Tíminn - 21.06.1953, Blaðsíða 5
136. blaff.
TÍMINN, sunnudaginn 21. júni 1953.
Sunnud. 21. júní
Getur þetta
gerzt hér?
Atburðirnir í Austur-Berlín
á dögunum eru enn helzta
umtalsefni heimsblaðanna.
Þeir sýna betur en nokkuð
annað, sem gerzt hefir til
þessa, hin óbærilegu lífskjör
verkamanna í leppríkjum
Þess vegna reis hinn varn
arlausi verkalýður Austur-
Berlínar upp gegn kúgun-
inni og ofbeldinu og heimt-
aði rétt sinn. Leikslokin
urðu hins vegar þau, sem
vænta mátti. Rússneskir
skriðdrekar komu á vett-
Konur, sameinist
Eftir Gnðríði Jónsdóttiir
Á VÍÐAVANGI
Er þetta, það sem koma skal?
Nú er kosningahríðin í al- þing. Þær mega vita, að hún
gleymingi og áróðursöldurnar bregst ekki trausti þeirra, og
rísa hátt og er mörgum eða mun ótrauð fylgja fram hags
flestum stefnt til Rannveigar munamálum þeirra.
Þorsteinsdóttur. Það er helzt1 Eru það ekki hagsmunamál
svo að heyra, að hún sé eini kvennanna og heimilanna, J
frambjóðandinn í Reykjavík sem hún hefir borið fram ái
við þessar kosningar, og því þingi? Eru lögin um heimilis !
sé skylt og sjálfsagt að sam- hjálp skemmdarverk gagn-'
einast gegn henni. Ástæðan vart reykvískum heimilum?
fyrir þessari sameiginlegu Er það máske skaðvænt að
herferð, er án efa sú, að and- styrkja heimilin í sjúkdóms
. , stæðingar Rannveigar viður- forföllum húsmóðurinnar?
kommúnista. Hlutskipti verka’kenna með Sjálfum sér, hve Er krafa Rannveigar um gæða
lýðsins þar er vaxandi neyð, hættulegur keppinautur hún mat iðnaðarvara einnig
aukinn þrældómur og algert, er j,eir Vita, að hún er glæsi- skemmdarverk? Allar hús-
ófrelsi. I lega gáfuð, vel máli farin, mæður í þessum bæ, hvaða
hörkudugleg og fylgin sér að pólitískum flokki, sem þær til
hverju sem hún gengur. Hátt- heyra, hafa meira og minna
vís og prúðmannleg í málflutn orðið varar við lélegar iðnað-
ingi sínum og kurteis í umtali arvörur, og það eu ekki öll
um andstæðinga sína. I heimili hér í bæ svo efnum
Konurnar þekkja dugnað búin, að þau hafi getu til að
og starfshæfni Rannveigar, kaupa lélegan varning háu
. svo mikið hefir hún starfað í verði. Húsmæðurnar vita, að
~x_.fi.ii™ SC™ ek„kÍ íélagasamtökum þeirra og þær hafa enga möguleika til
unnið að þeim málum, sem þess, við fyrstu sýn, að þekkja
konum eru hugleikin, og vita, lélegar iðnaðarvörur frá góð-
að þær fá ekki ötulli eða ske- J um. Almenningur veit lika, að
leggari fulltrúa á þingi. Þær gæðamat iðnaðarvara myndi
vita líka og skilja mætavel, hvetja iðnfyrirtæki til þess
að þrír stjórnmálaflokkarnir að vanda framleiðslu sína.
hafa virt að vettugi óskir Þetta ættu konur að hafa hug
þeirra um að hafa konu í fast, er þær ganga til kosn-
öruggu þingsæti hér í Reykja inga, og einnig það, að sér-
möguleika til að
höfðu
flýja.
Þegar er kunnugt um all-
margt manna, er létu líf sitt
undir rússneskum skriðdrek
um eðá létust af meiðslum,
sem þeir hlutu í þessari ó-
jöfnu viðureign. Fjöldi verka
manna hefir verið hnepptur
í fangelsi og biður þar dóms.
Aítökur hafa þegar farið
fram.
í blöðum vestrænna þjóða
er rætt hafa þessi mál að
undanförnu, hefir stundum
verið varpað fram spurning
unni: Kemur okkar þetta
annars nokkuð við að öðru
leyti en því að lýsa samúð
okkar með því ólánssama
fólki, er við kúgunina býr?
Þurfum við sjálf nokkuð að
óttast, að svipaðir atburðir
geti gerzt hér og átt hafa
sér stað í Austur-Berlín?
Þessum spurningum verð-
ur bezt svarað með því að
hverfa 15 ár aftur í tímann.
í Þýzkalandi öllu ríkti þá
svipuð kúgunarstjórn og nú
ræður ríkjum í Austur-
Þýzkalandi. Hú?i vígbjóst af
kappi og hagaði sér ófrið-
lega við hinar máttarminni
nábýlisþjóðir. Margir veltu
þá fyrir sér spurningunni:
Getur þetta gerzt hjá okk-
ur, sem er að gerast í Þýzka
landi? Niðurstaða Gunnara
safnþró fyrir þá, sem voru
| andvígir samstarfi við vest-
urveldin í styrjöldinni, en
hliðhollir nazistum. Flokkur
þessi bauð fram sérstakan
lista við vorkosningarnar og
fékk rúm 600 atkvæði. Eftir
það valt Valdimar úr honum
ctg aðrir tóku við. Nú hefir
Valdimar aftur stcfnað nýj
an flokk, er hefir fyrir mark
mið að vinna gegn samstarfi
við lýðræðisríkin cg hjálpa
íhaldinu með sprengifram-
boðum. Trúlegt er það ekki,
að þessari flokksstofnun
Valdimars reiði betur af en
hinni fyrri.
vík. Framsóknarflokkurinn
einn hefir virt óskir kvenna
í þeim efnum og hefir konu
efsta á lista sínum.
Konurnar eiga því að sam-
einast um Rannveigu Þor-
steinsdóttur og kjósa hana á
málum kvenna er bezt borgið
í höndum Rannveigar Þor-
steinsdóttur. Konur! „Hvetj-
um nú viljans og styrkleikans
stál“, og verum þess vel minn
ugar, að ,,þá eggjan stóðst ei
neinn er fékk af konu“.
„Þjóðviljinn“ okkar er
framlágur, þegar hann grein
ir frá viðburðum síðustu
daga í Austur-Berlín. Þeim
er vorkunn, vesalingunum,
sem hafa tekið það hlutverk
að sér að gylla fyrir sjálfum
sér og samlöndum sínum
fjarskylt, austrænt lögreglu
ríki.
En andblær þjáninga
fjöldans berst stundum vest
ur fyrir járntjaldið.
Einn þvílíkur dagur var
17. júní. Þegar við íslending
ar fögnum frjálsir þjóðhátíð
ardegi okkar og ungir og
gamlir dásama veðurblíðu og Tvær herskipanir.
fegurð dagsins, fylkja vinn
andi menn í Austur-Berlín
sér saman í kröfugöngur og
krefjast einföldustu mann-
réttinda. Þeir krefjast kosn
ingaréttar og þeir krefjast
að ekki verði lagðar á sig
aukinn þrældómur.
Þegar hér er komið, taka
lærifeður „Þjóðviljans“ til
sinna ráða. Þeir beita valdi
við verkamennna. Þeir
ganga lengra. Þeir aka skrið
drekum á fólkiö. Þeir drepa
f jölda manns.
Menn undrar ekki, þótt
blað Rússa hér á landi sé
miður sín. Og vissulega
munu margir, sem hafa fylgt
kommúnistum hér á landi,
endurskoða afstöðu sína og
spyrja:
Er þetta, það sem kcma
skal?
Útstrikanir skipulagðar.
Skorturinn í A.-Þýzkaiandi
i ■
Áður fyrr var Austur-
Þýzkaland matarbúr alls
Þýzkalands og fleiri landa.
Landbúnaðarframleiðslan
stóð þar á mjög háu stigi.
Samyrkjubúskapurinn undir
handleiðslu ríkisins, sem
kommúnistar hafa komið á,
hafa hins vegar dregið stór-
kostlega úr framleiðslunni,
svo að matvælaskortur er
stórfelldur í landinu. Mun
hann ekki sízt vera orsök
þeirrar miklu andúðar gegn
valdhöfunum, sem þar ríkir
nú.
í aukablaði Vinnunnar.rits
Alþýðusambands íslands,sem
nýlega er komið út, er nokk-
og Gilsa þeirra tíma var sú,
að „þetta gæti ekki gerztj
hér.“ Smáþjóðunum væri J uð sagt frá þessu, og segir þar
nóg að vera hlutlausar í.ni. a.:
deilunni mzlli nazismans ogj „Eins og
lýðræðisins. Þá
stendur vantar
yrðu þærímikið af einstökum landbún-
látnar i friði. Kúgunar-
hrammur nazismans myndi
þá vægja þeim.
Vegna þess, að Gunnararn-
ir og Gilsarnir voru svo marg
ir á þessum tíma, varð þessi
aðarvörum, til neyzlu fyrir
almenning, og er áætlað að
það magn, sem skortir á fram
boð tegunda, sé eins og hér
segir: 500,000 tonn af korni
til brauðgerðar, 1 milljón
tonn af kartöflum, 98,000
stefna ofan á. Þess vegna ■ sykurs og 500,000 tonn af
brauzt síðari styrioldm ut.> öt-
Þess vegna lentu öll smáríki '
Þetta þýðir, svo framarlega
sem ekki verður dregið úr
matvælasendingum til Sovét
-Rússlands, að 17 milljónir
Þjóðverja skortir að minnsta
kosti 2,150,000 tonn af mat-
vælum, til þess að geta feng-
ið þann matarskammt, sem
þeim er ætlaður. Eins og
stendur er mánaðarskammt-
ur matvæla fyrir hvern ein-
stakling eins og hér segir:
Feitmeti 500 gr. Kjöt og
fiskur 950 gr. Sykur 920 gr.
Kartöflur 9*/2 kg. Mjólk. Tak-
markað magn einungis fyrir
börn yngri en 5 ára. Græn-
meti 2 kg. handa börnum,
sem eru 5 ára og yngri, og.xvær flokksstofnanir.
sykursýkissjúklingum, sem fá
ívöfaldan skammt í stað syk-
urs.
Opinberar skýrslur um
framleiðslu og dreifingu mat
væla í Austur-Þýzkalandi
bera það með sér, að þarfir
hinna almennu borgara verða
að lúta fyrir þörfum hersins
og þeim sendingum, er Rúss-
at krefjast sem greiðslu upp
í stríðsskaðabætur.
í (Frarrti. á 6. síðu).
Seinasta herbragð íhalds-
ins til að halda fylgi sínu
fyrir Lýðveldisflokknum er
það að skipuleggja útstrikan
ir. Þeim, sem eru óánægðir
með stjórn bæjarmálanna,
er sagt: Áhrifamesta ráðið
til að lýsa þessari óánægju
er að strika út nafn Gunn-
ars borgarstjóra á D-Iistan-
um. Þeim, sem eru óánægðir
með yfirráð Thorsaranna í
flokknum, er sagt: Bezta ráð
ið til að lýsa þeirri óánægju,
er að strika út Jóhann Haf-
stein, sem er fulltrúi Thors-
aranna á listanum.
Verður nú fróðlegt að sjá,
hvort þetta herbragð muni
nægja til að kveða Lýðveld-
isflokkinn niður.
vegna hafa þær tekið hönd-
um saman um varnir sínar
Evrópu undir ógnarstjórn naz
ismans. Ef Bandariki Norð-
ur-Ameriku heföu ekki skor-
izt í leikinn, myndi haka-' og eflt þær og styrkt á marg-
krossfáni nú blakta yfir allri an hátt. Árangurinn sést þeg
Evrópu. I ar í verki. Frá stríöslokum og
Með þessa reynslu í huga.'frarn til stofnunar Atlants-
skyldi enginn segja í til'efni hafsbandalagsins 1949, höfðu
af atburðunum í Austur- j Rússar lagt undir sig 10 ríki
Berlín: Þetta getur ekki gerzt í Evrópu. Eftir stofnun At-
hér? Þessi reynsla sýnir þyertlantshafsbandalagsins ekkert.
á móti, að þettá á eftir að Atlantshafsbandalagið hefir
gerast hér, ef háskanum verð! verið sá Ófeigshnefi, sem hef
ur ekki mætt með öðrum ir stöðvað framsókn yfir-
hætti en gert var fyrir sein-
ustu styrjöld.
Þetta hafa hinar frjálsu
gangsmannanna.
Af reynslunni ber að læra:
Og reynslan segir skýrt og
þjóðir lika gert sér ljóst. Þess skorinort, að eigi ekki atburð
irnir í Austur-Berlín að end-
urtaka sig í Osló, Kaupmanna
höfn eða Reykjavík, verða lýð
ræðisþjóðirnar að standa sam
an og tryggja sér hæfilegar
varnir. Það eitt heldur ofbeld
ismönnunum í skefjum, að
enginn þýðingarmikill blett-
ur sé látinn óvarinn. Við
þessi samtök og varnir lýð-
ræöisþjóðanna er sú von
bundin, að styrjöld verði af-
stýrt og atburðirnir í Austur-
Berlín endurtaki sig ekki hér
eða annars staðar, þar. sem
kommúnisminn heíir ekki
þegar náð völdum.
Valdimar Jóhannsson
stofnaði svokallaðan Þjóð-
veldisflokk fyrir kosning-
arnar 1942, og var honum
ætlað að vera eins konar
Tvær herskipanir voru
gefnar út hér í bænum i
gær. Önnur var frá Alþýðu-
flokknum og var á þá leið,
að Alfreð Gíslason væri í bar
áttusætinu á lista flokksins!
Hin var frá Þjóðvarnar-
flokknum og var á þá leið,
að Bergur Sigurbjörnsson
væri í baráttusætinu á lista
Þ jóðvarnarmanna!
Alþýðublaðið gegn Gylfa.
Hagfræðingur Alþýðu-
blaðsins, Gylfi Þ. Gíslason,
hélt því fram lengi vel, að
allar verðhækkanir, er hefðu
orðið hér á landi síðan
stjórn Stefáns Jóhanns
hrökklaðist frá völdum,
ættu rætur að rekja til að-
gerða ríkisstjórnarinnar.
f Alþýðublaðinu í gær er
þetta rekið c<fan í Gylfa.
Þar er birt tafla, sem sýnir,
að á þessum tíma hafa mikl
ar verðhækkanir átt sér stað
erlendis. Þessar verðhækk-
anir hafa að sjálfsögðu haft
mikil áhrif á verðlagið hér,
er innlendum aðilum verður
ekki kennt um.
Eftir þessa skýrslugerð AI
þýðublaðsins verður Gylfi
því að gefast upp við þá
kenningu sína, að allar verð
hækkanir hérlendis hafi
stafað af aðgerðum stjórnar
valdanna.
Villandi samanburður.
Alþýðublaðið reynir að
halda því fram, að lífskjör-
in hafi rýrnað hér meira en
annars staðar seinustu árin.
Þessa staðhæfingu byggir
það á því, að bera eingöngu
saman framfærsluvísitöluna
hér og annars staðar, þar
sem gengislækkanir hafa
ekki átt sér stað. Slíkur sam
anburður einn segir hins veg
fFrwnh. ó 6. tlSu)
Þakkarorð til Mbl.
Þess skal getið sem vel erj
gert. Er rík ástæða til að I
þakka Mbl. fyrir áframhald
andi skrif þess um olíumál-
m og hugsaðan gróða S.Í.S.
vegna hagkvæmra sam?i-
inga við erlend skipafélög.
Er þaö öllum venjulegum
ísle?idi?igum fagnaðarefni,
ef hagstæðir samningar
nást í viðskiptum við er-
lend gróðafélög.
Mbl. gerir þarft verk, þeg
ar það innir það hlutverk
af he?idi, að upplýsa lesend-
ur sína um dugnaö sam-
vinnumanna í þessu mikla
hagsmunamáli íslendinga.
Ekki ber að sakast um,
þótt því heppnist ekki að
draga alls kostar réttar á-
lyktanir af upplýsingum
sínum, eða getgátum. Menn
skilja svo vel, að þeim er
ekki meira gefið!
Ekki ber heldur að sakast
um, þótt ádeila blaðsins sé
hvöss á hin oliufélögin,
Shell og B. P. Eftir skrifum
blaðsins gera þessi virðu-
legu félög annað hvort, að
láta útlenda aðila stórgræða
á sér, eða þau stinga mikl-
um gróða í eigin vasa.
Er maklegt, að á þetta só
bent, og á Mbl. þakkir skilið
fyrir að draga þessar stað-
reyndir fram í dagsljósið.
FTamsóknarmaður. j