Tíminn - 09.06.1953, Side 2

Tíminn - 09.06.1953, Side 2
TIMINN, þriðjudaginn 9. júní 1953. 126. blaff. Sinfóníuhljóinsveitin Annað kvöld kl. 8,30 í þjóðleikhúsinu. Stjórnandi: Herman Hildebrandt. Einsöngvari: Diana Eustrati. óperusöngkona. Meðal viðfangsefna eru þættir úr óperunni Carmen og 5. sinfóníu Tschaikovsky. — Aðgöngumiðar seldir í þjóðleikhúsinu í dag. — Hef fyrirliggjandi reiknivél, a sem hægt er að hafa í skjala- ó tösku eða jafnvel í vasa. b Jafnast að öllu leyti að gæð- '1 um og notagildi á við stærri ' J vélar. ,, Einkaumhoð *>i > Arsábyrgð, (>agnfriéða.skúla isliiið CFramhald af 1. síðu). :> bekkjum, fyrsti og annar bekkur óskiptir, en þriðji hekkurinn í tveimur deildum að nokkru leyti. Stafaði það af því að í þeim bekk voru ioæði nemendur sem lokið jiöfðu fullnaðarprófinu gamla við barnaskóla, og nem andur, sem lokið höfðu barna yrófi. Alls voru nemendur í akólanum 56, þar af 18 í briðja bekk. Fimm nemend- ur luku gagnfræðaprófi sam- iívæmt gömlu skólalöggjöf- :.nni, 11 gengu undir miðskóla yrof, en tveir urðu að hætta :.iámi seint á vetrinum. — ilæstu einkunn í skólanum i.ilaut Hulda Jóhannesdóttir :.ra Tunguvöilum á Tjörnesi. Hún lauk unglingaprófi (árs- orófi 2. bekkjar) og fékk í aðaleinkunn 8,60. Prófdóm- an við lokaprófin var Stefán ipórarinsson, stúdent. Verð- i.aun úr Minningarsjóði Bene (iikts Björnssonar, skóla- otjóra, fyrir beztan náms- árangur í íslenzku og sögu oamanlagt, hlaut María Atla- 'lóttir frá Hveravöllum í .-íeykjahverfi, en hún lauk gagnfræðaprófi. Verðlaun úr oama sjóði hlýtur einnig sá : niðskólaprófsnemandi (lands Ijrofs), sem hæsta einkunn ::ær úr áðurnefndum náms- greinum, en þar sem einn iiandsprófsnemendanna veikt :ist í prófi og hefir ekki lokið yröfinu enn, var ekki unnt að veita þau verðlaun að . ánni. Heilsufar nemenda var KOtt i vetur. Skólinn starfar enn aðeins sem bóknámsskóli. Idtarfstíminn er átta mánuð- I J(viL SVSYNDIR ðliyggðiirnar iieilla Nýja bíó sýnir. Myndin fjallar um stóðhestinn Sand, sem sleppur ' af brennandi járnbrautarlest og hef ir í frammi nokkra meraþjófnaði sér til dur.durs í einverunni. Hafði hann áður verið hinn mesti prýðis- gripur, vel taminn og hvers manns hugljúfi, en nú orðinn illur við- skiptis, þegar hann er laus við mannshöndina. Þeir, sem lesið hafa Toppusögurnar eftir O’Hara sér til ánægju, munu hafa gaman að þess ari mynd. Hesturinn er vel sínu i hlutverki vaxinn og stendur sig betur en leikaramir, tilþrifamikili oi; re:j(t'4r og hin föngulegasita skepna í alla staði og undravert, . hve vel hefir tekizt að temja hann, svo að hann getur bæði sýnt sig sem grimmur viliihestur, ólgandi 1 af iiísþrótti og freyðandi vonsku og vel taminn sýningarhestur, þægur eins og lamb og meinlaus. I.G.Þ. Gognfræðaskóla Vesturbæjar | verður sagt upp í skólanum í dag klukkan 2. j Kvenfélag Langholtssóknar. Fundur í kvöld kl. 8,30 í samkomu sal Laugameskirkju. l Kvenfélag Bústoðasóknar j heldur fund að Aðaistræti 12 ki. 8,30. Inntaka nýrra félagskvenna. Kvikmyndasýning. — Stjómin. Útvarpið hvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. I (1.30 Erindi: Uppeldisfordæmi Stefáns Stefánssonar á Möðruvölium (Jónas Jónsson skólastjóri). iíob5 Undir ljúfum lögum: Carl Billich leikur dægurlög á píanó. . 1,25 Á víðavangi: f fug'labjargi (Þorsteinn Einarsson iþrótta fulltrúi). .rU,b0 Merkir samtíðarmenn; X: Eyvind Johnson (Ólafur Gunnarsson). r;z,00 Fréttir og veðurfregnir. í.’j.iO Kammertónleikar (plötur). . !2,43 Dagskrárlok. ' Jtvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. :-.0,30 Tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitarinnar (útvarpað frá Þjóðleikhúsinu). Stjórnandi: Hermann Hildebrandt. Ein- söngvari: Diana Eustrati óperusöngkona. — í hljóm- leikahléinu um kl. 21,15 les Guðmundur Frímann skáld frumort ljóð. :.2,25 Fréttir og veðurfregnir. :!2 35 Dans- og dægurlög (plötur). I!'4,00 Dagskrárlok. Árnað heilia iljónaband. 29. maí voru gefin saman í hjóna íjand í New York ungfrú Lilja ISnoksdóttir og Olaf Olsen flugmað ur. Heimili ungu hjónanna er á Bræðraborgarstíg 53. Trúlofun. Síðastliðinn laugardag oplhber- uðu trúlofun sína ungfrú Ólöf Frið jónsdóttir á Hofstöðum á Mýrum, og Guðmundur Hannes Einarsson, bóndi í Eystri-Iæirárgörðum í Leir úrsveit. Róðrar I | (Framhald af 1. síðu). ’ róður mikið iðkaður að sumr- 'inu til, enda hin ágætasta skemmtun og um leið hin holl asta íþrótt. Róður var mikið iðkaður hér áður fyrr, og eitt sinn sendi félagið sveit til keppni á Norðurlandamót, en nú um skeið hefir áhugi fyr- ir róðri verið minni en við mætti búast. Æíingarskilyrði eru hin ákjósanlegustu. gott bátaskýli og góð bryggja. Þátttakendur eru beðnir að koma til viðtals við kennar- ann á skrifstofu félagsins i íþróttahúsi Jóns Þorsteins- sonar n. k. miðvikudagskvöld i klukkan 8. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<»! Ms.Reykjafoss i j fer héðan mið\ákudaginn 10.11 jjúní til Ve-stur- og Norður- lands. Viðkomustaðir: Stykkishólmur, Súgandafjörður, Bolungavík, ísafjörður, Skagaströnd, Siglufjörður, Akureyri, Húsavík. H.f.Eimskipafélagíslands f 99 SKIHAUTaCRÐ RIKISINS „ESJA“ Austur um land í hringferö , hinn 15. þ. m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna milli Djúpavogs og Siglufjarð ar í dag og á morgun. Far- seðlar seldir á fimmtudag- I Skaftfellingur til Vestmannaeyja í kvöld. " Vörumóttaka daglega. BALÖIJR til Saithólmavíkur, Króks- , f j arðamess og Skarðsstöðvar ! í kvöld. Vörumóttaka árdegis. j < > Rafvirkjar - íbúða- byggendur 11 Höfum á lager raflagna- I efni: Vír: 1,5 m.m, 0,78 pr. m. 4 m.m, 1,85 pr. m. .6 m.m, 3,25 pr. m. 10 m.m, 4,75 pr. m. 16 m.m, 7,00 pr. m. Gúmmíkaball: 2x1 m.m, 3,50 pr. m. 3x1,5 m.m, 5,30 pr. m. 3x4 m.m, 15,60 pr. m. Blýstreng, yfirsp.: 3x2,5 m.m, 11,50 pr. m. 3x4 m.m, 14,20 pr. m. Lampasnúru: 2x0,75 m.m, 2,20 pr. m. Rafmagnsrör, (skrúfuð): %”, 4,33 pr. m. IV4", 11,00 pr. m. Varhús: K2, 10,50 pr. stk. Loftdósir: 4 stúta 6,15 pr. stk. 6 stúta 8,65 pr. stk. Límband: 10 yds., 4,00 Rofar utanál.: 3,50 Krónumuffur: 1,00 Kaolin Róshett 3,25 Rofadósir . 4,00 Eldhús- og Baðkúlur: íyrir 60 W, 29,00 pr. stk. Stauraeinangrara: %” m/krók, 14,60 pr.stk. %” m/krók, 22,66 pr. stk. ilslandsmó s* • í kvöld kl. 8,30 Víkingur Þróttur (B-riðill) Dómari: Haraldur Gíslason. Mótanefndin. 1 11 I <> 1 n I i> Sendum gegn póstkröfu. | Raftækjaverzlunin | < 1 Lúðvík Guðmundsson I Laugavegi 48, Sími: 7775 & 5858. Minkahundurinn Höfum fengið aftur hinar margeftirspurðu IV A R-H andbækur Autoelektroteknik. Autoreparationer. El-Handbogen. Alt om Svejsning. Den store regnebög. Moderne værktöj. Letmetaller. Motorcyclen. Teknisk Leksikon. Handbog for Radiomekanikere. Jern- og metalindustriens Handbog I—II. Pantanir óskast sóttar strax pví eftirspumin er mikil. . Bókabúð Norðra Hafnarstr. 4. — Sími 4281 ►♦♦♦«. ♦♦-♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦' Bamse ►♦♦♦♦♦< RÁBiVlNCÁRSkRKSIOfil / rz \ S KIM M11 k R A IIA * Ausrursuaeu 14 - Simi 5035 v _ Opið kl 11-12 0« 1-4 'V UppL I itma 2157 i Mmm tlma BWÓMSVEirHt - SKLHHTHlAfTAI I er til sölu. Vegna slæms : | samkomulags milli tveggja : | elztu hundanna minna j § verð ég að selja „Bamse“. , = Er mjög góður í æðarvarp i | (gerir ekki fuglunum |mein). Fast verð 3.500 kr. i Tilboð sendist blaðinu fyrir 125. þ. m- merkt „Bamse“. Carl A. Carisen. óð bújörð í Árnessýslu til sölu, mikið ræktað land og enn meiri ræktunarmöguleikar. Nokkuð af vélum, nýtt íbúðar- hús og stórt fjárhús. Eigandaskipti koma til greina. Tilboð sendist biaðinu, merkt: „Góðar samgöngur“, sem fyrst. n (i 0 <i 11 (i <1 11 u 1» 11 ailllllIIIIIUIIlllllllIIIIIIIIIIIIIItlllllUlllllHIIIIIIIIUIIHIMIi

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.