Tíminn - 30.06.1953, Side 5

Tíminn - 30.06.1953, Side 5
143. blaS. TÍMINN þriðjudaginn 30. júní 1953. Þriðjud. 30. júní Kosningaúrslitm í Reykjavík Það ber vissulega að viður- kenna, að úrslit kosninganna í Reykjavík eru mikil von- brigði fyrir Framsóknarflokk inn. Flokkurinn tapaði ekki aðeins þingsæti því, er hann vann hér í seinustu kosning- um, heldur missti með því einn mikilhæfasta þingmann sinn. Rannveig Þorsteinsdótt ir hafði sannarlega sýnt það þann tíma, sem hún hafði set ið á þingi, að hún var í fremstu röð þingmanna og mátti þó meira af henni vænta við vaxandi reynslu af þingstörfunum. Þegar betur er aðgætt, verð ur þessi ósigur þó ekki talinn eins mikill og ætla mætti í fljótu bragði. í þing- kosningunum 1946 fékk Fram sóknarflokkurinn ekki nema um 1500 atkvæði. í þingkosn- ingunum 1949 fékk hann hins vegar um 3000 atkvæði eða m. ö. o. tvöfaldaði kjörfylgi sitt. Þennan sigur átti hann að mjög verulegu leyti per- sónufylgi Rannveigar að þakka og því brautargengi, sem konur veittu henni. Þetta sást strax greinilega í bæjar- stjórnarkosningunum í janú- ar 1950, þegar flokkurinn fékk ekki nema 2374 atkvæði og var þó utanflokkakona, er hafði nokkurt persónufylgi, í baráttusæti. Miðað við úrslit bæj arstj órnarkosninganna 1950 eru úrslit kosninganna nú engan veginn óhagstæð fyrir Framsóknarflokkinn. Andstæðingarnir fylltust að vonum mikilli gremju út af sigri Rannveigar Þorsteins- dóttur 1949 og hófu því gegn henni einhverja þá mestu rógsherferð, er sögur fara af hér á landi fyrr og síðar. Þess um rógi hefir verið haldið áfram látlaust síðan allt kjör tímabilið og þó jafnan meira að tjaldabaki en opinberlega. Á síðari árum hefir engin íslenzk persóna verið meira rógborin og lögð í einelti af áróðursmönnum andstæðinga sinna en Rannveig Þorsteins- dóttir. Því miður sýna úrslitin, að þessi rógur hefir borið tilætl- uð áhrif. Rannveig Þorsteins- dóttir hefir ranglega verið svipt því mikla persónufylgi, er hún naut við seinustu kosn ingar. Reykvískar konur eiga áreiðanlega lengi eftir að harma það að hafa þannig brugðizt mikilhæfustu kon- unni, sem kjörin hefir verið til starfa á Alþingi íslend- inga. Flokkarnir, sem felldu Rannveigu Þorsteinsdóttur, munu hér eftir ekki telja sig þurfa að taka jafnmikið tillit til þess og áður að hafa konu í sigurvænlegu sæti á lista sínum. Þegar þessum úrslitum sleppir, verður heildarsvip- urinn á kosningunum þessi: Kommúnistar tapa miklu, en hinn nýi flokkur, Þjóð- varnarflokkurinn, vinnur á sem því svarar og þó aðeins meira. Verður því tæpast sagt, að þeir flokkar, sem berjast fyrir uppsögn herverndar- samningsins áður en friðar- horfur glæðast, hafi styrkt að stöðu sína. Hins vegar hefi : Hugvekja um útvarpiðiM™ng Jón; í® # * i kelssonar skola- Ekki tel ég það neitt afrek, að fylla flokk þeirra manna, sem hrúga upp aðfinnslum um ríkisútvarpið. Stundum hefir mig þó langað til að segja mitt álit um það, en út á þann hála ís hætti ég mér varlega. Bæði er það, að ég er ekki ástundunarsamur hlustandi, og svo tala ég stundum sjálfur í útvarp, en blindur er hver í sjálfs síns sök. Situr ekki á þeim að kasta grióti, sem í glerhúsum búa. Dr. Björn Sigfússon gat þess í fyrravetur, að bréf hefði borizt honúm, sem taldi það mikla „raun“ að hlusta á suman framburð í útvarpinu. Hér er sannarlega ekki of mik ið sagt, þvi að þetta er oft íullkomin raun. Dr. Björn vildi ekki tilgreina neina sér- staka, en er það svo hættu- legtV Þurfa menn að móðg- ast, ef þeim ej7 bent á gall- aðan framburð þeirra? Ég mundi vera þakklátur fyrir slika tilsögn. Sem fyrirlesara var mér stundum bent á galla mína, og tók ég því jafnan þakksamlega. Milli jóla og nýárs í fyrra- vetur sagði ungur maður veð urfregnir að morgni. Hann sagði: „Hornbjargsvidi.Hval- ládrar, sjólídið, hidi um frost mark.“ Önnur stúlkan, sem um þær mundir sagði veður- fregnir að morgni dags, tal- aði alltaf um medra, er hún sagði til um skyggni, og þann ig var framburður hennar yfirleitt. Þetta voru slæm skipti á þeim Jóni Eyþórs- syni og Birni L. Jónssyni, sem jafnan báru fram veðurfregn irnar prýðilega. Það var víst kennari, sem eitt sinn las upp eitthvað um „St. Pétur og drottinn.“ Orð- in, drjúfia, kraup, hlýtur, hlotið, gætir, akrinum, gátu, beit, sat; bar hann fram: „tírjúba, kraub, hlýdur, hlod- ið, gædir, agrinum, gádu, beid, sad.“ í fyrravetur töluðu tveir menn í útvarpið, og minnir mig að annar væri kennari. Eitthvað talaði annar þeirra um Ástralíu eða Nýja-Sjá- land, og er ég nú búinn að gleyma því, en ég skrifaði nið ur sum orð hans, og þau voru: „medrar, agrar, lídið, rida, hóbi, glada, lúba, dýbri, vibr- ur, veigari," fyrir: metrar, akrar, lítið, rita, hópi, glata, lúta, dýpri, viprur, veikari. í febrúar s. 1. flutti maður nokkur útvarpserindi og bar þá fram á þessa leið: „freg- lega, spjód, skaud, leigum, Eltir Féíur Sigurðssoa vedur, lika hjá útvarpi að segja jafn I raeistara ósköbum, bedur, hljób, nödraði, fódum.“ (an í bókakynningum „síðu“ í' Egill Hallgrímsson fyrrv. Það var eitt sinn Glunta- staðin fyrir blaðsíðu. Þetta kennari hefir hreyft þeirri kvöld, og flutti maður nokk- gera dagblöðin líka, taia einn merku hugmynd að íslending ur erindi. Hann talaði um ig um „tíma“ í staðinn fyrir ar minnist Jóns Þorkelsson- „hvída húfu, midju, hlud, klukkutíma eða klukkustund ar á þann hátt, sem minn- þag (þak), rígum, abann, eða aðeins stundu. ingu hans er samboðið á 200 flödina (flötina) og þar var Það er síður en svo, að mér ára árstíð hans 1959. Bar ,.hróbað,“ og farið „úd í ána“, finnist ég vera rétti maður- Egill fram þessa hugmynd og annaö þessu líkt. inn til þess að vera með slík- sína á nýafstöðnu uppeldis- Raunalegt má þaö teljast, ar aðfinnslur eins og þessar, málaþingi og fékk hún full- ef okkar skáldmælta og vel Því að engin próf hef ég tekið an stuðning þingsins. Fer talandi þjóð, á ekki völ á eins og flestir þessara manna, hér á eftir greinargerð hans mönnum, er bera fram móð- sem í útvarpið tala, hvorki í og ályktun í málinu. urmálið nokkurn veginn málfræði né öðru, en islenzk i „Uppeldismálaþingið, hald skýrt og rétt, til þess að alþýða til sveita, bæöi þar ið í Reykjavík dagana 12. til starfa við ríkisútvarpið og sem ég ólst upp og annarsilð. júní 1953 lítur svo á, að flytja þar fræðsluerindi. Auð staðar um landið, hefir jafn-]Jón Þorkelsson skólameist- vitað má ekki hafna til fulls an talað óbjagað mál að ari, sem nefndur hefir verið faðir alþýðufræðslunnar á Is landi, hafi verið sá merkis- einstöku fyrirlesurum, þótt mestu leyti, og er því nokkur hafi þeir gallaðan framburð, ástæða til að krefjast vönd- ef þeim er það meðskapað, en unar hjá útvarpinu í þessum 'maður og menningarfrömuð- ekki aðeins leiður vani, en efnum. Ég á bágt með að trúa |ur í islenzku þjóðlífi, að allströng krafa í þessum efn- Því, að allir þessir menn, sem ; halda beri minningu hans í um frá hlustendanna hálfu, bera fram t með d-hljóði og.heiðri 'á minnisverðan og getur ekki verið ósanngjörn. annað því líkt, geti ekki sagt heillaríkan hátt fyrir þjóð- Einstöku menn hamast á t, heldur mun þetta verajina- Jón Þorkelsson helgaði r-unum. Þeir segja torr- ávani af trassamennsku. Þaðjlíf sitt skóla- og kirkjumál- trrryggni, flerra, dýr-r-rð, og væri þess virði að prófa þá, um landsins, lagði fram ýms- annað bessu líkt. Stundum hvort ekki gætu þeir sagt ar stórmerkar tillögur til koma svo ungar snótir með metri í staðinn fyrir medri. eitthvað söngl. Oröin eru ís- j Svo er það sumt tónaglam- rnenningar og mennta fyrir þjóðina og í arfleiðsluskrá á- lenzk, en lögin eitthver ný- ið í útvarpinu. Fróðlegt væri nafnaði hann fjármuni sína tízku biðlunarvæl, sem fer að hafa skoðanakönnum um til skólahalds og skólamennt svo hörmulega við íslenzku það, hve margir hlusta á morg , unar fyrir alþýðufólk i hér- orðin að áherzlan kemur á unútvarpið milli kl. 8 og 8,30, jaði sinu. Sú hugmynd hefir skakkt atkvæði. Þær sungu og.hvaða lýð slíkt útvarp er komið fram, að Jóns Þorkels eitt sinn: „sofa-a, bjart-a, ætlað. Svo óhollt sem hernám sonar yrði verðugast minnst hjart-a, vetr-i, betr-i, mæt-(kann að vera íslenzku þjóð-jmeð því að reisa á Suðurnesj ur, græt-ur,“ og annað sinn erni, þá hef ég oft haldið, að j um skóla til minningar um voru það „ástleitnu augun þetta morgunútvarp mundi, hið merka ævistarf hans og þín brún-u, sakl-aus.“ Iskaða íslenzkt þjóðerni enn biiða stofnun skólans við 200 Einhvern tíma um jólaleyt- 1 meir. Innan um það tónaglam . ára ártíð Jóns 5. maí 1959 og ið í vetur opnaði ég útvarpið fljóta reyndar góð atriði, en'jafnframt 200 ára afmæli og var þá einhver að lesa Ijóð megnið er slik hörmung og [Thorkilliisjóðsins, en Jón Þor Davíðs Stefánssonar, en ósköp kvöl, að undrun sætir, þetta j kelsson fæddist í Innri-Njarð var það óþægilegur málróm- ameríska, seimkennda til- j vík 1697. Með slíkri skóla- ur, ærið fyrirferðarmikill, og finninga- eða ástavímu-væl: stofnun mætti sameina svo sagði maðurinn advinnu I „I need you and you need me“, I tvennt: að minnast þessa (atvinnu), dreba (drepa),1 og þess háttar. Það kunna að mikla menningarfrömuðar sidja (sitja), ládið (látið). j vera einhverjar ástæður fyrir,1 og að hinu leytinu stofna Ekki var þess getið, hver mað ^að þessu er tjaldað, en neyð- | menningarmiðstöð Suður- urinn var, en í þetta skipti' arbrauð er það. Hve margir j nesja, sem stæði vörð um ís- mun hafa verið útvarpað af skyldu svo hlusta á þetta? Þaö , lenzka tungu, þjóðleg verð- stálþræði, svo skyldu ein- j geri ég aðeins stöku sinnum hverjir véfengja orð mín um(til þess að heyra, hvort alltaf framburð þennan, þá m<ín syngi við sama tón. stálþráðurinn enn bera orð um mínum vitni. mæti og menningararf. Sá er háttur menningar- þjóða, að halda hátt á lofti minningu beztu sona sinna og dætra og láta jafnframt óbornar kynslóðir njóta á- það komið glöggt fram í kosn ingabaráttunni, að mikil óánægja er rikjandi yfir hinni slælegu framkvæmd hervernd arsamningsins og verður að j gera á henni stórfelldar end- , urbætur. Sjálfstæðisflokkur- inn tapar um 700 atkvæðum j og allri aukningu, en það hef ir r.unnið til hins nýja Lýð- | veldisflokks. Það fer eftir . framtíð þess flokks, hvort jþetta á eftir að valda Sjálf- stæðisflokknum verulegu tjóni. Alþýðuflokkurinn er einn hinna eldri flokka, sem heldur fylgi sínu, þrátt fyrir nýju flokkana og má vera, að það sé undanfari þess, að flokknum takist að ná for- ustu sósíalistisku aflanna úr höndum kommúnista. Um ósigur Framsóknar- manna í Reykjavik skal svo Vesalir menn, eins' og ég, sem ekki getum haft yndi af Þá ætti að vera óþarfi fyrir j slíku útvarpi, ekki heldur öll- menn, sem vinna að staðaldri j um þessum eilífa sögulestri vaxta af þjóðhollu starfi við útvarpið og segja iðulegajné öllu leikritafárinu, þá er.Þeirra- Jón Þorkelsson var sömu setningarnar, að skipta j oft lítið eftir handa okkur,1 samtíðarmaður Skúla Magn- þriggja orða setningu i en við erum vonandi í miklum ússonar, og hefir verið talið tvennt og segja t. d. „leikið j minni hluta, og sjálfsagt ekki j að störf hans í menningar- fyrir — fréttir“, hafa mál-jsá hluti þjóðfélagsins, sem.og menntamálum skapi sér- hvíld á milli annars og þriðja' máli skiptir. Hinum ber að,stakan kafla í sögu landsins orðsins, í stað þess að segja,'þóknast, það er auðheyrt á °£ framfaratilraunir hans að lag þetta eða hitt hafi öllu. j eigi skilið sæti við hliðina á verið leikið fyrir fréttir, eða I Ég hef ekki tamið mér ónot' tilraunum þeim er Skúli gerðl í garð útvarpsins neitt að ráði síðar á verklegum sviðuim og hef velt því fyrir mér á j Uppeldismálaþingið vfill þvl annað ár, hvort ég ætti að(sly®ia framkomna hugmynd láta þessar aðfinnslur fjúka, iÞess að heiðra minningu og gat ekki staðizt freisting- j Jóns Þorkelssonar á sem veg una að öllu leyti, en læt svo leeastan hátt“. sjálfsagt öðrum slíkt eftir' framvegis. að hafa málhvíld á milli orð- anna „í — París“. Óvandvirknislegt er það að lokum sagt, að Framsókn- arflokkurinn hefir oft áður beðið ósigur í Reykjavík. Hann hefir samt ekki gefizt upp. Fyrir 10 árum rúmum tapaði hann bæjarstjórnar- sæti sínu í Reykjavík. Hann vann það aftur í næstu kosn- ingum og nú viðurkenna all- ir, að það sæti hans sé orðið öruggt. Á sama hátt láta Fram sóknarmenn ekki hugfallast, þótt þeir hafi misst þingsætið nú. Þeir munu stefna mark- visst að því að ná því aftur í næstu kosningum og gera það jafn öruggt og bæjarfull- trúasætið. Þetta takmark get ur flokkurinn hiklaust sett sér í fullu trausti þess, að þrátt fyrir þennan stundar- ósigur hefir öruggt flokksfylgi hans í bænum aldrei verið jafn sterkt og nú. Kvenflugmaður set- nr nýtt hraðamet Áskell ..huskaii44 (Framhald af 3. síðu). með kristniboðið — „er eng- inn treystist annar fyrir of- ríki Runólfs Úlfssonar í Dal,“ — sem gert hafði Hjalta, sum ariö áður, sekan.fyrir goðgá. Þorvaldur var kvæntur syst- ur Hjalta. — Ekki fara fleiri Palmbale, Kaliforníu: Flug sögur af honum. konan Jaqueline Cochran var J ®nn spyrja um eitt: fyrsta konan til að skákaiVar ekki Njáll á BeigjDórs- , , ... • . r ,'hvoli af þessu kyni kommn? hraða hþóðsms með flngi)Er ekki nafn hans afbökun sínu. Hún hefir nú sett nýtt;eða stytting á nafni Dufni- alheimsmet í flughraða — 670 als, afa Áskels hnokans? milur á klukkustund. Fyrra metið setti hún fyrir nokkr- um vikum síðan. og flaug hún þá 652 mílur á klst. Gaman væri ef einhver vildi svara, þótt heldur sé hér heimskulega að spurt. Á nýári 1953, Belgi Hannesson.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.