Tíminn - 09.06.1953, Side 5
126- blaff.
TÍMINN, þriSjudaginn i>. júní 1953.
Þriðjud. 9. júní
Vegna yfirgangs og ví
ommúnista
eru hervarnir óhjákvæmiiegar á Islandi
Dvöl erlends varnarhers skapar vandamál, er
krefjast festu dg einbeitni af þjéðinni
Þegar rætt er um hervarn-
armálin svonefndu, er það
á Finnland
Loforð, sem hefur
verið efnt
í tilefni af haftaskrifum
Mbl., hefir Tíminn bent á, að
gjaldeyrishöft og innflutn-
flutningshöft hafi aldrei ver'fyrsta spurningin, sem svara
iö meiri hér á landi en þegar (verður, hvort þannig sé ástatt
Sjálfstæðismenn létu af fjár j alþj óðamálum, að það rétt-
málastjórninni í ársbyrjun iæti'hersetu og varnir á ís-
1950. Innflutningshöft voru íandi.
þá á öllum vörum og flestar j Ástandið í heimsmálunum
nauðsyn'javörur voru skammt hefir seinustu misserin verið í j til að innlima Vestur-Ev-
étríkín gerðu
haustið 1939.
Hvað hefir hindrað
undirokun Vestur-Evrópu?
Nú kunna einhverjir að
spyrja: Hvers vegna hafa
Rússar ekki gripið tækifæriö
aðar. I skjóli þessa hafta-'I höfuðatriðum á þessa leið:
rópu alla fyrst þeir hafa slíka
hafa j yfirburöi á sviði vígbúnaðar-
ins?
Þessu er fljótsvarað.
í fyrsta lagi stafar þetta af
yfirburðum Bandaríkjanna á
skipulags' dafnaði svartur ] Kommúnistaríkin
markaður, baktjaldaverzlun undir forustu Rússa haldið áa
og margvíslegt okur. Ifram að vígbúast síðan styrj-
Þetta haftafargan var bein'öldinni lauk. Þau hafa nú
og óhjákvæmileg afleiðing1 miklu öflugri landher og flug
þeirrar fjármálastefnu, sem' her en vesturveldin. Þau hafa ! sviði kjarnorkuhergagnanna.
fylgt- hafði verið og mótað einnig aukið flota sinn af i Rússar hafa óttast, að árás á
V,of Ai voris of Sjálfstæðis-j miklu kappi, svo að rússneski j Vestur-Evrópu myndi svarað
j flotinn er nú orðinn miklu með því, að kjarnorkusprengj
öflugri en brezki flotinn, en J um yrði varpaö á rússneskar
aðeins veikari en sá amer
haföi verið af
flokknum.
Nú er búið að draga stór
lega úr þessu haftafargani.
Skömmtunin hefir verið af-
numin og dregið stórlega úr
innflutningshöftunum. Ár-
angurinn er sá, að
markaðurinn er horfinn, bak
tjaldaverzlunin og biðraðirn-
ar. Mikil samkeppni er í verzl
uninni og neytendur geta því
tryggt sér góð kjör, ef þeir
leitast við að verzla þar, sem
verðið er hagkvæmast.
Þetta er árangur þess, að
ný fjármálastefna hefir ver-
ið tekin upp undir forustu
Eysteins Jónssonar.
Mbl. treystir sér ekki til að
neita þessum ' staðreyndum.
Það reynir hinsvegar að
snúa út úr á þann veg, að
Framsóknarflokkurinn hafi
ekki barist fyrir þessu í sein-
ustu kosningum. Höft og
verðlagseftirlit hafi þá verið
efst á stefnuskrá hans. Þessu
til sönnunar reynir það að
birta glepsur úr kosninga-
stefnuskrá Framsóknar-
ílokksins.
Hér eins og endranær fer
Mbl. með rangt mál. í kosn-
ingastefnuskrá Framsóknar
flokksins frá 1949 er sérstak-
ur liður, sem nefnist: Verzl-
unarfrelsi almennings, og
hljóðar hann þannig orðrétt:
„Tekin verði upp sú
stefna í verzlunarmálum að
veita; neytendum og kaup-
endum rekstrarvara fullt
frefeii til að velja milli verzl
ana, þótt innflutningshöft
séu* óg koma með því í veg
fyrir okur og svartan mark
að <sbr. fyrri tilíögur flokks
insj.
Stefnt sé að því, að áf-
lét^a verzlunarhöftum í ut-
anríkisviðskiptum þannig,
að ör þeim sé dregið jafnóð
uni* og áhrifa gætir af
breyttri fjármálastefnu.
Markmiðið sé, að samvinnu
verzlun skapi heilbrigt verzl
unárástand í samkeppni við
aðra verzlun“.
Hér kéihúr það eins skýrt
fram og verða má, að mark-
míð Framsóknarflokksins er
afnám hafta og afnám verð-
lagseítirlits jafnóöum og fjár
málaástandið gerir það mögu
i borgir. Þess vegna hafa þeir
íski. Rússar hafa langstærsta j taiið hyggilegt að bíða þang-
kafbátaflota í heimi og er . ag tii þeir næðu jafnvægisað-
í
kafbátafloti þeirra mun stöðu á
, kjarnorkusviðinu
svartijmeiri en kafbátafloti Breta þeirri von, að kjarnorkuvopn
og Bandaríkjamanna saman-!
lagöur.
Innlimun tíu
Evrópuríkja.
Kommúnistar hafa sýnt að
yrðu þá síður notuö. Þessari i
jafnvægisaðstöðu geta Rúss-
ar náð þá og þegar.
í öðru lagi hefir stofnun
Atlantshafsbandalagsins og
viðbúnaöur þess dregið úr á
lantíaþjóöanna er sú, að Norö
urlönd eru talin í mestri
hættu, ef Rússar gera árás á
Vestur-Evrópu.
Af herfræðingum cr yfir-
leitt talið, að Rússar myndu
byrja á því að reyna að taka
Danmörku og Norcg áður
en þeir réðust á Vestur-
Þýzkaland og Frakkland.
Þetta sama gerði Hitler líka
á sinni tíð. Ástæðan er sú,
að Rússar óttast, að annars
myndu Bretar og Banda-
ríkjamenn senda her inn í
Danmörku og Noreg og koma
þannig aftan að rússneska
hernum meðan hann væri að
berjast í Þýzkalandi’ og
Frakklandi. Þessari leið
vilja Rússar því loka strax í
upphafi, alveg eins og Hitler.
Af þessari ástæðu leggja
Norðurlandaþjóðirnar því-
líkt kapp á vígbúnað sinn og
raun ber vitni um. Vel varin
| Norðurlönd eru nú líka e. t.
' v. eitt mikilvægasta vígi frið-
arins. Ef kommúnistar treysta
verið raktar höfuðástæðurnar
fyrir því, að ábyrgum mönn-
um þykir ekki annað fært en
að sjá íslandi fyrir nokkr-
um vörnum á þessum ugg-
vænlegu timum. Það er nauð-
synlegt í þágu friðarins, þar
sem varnir hér þjóna alveg
hinum sama tilgangi og á
Norðurlöndum, þ. e. að draga
úr árásarhættunni, því að ó-
víst er að Rússar leggi í árás
í Evrópu, nema þeir treysti
sér til að taka ísland og
Norðurlönd í upphafi. Varnir
hér eru því bæði i okkar þágu
og margra annara þjóða.
Reynslan er búin að sýna
okkur og öðrum þjóðum, að
hlutleysið eitt veitir enga
vernd, nema það sé þá varið
með vopnum að hætti Svía og
Svisslendinga. Fyrir okkur er
því ekki annað að gera en að
reyna að tryggja okkur vernd
þeirra þjóða, sem við getum
helzt átt samleið með, ef við
viljum ekki bjóða árásarmönn
unum heim og þeirri eyði-
leggingu, sem því myndi
fylgja.
Varnarsamningurinn 1951.
í samræmi við þær stað-
« , , . A., » . .reyndir, sem hér hafa verið
sér ekkitnað ráðastáþau.er raktar> yar gerður varnar.
þeir eru hvarvetna reiðubúnir1 rásarfyrirætlunum kommún- vafasamt, aðþeirþonað gera samningur við Bandaríkin
til að brjótast til yfirráða með jisfa, a. m. k. í bili. Þótt þessi áras annarsstaðar í Evrópu. |,_iA 1QK1 w„
vopnavaldi, ef
færi á því.
Síðustu 10 árin hafa þeir
brotizt til yfirráða með að-
stoð rauða hersins í 10 Ev-
rópuríkjum og innlimað þau
með einum hætti eða öðr-
um í rússneska heimsveldið.
Ríki þessu eru: Eistland,
Lettland. Lithauen, Pólland,
Ungverjaland, Tékkóslóvak-
ía, Rúmenía, Búlgaría, Al-
banía og Austur-Þýzkaland.
Ellefta ríkið, Júgóslavíu,
voru þeir einnig búnir að
ínnlima, en það hefir nú
brotizt undan þeim.
í Asíu hafa kommúnistar
þeir sjá sér, viðbúnaður sé enn tæpast
fullnægjandi til að hindra
rússneska árás, myndi hann
gera hana mjög kostnaðar-
sama fyrir Rússa. Ekki er því
ólíklegt, að kommúnistar telji
sér heppilegt að gera nokkurt
hlé á kalda stríöinu í taili í
þeirri von að það dragi úr
varnarhug lýðræðisþjóðanna.
Þegar þær hafa veikt varnir
sínar, myndi skapast heppi-
legra tækifæri til árásar.
Er ísland ekki
í hættu?
vorið 1951. Sá samningur var
í gerður vegna sameiginlegra
jhagsmuna beggja þjóðanna.
Norðurlönd í mestri
hættu.
Vígbúnaðar- og yfirgangs-
stefna Rússa var orsök þess,
brotizt til yfirráða með vopna1 að Atlantshafsbandalagið var
valdi í Norður-Kóreu, Kína og sfofnað. Þjóðir Vestur-Evrópu
Tíbet og gert tilraun til þess í Sáu 10 ríki brotin undir rúss-
Indó-Kína og á Malakka- nesk yfirráð á örskömmum
skaga. Til viðbótar hafa þeir tima. Þær vildu ekki bíða eftir
svo hafið árásarstríðið gegn'sama hlutskipti. Þess vegna
Suður-Kóreu, en hafa verið (hafa þær lagt á sig hin stór-
stöðvaðir þar fyrir atbeina kostlegustu vígbúnaðarút-
Bandaríkjanna. |gjöld seinustu árin. Norð-
Af öllu þessu má sjá, að menn, Danir og Svíar verja nú
kommúnistar hlífast ekki um þriðjungi ríkisútgjald-
við að beita vopnum í valda- J anna til vígbúnaðar. Framlög
baráttu sinni og að hefja á- Svia hafa verið hlutfallslega
rásarstríð, ef þeim þykir það mest, þótt þeir standi utan
vænlegt til árangurs. Auk- 1 Atlantshafsbandalagsins.
in sönnun um það síðar-1 Ástæðan til þessara miklu
nefnda er árásin, sem Sóv- hernaðarútgjalda Norður-
„ ... . . . .. Vitanlega myndu Bandaríkja
Hver. sem lítur a þessi mál menn ekki hafa tekið að sér
með nokkurri athygli, hlýtur
að gera sér grein fyrir því, að
sama hætta vofir yfir íslandi
í þessum efnum og Norður
varnir Islands, nema það
væri hagsmunamál þeirra
engu síður en íslendinga, að
Rússar hertækju ekki iandið.
londum. Hernaðarleg þyðing Af m ástæðum geta ís_
Islands er einmitt mjog svip- lendin lika haidið öllu sínu
uð og hinna Norðurlandanna lf sambandi Við
og að sumu leyti meiri.
Bandaríkjamenn og hafa líka
Með því að ná Islandi og gert.
halda því, þótt ekki væri
nema í nokkra mánuði, gætu
Rússar truflað og torveldað
alla flutnínga frá Banda-
ríkjunum til Evrópu þann
tíma, sem þeirra væiú mest
þörf. Yfirráð yfir íslandi
héhtar þeim tilgangi jafn-
vel miklu betur en yfirráð
yfir Norðurlöndunum hin-
um.
Því er haldið fram, að Rúss-
ar muni telja það svo kostn-
aðarsamt að hertaka ísland,
Uppsagnarákvæði samn-
ingsins eru og verða sönn-
un um þetta. Þess er ekki
hlíðstætt dæmi í nokkrum
öðrum slíkum samningum,
að uppsagnarfresturinn sé
hafður eins stuttur. í þessu
er vitanlega fólgin hin
mesta trygging fyrir íslend-
inga, ef Bandaríkjamenn
hyggðust að sýna einhverja
ósanngirni.
Það verður ekki heldur sagt
_ , . . * með sanni um Bandaríkin,
að þeir muni^ ekki^teþa það að þau haf. Sýnt okkur nokk-
ura ósanngirni eða yfirgang í
borga sig. Enginn efi er á því,
að Rússar gætu flutt hingað
samskiptum til þessa. Þvert á
hefir sér stað á seinasta flokksins var hinsvegar að
kjörtimabili, er þannig ekki
aðeins í fullu samræmi við
kosningastefnuskrá Fram-
sóknarflokksins 1949, held-
ur beinlínis árangur af
henni og því starfi, sem
Framsóknarflokkurinn hef-
ir síðan unnið á grundvelli
hennar.
Glepsur þær, sem Mbl. birtj
ir úr kosningastefnuskránni
legt og grundvöllur hefirjeru eingöngu miðaðar við
skapast fyrir fulla sam-jsvipað fjármálaástand og
keppni milli
kauþínanna, en þá sam-
keppni telur Framsóknar-
flokkurinn betri en nokkurt
verðrágséftirlit.
kaupfélaga og ríkti seinustu fjárstjórnarár
Sjálfstæðisflokksins, en á
meðan var vitanlega nauö-
synlegt að búa við hömlur og
breyta þessu ástandi, svo að
hægt væri að draga úr höft-
unum.
Við það kosningaloforð
hefir verið staðið. Það hefir
verið dregið úr höftunum.
Svarta markaönum og bak-
tjaldaverzlun hefir verið út-
rýmt.Verzlunarástandið er nú
miklu betra en það var. Fjár
málastjórn Eysteins Jónsson
ar hefir gerbreytt aðstöðunni
í þessum efnum. Því geta
Rannveig Þorsteinsdóttur og
aörir Framsóknarmenn borið
höfuðið hátt. Þetta aðallof-
orð, sem gefið var í kosninga
°g íafbáfum móti munu þess ekki dæmi,
allmikið lið eða nokkra tugi
þúsunda hermanna, ef landið
væri óvarið. Þetta lið gæti vel
haldið landinu í nokkrar vik-
ur eða mánuði.
Það gæti margborgað sig
fyrir Rússa að fórna þannig
20—30 þús. manna liði, ef
þeir tryggðu með því stór-
bætta aðstöðu og aukna
vernd tveggja til þriggja
miljóna manna hers, er þeir
tefldu fram í Vestur-
Evrópu.
Þess vegna eru þær fullyrð-
ingar alveg út i bláinn ,að
Rússar myndu ekki telja her-
töku íslands borga sig, þótt
hún yrði ekki nema til bráða-
birgða. Óþarft er að lýsa því,
hvílík tortíming það væri fyr
ir þjóöina, ef ísland yröi or-
ustuvöllur. ,
verðlagseftirlit sem bráða-i baráttunni,
Það afnám hafta, sem átt birgðaráðstafanir. Takmark I verið efnt.
hefir vissulega I Hervernd nauðsynleg.
I Hér hafa þá í raun réttri
að erlend herseta hafi gengið
eins árekstralítið og hér.
Þetta ber vissulega aö viður-
kenna, þótt það megi hinsveg-
ar ekki draga neitt úr nauð-
synlegri árvekni og varúð
landsmanna í skiptum við
hinn erlenda her. Íslendingar
þurfa alltaf að gera hinum
samstarfsaðilanum ljóst, að
jafnhliða og þeir vilja góða
sambúö, standa þeir fast á
rétti sínum.
Þetta er skylda hvers ís-
lendings, er hefir einhver
samskipti við varnarliðið,
hvort heldur sem hann er
handhafi íslenzka stjórnar-
valdsins eða óbreýttur
verkamaður á Keflavíkur-
flugvelli. Framkoma, sem er
kurteísleg og einbeitt í
senn, er höfuðnauðsyn ís-
Iendinga í þessum sam-
skiptum.
CPrKmh. ó 6. siBu).