Tíminn - 28.05.1953, Page 5

Tíminn - 28.05.1953, Page 5
116. blAð, TÍMINN, fimmtuðaginn 28. maí 1953 5. Fimnitud. 28. tnaí Hvaða flokk óttast íhaldið mest? Kosningahriðin er hafin. Stærstu fyrirsagnir blað- anna eru helgaðar henni Fundahöld fara vaxandi og atkvæðaveiðar eru að komast í algleyming. Stjórnmálafor- ingjar þeysa um landið með tvo til þrjá leikara til uppbót ar. Hver flokkurinn hyggst að gera allt, sem hann megnar, til þess að vinna sem mestan Eigur. Af því, sem þegar hefir gerzt, mun eitt vekja meiri athygli en nokkuð annað. Fram til þessa hefir það sett mestan svip á kosningabar- áttuna. Það, sem hér er átt við, er það, hvert íhaldið stefnir nú vopnum sínum fyrst og fremst. Það beinir ekki vopnum sín SONARKVEÐiA Á víðavangí FIuU lieima á Hetðavegi 20 í Vestmanna- eyjnm við iitför Giiðmiindar Helgasonar (Muggs), 23. maí síðastliðinn Kæru góðu vinir: Ég vil þakka ykkur öllum, bæði fjarstöddum og nær- stöddum alla vináttu og tryggð við mig, konu mína og 1 börn. Ég vil þakka öll hlýju handtökin, vinakveðjurnar, árnaðaróskirnar og samúðar- kveðjurnar. Þettá hefir vermt heimili okkar og hjörtu. Ég man allar kveðj-' urnar og árnaðaróskirnar, er við hjónin fyrir rúmum fimm árum og tveim tugum betur opinberuðum hjúskaparheit okkar og kveðjurnar, sem okk ; ur bárust á laugard. fyrir hvítasunnu fyrir tuttugu og fimm árum, er við hjónin vorum gift í kirkjunni á Þingvöllum. Við höfum margt að þakka, margir þeirra, sem þakkirn- ar eiga, eru fluttir til fyrir- heitna landsins, en ég veit, að þeim berast sínar kveðjur. Við höfum notið mikillar um gegn kommúnistum, þótt ggefu og blessunar, við höfum slíkt ætti ekki að þykja ó- líklegt, eins miklir andstæð- jngax og ihaldið og kommún- istar þykjast vera. Þvert á móti koma íhaldið og komm únistar riú “oftast fram sem samhefjár líkt og á nýsköp- unarárunum, t. d. í olíumál- unum. Nýir tónar frá Moskvu hafa ef , tií vill glætt vonir beggja. 'úm það, að þessi eignazt hóp barna, sem hafa varpað birtu yfir tilveru okk ar. Á heimili okkar höfum við lifað marga gleðidaga og mörg hamingjuár. Heimili okkar hefir verið friðlýstur reitur mitt í dagsins önn, sem konan hefir varið og haldið hlýjum. Ég minnist þess,- er ég sem unglingur ólst upp hjá | góðiim, áEtríkum fósturfor- þokkáhjú fái tækifæri til að eldrum, í norðlenzkum harð rekkjá saman aftur. Ekki' viðrum, hversu alltaf var beinir, íhaldið heldur vopn- .niýtt og bjart yfir heimilinu, um sínum gegn Þjóðvarnar-; jafnvel í svartasta skammdeg flokknum nýj.a, heldur hoss- jnUj þegar stórhríðarbyljirnir honiirii á ymscin hátt 1 hniHn á íitiQ hiisinu oft vsr — þeirri yon, að hann _geti|lítið um hinn Sýniiega eldi- j “nndl“beTtir^alítaf hígum i k°ma-aftur til dvalar um síð- „LIt.li Muggur.“ ar, eins og svo oft áður, Guð- námi í rafvirkjun, en sam- tímis útvarpsvirkjunarnám- inu stundaði Guðmundur flugnám og hafði lokið þar nokkrum prófum og hlotið takmörkuð réttindi til far- þegaflugs, enda oft komiö fljúgandi hingað til Eyja. ýmist einn eða með öðrum á lítilli vél og allir vissu, ef lít- il flugvél hringaði sig hér yf- ir húsinu, að þá var Muggur [ kominn fljúgandi. Hinn 12. maí s.l. var sér- stakur dagur fyrir þetta heim ili, þá varð Muggur 21 árs, en þótt hann hefði aldrei fest yndi til fulls utan Vestmanna eyja, þá hafði hann verið sér- staklega hress og glaður und anfarið, fullur af starfsþrá og vonum. Um hádegisbilið á afmælisdaginn hringdi flug- vallarstjórinn heim til konu minnar og sagði henni að Muggur hefði beðið sig að skila því, að hann væri á leið til Eyja í lítilli flugvél með tvo gesti með sér, Helga litla son sinn og flugmann. Ég fór suður á flugvöll til þess að sækja þessa kæru gesti. Sonur Guðmundar, Litli- Muggur, eins og hann heitir í huga okkar, horfði fyrst á mig og flaug svo i fang mér þessi rúmlega ársgamli litli kútur og hlýjar voru kveðj- urnar, sem hann fékk hér á heimilinu hjá ömmu sinni, en viðstaðan var stutt. Ég flutti þá þremenningana aftur suð- ur á flugvöll og þar spennti Guðmundur son sinn framan á sig undir flugbeltið áður en flogið var af stað. Það voru síðustu samfundir okkar, en það var mikil .gleði, sem þessi koma vakti á þessu heimili, og svo ætlaði Guðmundur að Olíuskrif Bjarna Bjarni Benediktsson held ur áfram að skrifa í Morg- unblaðið um „seinasta oliu- hneyksli“ Sambandsins. Bjarni finnur að vonum, að menn eru tregir til að fall- ast á þá skoðun, að það sé hneyksli að koma í veg fyr- ir, að erlend auðfélög gætu grætt 700 þús. kr. meira fyr ir einn olíufarm, sem flutt- ur er til landsins, en það hefði orðið, ef SÍS og Olíu- félagið hefðu sætt sig við sömu fargjöld og hin olíufé lögin. Jafnvel trúuðustu í- haldsmenn eiga erfitt með að fallast á þessa skoðun, heldur finnst hneykslið þvert á móti vera hjá bróð- ur Bjarna og mági Ólafs Thors, er bundu félög sín við jafn óhagstæð flutninga kjör og raun ber vitni um. Þá finnst mönnum það lítt skiljanlegt, að Bjarni skuli telja það alveg sjálf- sagt, að Eimskipafélagið skuli mega Ieggja fyrir gróða af leiguskipum til skipakaupa, en hinsvegar sé það glæpur, ef samvinnu- hreyfingin fer fram á slíkt. Bjarni þarf áreiðanlega að skrifa margar greinar, ef hann ætlar að sannfæra menn um að þetta frum- hlaup hans hafi verið rétt- mætt. Hingað til hafa grein ar hans haft þau áhrif, að þeim Sjálfstæðismönnum hefir fjölgað, sem hafa tal ið þcssa árás hans hið mesta axarskaft. Það slys hafi hér hent hann, eins og oftar, að ofsinn hafi bor ið vitsmunina ofurliði. sundrað Andstæðingum þess.|viðj hitagjafa og ljósmeti, en Rétt tíl. málamynda fleygir ^ föstru mína og fóstursystur það öðru. hvoru stakstein-'!þraut aldrei birtu og yl. um að Alþýðuflokknum, enda j f>essi saga hefir endurtekið 'hann okkar, hafði um nokkurt ára ibil verið fjarvistum úr Eyjum við námsstörf, en hafði nú mun íhaldinu ekki standa' si “ hé" á“heimilV‘okkaThTóná í'íyrir nokkru. lokið útvarps- neinn, geigur úr þeirri átt. ^ vestmannaeyjum. Hér hefir! sífn^f^saman inSnm g^S^r:ri^nt0g bÖrnÍn ??|nokkru af frium sínum, og ingunni og Framsóknar- til birtuna og ylinn, hér hef-! . -. , flokknum, sem aðalsókn í- ir aldrei verið kalt innan L , haidsins beinis. nó, eins o* veggja, og Þó er þvi ekki a? urn^nS HeSufveru- h?rtfeiteSrlíT,haÍ5n.stund™h?* líka tímann notaði hann til vinnu um aðilum er nu beitt eitruð- hriðarbyljir mætt á útveggj- margháttaðar íramleiðslu ’ r,ÞeSSa < m’ ?? rt annir, sem stóðu hæst er hann ur Sjálfstæðisflokksms lézt þó ir kona min alltaf haft ljós . , ekk, ætla a« beita i kosnlnga;, giugga, ei aó syrti, og l,.t | ^^hann ávSi baráttunni. hað íór eins og helm ‘ helm‘l ,Eyjumnotaói hann til þess í dag er á þessu varði, að sú hátiðlega dreng- skaparyfirlýsing hans væri fyrirboði þess, að slíkum vopnum myndi íhaldið nú beita i stærri stíl en nokkru sinni fyrr. Ýmsiim kann að þykja það einkenniíégt, að það er gegn þessum aðilum, Framsóknar- flokknúm og samvinnuhreyf- ingunni, er íhaldið beinir nú eiturvopnahernaðinum fyrst og fremst. Hafa ekki Sjáif- stæðisfiokkurinn og Fram- sóknarflokkurinn unnið sam- heimili haldin kveðjuhátíð, eitt af ; börnunum er að flytjast til landanna hinu megin við r tjaldið, sem byrgir augum okkar sýn. Guðmundur sonur okkar er dáinn og er nú á leið yfir móð una miklu. Á þessu vori hefir mikil hamingja rikt á heimili okk- að sýna gömlum vinum sín- um, sem nú dve]ja á Elliheim ilinu, um Eyjarnar. En Guð- mundur hafði nú íullráðið að fttí- * . á ustu helgi og vera hér á gift- ' Réttvisin sefur. ingardegi okkar foreldra j ---------------------- sinna. Og hann kom líka um síðustu helgi, þótt með öðrum hætti væri en vonir stóðu til, því dauðinn kom og sótti hann 15. þ.m. Við urðum sam ferða heim til Eyja s. 1. sunnu dag. Kistan með hinum jarð- nesku leifum hefir staðið hér nú um nokkra daga og í hug- um okkar hefir þetta verið eins og orlofsferð. Ég held, að Guðmundur hafi á skammri ævi aflað sér fleiri vina haldur en ára- fjöldinn gefur til kynna og ó- vildarmenn átti hann enga og bar aldrei óvild til nokkurs manns, en hann var búinn setia<*t -ð til starfa i Vest- að VCra lengi fjarvistum íra tarla 1 LesJL heimilinu, og móðurhöndin hafði ekki sömu tækifærin til þess að halda honum í heimilisyl hjarta síns vegna mannaeyjum, þótt hann hefði samtímis hug á að skoða sig um í heiminum eft ir því, sem tilefni gæfust, en fjariægðar. Vorhretin eru oft hann haíði hugsað sér að bæði köld og langvinn, og auka þekkingu sína með j fjarlægðin frá heimilinu _____________________________j reyndist of löng, hann varð úti 1 hvítasunnuhretinu. Þó rhanna Sjálfstæðisflokksins á fjárbrallsmennirnir óttast,átti Guðmundur mikilli hlýju an á seinasta kjörtímabili og.ýmsan hátt. Þess vegna hata mest. Hann sýnir það óum-í fagua hjá samstarfsmönn ætti því ekki Sjálfstæðisflokk urinn heldur að beina árás- um sínum gegn stjórnarand- stæðingum en samstarfs- ílokknum? Þannig spyrja ýmsir. Svarið er hins vegar einfalt. Stjórnarandstaðan hefir verið neikvæð og mátt- laus og hefir ihaldinu ekkert tjón gert. í stjórnarsamstarf Snu hefir Framsóknarflokk- urinn hins vegar þokað ýms- !Um umbótum áleiðis og tryggt aðstöðu samvinnu- hreyfingarinnar til aukins vaxtar á-ýmsum sviðum.Þetta hefir komið við pyngju gróða þeir samvinnuhreyfinguna og Framsóknarflokkinn. Þess vegna leggja þeir á það meg- inkapp að hindra gengi hans og vöxt í kosningunum. Þeir vita, að það myndi auka bol- magn Framsóknarflokksins til þess að koma áleiðis enn fleiri umbótum, er skerða gróða fjárbrallsmanna ihalds ins. Þessi eiturvopnahernaður íhaldsins mun hins vegar ekki ná þeim tilgangi, sem honum er ætlaður. Hann sýn ir það svart á hvitu, hvgða aðilar það eru, sem íhaldið pg deilanlega, að fjárbrallsöflin jum sínum_ °S Því _fólki- sem í landinu telja samvinnu- hreyfinguna og Framsóknar- flokkinn verstu andstæðinga sina, þótt aðstæðurnar hafi neytt þessa aðiía til stjórnar- samstarfs um nokkurt skeið. Eiturvopnahernaöur ihalds- ins og gróðabrallsmannanna er hin íullkomnasta sönnun þess; að öruggasta leiðin til að minnka yfirgang þessara aðila til hagsbóta fyrir al- menning, er. að efla og styrkja flokkinn, sem þau ótt hann bjó hjá, og konan. sem hann borðaöi hjá og hennar maður, voru honum eins og beztu foreldrar. Ég neri lagt börnum mín- um eitt ríkt á hjarta, það er að tileinka sér sem mest af kærleika og mildi móður sinn ar. Þetta tókst Guömundi, enda á hann að baki sér ást og vináttu allra, sem kynnt- ust honum. Og allir vinir Guð mundar eru okkar vinir. Við hjónin og börn okkar flytj- Þá kemur flestum saman um það, að i stað þess að halda þessum niðskrifum á fram, væri Bjarna nær að fyrirskipa rannsókn á því, hversvegna Shell og B. P. ganga þannig frá samning- um um olíuflutningana, að erlend skipafélög geta grætt 700 þús. kr. á einum farmi. Það er erfitt að hugsa sér annað en að annarleg sjónarmið stjórni slíkri samningagerð. Þjóðin á heimtingu á því, að það sé upplýst, hversvegna hún sé um við og börn okkar átt um með aðstoð innlendra fyrirtækja. Það hefði ekki heldur staðið á fyrirskipun um um réttarrannsókn, ef andstæðingar Sjálfstæðis- flokksins hefðu átt hér hlut að máli. En dómsmálaráð- herrann telur að sjálfsögðu, að önnur lög eigi að gilda, þegar bróðir hans og mág- ur Ólafur Thors cru annars vegar. Hvað gerir Eimskip? ast mest, Framsóknarflokk-1 um öllu þessu fólki hjartans jnn. I CFramh. á 6. tíðu). Upplýsingar þær, sem Tíminn birti í gær um gróða Eimskipafélagsins á áburð- arflutningunum, hafa vak- ið mikla athygli. Almcnnt er talið sjálfsagt, að félagið sýni nú, að það sé óskabarn þjóðarinnar og endurgreiði gróðann, eins og Samband- ið gerði nýlega í svipuðu til felli. Láti félagið þetta ó- gert stendur vonandi ekki á Sjálfstæðismönnum að heimta endurgrelðsluna. ;

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.