Tíminn - 09.04.1953, Blaðsíða 6

Tíminn - 09.04.1953, Blaðsíða 6
TÍMINN, fimmtudaginn 91. apríl 1953. 79.^1ftðr jf9% PJÖDLEIKHÚSID [ Landið gleymda eftir Davíð Stefánsson frá Pagraskógi. Sýníng í kvöld kl. 20. SKLGGA-SVEIWV Sýning föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. TOPAZ Sýning laugardag kl. 20. 30. sýning. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20.00. Tekið á rnóti pönt- unum. Símar 80000 og 8-2345. I Sími 81936 Astir Carmenar ■ (The Foves of Carmen) Afar skemmtileg og tilþrifamik il, ný, amerísk stórmynd í eðli- ' legum litum, gerð eftir hinni vin sælu sögu Prospere Marimées um Sígaunastúlkuna Carmen. Rita Hayworth, Glenn Ford. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. r- r T JT-1 NYJA BIO Viihumenn (Nachtwache) Fögur og tilkomumikil, þýzk stór mynd um mátt trúarinnar. Aðalhlutverk: Luisc tlilrich, Hans Nielsen, René Deltgen. Sýnd kl. 9. Vér höldum heim Hin sprellfjöruga mynd með: Abbott og- Costello Sýnd kl. 5 og 7. BÆJARBÍÖ HAFNARFIRÐI - Draumur fanyans Óvenju falleg og hrífandi frönsk stórmynd, tekin af Marcel Carné Aðalhlutverk: Gérard Philipe, Susanna Caussiman. Sýnd kl. 9. Myndin hefir ekki verið sýnd í Reykjavík. Síöasta sinn. ÍJlfur Larsen Spennand og viðburðarik am- erísk kvikmynd. Edward G. Robinson Bönnuð bömum. Sýnd kl. 7. HAFNARBÍÖ Sámakonan bersynduga (La P Respectueuse) Áhrifamikil og djörf, ný, frönsk stórmynd, samin af Jean Paul Sartre. Leikrit það eftir Sartre, sem myndin er gerð eftir, hefir verið flutt hér í ríkisútvarpið I undir nafninu: „í nafni vel sæmisins". Barbara Laage, Ivan Desny. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LEIKFÉIAG REYKJAVÍKDlC Vesalingarnir j eftir Victor Hugo Sjónleikur í 2 köflum, með forleik. Gunnar R. Hansen samdi eftir samnefndri sögu. Þýðandi: Tómas Guðmundsson. Leikstjóri: Gunnar R. Hansen. Sýnd í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 I dag Sími 3191. Góðir eiginmenn sofa heima Sýning annað kvöld. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag. AUSTURBÆJARBÍÖ Æskusöngvar (I dream of Jeanie) Skemmtileg og falleg, ný, amer- ísk söngvamynd í eðlilegum lit- um um æskuár hins vinsæla tónskálds Stephen Foster. f myndinni eru sungin flest vin- sælustu Fosters-lögin. Aðalhlutverkið leikur vestur- íslenzka leikkonan: Eileen Christy, ennfremur: Bill Shirley, Ray Middleton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBÍÖ Syngfandi, klingf- andi Vínarljóð (Wicnne Waltzes) Bráðskemmtileg og heillandi músíkmynd, byggð á ævi Jó- hanns Strauss. Myndin er alveg ný, hefir t. d. ekki ennþá verið sýnd í London. Aðalhlutverk: Anton Walbrook, sem frægastur er fyrir leik sinn í Rauðu skónum og La Ronde. Ennfremur: Marthe Harell, Lily Stepanek. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Afbökuð latínn (Framh. af 4. síðu). un bókstafstrúarmannanna er ekki hinn upprunalegi og rétti kristindómur. Hún er eins konar afbökuð latína. j Þetta er auðvelt að rökstyöja þó að ekki verði hér gert. En það er þetta slys, sem fyrst og fremst veldur ófarnaði kirkjunnar, og meðan þjónar hennar fást ekki til að losa sig úr kóngurlóarvef hinnar ,7:»»n:n:<ntHi»K»»«»n»»nn»»»K»»»»»»Kmmmt nms* MARY BRINKER POST: Anna Jðrdan 73. dagur. guðfræðilegu flækjuspeki hverfa aftur til hinna há- leitu og í senn einföldu kenn ingu Jesú Krists, er lítil von um framtíð þessarar stofn- unar, sem gæti gert ómetan- lega mikið gagn, ef hún þekkti sinn vitjunartíma. Þér þýðið orðin „sine ira et studio“: „án reiði og ákafa.“ Réttara tel ég að þýða þau svo: án vildar eða óvildar, þ. e. á hlutlausan hátt. En þetta er heilræði, sem ég tel, að ekki þyrfti síður að þylja í eyru oftrúarmannanna en hinna, sem eru að basla viö að nota þá heilbrigðu dóm- 1 bæði. Hann vissi það ekki. Hann hafði aldrei orðið var við greind, sem þeim var af Guði ,Hún hefði hor£ið jafn lát. GAMLA Drottning Afríku (The African Queen) Fræg verðlaunamynd í eðlileg- um litufn, tekin í Afríku undir stjórn John Hustons. Snilldarlega leikin af Katharine Hepburn og Humphrey Bogart, sem hlaut „Oscar‘‘-verð- launin fyrir leik sinn í myndinni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. •♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< laust til hans, þótt' mann- fjöldi hefði verið í kring . . . . slíkar tilfinningar hjá sjálfum sér, og hann vissi -ekki hvernig hann átti að hegða sér. Hann hafði alltaf nálg- ast stúlkur á annan hátt en þennan og gat því .ekki stiLðzt, við neitt. Það var ekkert lyk-. ilorð, sem gekk að, þegár um var að ræða jafn sanna per- sónu, einlæga og ákveðna og Önnu Jórdan. „Anna,“ sagði hann, lágri og undrandi rödd. „Mig iang- ar til að kyssa þig.“ „Já,“ svaraði hún röíega og lagði hina höndina á ’ arm hans. ......... ............. Það var enginn nálségur, en hann fann, að það hefði ekki skipt hana miklu máli, þótt svo hefði verið. Hún hefði horfið jafn látlaust til hans, þótt mannfjöldi hefði verið í kringum þaú. Hann laut að henni og kyssti varir hennar mjúklega. Hún lagöi hendur um háls hans og dró andann djúpt. Hann þrýsti henni fastar að sér og kyssti hana á ný. Hann kyssti hana lengi og er hann sleppti henni voru þau bæði föl og titrandi. Hún færði sig frá honum og starði ofan í hvítt löðrið frá bátnum. Hann virti fyrir sér hina mjúku boglínu háls henn- ar og honum fannst hún varnarlaus eins og barn. Hann fékk skyndilega mikla meðaumkun meö henni og sneri sér undan. Hvað mundi koma fyrir hana? Hann fann á sér, að það var í hans valdi að særa hana. Þetta hafði ekki verið eins og hinir snöggu og stolnu kossar í garðinum, þegar einmana stúlka hafði lyft vörum sínum til að finna lifið fara eldi um þær, og gat síðan flúið út í nóttina. Þetta höfðu verið kossar ástfanginnar konu, sem réttir varir sínar að elskhuga sínum og sjálfa sig um leið. Hann varð gripinn megnri óánægju með sjálfan sig, því honum varð allt í einu ljós veikleiki sinn og sérgæðings- háttur. Hann gat hvorki talað við hana né snert hana á þessari stundu. Hann snerist á hæl og skildi hana eftir, þar gefin. Að lokum aðeins þetta, yð- ur til íhugunar: Orsaka- og endurgjaldslögmálið mun al- veg einfært um það að leiða hvern mann til þess þroska, sem nonum er ætlaður og á- skapaður. Vér þurfum ekki aö hafa neinar áhyggjur af því. Gretar Fells. ísleudwgaliættir (Framh. af 3. síðu). hann fékkst allmikið við rit- störf, einkum Ijóðagerð og var skáld gott. Gaf hann út ljóða bókina Út við eyjar blár, og mörg önnur kvæði hafa birzt eftir hann. Siðustu árin vann hann að sagnabálkinum Breiðfirzkir sjómenn, sem hann náði rétt að ljúka við, og er hið merkasta verk. — Ég ætla ekki að gera aö um j sem hún stóð úti við borðstokkinn, og gekk niður í borð- talsefni þann þunga harm, salinn í því augnamiði að fá sér eitthvað að styrkja taug- sem kveðinn er að fjölskyldu arnar mín1 a.skaVmmtÞ Við^Sfm- i Anna StÓð °S h0rfði ofan 1 hvítt' loðrið og reyndi að gera kennarar hans eígum’á bak Ser grein fyrir ástandi sinu- Hún vissi nu> að ást hennar á x ... g . , .Hrólfi Linden hafði vérið hrein og trú. Og ef hann hefði TRIPOLI-BÍÖ Risinn og stein- aldarkonurnar (Prehistoric Women) Spennandi, sérkennileg og skemmtileg, ný, amerísk litkvik mynd, byggð á rannsóknum á hellismyndum steinaldarmanna, sem uppi voru fyrir 22.000 ár- um. f myndinni leikur islending urinn Jóhann Pétursson Svarf dælingur risann Guaddi. Aðalhlutverk: Laurette Luez, Allan Nixon, Jóhann Pétursson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. >♦♦♦♦♦♦♦<»♦♦♦♦♦« ’XSERVUS GOLDX1 ÍL/^aL-ý^N_ÍL/'NJI u\^U v_ 0.1G m HOLLOW GROUND 0.10 YELLOW BLftOE m m SERVUS GOLD f að sjá góðum félaga og kær um vini, því að vart getur betri starfsfélaga en Jens var.1 þann~"ve Hann var síglaður og léttur í 1 lund, hafði hressandi áhrif á alla, sem hann umgekkst, og vildi hvers manns vandræði leysa. Við þökkum öll góðu kynn- in bæði samkennarar hans og börnin, sem hann fræddi og leiðbeindi, þökkum minning- una um góðan dreng og trygg an vin, minningu, sem seint mun fyrnast. Við biðjum Jens og ástvin- um hans allrar blessunar og lifað, mundi hún hafa verið harla ánægð með þá ást sína. |En Hrólfur va.r látinn og riú elskaði hún Huga Deming á sem skaphiti hennar bauð henni. Hjá Huga fann hún hina hálf duldu þrá eftir líkamlegri og andlegri sameiningu. Og skelfd og hrærð af því, sem var á milli þeirra, því sem hún bæöi skildi og undraðist, fann hún enn, hve faðmlag hans og varir höfðu verið þreyjandi. Hann elskar mig einnig, hrópaði hún í hjarta sinu. Hann elskar mig eins mikið og ég elska hann. Hún leit við til að virða hann fyrir sér, til að snerta hönd hans og gera hugarflug sitt að staöreyndum. En hann var ekki þarna. Allt í einu varð hún hrædd. Hún mátti ekki tapa honum, eins og hún hafði tapað Hrólfi. Hvert hafði hann farið? Því hafði hann yfirgefið hana? Hafði hann meint nokkuð með hinni ástríöufullu snertingu sinni, hafði hann aðeins verið að gamna sér, og svo flúiö af hólmi, honum fararheilla á landinu handan við gröf og dauða. Gunnar Guðmundsson. Erlent yiiriit (Framh. aí 5. síðul. Eisenhowers og Dulles virðist það nú annars helzt að segja, að hún færist mjög í svipað horf og í stjórn artíð demokrata, enda valda að- stæðurnar þvi, að Bandarikin hafa ekki um annað að velja, ef vel á að fara. niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiKiiiiiiimiiiiiiiiiiiiniiuiiiiiiiiiii ! Bergur Jónsson I Hæstaréttarlögmaður... Skrifstofa Laugavegi 65. rakblöðln helmsfrægu i símar: 5833 og 1322. tiin«>iim«iiiiiiiiiiiiii ♦iiiiiiiiiipiiii|iiiiii|iiiuiiiuiim þegar hann fann, hvernig henni leiö? Og hún, sem aldrei hafði látiö sér bregða við harðar refsingar móður sinnar, varð nú skyndilega máttvana og lá við gráti. Hún háði harða baráttu við sjálfa sig, til að verjast grátinum. Slangur af fólki kom í áttina til hennar og hún hraðaði, sér fram hjá því með hulið ar.dlit. Hún gekk fram á skipið, þangað sem Hugi hafði skilið stólana eftir. En hann var ekki þar. Hún settist og beið með sorg í hjarta. Hann var í burtu í hálftíma, en á þeim stutta tíma kynnt- ist hún söknuðinum, þránni og biturri sjálfsgagnrýni. Það er ekki mögulggt að hann elski mig, því ég er ekki nógu góð handa honum. Stúlkur eins og Emilía Karlton eru handa honum, ekki ég. Hann bauð mér aðeins í þessa ferð til að sýna mér vinseirid og kyssti mig, af því .... af því að ég er máske lagleg, eða af því hann hefir haldið,. að mig langaði mikið til þess^ Ég var honum ekki neitt. Og ég má ekki láta hann komast að því, að mig skipti þetta nokkru. Og þá allt í einu stóð hann við hlið hennar, en meþ hón- um var þjónn, sem hélt á bakka er breitt var yfir. „Ég kom með kvöldverð handa þér,“ sagði hann hress í bragðj. Hún. leit á hann, en henni var varnað máls. Hún tók við .diskr inum, sem þjónninn rétti henni og hún borðaði af diskin- um, þótt hún vissi ekki hvað það var, né fyndi bragð af því. „Hvað er að?“ sagði Hugi að síðustu. „Þú hefir sama og ekkert borðað.“

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.