Tíminn - 22.04.1953, Blaðsíða 4

Tíminn - 22.04.1953, Blaðsíða 4
4. TIMINN, miðvikudaginn 22. april 1953. —' r 90. blaffi Dr. BenjanÍLn Eiríksson: Um Framkvæmda- bankann Valgarð Thoroddsen verk- fræðingur hefir nýlega skrif- að tvær greinar í Alþýðublað ið um íslenzkar þjóðvarnir og Framkvæmdabankann. Það er að sjá að höfundurinn hafi Framkvæmdabankann fullteins mikið í hug og þjóð- varnir. í fyrri greininni eru merki um ósjálfstæði þjóð- arinnar talin í þrem liðum, og er bankinn talinn þar i öðrum lið. í síðari greininni er hann orðinn númer eitt af fjórum atriðum. Það, sem Valgarð segir um Framkvæmdabankann, bygg- ist á misskilningi. í fyrri greininni segir hann, að hér hafi verið stofnaður „aðal- banki fyrir erlent fé og með erlendri yfirstjórn, sem hafi það hlutverk að annast og hafa eftirlit um alla aðalfjár festingu landsmanna.“ í seinni greininni segist hann hafa talið stofnun Fram- kvæmdabankans ,,varhuga- verða vegna skeröingar á sjálfsákvörðunarrétti íslend- inga um fjármál sín.“ Það er erfitt að trúa að greinarhöfundur skilji ekki eftirfarandi staðreyndir: ft"iðarfundur kvenna Eins og boðað hafði verið í flestum blöðum bæjarins, var fundur haldinn í Stjörnu bíói s.l. sunnudag, að tilhlut- anna til íslands mynciuðust J an „Menningar og friðarsam- hér inr.anlands miklar eign- j taka“ ísl. kvenna. Fundar- ir, t.d. virkjanirnar við Sog stjóri var frú Aðalbjörg Sig- og Laxá og Aburðarverksmiðj urðardóttir. Fundurinn var an. Þetta eru að visu sérstök J mjög fámennur í svona stóru fyrirtæki, en þau hafa gefið. fundarhúsi. Ræður voru frem skuldaviðurkenningar fyrir' Ur Vel fluttar og vafalaust all mótteknu fjármagni . Enn J ar r góðum tilgangi. En víða ! fremur er Mótvirðissjóðurinn har áberandi á að ræðufólk-j svonefndi eign, sfem þannigjið væri undir áhrifum ýmis hefir myndast. Allt eru þetta J k0nar blekkinga, sem yfir j eig.nir íslenzka ríkisins. Sú það hefir dunið. — í síðustu spurning er alltaf til staðar, ræðunni, sem flutt var af vel á hvern hátt hagkvæmast sé metnum kennara, kenndi að iara með eignir rikisins, talsverðs ódrengskapar í garð skoðanaandstæðinga og hefi ég aldrei heyrt slíkt áð-: ur hjá þeim manni, þótt þannig, að þær verði þjóð inni til sem mests gagris A1 þingi lagði Framkvæmda _ _ ......._ ^ bankanum þessar eignir við j stundum hafi ég veriðl ann stofnun hans. Engir erlend- arri Skoðun en hann. En ir aðilar hafa lagt honum þetta virtist eins og fleira stofnfé. þárna, vera gert til þess að ná Þetta er ekki sagt vegna sem hezt tilfinningum. sem þess að ég telji að ekki hefði eru hjá flestu góðu fólki á kom>ð til mála að setja banka moti stríði og blóðsúthelling- á.laggirnar rneð erlendu láns- um fé, að einhver.ium hiuta.hefðij . . slíkt fé staðið til boöa. endai *ins Vegar var fhvergl er oankanum ætlað að út-, “innf. ápr.þessum ”fri®ar- vega íé bæði utanlands oglfundl hvarJar væru aðalor- ^ | sakirnar til þess að erlent her Hér" á landi hefir þróuniJliS dvelur nú hér á landi “ verið sú, að eftir þvi sem vald né af hveriU ^dir eru nu hióðarinnar vfir ei^m mál-!uppi um aS auka lQggæzlu “vkiS, elhrVi ftef- 1 ,and“:u “ »•“ «» haIda Bankinn er stofnaður af, •TvertÍTíerts’oR notág méina!uppi islenzkum löguru’ sem alþingi með lögum, sem einn erlent fá til framkvæmda. f''Islendingar hafa sialfir sett þágu atvinnulífsins. Þetta er ofurvel ski’janlegt. Erlenda fjármagnið hefir þýtt ný at ig ákveða stjórn hans. Ekk- ert erlent vald er þar, frem- ur en í stjórn annarra stofn- ana þjóðarinnar. Erlendir aðilar hafa ekki lagt fé til stofnunar Fram- kvæmdabankans. Engir samningar voru gerð ir i sambandi við stofnun Framkvæmdabankans við er- ienda aðila, og hefir því ekki verið neitt tækifæri til þess að skerða með samningum á- k^örðunarrétt íslendinga um fjármál þjóðarinnar, þótt ein hverjir hefðu viljað. Annars gera sjálfstæð ríki svo til daglega samninga við önnur ríki, og taka á sig skuldbindingar í ýmsum mál um, þar með fjármálum. En samningana gera þau vegna annarra ákvæða þeirra, sem þau telja sér i hag. (Lagagreinarnar um „eft- irlit“ með fiárfestingunni eru nánast orðaðar sem heim ild um mál, sem fela má bankanum og hann má taka að.sér). Ég hefi nýlega gert grein fyrir stofnun Framkvæmda- bankans í alUöngum grein- arflokki í Morgunblaðinu. — Þeim, sem kæra sig um stað- reyndir, vísa ég til beirra greina. En hvorki þau skrif sér af frjálsum vilja. Það rifjaði heldur • eng- inn þarna upp dásemdar- og vinnutæki, aukna velmegun, Jirifnivngarummæli fjöl- margra „austanvina“ yfir efl ingu og stærð rauða hersins, sem óspart klingdu árin eftir heimsstyrjöldina, meðan vest rænu þjóðirnar voru að stór- minnka heri sína og breyta vopnasmiðjunuþi í smiðjur, sem unnu vörur i þágu menn ingar og framfara. Áheyrandi. aukna getu til holaa athafna cg me-ii íélagslegan og stjórn málalegan þrótt. Enda heíir til skamms tíma engin rík- isstjórn verið talin nægilega dugleg i öflun erlends fjár- magns til alls konav fram- kvæmda. Flrst öll stór mann virki í landinu hafa að ein- hverju ieyti verið gerð fyrir erlent íé. Þó er rétt að geta þess, ao fá ár hafa liðið svo, að stjórnarandstaðan, sem verið hefir í það cg það skipt ið, hafi ekki þótz.; sjá „land- sölumenn" varpa skugga sín- um yfir svið þjóðllfsins Ég ætla ekki að rekja aö nýju ákvæði efnahagssamn- ingsins, sem þátttökurikin undirskrifuðu við Bandarik- in fyrir 5 árum siðan. En ef um „skerðingu á sjálfsákvörð unarrétti íslendinga um fjár- mál sin“ er að ræða. þá er sú skerðing ekki nýtilkomin (við stofnun Framkvæmda- bankans), heidur hiýtur að að fá 12 rétta, en fyrra sinn- hafa verið til staðar meðan ið var í siðustu viku fyrir Tólf réttir í annað sinn, 6589 krónur í vinning í síðustu viku tókst Anne Lise Blomsterberg í Reykja- vík að gizka rétt á úrslit allra 12 leikjanna á 15. get- raunaseðlinum. Það er í ann- að skiptið, sem tekizt hefir Mótvirðissjóðurinn var að lög um i umsjá Landsbunka ís- lands. Af nýlegri frétt er það að jólahléið í vetur. Síðan hefir verið tekin upp sú breyting á reglugerð, að greidd eru aukaverðlaun fyrir 12 rétta r.é öonur getu komið í veg ráða, að rétt eitt rikið enn ®g nemur því þessi vinning- ur 6589 krónum. Annar vinningur kom á seð fyrir að menn, sem vilja hafajhafi orðið fyrir þvi að missa eitthvað fremur en staðreynd sjálfstæði sitt, en það eru ^ ^ irnar, bollaleggi eitt eða ann J Bandaríkin. Yfirvöid Banda-111 ungs drengs, sem fékk 11 að. En ég mun samt bæta við rikjanna geta ekki framfylgt(rétta á einfalda röð, sem gef nokkrum orðum. bandarískum lögum og bann, ur honum 252 kr. Skipting að landvist tveim mönnum í vinninga var annars: Efnahags- og félagsmálaráði Sameinuðu þjóðanna, vegna þess að lögin brjóta í bág við Islentíingar gerðu samnir.g við Bandaríkin um efnahags- mál dags. 3 júlí 1948. Sam- hljóða samning gerðu önmxr ríki Vestur-Evrónu við Banda samning Bandarikianna við ríkin, þar með taldir ckkar i Sameinuðu þjóðirnar En sam sjálfstæðu frændur og vinir á Norðurlöndum. og svo xíki eins og Bretland og Frakk- land. Hafa þessi ríki afsalað sér „sjálfsákvörðunarrétti“ um fjármál sín? Þarf r.ema að spyrja til þess að menn sjái hvílík fjarstæða er á íerðinni? Aí framlögum Bandaríkj- kvæmt fullyrðinguuum um efnahagssamninginn, sem settar hafa verið fram i blöð- unum upp á siðkastið, þá missir hvert það ríki sjálf- stæði sitt, sem tekur á sig skuldbindingar gagnvart öðru ríki með samningum. Eða 1. vinningur 1261 kr. fyrir 12 rétta (1). 2. vinningur 252 kr. fyrir 11 rétta (5). 3. vinningur 60 kr. fyrir 10 rétta (21). Þessi árangur sýnir ljós- lega, að þátttaka í getraun- unum er ekki einskorðuð við karla, ellegar sérfróða i- þróttaspekúlanta. Reynslan bæði hér og annars staðar, sýnir, að allir, jafnt fróðir gildir þessi kenning bara um sem fákunnandi, hafa jafna ísland? | vinningsmöguleika. TÍVOLÍ ■*: *«*'.a**v íjC: . .. Sw.; «*.», { skemmtigarður Reykvíkinga auglýsir hér með eftir tilboðum frá þeim, sem ann- ast vilja eftirgreint í garðinum i sumar: sælgætissölu, rjómaíssölu, pylsusölu. í ráði er að leigja út eftirtalin skemmtitæki til rekst urs í garðinúm i sumar, ef viðunandi tilböð fást: rakettubraut, skotbakka, ■ speglasal, draugahús, flugvélahringekju, By Til mála getur komið að veita einstaklingum eða fé- lögum heimild til að hafa eigin skemmtitæki i garð- inum í sumar. Þeim, sem eiga eða hafa áhuga á' áð eignast i þessu skyni góð skemmtitæki, er bent á áð, leita hið fyrsta samvinnu við Tivoli. Þeir einstaklingar, félagastjórnir eða samtök, ■ er hyggja á samvinnu við Tivoli um útiskemmtanir :l sumar, ættu að hafa sem fyrst samband við garö- stjórnina. - :.. Tilboð vegna alls þessa verða að vera komin fil,1 stjórnar Tivoli eigi síðar en 1. maí n. k. Tílboðu’ríí sé^ ' skilað í pósthólf nr. 13. Upplýsingar eru gefríar í símá 6610 kl. 6—7 e. h. alla virka daga. ' -v 1 ■ Stmlcníaráð Háskóla tslauds A »•»-. . . I | rs t UJJ Xí.'J Sumarfagnaður stúdenta ’ií mrí verður háður hinn síðasta dag vetrar (í kvöld) að Hótel Borg óg hefst klukkan 8,30 e.h. ll'í'O X530Ó3S» ÍÖÖlÐ ,J3! fcíiid -inj bnedmi diily dsl .:r;;jlsiöVL’löaI; 3. Gamanþáttur: Helga Valtýsdóttir, Ieikkonaioo>! ij •■-■ fyrlJÍ'l (SfY ji 4. Einleikur á píanó: Jóhannes Lárusson, studjur^ 5. Tvísöngur: Bogi Melsted stud. med. og o.univ Hjalti Guðmundsson stud. mag. ..... DAGSKRA: 1. Eftirhermur og gamanvísur 2. Einsöngur: Ivar Orgland, sendikennari. Undirleikur: Carl Billich. 6. Timamótaávarp á miðnætti. 7, Dans. ,i.O Aðgöngumiðar verða seldir að Hótel Borg i dag kl. 4—6, 1 [ Kl. 11*—12. í skrifstofu Stúdentaráðs. ★ EKKI SAMKVÆMISKLÆÐNAÐUR. STÚDENTARÁÐ HÁSKÓLA ÍSLANDS. Bón Ameriskt, fljótandi. Danskt, fast og fljótandi og þýzka bónduftið Sendum gegn póstkröfu um land allt Laugaveg 62 — Sími 3858 *«r:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.