Tíminn - 09.04.1953, Blaðsíða 8

Tíminn - 09.04.1953, Blaðsíða 8
„ERLE/VT YFiRLtT" I OAG: Deilan um Bohlcn 87. árgangur. Keykjavík, 9. apríl 1953. 79. blað. Enn hægt að kom- ast með í Spán- arferðina Eins og kunnugt er af fyrri fréttum ákvað Ferða- skrifstofa ríkisins, í sam- ráði við Flugfélag íslands, að efna til orlofsferða til Spánar með viðkomu í París. I vor verður aðeins farin ein ferð og hefst liún 16. apríl og komið verður heim 3. maí. Hér eru um að ræða sérstakt tækifæri til þess að komast á stuttum tíma til Suðurlanda. Ferðin til París^ tekur sama tíma og frá Reykjavík til Stykkis- hólms og heim frá Spáni sama tíma og með áætlunar bifreið til Akureyrar. í Paris er sól og vor; við MiÖjarðarhaíið sumar og hiti. I París verður dvalið í tvo daga, hin fagra borg, minjar og listasöfn hennar skoðuð. Á meðan bíður flug vélin í París. Síðan er hald- ið til Spánar og þar verður dvalið í 15 daga; við Mið- jarðarhafið og ýmsum stór- borgum Spánar. Ferðalagið tekur alls 18 daga og kostar aðeins 6.950 krónur. í verðinu er inni- falið fluggjöld fram og aft- ur, gisting og matur, ferða- lög í viðkomandi löndum og aðgangseyri að ýmsum merkum stöðum í þeim borg um, sem sóttar verða heim. Vegna forfalla eru enn nokkur sæti laus. Fólk, sem vill nota þetta einstæða tækifæri til þess að kynnast suðlægri löndum og lengja um leið sumarið, ætti að setja sig í samband við Ferðaskrifstofu ríksins nú þegar. Flugvél bjargað í Vestmannaeyjum Frá frétfarítara Tímaim í Eyjnm, Flugvélinni sem hlekktist á í lendingu i Vestmannaeyj um á dögunum og rann út af flugbrautinni hefir nú verið dreginn upp á völlinn aftur og skipt um skrúfur þær, sem skemmdust við áreksturinn. Mun ætlunin að fljúga vél- inni til Reykjavíkur við fyrstu hentugleika bar sem fullnaðarviðgerð á að fara fram. Sýning Finns Jónssonar Myndin er af hinu fagra málverki, Finns Jónssonar, Kveðja, sem er eitt þeirra verka, er listamaðurinn sýnir nú í Lista- mannaskálanum. \lls eru á sýningunni fjörutíu og sjö mál- verk, auk vatnslitamynda og um tuttugu abstrakt málverka og teikninga, er voru á sýningu Finns árið 1925. Sýningin er opin frá kl. 1—11 dáglega, en henni lýkur klukkan 11 á sunnudagskvöldið. Margar myndir hafa þegar seizt. Dauður minkur í siát- urtunnu húsfreyjunnar Ilafði koniizt iim í kjallara í leit að æti. jjpgsr jarðbann var fvrir páskana : • ■ Húsmóðurinni á bæ einum í Kálsasveit í Borgaríirði varð heldur illa við. þegar hún ieit oían í sláturtunnu sína einn morguninn á dögunum og fann dauðan mink marandi milli ! Nú kemur kaffið beiná i leið frá Brasilíu Hvassafell kom til Rio de Janeire í Brazilíu--á mánudag- inn eftir lengstu beinu sjcferð, sem íslenzkt skjp héfir;£ariði Er hér um að ræða fyrstu siglingu íslenzks kaupfars til Suð- ur-Ameríku, sem flytur íslenzkar afurðir og kemur færandi varninginn heim. Senda kveðjur heim. I ;~~r Sp.mkvæmt upplýsingum, sem Tíminn aflaði sér í gær hjá Hirti Hjartar forstöðu- manni skipadeildar S Í.S. gekk siglingin suður að ósk- um og eftir áætlun. Skipverj ar sendu góðar kveðjur heim og leið þeim öllum ágætlega á laugardaginn, þegar síðast var haft beint samband við skipið héðan að heiman. Höfðu þeir þá farið yfir Mið- jarðarhafslínuna og siglt með sólina beint yfir höfði sér um hádegisbilið. Loftskeytastöðin í Reykja vík hafði daglegt samband við Hvasafell, frá því það lét úr höfn hér, og þar til það hafði siglt undir strend . ur Brazilíu á laugardaginn og átti tveggja sólarhringa ferð ófarna til ákvörðunar- { staðarins, Rio de Janeiro,1 j sem talin er af mörgum feg ursta borg í heimi. blóðmörskeppanna. Of nærgöngull við slátur- tunnuna. Er hér um að ræða dæmi um það, hve villiminkurinn getur verið bíræfinn og á- gengur, þegar þrengir að og snjór hylur jörð. Minkurinn hefir af sjálfs dáðum komizt inn í geymsl una, þar sem sláturtunn- an var í kjallara íbúðar- Eftirlitsskip með sias- aða menn til Akureyrar Norska eftirlitsskipið Norsel, sem fvlgir nú norsku se’- veiðiskipunum í vesturísnum, kom til Akureyrar nú eftsr páskana með þrjá slasaöa menn af selveiðiflotanum. Yoru þeir fluttir í sjúkrahús á Akureyri cn skipið hélt aftur úi í nótt. I Slösuðust fyrlr Norsel er allþekkt skip, 12 dögum. sem sent hefir veriö með leið Hinir slösuðu selveiðimenn angur til suðurheimskautsins. hlutu allir msiðsl sín fyrir en er í vetur við vesturísinn. tæpum hálfum mánuði. norsku selveiðiskipunum og á, Tveir höfðu fótbro'nað við að höfnum þeirra til aðstoðar. stökkva af borðstokk selveiði Mun hið mikla slys, er þar varð í fárviðri í fyrra, hafa leitt til þess, að Norsel var sent með selveiðflotanum. skips niður á ísinn, báðir fyr ir tólfu dögum. Hinn þriðji fékk skot i öklann, einnig um svipað leyti. hússins. Kefir hann senni- Ie?a komizt inn um gat á vegT, eða rifu á kjallara- hurðinni og síðan leitað fanra í sláturtunnunni með he'.m af’eiðmgum, sem í ljós eru komnar. M?rk"r nærgcngulir í byggð. Það var bót í máli fyrir hús r-''iðurina. að iitið v?.r orðif e'tir i s’áturtunnunn! og.eott að minkurinn ettraði ekki /þær tunnur, sem meira var í í "evmslunni. tT'r.v.or p*'i *'r,rTr''' r''l nær \rí.iV Revyifl'ilsá raá oft cj-i mikið af förum e?tir r-Snk o° er vltað. að teluvprt sf honiira heldur sig við ána árið um kring. t ve'-u.v h?f;r minkurinn hir.s verar lítinn ósku-nöa rert á bx'peningi or ekki lavzt á bænsni ein« og vancU hans er stundum. Hitt er fólki líka nokkuð áhyggjueíni ef hann ætlar að fara að taka þann hátt upp að læðast beint í búr húsmæðranna og slátur- tunnur. Losar saltfiskinn í Rio og Santos. Þar er Hvassafell að öllum líkindum í dag og langt kom- ið að skipa upp íslenzka salt- fiskinum, sem skipið flutti suður. Nokkrum hluta hans verður skipað á land í Sant- j os. Þanaað fer skipið á laug- j ardag. Santos er sólarhrings siglingu frá Rio, en þangað j íer skipið aftur að losun lok- 1 inni og tekur kaffifarm til j íslands. Þaðan verður siglt til borgarinnar Pernambuco, sem er sunnan við norðaust- urhornið á Brazilíu, nokk- urra daga siglingu frá Rio. Þarna tekur skipið sykur og fíytur hann, ásamt kaffinu, beina leið til íslands. Fyrsta kaupstaðarferðin til Suður-Ameríku. Veröur þetta í fyrsta skipti, sem kaffi er flutt beint til íslands frá Brazilíu, án um- hleðslu í New York eða Ant- verpen, sem er hin venju- lega leið. Sykurinn kemur (Framhald á 7. síðu). 1 á , v Utbreiðslufundur sá, sem Félag ungra Framsóknar- manna gengst fyrir, verður næstkomandi þriðjudags- kvöld, kl. 8,30,' í Bréiðfirð- ingabúð við SkóláVörðustíg. Níu eftirtaldir. forvígis- menn F.UlF. í Réykjavík munu flytja þar stuttar ræð ur um ýmsa þaetti stjórn- málanna: B.iarni V. Magnússon, stud. oecon.; Hannes Jóns- son, félagsfræðingur; Jón Skaftascm, lögfræðingur; Kristján Benediktsson, kennari; Skúli Benedikts- son, stud. theol.; Steingrím ur Þórisson, verzlunarmað- aður; Sveinn Skorri Hösk- uldsson, ritstjóri; Svein- björn Dagfinnsson, lögfræð ingur; og Þráinn Valdi- marsson, erindreki. Framsókna(rmenn eru hvattir tii þess að taka með sér gesti á fundinn. Nýr og heiHavæn- legri tónn í ræð- um stjórnmála- manna Vishinsky flutti í gær ræðu um afvopnunartillögurnar, og lét hann svo ummælt, að hann gæti lýst yfir því, að stjórn sín væri' réíðubúin til þess að mæta öðrmn aðilum á miðri leið:. ....... Fulltrúi Banáaríkjástjórn- ar sagði, að fagna.bæri öíium (Frámhald á '7. siííuj' Landsf lokkagiíman '53 háö á föstudíkvöid Uandsflokkaglíman 1953 fer fram í íþróttahúsi Jóns Þor- síeinssonar við I,:ndargötu annað kvöld, föstHdágskvöÍd, og hefst húu klukkan níu. Þátttakendur eru tuttugu frá fimrn félö?um og samböndum, og keppt í fjórum þyngdarflokkum í hópí keppenda eru marg ir hinir beztu glímumenn okkar, og er ekki að efa, að keppni verður hörð, og tví- sýr.t er um úrslitin. í þyngsta flokki er meðal keppenda Ármann J. Lárus- son frá Ungmennafélagi Reykjavíkur og Rúnar Guð- mundsson frá Ármanni. í öðrum flokki verður Gur.n ar Ólafsson frá Ungmenna- félagi Reykjavíkur, Pétur Sig urðsson frá Ármanni og 'Matthías Sveinsson frá KR. , I þriðja flokki. eru -meðal annarra Elí Auðunsson frá K R„ Ingóifur GuðDason..frá-.Ár ' manni og Hiimar B'jarnason jfrá Ungmennaféiagi Reykja- víkur. •* - - " •«/;. y, m t* M *»» #* «í «1 ♦» fci v í unglingaflokki eru Trausti jólafsson frá Ungmennafétági Biskupstungna, Svsmberg Ólafsson frá Akranesi og GuS mundur Jónsson frá Ung- mennafélagi Reykjavíkur„„. Glímufélagið Ármánn' sér um mótið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.