Tíminn - 21.06.1953, Blaðsíða 8
37. árgangpur.
Reykjavík,
21. júní 1953.
136. blaff.
Verkamenn og iðnaðarmenn,
styðjið Skeggja Samúelsson
Dísarfell væntan-
legt til Þorláks-
hafnar í kvöld
Hið nýja kaupskip Sam-
bands ísl. samvinnufélaga, m.
Alþýöublaðið hafði mikla frétt að flytja fyrir nokkrum
dögum. Það tilkynnti með brevttu Ietri, að einn frambjóð-
andi Alþýðuflokksins „kæmi beint úr vinnunni“. Að vísu s. Dísarfell, er væntanlegt til
var sá frambjóðandi austur á Seyðisfirði og harla óvist um | heimahafnar sinnar, Þorláks
kosningu hans, en þó fannst Alþýðublaðinu þetta betra en hafnar, um kl. 22 í kvöld.
ekki.
Þetta leiðir hugann að
þeirri hryggilegu staðreynd,
að á framboðslistv.m flokk-
anna í Reykjavík — allra
nema Framsóknarflokksins
— er enginn maður, sá er
hefir minnstu von um að
ná kosningu, verða uppbót
arþingmaður eða varaþing-
maður — sem „kemur beint
úr vinnunni", þ. e. úr hópi
verkalýösstéttanna, sem
standa virka daga með
skóflu eða hamar í höndum.
Enginn þessara flokka, ekki
heldur kommúnistar eða Al-
þýðuflokkurinn, sýndu þess
um stéttum það sjálfsagða
réttlæti að velja fulltrúa úr
þeirra hópi í efstu sæti á
listum sínum. Þau eru öll
skipuð gæðingum og stólsetu
mönnum úr innsta hring
þessara flokka.
Tíu milljónir greidd
ar í uppbætur á
iMargir báru Ijá í gras
og hófu tónaslátt í gær
Sláttur mun almennt hef jast víða um land í þessari viku,
enda hefir gróðri farið ört fram upp á síðkastið og víða
komin eða alveg að koma ágæt slægja á túnum.
Austanfjalls eru tún nokk- slægja á tún, sem ekki hafa
uð misjafnlega sprottin. Þar’orðið fyrir neinum skakka-
Formaður hafnarnefndar j er byrjað að slá á stöku stað, föllurn í vor og vel var borið
iV_ I Þorlákshafnar, Páll Hall-'en þó hvergi um almennan á. Grasveður hefir verið hiö
j grímsson, sýslumaður, o? for' j túnaslátt að ræða. H:ns veg- bezta síðastliðinn hálfan
maður stjórnar Kaupfélags ar búast bændur þar við að mánuð. R'gningar alltaf öðru
Árnesinga, Gísli Jónsson,1 geta byrjað sláttinn af alvöru hvoru og hlýjar stundir á
j hreppstjór’, Syðri-Reykjum, í þessari viku.
rnilli, þótt oft hafi líka and-
munu bjóða skipið velkomið! í Borgarfirði er sömu sögu að köldu, en ekki samt svo.
i með stuttum ræðum.
'að segja. Þar er komin góð að kuldar hafi spillt gróðri.
_________________________________j Þar byrjar slátturinn al-
mennt í þessari viku og það
! af kappi. Er það að minnsta
(Framhald á 7. sl5u).
sparifé
Samkvæmt lögum um geng
isskráningu, stóreignaskatt o.
fl., nr. 22/1950, 13. gr., svo og
bráðabirgðalögum 20. apríl
1953, á að verja 10 milljónum
króna af skatti þe:m, sem
innheimtist samkvæmt lög-
unum til þess að bæta verð-
fall, sem orðið hefir á spari-
fé einstaklinga.
Landsbanki íslands er með
fyrrgreindum lögum falin
framkvæmd þessa máls. Sam
kvæmt auglýsingu bankans í
Lögbirtingablaðinu og öðrum
blöðum landsins, verður byrj
að að taka á móti umsókn-
um hinn 25. júní næstkom-
andi.
Bótarétt hafa aðeins ein-
staklingar, sem áttu sparifé
í sparifjárreikningum inn-
lánsstofnana eða í verzlun-
arrcikningum fyrirtækja á
tímabilinu 31. desember 1941
til 30. júní 1946. Innstæður á
sparisjóðsávísanabókum eru
bótaskyldar, en hins vegar
greiðast ekki bætur á inn-
stæður í hlaupareikningum
og hliðstæðum reikningum. —
Umsóknareyðublöð fást í
bönkum, sparisjóðum og inn-
lánsdeildum.
Skeggi Samúelsson,
2. maður á B-listanum
Framsóknarflcikkurinn
einn skipar annað sætið á
lista sínum, baráttusætið og
varaþingmannssætið, gegn-
um fulltrúa, sem „kemur
beint úr vinnunni“, starf-
andi manni I hópi verka-
manna og iðnaðarmanna.
Það er Skeggi Samúelsson,
járnsmiður, varaformaður fé
lags jániðnaðarmanna.
Hann er maður, sem gerþekk
(Framhald á 7. síðu).
rgir farþeganna vilja
stanza á íslandi fáa daga
Rs»ít við Höjcberg Petersen, seni stjórnar
Kaupmannaliafnarskrifstofu Loftleiða
A næstu árum má búast við mjög auknum farþega
straumi með ísIeTizkum flugvélum, sem flytja farþega á milli
endastöðva í Evrópu og Ameríku. Flugfélagið Loftle'úir
hefir þegar náð vínsældum á þessari flugleið og má heita
að allir farseðlar hjá félaginu sé lofaðir laizgt fram á sum-
ar á leiðuTium yfir Atlantshafið, bæði milli íslands og
Evrópulanda og milli íslands og Ameríku.
Umboðsmaður Loftleiða í
Kaupmannahöfn er Höeberg
Petersen. Hann er duglegur
umboðsmaður og vel kynnt-
ur, enda fela margir einstakl-
ingar og hópar honum forsjá
sína með Loftleiðum yfir út-
liöfin.
Misheppnuð rógsherferö
Thorsara-klíkan, sem ræður yfir Sjálfstæðisflokkn-
um, gerir sér það ljóst, að mörgum þeirra, sem af mis-
skilningi hafa fylgt flokknum, er nú að verða Ijóst,
hvernig stjórn hans og starfsháttum er raunverulega
varið. Þess vegna hafa þeir fáu kaupsýslumenn, er stóðu
að stofnun Lýðveldisflokksins, hlotið miklu betri undir-
tektir en búizt hafði verið við og eru nú jafnvel taldar
horfur á. að þeir vinni sæti af Sjálfstæðisflokknum.
Til þess að draga athygli frá klíkunni og vinnubrögð-
um hennar, hefir hún gripið það til ráðs að hefja mikla
rógsherferð gegn samvinnuhreyfingunni og látið blað
sitt, Morgunblaðið, bera á hana allar þær svívirðingar,
sem gæðingar Sjálfstæðisflokksins hafa gert sig seka
um. Hefir Thorsara-klíkan farið hér líkt að og nazistar
og kommúnistar, er hafa ásakað friðsamar þjóðir um
stríðsundirbúning, þegar þeir hafa sjálfir verið að und-
irbáa styrjöld. ■
Þessi rógsherferð Thcrsara-klikunnar mun hins vegar
misheppnast. Samvinnumenn munu svara með því að
fyikja sér enn fastar um samtök sín. Og f jöldi kjósenda,
sem áður hefir fylgt Sjálfstæðisflokknum að málum,
mun segja skiliö við fíokkinn, þar sem þessar umræður
hafa hjálpað til að sýna það enn betur en áður, hve
Sjálfstæðisflokkurinn er algeriega háður Thorsara-
kiíkunni og hirðir ekki um annað en að þjóna henni.
Totersen, sem er íslending
um að góðu kunnur, enda
fæddur hér og uppalinn, var
hér á ferð nýlega og notaði
blaðamaður hjá Tímanum bví
tækifærið og spurði hann
frétta af flugstarfseminni,
frá hans bæjardyrum séð í
Kaupmannahöfn.
Margir vflja gista ísland.
— Ég er ekki í nokkrum
vafa um bað, að fjölda marg-
ír ferðamenn vildu fljúga um
ísiand og hafa þar viðdvöl,
ef þeir ættu kost á framhaldi
ferðar sinnar innan fárra
daga, en þyrftu ekki að bíða
hér í heila viku, eins og nú
er. Vonandi verður hægt að
íjöiga flugferðum Loftleiða á
Ameríkuleiðinni, þegar nýja
fiugvélin kemur að vori og'
þá er áreiðanlegt, að margir
vilja nota tækifærið til að
koma við á íslandi.
Sannleikurinn er sá, að
mikiJl hluti þess ferðafólks,
sem árlega kemur frá Ame-
ríku til Evrópu hefir stutta
viðdvöl i hverju landi, en
kemur til margra landa. —
Ferðafólkið reiknar lítinn
I tíma til ferðalaga, en myndi
oft kiósa það að geta bætt
íslandi á landalista sinn,
enda bykir mörgum ísland
girnilegt t'l fróðleiks.
Viðvíkjandi hinni hörðu
(Framhald á 7. síðu).
Fyrir og eftir
júníbyltingnna
Magnús Kjartansson, Þjóð
viljaritstjóri sagði um
ástandið í Austur-Berlín 7.
sept. 1952:
„Hvarvetna var unnið af
mikilli gleði og þrótti. .. .All-
ir höfðu eina sögu að segja,
síbatnandi lífskjör, lækk-
andi vöruverð, hækkandi
laun.. .nægilegt af öllum
matvælum á skaplegu
verði“.
Magnús Kjartansson eftir
júníbyltinguna í Austur-
Berlín. („Þjóðviljinn 20.
júní).
„Því fer að vísu víðs f jarrl,
að íbúar Austur-Berlínar búi
við góð kjör“.
Já, það virðist margt hafa
breytzt í Austur-Berlín síð-
an Magnús var þar á ferð-
inni í fyrra. Eða er hér um
að ræða það, sem kallað er
að éta ofan í sig?
Framsóknarmenn! Kosningaskrifstofan er i Edduhúsinu
Opin virka daga ki. 10-10, sunnud. 2-7. Símar 5564 og 82716
. Uafið samband við skrifstofuna. - Vinmtm ötulteua að sigri Framsóknarftokksins.
Sfálfboðáliðar óskast til starfa t skrifstofuna í kvöld og nasstu kvöld Margar hendur vinna létt verk.
Listi Framsóknarflokksins menniskjördæmunum B-listinn