Tíminn - 22.04.1953, Blaðsíða 5
90. blað.
TÍMINN, miðvikudaginn 22. april 1953.
5.
Miðvihud. 22. apríl
Yfirburðir sam-
vinnuhreyfing-
arinnar
Blöð
bera þess oft merki, að for-
ustumenn hans hata ekkert
jafri' mikið og samvinnu-
hreyfinguna og samvinnufé-
lögijj. Þetta er líka vel skilj-
anlegt, þegar þess er gætt,
að hlutverk flokksins er að
þjóna klíku gróðamanna, er
anr^ist verzlun og ýmsa þjón
ustu. fyrir aðra í gróðaskyni.
Þess vegna rek* blöð Sjálf-
stæðisflokksins upp reiðióp
Þriðja grein
Hversvegna er erlendur
her á Islandi?
Áróður Kommúnista.
Ileyna, eins og margoft hefir
Kommúnistar á íslándi lita verið rakið fyrr og síðar, aö
á það sem hlutverk sitt og vera erlends hers í þessu landi
skyldu sína að gera veru hers' og öðrum er mikið vandamál,
Sjálfstæðisflokksins ins óvinsæla. Þetta er gert og skal nokkuð vikið að því
undir yfirskini föðurlandsást í lok þessarar greinar. En at-
ar. En ástin á föðurlandinu riðin hér að framan, sem
fer eftir því, hvers Rússar Þjóðviljinn notár mest tii
þarfnast á hverjum tíma.1 áróðurs, skulu nú rædd nokk-'
Hagsmunir þeirra eru eins og uð.
áður hefir verið rakið. Til j
þess að þjóna þeim hagsmun Framkvæmdirnar á
um er Þjóðviljinn stækkaður Keflavíkurflugvelli.
fyrir erlent fé. j viðvíkjandi komu skipa
Kommúnistar rækja þetta hér er það að segja, að hún
hlutverk með ýmsu móti. og er vitanlega alls kostar eðli-
skulu hér taldar helztu bar- jeg um þessar mundir er ver
og befja rógsöng um sam- j dagaaðferðirnar: ! ið að vinna að stækkun Kefla
vinhusamtökin í hvert sinn.l !) Þeiy birta. myndir af, víkurflugvallar, því að hinar
er - þau auka viðskipti herflutningaskipum, sem nýju flugvélategundir þarfn-
sín eða taka að sér nýjajhin&að koma; skýra frá því, j ast lengri flugbrauta, og bygg
þjónustu fyrir almenning. Þá^® þstta sé sjöunda eða átt-' jngU húsa þar, svo að herinn
misSa gróðamennirnir í Sjálf.unda skipið í röðinni, sem nú'gei;i unag betur dvöl sinni á
stæðisflokknum spón úr komi. Ljóst sé, aö verið sé veiiinum 0g sæki síöUr laíngaö
askfc sínum og því eru í- áð gera Island að stórkost- ^1 bæjarins. Um þetta er það
halðsblöðin látin æpa jlegri árásarstöð. I m. a. að segja, að frekar hef-
Þetta verður enn betur] 2) Þeir_ skýra frá þvi, að jr þétt aðfinnsluvert, hvað
skilianlegtr,'* þegar eftirfar- Bandaríkjamenn séu að gei'a ^ umsamdar framkvæmdir
andí sfáðréýndir eru hafðar í hér mælingar til þess að gera Bandaríkjamanna hafi geng
hugý,: |e!nn. iiu&völlinn eða fleiri i jg ^^jnt, heldur en hitt, hvað
KSLupfélögin hafa undan-; yiðbót við Keflavíkurflugvöll- ' þær hah gengjg fijótt. Meðal
teknji»g#rlítóð- íýnt yfirburði inn’ Það eigi að gera her-!annars hefjr marg0ft verið
sína í samkeppni við kaup-'skipahöfn 1 Njarövíkiim eða funcjig að því, og þar með i
meUTtrpárS’eih*þá\iTiafa haft*Þorlákshöfn ,eöa Þykkvabæ>. Þjóðviljanum, að ekki skyldi
jafha aðstöðu. Þau hafa lækk eða íafnve} öllum stöðunum. ’ vera húið að byggja yfir vcrka.
að yerðlagið og meytí kaup- jÞefta bendi allt til hins sama. ^ mennina. Má fullyrða, að all
meitn til að laga verðlag sitt! 3i Það er skýrt frá árekstr- ir þessir efnisflutningar eru
eftír verðlagnfélaganna, er til um’ sem orðið hafi milli eðlilegir i samræmi við þær
l6n§dcir'~lY6íiT ‘ látið "Sá Ycífzl■”, Islcnd” ■£*•<-*17-trr^-.»-v«'x
unaigróði, sem þau hafa ekki in8a> saSf> að Bandarikja-
c-ndiirgreitt viðskiptamönu-,menn hræki framan í Islend _
umj-hefir verið bundinn í nyt in®a og h61-)1 Þa °S bui iiia að ilöngu síðan.
söntum byggingum eða fyrir • Þeirn á allan hátt. Húsnæðiðl Hermennirnir, sem hér eru,
tælöurii;'‘er‘ Verðá '' varanleg se 0Þ°iandi> maturinn enn óvelja. hér allir tiltekinn tíma,
eig» hlutaðeigandi héraðs og verri> en vegna þess að ís- . frekar stuttan. Dvölin hér er
til hagsbóta fyrir aldna og ó-'ienzka ríkisstjórnin haldi(fr^ þeirra sjónarmiði fjarri
boríia. Gróði kaupmanna uppi atvinnuleysi, neyðist Is- . þvi ag vera eftirsóknarverð.
verðfur hins vegar einkaeign. iendingar tif þess að þiggja .þegar Þjóðviljinn talar um,
Sámband íslenzkra sam- VÍnnUb* fiugvellinum. I að ný herflutningaskip séu að
vinÁufélaga hefir ekki síður *r miLð skrifað l,k°ma hin8'að með ny3a höpa
sanífiað yfirburði sína á sviði Þióðvil3ann um kunningsskap(hermanna, eru í þessu fólgn
heittlsöluverzlunarinnar. — ’hermannanna Vlð lslenzkt ar blekkingar, sem ritstjór-
Þetfe kom vel í ljós í sam-!kVenfÓlk’ L110’. að Banda- um Þjóðviljans er áreiðanlega
baiS við lausn verkfallsins rikJamenn leggl slg sérstak- ] kunnugt um, því að á sama
í véiuri'ÞÓ lýsti Samband ísl |le!a eftlr þV1 að tæla _lslenzk j tíma og þessir hermenn Itoma
samVinnufél. yfir því, að það stulkuborn> 0. s- frv-> an Þess hingað, fara héðan venju
m,5di framvegis ems og Wng, a55f Sm-
a» til annast innkaup og sölu 'laJL JéC um al"t iTri
framkvæmdir, sem verið er
að gera á Keflavíkurflugvelli
og um hefir verið samið fyriv
á ýmsum nauðsynjavörum
með- 3% álagningu. Heildsal-
arnrr treysta sér hins vegar
ekkf. til að semja um slíka á-
lagningu.
Skipáútgerð samvinnufélag
anna hefir sýnt yfirburði
Sína. síðan hún tók til starfa
og munu þeir þó koma enn
betur í ljós, þegar starfsem-
in eýkst. Mun það sýna sig
að áú starfsemi mun hafa
stórfelld áhrif til bóta á öll
siglingamál landsins.
Samvinnutryggingar hafa
greinilega sýnt yfirburði sína
síðan þær tóku til starfa og
munu tryggja framvegis betri
kjör en hér hafa áður þekkst.
Olfufélagið, sem stofnað er
af S í. S., kaupfélögunum og
fleiri aðilum, hefir haft stór-
felld áhrif á olíuverzlunina
til hagsbóta fyrir olíuneytend
ur á þeim tíma, sem það hefir
starfað. :......
Þáð er ekki að furða, þótt
gróðamennirnir í Sjálfstæðis
flokknum, sem rakað hafa
saman fé á þessum viðskipt-
um á undanförnúm árum, séu
gramir og láti æpa að sam-
vinnuhreyfingunni og tali um
að samvinnuhreyfingin hafi
nú „lagt út á þá braut ^ð
færa-rekstur -simryfir á mörg
lega jafnmargir menn með
sama skipi eða öðrum farar-
tækjum. En þessar ósönnu og
Bandaríkjamanna hér, íjblekkjandi frásagnir eru til
heimalandinu og alls staðar^þess gerðar að vekja ugg og
annars staðar, sem mætti j óánægju landsmanna.
verða þeim til niðrunar og |
aukið gæti óvild og andúð ís- , Nýr flugvöllur.
lendinga á þeim.
Nú er því vitanlega ekki að
Viðkomandi öðru atriðinu,
byggingu nýrra flugvalla, er
það að segja, að það mál hef-
ir. verið í athugun, án þess
að nokkuð hafi verið um það
samið. í síðustu styrjöld var
það eitt mesta áhyggjuefnið,
að annar flugvöllurinn, sem
herinn notaði, var i ná-
munda við Reykjavík. Var þá
byggður annar flugvöllur í
Kaldaðarnesi, sem ónýttist
fljótt eftir styrjöldina vegna
þess, á hve óhentugum stað
hann var gerður Það var mik
ið um það rætt í síðustu styrj
öld, — og þær reglur munu
gilda enn, — að ef her hefir
aðeins einn flugvöll, er hann
eftirsóknarverðara skotmark
fyrir fjandmennina en ef flug
vellirnir eru tveir. Flugvéla-
árásir á ísland mundu áreið-
anlega verða kostnaðarsamar,
ef varnir væru hér sæmileg-
ar. En það er talið miklu til
þess kostandi, ef andstæðing-
urinn hefir einn flugvöll, að
gera árás á hann í þeirri von,
að takast megi að gera and-
stæðinginn algerlega óvirkan
um langan tíma, vegna þess
að hann er með öll eggin í
sömu körfunni.
Það getur ekki heldur dul-
izt neinum, að ef sá her,
sem er hér til varnar, hefði
aðeins einn flugvöll og hann
yrði eyðilagður, er sú hætta
yfirvofandi, að í neyðartil-
fellum yrði að grípa til
Reykjavíkurflugvallarins, er
flestir munu óska að verði
algerlega tekinn úr notkun,
ef til styrjaldar kæmi.
Þó að ekkert sé um þetta
atriði samið, þykir þó rétt að
leiða athygli manna að því,
að hér er um mál að ræða,
sem engu síður getur snert
íslenzka hagsmuni en hags-
muni þess hers, sem hér á að
vera til varnar. Þetta er mál,
sem krefst vandlegrar athug-
unar og verður því að sjálf-
sögðu ekki flasað að.
Nýjar hafnir.
Að því er varðar byggingu
hafna er svipað að segja. Það
hefir ekki heldur verið neitt
um það samið, aðeins verið
í nokkurri athugun Sögusagn
ir um það, að herinn hafi
fengið leyfi til að byggja höfn
í Njarðvíkum eru rangar.
Flestir íslendingar munu
þau svið, sem samvinnuhug- (komin óhæfa, að samvinnu-
sjóninni er ekki ætlað að ná hreyfingin skipti sér af þess
til og þar sem hún
heima.“
Þetta er neyðaróp gróða-
mannanna út af því, að sam-
tök fólksins skuli taka í sínar
hendur vöruflutninga og
tryggingar og aðra þess kon-
ar
er
á ekki um verkefnum og noti til þess
fé bændanna, sem sjálfir búi
við fjárskort.
Það er hægt að segja þess-
um „áhugamönnum" um hag
bænda, að innstæðufé bænd-
anna í samvinnuhreyfing-
starfsemi, sem auðvitað (unni nýtist þar sem rekstr-
alveg sérstaklega vel til (arfé í verzlun kaupfélaganna
þess fallin, að samtök almenn j og þar með til fulls sem rekst
ings hafi hana með höndum í ursfé -landbúnaðarins. Hitt er
og tryggi almenning gegn
milliliðaokri í þessum grein-
um.
Það er auðvitað ekki gott
fyrir gróðahákarlana að segja
það berum orðum, að þeir
amist svo mjög við starfsemi
samvinnuhreyfingarinnar
vegna þess, að þeir missi sjálf
ir spón úr askinum sínum.
Það verður því að hafa róg-
inn undir öðru yfirskini. Nú
í seinni tíð virðist einkum
gripið til þess, að það sé full-
svo annað mál, að landbún-
aðurinn þarf á svo miklu
og vaxandi rekstursfé að
halda, að nauðsynlegt verður
að tryggja honum reksturs-
fé á sama hátt og sjávarút-
vegurinn, þ e. a. s. með rekst
urslánum í bönkum landsins.
Það er vitanlega fásinna, að
hægt sé að gera ráð fyrir því,
að bændastétt landsins eigi
slíkar innstæður í samvinnu-
félögum sínum, að reksturs-
lánaþörf landbúnaðarins
verði fullnægt með því fé,
sem kaupfélögin hafa yfir að
ráða. Verður áreiðanlega geng
ið úr skugga um það áður en
langur tími líður, hvort gróða
menn Sjálfstæðisflokksins
vilja unna landbúnaðinum
jafnréttis við sjávarútveginn
í þessum efnum og gefst þá
tækifæri til að sjá, hve mik-
il bændaumhyggja þeirra er
í raun og veru.
Það mun því engan villa,
þegar gróðamennirnir þykj -
ast vera á móti eflingu sam-
vinnuhreyfingarinnar af á-
huga fyrir bændum! Það
vita allir, að andstaða þeirra
er sprottin af áhuga þeirra
fyrir eigin hag og pyngju. Af
því stafar allur áróðurinn og
öll reiðiöskrin í Mbl. í hvert
sinn, er samvinnuhreyfing
leysir ný verkefni í þágu al-
mennings og skerðir með því
gróða spekulantanna, er reka
Sj álf stæöisf lokkinn.
minnast þess, að það var eitt
aðaláhyggjuefnið í siðustu
styrjöld, að allir her- og
hergagnaflutningar föru
um Reykjavíkurhöfn, sem tví
mælalaust gerði hana að
mjög freistandi skotmarki
fyrir andstæðingana, þó að
ekki kæmi til þess. Sama
mundi vitanlega verða uppi
á teningnum, ef Reykjavík-
urhöfn yrði í styrjöld notuð
til her- og hergagnaflutninga
Það mun því vera skoðun
flestra manna herfróðra og
er auðsætt hverjum manni,
þó að ekki sé hann fróður um
hernað, að það getur verið
eitt hið mesta hagsmunamál
fyrir íslendinga, ef til ófrið-
ar kæmi, að til sé höfn á lítt
byggðu eða óbyggðu svæði,
þar sem allir herflutningar
færu fram, en Reykjavíkur-
höfn hins vegar gerð að
svæði, sem væri notað af
landsmönnum einum. Að
flestra manna áliti mundi
það draga stórfellda hættu
frá þéttbýlasta svæði lands-
ins.
Á þetta er bent til þess að
sýna, að þessi sífelldi rógur
Þjóðviljans um þetta atriði
kynni að vera mesta hags-
munamál fyrir íslendinga
sjálfa.
Óráðið, hvað gert verður.
Það er allt óráðið enn, hvað
leyft verður af þessum fram-
kvæmdum og fer það
vafalaust mest eftir því,
hvernig ástatt vérður í heims
málunum í náinni framtíð.
Ef tii vill skapast það ástand,
að ekkert verði úr meiri
framkvæmdum og herinn
haldi heim. Þess munu menn
vitanlega óska. En málin
geta líka snúist á verri veg.
Það eitt sjónarmið er hægt
að hafa, að miða afstöðuna
við það á hverjum tíma, sem
álitið er þjóðinnl bezt og hag
anlegast undir þeim kring-
umstæðum, sem þá eru án
þess þó að binda hendur henn
ar til frambúðar.
Ljóst dæmi um það, hve
óhyggilegt er að gefa yfirlýs
ingar um það fram í tím-
ann, að menn verði á móti
ákveðnum framkvæmdum,
er að finna frá seinustu kosn
ingum. Þá lýstu flestir sig
mótfallna hersetu á íslandi,
en rúmu ári síðar sam-
þykktu allir þingmenn lýð-
ræðisflokkanna að leyfa her
setu hér á landi. Þetta staf-
aði af breyttum ástæðum.
Svipað getur vitanlega gerzt
aftur. Sannast á þessu, að
digurbarkalegustu yfirlýs-
ingar eru cft ekki mest virði.
Framkvæmdir þær, sem
gerðar kunna að vera hér á
landi, verður að sjálfsögðu að
(iniða við það, að þær dragi
ekki óeðlilega mikið vinnu-
afl frá atvinnuvegunum. —
iJafnframt verður að leitast
við að hátta þeim þannig, að
þeir geti komið atvinnuveg-
unum að fullu gagni eftir að
herinn er farinn og jafn-
framt eins meðan hann dvel-
ur hér. Undir það geta hafn-
arbyggingar m. a heyrt.
Árekstrarnir við herinn
Árekstrar milli Bandaríkja-
manna og íslendinga eiga sér
vitanlega stað. Það mun jafn
vel ýmsa furða á því, hvað
þeir árekstrar eru sjaldgæfir,
því að hver einasti, sem fyr-
ir kemur, er tíndur upp í
Þjóöviljanum. En ef Þjóð-
viljinn gerði öllum þeim á-
rekstrum, sem eiga sér stað
meðal íslendinga sjálfra,
sömu skil í frásögn og írétta-
(Framh. & 6. síöu).