgjandi, i landsins eftir að hann hafði látið og að sjálfsögðu var buizt við þv', blaðanna og eru ágizkanir falla ummæii> er rússneska stjórn- að republikanir myndu ekki snúast þeirra um það, hvað það iu taldi móðgandi fyrir sig. Tru- gegn Eisenhower og Dulles. Taft, kunni að boða, ærið marg- [ man forseti taldi þá rétt að láta sem er foringi repubiikan i :■ dei’d- vislegar. Framtíðin ein mun útnefningu nýs sendiherra bíða inni, 1; sti líka fljótlega yfir stuðn- því fá' Úr því skorið, hvort þangað til stjórn Eisenhowers hefði ingi sínum við Bohlen. atburður þessi boðar bætta1 tekið við- Það er liðinn laisverður og réttlátari stjórnarhætti i timi siðan stjórn Eisenhowers út- Rannsokn Tafts Sovétríkjunum ' og greiðir nefndi fohlen; en samhvæmt veni' °- Sparkmans. bannie fvrir batnandi sam-! Um VerðUr oldungadelldln aö stað‘ Þetta fór þó ekki á þá leið, að pannig. ryrir Datnanai sarn feEta utnefnmgu stjornarmnar, þeg ctaðfpstin - dpiMarinmr vpn<-i búð -í ; - heiminum eða hvort ar um meiriháttar sendiherraemb- ' " J de idar nnar ge = hann er aðeins þáttur í valda ætti er að ræða. Staðfesting öld- taflinu heima fyrir. j ungadeildarinnar dróst í alllangan Allmargir þeirra, sem bezt tima af ástæðum, er síðar verður þekkja til ú Sovétrikjunum, greint.íra- hljóðalaust fyrir sig. McCarthy taldi hér vænlegt tækifæri til þess að láta á sér bera og kom þaö nú í ljós í fyrsta sinn, að hann rnetur það meira en að taka íillit til hallast áð því" síðarnefnda.1 _Af ýmsnm frettamönnnm er tal' Eisenhowers og Duiles. Hann hóf ið, að Bohlen kunm að hafa í íor- Þeir telja, að Malenkoff og í fyrstu þann áróður, að Bohlen Beria takist á um vöídin op Um SÍnUm sérstaka mðsendingu frá hefði verið grunaður um að vera Bena takist a um voldin og Elsenhower forseta til russnesku kommúnisti og myndu plögg> er muni Malenkoff hafa átt stjórnarinnar. Eisenhower hefir sönnuðu það, vera í fórum utanríkis sinn þatt i læknamalmu Og þegar lýst yfir því, að hann vilji rá,ðuneytiEins. Hann og fleiri aft- ætlað því að spilla áliti inn- ganga úr skugga um, hvort um ein urha,össamir republikanar heimt- anríkisráðuneytisins, er bar, hverja stefnubreytingu í Moskvu uSu því> að þessi plögg væru rann. sé að ræða, og muni hann þá ekki sokuð> og varð- niðurstaðan sú, að láta standa á sér. A blaðamanna- Taft Qg Sparkman er var varafor. fundi um heigina sagðist honum eitt seti demokrata j seinustu kosnins. hvað á þessa leið: I þetta sinn skal um skyldu kynna sér Ö11 skjol varð því trúað, að Sovetstjornm memi andi Bohlen> er væru f fórum utan fnðartal sitt alvarlega þangað til rikisráðuneytisins> Niðurstaða annað kemur i ljos. Þessi afstaða þeirra Tafts og Sparkmans varð Eisenhowers hefir mœlzt vel fynr i sú> að þal. væru ekki að finna nein Vestur-Evropu, þar sem menn vilja gkílríki þess efnis> að Bohlen hefði yfirleitt gnpa hvert tækifæn til hallast að kommuniSma, en þó samkomulags, þótt þeir hafi jafn- ' myndu ráðuneytinu hafa verið framt fullan skilning á þvi, að gend nafnlaus breí um þetta> cn gæta þurfi áfram fullrar varúðar | ekki væri hægt að taka mark a ábyrgð á læknunum, og þó fyrst og fremst áliti Beria, er var yfirmaður þess. Þetta er m. a. dregið af því, að Igna- tieff sá, sem stóð fyrir örygg- ismálaráðuneytinu og stjórn að ákærunum gegn læknun- um, hefir jafnan verið talinn mjög handgenginn Malen- koff. Fráfall Stalins breytti þessu hins vegar á þá ieið, að vold Beria voru aukin og öryggismálaráðuneytið komst undir stjórn hans. Eitt af fyrstu verkum hans eftir það var að snúa blaðinu við, sýkna læknána og hreinsa þannig ráðuneýti sitt. En jafn framt sneri hann svo sökinni yfir á hina fyrri stjórnendur öryggismálaráðuneytisins og þar á m. a. . Ignatieff, vin Malenkoffs. Hann hefir nú verið sviptur embættum og situr vafalaust í fangelsi. Séu þessar skýringar rétt- og árvekni meðan samkomulags- j þeim Ö11 önnur gögn sýndu hins vilji Sovétstjórnarinnar birtist fyrst og fremst í orðunum einum. Eisenhovver og Dulles útnefna Bohlen. Um nokkurt skeið hafa þeir, Kennan og Bohlen verið taldir fróð . kommúnistum. Þeir voru þó ekki astir allra starfsmanna í utanríkis- i af haki dottnir. vegar og sönnuðu, að Bohlen væri síður en svo hægt að saka íyrir fylgi við kommúnismann. Eftir þetta létu McCarthy og fé- lagar hans þá ákæru gegn Bohlen niður falla, að hann hefði fylgt ráðuneyti Bandaríkjanna um mál- efni Sovétríkjanna og hafa átt manna mestan þátt í að marka viðhorf ráöuneytisins til þeirra. Það þótti því vel ráðið, er Kennan var skipaöur sendiherra í Moskvu Öldungadeildin staðfestir útnefningu Bohlens. Næsta ákæra þeirra gegn Bohlen var sú, að hann hefði unnið i þjón ustu Roosevelts og Trumans og væri ómögulegt fyrir stjórn repu- blikana að hækka slikan mann í tign. Það væri einnig vitað, að í fyrra, en dvöl hans þar varð ár, þá er ekki ósennilegt, að; stutt, eins og áður greinir. Að hon- meira eigi eftir að fréttast af um frágengnum þótti Bohlen yfir- valdabaráttunni í Kreml og jleitt sjálfsagðastur til að taka við. hann hefði verið fylgjandi Yalta- Úrslit hennar eigi eftir að hafa meiri eða minni áhrif , ... ... utannkisraðuneytisms siðan á gang heimsmálanna, þótt enn verði ekki fullyrt neitt um, hver þau raunverulega verða. - En hvað, sem framhaldinu Úður, hefir þetta mál þó þeg- ár gert. eitt aö verkum, er gterttíur dhaggað. Það hefir gefið glögga mynd af réttar- farimr eða réttara sagt rétt- arspillingunni í Sovétríkjun- um. Það hefir sýnt, að vald- hafamir'hafa ekki hikað við aðr 'taká saklausa menn og b(Hta "]5a olbeldi og pynting- umýúnz þeir hafa verið bún- ir aðuiáta d sig verstu glæpi, éf slikt hefir þótt 1 embættinu. Bohlen, sem er 48 ára ' samningunum, enda játaði Bohlen gamall, hefir starfað í þjónustu' þaö hiklaust í spurningatíma hjá 1929 ' utanríkismálanefnd deildarinnar, og lengstum f jallað þar um rúss- j að hann teldi Yaltasamningana nesk mál. Hann hefir oft dvalið i hafa verið réttmæta frá sjónar- Moskvu, talar rússnesku ágætlega, miði Bandaríkjanna, eins og þá og tók þátt í ráðsteínunum í Yalta var ástatt. Hinir afturhaldssamari og Potsdam. í Yalta var hann republikanar hafa í seinni tíð mjög túlkur Roosevelt forseta, er þeir | reynt að gagnrýna demokrata fyr- Stalin ræddust við. j ir Yaltasamningana og þóttust d. forsprökkum ísl. kommún- ista. Nú liggja sannanir hins vegar ljóslega fyrir. í þessu sambandi er ekki ófróðlegt að rifja upp frá- sagnir Þjóðviljans af lækna- málinu. í gær birti hann síðu undir svonljóðandi fyr- irsögn: „Sovétlæknar játa á sig morð. Voru handbendi banda rísku og brezku leyniþjón- ustunnar.“ Hér er Þjóðviljinn siður en svo að leyna játningunum. fregnina af sýknun lækn- henta íjanna undir eftirfarandi fyr- valdataflinu heima fyrir eða 'irsögn: „Sakargiftum logið á ’Hann trúði þeim eins og öllu út á við. í þetta skipti voru j sovétlæknana. Hreinsaðir af öðru, er fréttist frá húsbænd læknarnir pyntaðir til að, öllum ákærum og látnir laus-; unum í Moskva. Og vafalaust játa glæpina á sig, m. a. til ir-“ Af þessari meinleysislegu j heldur hann áfram að lof- þess, að hægt væri að bera j fyrirsögn virðist helzt megajsyngja réttarfarið í Sovétríkj Bandarikjamenn þyngri sök-!ráða, að þeim hafi aðeins ver'unum, þrátt fyrir þá óhugn- um í kalda striðinu, en lækn-, ið bornar rangar ásakanir ájanlegu afhjúpun, sem nú arnir játuðu m. a. á sig að brýn, eins og oft vill verða og hefir gerst. Hann mun telja vera verkfæri þeirra. | þeir síðan hreinsað sig af þetta alveg einstakt tilfellj og Raunar hefir það verið, þeim, eins og hægt á að vera ^ réttvísi Stalins hafa aldrei BOHLEN ! I McCarthv og íc-agar hans v; nafa náð hér j óöu tangarhaldi á Bohlen. Þe ar hér var komið sögu. skarst Eisenliower aítur í leikinn og kvaðst ekki víkja frá útneíningu Bohlens. Dú.les var líka ósveigjanlegur og Taft sömuleiðls. Eftir mikið þóf og umræður, sem stundum urðu all- livassar milli Tafts og McCarthys,1 samþykkti deildin útnefningu Bohlens með 74:13 atkvæðum. Þeir, sem voru f jarverandi, voru út- nefningunni fylrjandi. Af þeim,! sem greiddu atkvæði ; egn útnefn- 1 ingunni, voru tveir demokratar og elleíu republikanar. Útnefning Boh'.ens íékk þannig meiri stuðn- ing hjá demokrctum en republikön um. Taft vinnur sér aukiö álit. Deilan um Bohlen hefir vakið aukna athygli vegna þess, að þetta er í fyrsta sinn, er McCarthy og fy’gjendur hans snúast ■ opinberlega fegn Eisenhower og stjórn hans. Hingaö til hefir Eisenhower reynt að hafa samstarf við þá og halda flokknum saman. Nú þykir sýnt, að það muni ekki takast. McCarthy virðist sérstaklega hafa tekið sér fyrir hendur að leggja Dulles í einelti og telja hann engu betri en Acheson. Fyrir Éisenhower og Dulles virðist nú ekki annað að gera, ef þeir ætla að tryggja cér ráðin yfir utanríkismálastefnunni en að láta McCarthy sirla sinn sjó, en tryggja sér í staðinn stuðn- ing demokrata og þeirra republi- kana, er ekki vilja fylgja McCarthy. Sá maður, sem einna mest hefir vaxið í þessum átökum, er Taft. Án atbeina hans hefði vel getað svo farið, að meirihluti republi- kana hefði snúizt gegn þeim Eisen- hower og Dulles. Taft hefir hingað til reynzt Eisenhower hliðhollur á þingi, þrátt fyrir ósi; urinn fyrir honum á flokksþingi republikana í haust. Hann hefir einnig verið óragur við að ganga í berhögg við McCarthy og fylgismenn hans, þeg ar hann hefir talið öfgar þeirra ganga úr hófi fram. T. d. hefir hann nýlega lýst sig því mótfall- inn, að kennarar væru reknir úr stóðum sínum fyrir það að vera kommúnistar, ef þeir misnotuðu ekki kennslustarfið til áróðurs. Á ýmsum öð'rum sviðum hefir Taft lika sýnt sig frjálslyndari en á meðan hann var í stjómarand- stööu. Um utanríkismálastefnu þeirra (Framh. á 6. síðu). Skrum rússneska’ lengi kunnugt, að þessum að-jí réttarríki. Hér er ekki verið 1 ferðum hefir jafnan verið að geta þess, sem er þó kjarni beitt í Sovétríkjunum síðan málsins, að læknarnir voru Stalin kom til valda, svo aðjpyntaðir til að játa glæpina læknamálið er ekki nein nýj- ung í þessum efnum. En þessu hefiú'-hins vegar verið alltaf neitað af valdhöfunum sjálf- urn 'ög' Iéiguþýjum þeirra ut- an Sovétríkjanna, eins og t. á sig. Þjóðv. var hins vegar ófeiminn við að sakfella þá, þegar það var samkvæmt „línunni“ að austan. í Þjóð- viljanum 14. janúar síðastl. birtist alllöng grein á fyrstu skjátlast í annað sinn fyrr eða síðar. Menn, sem sýna erlendri ofbeldisstjórn slíka undir- gefni, verðskulda vissulega ekki trúnað þjóðar sinnar. Þess vegna mun þetta ásamt mörgu öðru stuðla að stór- felldu tapi kommúnista hér í kosningunum í sumar. Þjóðviljinn lýsir í gær með mikilli hrifningu verðlækkun um, cr nýlega hafa átt sér stað í Sovétríkjunum. Segir hann, að þær sýni, að þar séu aðrir stjórnarhættir en hér. Hinu skýrir hann ekki frá, hvort lífskjörin þar séu betri en hér eftir þessar verðlækk- anir. Sannleikurinn er sá, að þrátt fyrir þær, þarf rúss- ncskur verkamaður margfalt lengri tíma til að vinna fyrir brýnustu lífsnauðsynjum en íslenzkur verkamaður. Þjóð- viljinn hefir því ekki af miklu að láta, þar sem þessar verð- lækkanir eru. Flóttinn rekinn Jóhann Þ. Jósefsson er nú kominn á undanhald í Sæ- fellsmálinu, sem vonlegt er, en reynir þó sem hans er vandi, að hylja sig reykslcýi ölekkinga og útúrsnúninga á flóttanum. Það kemur samt í Iííinn stað niður úr þessu. Tíminn hefir lagt gögnin á boröið, rakið málið lið fyrir lið, og þarf því litlu við að bæta. Það skal reyndar tekið fram, að því fer svo fjarri, að núv. fjármálaráðherra hafi á nokkurn hátt „misnot- að“ margnefnt bréf fyrirtæk- isins, sem Tíminn vitnaði í á sinum tíma, þar sem ráð- hcrrann lét þvert á móti lána flokksmönnum Jóhanns bréfið og öll skjöl málsins, til þess að þeir gætu komið við vörnum, ef cinhverjar væru. Hitt var svo ekki hans sök, né þessa blað's, þótt málstaður- inn væri ckki betri en raun ber vitni. Jóhann er í þessu máli sam ur við sig, sjálfum sér líkur. Hann opinberar enn þessa undarlegu ónáttúru, að vilja aldrei kannast hreinlega við hlutina, en reyna alltaf að klína þeim á aðra, og þykjast svo hvergi hafa nærri komið, sbr. faktúrumálin, útvarps- stjóramálið o. s. frv. og nú síðast Sæfellsmálið. „Ekki er fríður flokkurinn,“ og eru þetta þó aðeins dæmi af handahófi. Jóhann reynir auðvitað að koma sökinni á eftirmann sinn, Björn Ólafsson, af því það féll í hans hlut að ganga formlega frá eftirgjöfinni. En skilur hann ekki, eða læzt ekki skilja, að það, sem máli skiptir hér, er það, hvort hann hafi lofað eftirgjöfinni, eða gefið fyrirtækinu rétt- mæta ástæðu til að ætla, að eftir yrði gefið. Hafi Jóhann ekki gert það, hvers vegna þorir hann þá ekki að lýsa forstjóra fyrirtækisins hrein- lega ósannindamann að þessu? Annar hvor hlýtur þó að skrökva. Ef skrökvað var í bréfi forstjórans, hvers vegna afhcndir Jóhann það þá eftirmanni sínum athuga- scmdalaust og án leiðrétting- ar? Og hvers vegna lætur hann bera það fyrir, að fyrir- tækið ætti ekki fyrir skuld- um, sem auðvitað var ósatt, enda hefði þá eigendunum, i þ. á. m. Jóhanni sjálfum, ver ið skylt, að viðlagðri refsiá- byrgð, að gefa það upp til gjaldþrots. Og hvers vegna skyldi hafa verið farið á bak við ríkisskattanefnd? Og hvers vegna er einmitt þetta fyrirtæki, eign Jóhanns og sjálfstæðisbroddanna í Vest- mannaevjum, látið njóta annarrar og betri fyrir- greiðslu en önnur skattfyr- irtæki í landinu? Það er í rauninni óþarfi, að elta frekar ólar við blekk- ingar og útundanhlaup J Þ J. Kjarni málsins og staðreynd- ir liggja Ijósar fyrir: JÞJ lofar fyrirtæki sínu skatta- eftirgjöf, og á siðan þátt í að fá eftirmann sinn, á meira og minna röngum og blekkj- andi forsendum, til þess að afgreiða eftirgjöfina form- lega. Svo reynir hann í þokka bót að koma allir skömminni á hann, og þykist sjálfur hvergi hafa nærri komið! Það er þetta, sem Tíminn hefir réttilega nefnt forherð- ingu blygðunarleysisins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.