Tíminn - 12.04.1953, Page 4

Tíminn - 12.04.1953, Page 4
f. TÍMINN, sunnudaginn 12. aprfl 1953. 82. bla«. I. Nú á dögum er að gerast breyting á mælikvarða mann legra málefna, sem er næst- um of hröð til þess að hægt sé að fylgjast með henni. Á árinu, sem leið, flaug þrýsti- loftsflugvél frá Indlandi til Bretlands á tuttugu og fjór- um tímum; og nú í dag eig- um við erfitt með að endur- lifa hrifningu okkar yfir því,1 þegar flugvél flaug í fyrsta sinn þessa leið á sjö dögum,; einhvern tíma á árunum milli heimsstyrjaldanna tveggja. Höfundur þessarar greinar* sem er sextíu og þriggja ára, man eftir frá- sögn afabróður síns af sjó- ferð til Indlands frá Eng- landi á dögum uppreisnar- innar í Indlandi. Þessi mað- ur stjórnaði skipi, sem sigldi til Austur-Indía, og kynnt- ist hann aldrei öðru en segl- skipum; umrædd sjóferð tók því ekki daga eða vikur, held- ur mánuði. Stj órnarskrá Bandaríkj - anna kvaö svo á, að nýkjörn- um forseta skyldi leyfður fjögurra mánaða tími til ( þess að ganga frá málefnum sínum í heimaríki sínu í Ge- orgía eða New Hampshire, og til hinnar löngu ferðar til Washington. Þegar stjórnar- skráin var skrifuð, voru sam- göngur á landi á mjög svip- uðu stigi og þær höfðu verið! á sjöttu öld fyrir Kristsburð, þegar Darius stofnaði Persa- veldi. í báðum tilfellum var hesturinn fljótasta samgöngu tækið, og það tók þrjá mán- uði í Persaveldi á dögum Dariusar eins og í Bandaríkj- unum á dögum George Was- hington, að ferðast frá landa mærunum — t. d. frá Efesus á strönd Eyjahafs — til höf- uðborgarinnar Susa, sem var í Suður-Persíu nálægt núverandi olíusvæðum við botn Persaflóa. Jæja, hver er stærð Banda ríkjanna nú á dögum, lands, sem hefir þanizt út í land- fræðilegum skilningi frá strönd til strandar á megin- landi Norður-Ameríku? Ef við mælum fjarlægðir með þeim hæfileika mannsins að gera fjarlægðSr að „engu“, þá eru Bandaríkin nú á dög- um engu stærra en smáríkið Attika á dögum Persaveldis. Á dögum Daríusar bjuggu Aþenumenn við lýðræðislega stjórn, sem sérhver borgari tók þátt í, ekki með því að kjósa fulltrúa fyrir sig á þing, heldur með því að taka sjálf- ur þátt í stjórn ríkisins. Þetta milliliðalausa stjórnarfyrir- komulag var framkvæman- legt í Attíku á þessum tíma (508 eftir Krist) vegna þess, að ríkið var svo lítið, að sér- hver borgari gat á einum degi ferðast til höfuðborgarinnar og greitt atkvæði, jafnvel þótt hann byggi í yztu af- kimum ríkisins. Bandaríkin árið 1952 eru mjög nálægt því að vera á stærð við Attíku fyrri tíma, vegna þess að nú í dag gæti sérhver bandarískur borgari komizt til Washington á ein- um degi frá hvaða hluta landsins sem er, og forsetinn í Hvíta húsinu eða forseta- efni statt í Springfield, Illi- nois eða Denver, Colorado, getur ferðast á einum degi til hvaða staðar í Bandaríkj- unum, sem hann vill, ef hann skyldi þurfa að halda þar ræðu. Nú á dögum mundu pessar ferðir vitanlega allar farnar me.ð flugvél, en Aþenu menn á sjöttu öld fyrir Krist urðu að fara fótgangandi í Arnold J. Toynbee: Mannkynið verður að velja sín ferðalög. En þessi tækni- legi mismunur á farartækj- unum skiptir ekki máli frá sjónarmiði mannsins. Séð í Ijósi þeirrar „mannlegu landa fræði,“-sem hér um ræðir, þá eru Bandaríkin árið 1952 eft- j ir Krist og Attika árið 508 fyrir Krist, sömu stærðar í þeirri merkingu, að þau eru bæði ríki, þar sem ekki tekur j lengri tíma en einn dag að' ferðast frá hvaða hluta rík- isins sem er, til höfuðborg- arinnar. Að sumu leyti eru Banda- ríkin nú á dögum jafnvel Arnold J. Toynbee er þekktasti sagnfræðingur sem nú er uppi. Hann er brezkur að ættum og lagði upp- haflega stund á fornminjafræði. Athuganir hans í þeirri fræðigrein opnuðu augu hans fyrir samhenginu milli hins gamla og nýja tíma og þó einkum því, sem læra má af reynslu genginna kynslóða. Árið 1922 hóf hann að rita hið mikla ritverk sitt, A Study of History, málamanns og sameihiíðust, j en ekki fyrr en f.iárum öldum seinna. MachiáKelIi dó 1527; Flórens, Piedmont og Milanó sameinuðust -1861. og mynd- uðu konungsríkið Ítalíu. Á meðan varð hin sundr- aða Ítalía að borga fyrir sein lætið með því að verða orr- ustuvöllur Evrópu í stað þess aö halda áfram að vera verzl- unar- og handiðnaðarmið- stöð hennar. Og þegar hún um síðir sameinaðist, þá var það of seint til þess að -rétta hiut hennar. Ef Ítalía hefði en því er enn hvergi nærri lokið, þótt komin séu út af j sameinazt 1493, þá hefði hún því sex bindi. Rit þetta er nú talið meðal þeirra fiemstu, sem fyrr eða síðar hafa verið rituð í þessari fræðigrein. Nokkra hugmynd um skoðanir Toynbees má fá af meðfylgjandi ritgerð eftir hann, en hún birtist í janúar- hefti „The Atlantic“ í ár. j orðið eitt af aðalþjóðríkjum j hins vestræna heims undan- j farnar aidir og fram á þenn- j an dag. Örlög hennar urðu j aftur á móti þau, að vegna hinnar síðbúnu sameiningar, þá rétt náði hún því að vera enn minni en Attika á dögum Þessu tagi, vegna þess, að ins, heldur og á tímurn kjarn talin neðst í flokki þjóðríkj- Cleisþenesar var _ þau eru Þetta er ekki í fyrsta sinn, orkusprengjunnar. Er nokk- anna, og það ekki fyrr en dag jafnvel ekki stærri en her- sem svona byltingarkennd ur framtíð fyrir nokkurt rlki ar þjóðríkjanna voru þegar bergið, þar sem uppkastið að breyting á málefnum mann- í heiminum nú í dag, þegar taldir. þessari grein var gert í kynsins hefir átt sér stað. maðurinn hefir ráð á þessu Sömu sögu hefir veraldar- Princeton, New Jersey. Höf-; Þaö varö sambærileg breyting vopni, nema alheixnsríki? sagan ag geyma um. borgar- undurinn'gat, án þess að yf-'fyrir hér um bil fjórum öld- Því að aðeins alheimsriki get ríkin í hinu forna Grikk- irgefa herbergið, séð og heyrt um> Þegar úthafs-seglskip ur útilokað notkun kjarn- landi, vegna þess að viðvör- veraldarsöguna, ’ og um leið voru fyrst byggð í Portugal orkusprengjunnar með því að un su> sem Mac.hiavellj gaf sögu Bandaríkjanna, í sköp- a fimmtándu öld. Og enn hafa einokun á eign henn- hinum ítölsku borgarríkjum un á flokksþingum’ Demo-’fyrr varð sambærileg breyt- ar; og aðeins stjórnmálaleg miðaldanna, var einnig lát- krata og Repúblikana í Chi- inS á sautjándu öld fyrir ráðstöfun, sem getur fyrir- in hinum grísku. bqr.gg.rfikj- cago. í stað þess að þurfa að'Krist> Þegar farið var að byggt notkun kjarnorku- um i té af stjórnmálamöixn- fara á þingin, gat hann lát-! temja, og nota hesta fyrir sprengjunnar, getur bent um> sem höfðu æins: .mikinn ið þingin koma til sin með vaSna- Hverjar urðu afleið- mannkyninu á leið til að skilning á hlu.tunum og-hann. því að snúa á hnapp á litlu' ingar þessara tæknilegu bylt fyrirbyggja sjálfsmorð. Aþenumaðurinn.. .Ispfirates, áhaldi; ogfólkumallanheim'inKa fyrir mannkynið í Ijósil fylgdist með þingunum á yeraldarsögunnar, sem veit sama tíma gegnum útvarpið,, Þæði upphaf og endi þessara vegna þess að heimurinn var atburða? III. sem uppi var á fjóröu öld, hvatti til sameiningar grísku borgarrikjanna í þann mund, Sérhver bylting á sviði sam göngutækni hefir tilhneig- ingu til þess að verða orsök almennrar tæknibyltlngar, orðinn svo lítill, að banda- rísk stjórnmál skipta orðið mannkynið öllu máli. II. Þessar síðustu breytingar á málefnum mannkynsins hafa stytt allar fjarlægðir í hinni „mannlegu landa- fræði“ jarðarinnar, og við styttinguna hefir hún orðið einfaldari. Sérhvert megin- land og úthaf hafa minnkað stórkostlega. Ermasund var mikilvæg hernaðarleg tálm- un árið 1940, en er nú næst- um ósýnilegt, er þrýstilofts- flugvélarnar geysast yfir það 'stærri veldum, er mynduðust Bretlandseyjar hafa minnk- og voru í samræmi við hinn að niður í stærð þeirra eyja.jnýja mælikvarða á aðgeröum sem áður voru kallaðar Erma j mannanna. Rétt áður en út- sundseyjar, og eru komnar í: hafs-seglskipin voru fundin stað þeirra. Norður-Ameríka j upp á fimmtándu öld voru hefir tekið við hlutverki Bret j borgar-ríkin Feneyjar, Gen- lands, sem eyja undan strönd |úa, Flórens, Mílanó, Nurn- j um meginlands, og „sundið“ j berg og Genf meðalstór ríki — sem við verðum nú að kalla Atlanzhafið fyrrveraixdi — einangrar nú ekki lengur mynni St. Lawrence flóans eða strandir Brasilíu. En „meginland“ er nú í raun- inni í’angmæli vegna þess, að nú á dögum er aðeins um eitt meginland að ræða — ^ meginlandið, sem nær frá j vestursti’önd Bering-sunds j til austurstrandar Dakar- jsunds — og einnig er aðeins i um eitt úthaf að ræða, Kyrra jhafið. Kyrrahafið hefir einn- ig minnkað mikið eftir að Nimitz sjóliðsforingi hafði 'fundið aðferð til þess að stjórna flotaaðgerðum end- 'anna á milli á þessum salt- j vatns-„polli,“ eins og eng- inn jafnaðarbaugur væri til. Þannig hafa samgöngu- jtækin, sem fundin hafa ver- jið upp á síðustu 150 árum, [gjörbreytt hinni „mannlegu jlandafræði" jarðarinnar og jgert hana næstum óþekkjan- lega. Hverjar verða afleiðing ar þessarar byltingar, sem orsakast af tæknilegum breyt ingum á mannkynið? Við get um fengið nokkra hugmynd um það með því að athuga afleiðingar fyrri byltinga af Sagan geysist nú fram á við er þau voru að falla í skugga meö ört vaxandi hraða. Hver hins rísandi Makedóníuveld- eru siðalögmálin? is; Etólíu-maðurinn Ágelaus, Eitt lögmálanna er það, að sem uppi var a tú’iðju öld, á slíkum tímum er hegjiing- hvatti til hins sama’, er þau ef“hún þá ekki e7~afíeiðing in að,líta tU ,baka vo™ að falla i skw&jim slíkrar byltingar. Almenn °g+hljðta baH orl°K’ sem/ona rísandi Rómavelcus. En Gnkk Lots hlaut. A fimmtandu og ir hikuðu alltaf og frestuðu öld máttu hin aðgerðum, og hegning 'jieirra ítölsku borgar-ríki sín meira varð sú, að þeir voru,samein- sameiginlega en hinn hluti aðir — með hernámi i stað hins vestræna heims, bæði þess að gera það með. inn- hvað snertir mannfjölda. byrðis samkomxílagi‘ —"‘sém , tæknilega hæfileika og auð. hluti af römvérska ""h'éíms- sn b^?ytmg ^ltaf Seraí, sem En hvert um sig voru t. d. veldinu, en það var sií iausn, afleiðing slíkra tækmbylt- peneyjar eða Mílanó dvergar sem Grikkir urðu að béýgja inga, að ríki, sem voru rneo- - samanburgj Við hin nýju sig undir á því stigi" imáísíns þjóðríki, — Frakkland, Spán eða líða undir ipk ella. . og fleiri, — sem voru þá óö-j Þessi fordæmi sögunnar fluga að rísa upp allt í kring; eru spámaiinlegár aðvaranir og þegar sú hætta, sem ítöl- til okkar hú á dögum.. Þau um stafaði af þpssum nýju geta orðið okkur sem spá- „barbörum“, varð augljós, dómar Jeremia, éf víð skeyt- sem kom fram í vanmætti um þeim engu; en'þáíi geta ítölsku ríkjanna gegn Frökk- einnig orðið okkur góð tið- um í innrásinni í Ítalíu 1499, indi um björgun, éf viö til- þá sagði Machiavelli ítölum í einkum okkur þaú og stofn- síðasta kafla bókarinnar um til framkvæmdar í anda tæknibylting hlýtur að hafa í för með sér breytingar á verzlunarsviðinu og þá um leið á sviði stjórnmála og hernaðar. Á stjórnmálasviðinu hefir alstór fyrir byltinguna, hafa horfið í skuggann fyrir enn á vesturhveli jarðar. Afleið- ing hins tæknilega afreks í Portúgal varð sú, að stærð meðal-ríkis þess tíma breytt- ist skyndilega úr borgar-rík- is-stærðinni í þjóðrikis-stærð ina. Portúgal, Spánn, Frakk- land, Bretland, Holland — þessi þjóðriki á Atlantshafs- strönd gamla heimsins réðu yfir jörðinni, frá því á sex- tándu öld til vorra daga, með skipum sínum, verzlun, iðn- aði, útflytjendum og nýlend- um. Nú, á okkar dögum, höf- um við séð þessi ríki fara sömu leið og Feneyjar og Flórens áður. Uppfinning flugvélarinnar velti þessum ríkjum úr stóli og setti Banda ríkin og Rússland í þeirra stað. Meðalríkið á tímum flugvélarinnar verður að vera af stórþjóðar stærðinni, og nú á miðri tuttugustu öldinni eru aðeins til tvö ríki, sem uppfylla það skilyrði. En eru Bandaríkin og Rúss land nógu stór til þess að vera fær um að halda sínum núverandi sessi, með þeim hraða, sem hin stöðugt örari tækniþróun er að gera fjar- lægðir að „engu“? Við lifum ekki aðeins á tímum flugs- „Prinsinn,“ að þeir hefðu nú um tvennt að velja: Annað hvort að sameinazt eða liða undir lok. ítalir tóku að lok- um ráði hins flórenska stjórn þeirra nógu snemma, áh' þéss að hika eða líta til baká á iörtíðina — hversu mjög, sem við annars kunnum að' þrá (Framh. á 6. slð'u). Snæddu ost meðan áttu þess kost Qi Oxfó /

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.