Tíminn - 22.04.1953, Blaðsíða 1
Rltstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Heigason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
Skrifstofur i Edduhúsl
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Frentsmiðjan Edda
S7. árgangur.
Rpykjavík, miðvikudaginn 22. apríl 1953.
90. blað.
Steinbítshlaup komið
4 Vestfjarða miðP^
Barnavinafélagið Sumargjöf
a
IVIesta fisktnagiir, sem komið
hefir á Band á Suðureyri á
einum degi, 4000 króna há-
setahlutur á ei
; Margir vildu bjéða
Finnum að gista
viku
1 Eins og .sagt var frá í fyrri |
fréttum af komu finnsku rik j
isóperunnar 1 l'ngai'i, verð'ur :
í allan vetur og frain um páska hefir af!i báta í Vestfj.- óperufólkinu komið fyrir hjá
verstöðvum verið sáralítill, en upp úr páskum fór steinbíts einstaklingum úti í bæ og
afli að glæðast og nú á síðkasíið hefir víða verið mokafli, hafa margir boðizt til að taka
cg sums staðar hafa heimamenn ekki annað að verka stein- til sín finnska gesti
Eins og venja hefir verið að undanförnu, verða börnum
bítinn, enda þótt hver vinnandi hönd sé kvödd til starfa,! Daginn, sem sagt var frá > veitt bókaverðlaun á barnadaginn. Myndin er af verðlauna
svo að flytja hefir orðið fiskfarma í önnur kauptún.
Bátar frá Suðureyri höfðu
áður róið suður undir Látra-
bjarg og aflað treglega, en
upp úr páskum komust bát-
arnir í mikinn steinbít
grunnt út af mynni Súganda
fjarðar Þar hafa þeir siðan
fengið mokafla. Það er ein-
göngu steinbítur, sem á lín-
una kemur.
Mestnr fiskur á land
á einum degi.
Afli Suðureyrarbátanna
hefir verið jafn, og hafa
bátarnir fengið upp í tutt-
ugu smálestir í róðri, en tíð
er hin bezta. Einn daginn
Gullfoss væntanl.
á laugardaginn
Frá fréttaritara Tímans
um borð í Gullfossi.
Á miðnætti í fyrrinótt lagði
Gullfoss af stað í slðasta á-
fangann heimleiðis frá Lissa
bon.
Jtlafði kórinn sungið þar í
borg við ágætar viðtökur og
góða dóma. Allir eru hressir
um borð í Gullfossi og ánægð
ir með vel heppnaða söngför
kórsins og góða skemmti-
ferð.
í gær var sunnanátt á haf
inu og vögguðu vindarnir
skipinu mjúklega á hægum
öldum.
þesu fyrirkomulagi í blöðun-
um, hringdu svo margir til
komu fimm bátar með átta þjóðleikhússtjóra, að ekki
tiu smálestir að landi ú? var i18egt ag verða við óskum
einum róðri, og hefir aldrei anraj er Vjióu taka til sín
komið svo mikið magn af gesti Margir buðust til að
fiski á land á Suðureyri á jaija tii sjn fieirj en einn gest.
einum degi Hásetahlutur á ginn bæjarbúi býður fimm
einum bátnum, Gylli, varð pinnum ag gísta hjá sér.
4000 krónur síðastliðna
viku. Mikil aðsökn ætlar að
- verða að óperusýningunum.
Fiskur fluttur brott. Að mestu er uppselt á frum-
Heima á Suðureyri er ekki sýninguna og mikið á allar
nægur mannafli til þess að hinar. Er auðsætt að Finnar
vinna að svo miklum afla, Þ*vkía g6ðir gestir.
þegar róið er dag eftir dag.
í fyrri viku voru sextíu smá-
lestir fluttar þaðan til Bol-
ungarvíkur til vinnslu þar,
og komið hefir til orða að
flytja farm til Stykkishólms.
Ekki hægt að skipa upp.
Jökulfellið átti að koma til
Suðureyrar með sements-
farm á sunnudaginn, en þá
var þar svo mikið annríki
við nýtingu fiskaflans, að
enga menn var að fá til upp
skipunarinnar,
Tvo sólarhringa
að ryðja veg að
Laxárvirkjun
Frá fréttaritara Tim-
ans á Húsavík.
bóka-úthlutun Sumargjafar vorið 1951
Mokafli í verstöðv-
unum á Norðurlandi
Óvenju mikill afli hefir verið norðanlands að undan-
förnu, og hefir fiskurinn verið feitur og fallegur, svo að
teljast verður mjög óvenjulegt. í þessar aflahrotu hefir
borið á því, að ekki er nægur mannafli fyrir hendi, að sinna
veiðinni og vinna úr henni. Nú hefir svo komið nýtt vanda
mál á teninginn, en það er beituleysi.
Loðnuveiði hefir verið frem anförnu á Húsavík, en þaðan
ur lítil, en tilgangslaust er er sömu sögu að segja, hvað
að beita frosinni síld. Nokk- beituna snertir, að verið var
ur loðna mun þó hafa veiðzt að beita því síðasta sem til
í Pollinum hjá Akureyri, en var af loðnu í fyrradag. Næg
það hefir hvergi nægt. En nú ur fiskur er fyrir hendi, ef
svo komið að beituskortur er beita fæst, en allt útlit er
orðinn á Húsavik, Dalvik, fyrir að erfiðleikar verði á
Ólafsfirði, Siglufirði og í ver því. Öllum fleytum hefir ver
ið hrundið á flot, og keppst
stöðvum við Eyjafjörð.
. |við að ná sem mestu á land,
Til Ioðnuveiða l á meðan fiskigengdin er
í gær voru menn að fara til þag þefir auðveldað ifljög, að
Fynr helgina voru vegir, loðnuveiða frá Dalvík, en;fiskurinn hefir veiðst mjög
svo skinið ^uddir fram i sveitirnar frá þar er nu orðið algjörlega1 nærri iandx
___(Husavík og eru mjolkurflutn J beitulaust. Hefir mokafli ver|
«5? ! in?ar að komaSt ítag -Það,ið Þar að undanförnu, á með Almennt tvíróið
fjarðar með farminn til upp- 1
skipunar þar.
Megn inflúensa í
Stykkishólmi
Frá fréttaritara Tímans
í Stykkishólmi.
í vetur kom inflúensa til
Stykkishólms, en breiddist þá
sáralítið út. Eftir páskana
tók inflúensan skyndilega að
færast í aukana, og hefir síð
an verið allmögnuð. Hefir
hún lagzt allþungt á suma
með háan hita, og munu
lengst af siðan hafa legið
samtímis 60—70 manns í
kaupstaðnum.
Af þessum sökum er sem
stendur hörgull á fólki í
vinnu í Stykkishólmi.
Vantar fólk á
Bíldudal.
Bátar frá Plateyri, Þing
tók tvær snjóýtur tvo sólar-1 an hægt var að beita loðnu, ■. c:„iI1firði
hringa að ryðja veginn fram'en nu er þar ekki til nema;1
að Laxárvirkjuninni. Strax frosin siid, sem ekki þýðir að Siglfirðingar hafa fengið
og lokið var við að ryðja veg beita> þar’sem lítið, sem ekk.óvenju góðan afla síðustu
inn, fóru starfsmenn frá ert veiðist á hana.
Landssmiðjunni og Stoð.l
eyri og Bíldudal hafa einnig ,sem vinna við virkjunina, Beituþrot á Húsavík.
fengið ágætan steinbítsafla,! þangag fram eftir. I Mokafli hefir verið að und
og er steinbíturinn genginn " ____________________________________________________________
grunnt út af fjarðarmynnun j
um.
Bíldudalsbátarnir fá 10—17
smálestir í róðri, og geysi- \
mikið að gera í Bíldudal, beg :
ar við bætist nýting afla
tveggja rækjubáta, svo aö
bæði á sunnudag og i gær
urðu línubátar að fara með
steinbítsafla sinn til Þingeyr
ar til vinnslu, bar eð var ekki
fólk að fá til þeirra starfa í
Bildudal.
Þriggja ára drengur
beiö bana í Skaftahlíð
í gærmorgun varð banaslys í Skaftahlíð í Reykjavik.
Þriggja ára gamall drengur, Bjarni Geir að nafni til heim-
ilis að Lönguhlið 9, sonur frú Þuríðar Bjarnadóttur og Ár-
sæls Júlíussonar, fulltrúa hjá ríkisbókhaldinu, varð þar fyr
ir vörubifreið.
Útilegubátar frá
Stykkishólmi veiða
steinbít
Tveir útilegubátar frá
Stykkishólmi, Atli og Arn-
finnur, hafa fengið góðan
steinbítsafla vestur í röst og
þaðan af vestar. Kom Atli
með fimmtíu smálestir til
Stykkishólms í fyrradag og
Arnfinnur nokkru áður með
30—40 smálestir.
Bjarni litli beið samstund-
is bana, en tildrög slyssins
lágn ekki Ijóst fyrir i gær.
Slysið varð um klukkan tutt
ugu mínútur gengin i ellefu
Lýst eftir vitnum.
Rannsóknarlögreglan bein-
ir þeim eindregnu tilmælum
til fólks, sem kann að hafa
orðið sjónarvottar að þessu
slysi, eða tildrögum þess, að
gefa sig fram og láta í té
yitneskju um það. Vörubif-
reiðin, sem barnið varð fyrir,
var R 440.
Þriðji slysadagurinn.
Þetta er þriðja banaslysið,
sem verður í Reykjavík og
næsta umhverfi hennar á
fjórum dögum. Hið fyrsta
varö á Keflavíkurvegi á
laugardaginn, annað drukkn
un Odds í Þverárkoti í fyrra
dag, og hið þriðja þetta svip-
lega slys i Skaftahlíö.
daga. Þar eru margir trillu-
bátar og almennt tvisóið og
er hlaðafli. Fiskurinn er svo
vænn og fallegur, að jafngóð
ur fiskur hefir ekki sézt þar
í þrjátíu ár. Veður er hið
hagstæðasta og mikið _af
fiski, sem berst á land. Út-
lit er fyrir að skorti beitu
mjög bráðlega ef loðna veiö
ist ekki.
Góð veiði fyrir öllu
Norðurlandi.
Frá Raufarhöfn hafa þær
fréttir borizt, að veiði sé að
aukast og hafi menn í
hyggju að reyna að leggja
net Virðist sem mikill fisk-
ur sé fyrir öllu Norðurlandi,
bæði djúpt og grunnt. Hafa
trollbátar fengið þetta 25—•
30 smálestir á örfáum dög-
um og togarinn Svalbakur
fékk 250 smálestir á sex dög
um. Hiri'r AkmVyrartogar-
arnir, Harðbakur og Kald-
bakur, eru nú á veiðum fyrir
Norðurlandi og m©ka upp
fiski.