Tíminn - 03.07.1953, Blaðsíða 3

Tíminn - 03.07.1953, Blaðsíða 3
146. bla'ð. TÍMINN, föstudaginn 3. jálí 1953. 1 ■tJ I slendingaþættir Dánarminning: Ólöf Halldórsdóttir Þá eik í stormi hrynur háa hamra því beltin skýra frá. B. Th. Mér duttu í hug þessar ljóð Jínur, þegar ég frétti að Ólöf £rá Butru væri dáin. ' Því er sjaldan mikill gaum ur gefinn þótt fullorðin eða eldri kona falli í valinn, þær konur. sem hafa unnið sin störf í kyrrþey, af trú- rþennsku, dugnaði og sam- yjzkusemi, sem aldrei hafa iátið bugast; staðið eins og hetjur í hverri raun og sigr- á“ð með sóma að síðustu. Ein a'f 'þéssúm konum var Ólöf sál. Hún var. fædd 18. febr. 1,871 á Kotmúla í Fljótshlíð. Foreldrar hennar voru hjón- fe Aðalheiöur Sveinsdóttir frá Valdastöðum á Vatns- aesi í Húnavatnssýslu og Halldór Ólafsson, ættaður úr Fljótshlíð. Þau bjuggu þá og siðar á Kotmiúla. Ólöf ólst úpp hjá foreldrum sínum til 7 ára aldurs, en þá fluttist ijún út í Gnúpverjahrepp til kunningjafólks foreldra henn- ar og dvaldi þar í 11 ár, þar iBið henni vel, eftir því sem ég.veit bezt, og svo mikið er víst, að óslitin tryggð og vin- átta var á milli hennar og þess .fólks, sem hún ólst upp iheð, alla tíð, sem þar er mér yel kunnugt. Eftir dvöl sína í Gnúpverjahr. fór hún til Reykjavíkur. Þar var hún nokkur ár við ýmsa vinnu. Lærði þar karlmannafata- saum. er kom sér vel fyrir hana, eins og síðar mun sagt verða. "Vorið 1907 fluttist hún að Butru í Fljótshlíð og giftist Suraarferöir : Farfugla - Farfuglar ráðgera 2 feröir um næstu helgi, sem báðar líefjast á laugardag. 1. Ferð að Hagavatni. Á laugardag verður ekið að Hagavatni. og gist í skála Ferðafélagsinns. Á sunnudag verður gengið á Langjökul Ög Jarlhettur. 2. Hjólreiðaferð að Trölla- fcssi. Á sunnudag verður gengið á Esju. Sumarleyfisferðir Farfugla 3 talsins eru allar í þessum mánuði. 1. Hálfsmánaðar hjólreiða- ferð frá Hornafirði um Aust- firði og Fljótsdalshérað. Far- ið verður með m.s. Herðu- breið til Hornafjarðar 10. jtilí. 2. 11. júlí hefst 14 daga ferö um Norður- og Austur- land með bifrei^um. Skoðað- ir ‘verðá merkustu og feg- urstu staðir á þeirri leið. Hafður Verður sameiginleg ur kostur fyrir þá sem þess öska. 3. 18.—26. júlí verður dvalið í Þórsmörk. % þeirri ferð leggur Far- fngladeilöin til: tjöld fæði og hitunaráhöld. Skrifstofa Farfugla er op- in í AÖalstræti 12 á fimmtu- dags- og föstudagskvöldum milli kl. 8,30 og 10. Afmæliskveðja til Magmísar Sigurðssonar, fyrrum bónda í Miklaholti, á sjöíugsafmæli hans 31. niarz síðastliðinn. Samantvinnuö saga niöja, sagnritarans dýrsta iðja. Byggðarlagsins bakgrunn styðja búand menn og tigin fljóð. Allt til vprra yngstu daga óma þúsund raddir Braga. Tápmyndir á tjöldin draga tengdar sögu, landi og þjóð. Nú vildi ég af veikum mætti víkja ögn að söguþætti. Byrja því að búands hætti, Sex sppyr á ríkts gáfu KR-ingum Aijsliirríki vaan KK aðelns moft 4:3 Annar leikur landsliðs Aust urrikis var við styrkt KR-lið og báru gestirnir sigur úr být um með 4-3, en það má telja meöal þeirra einkennilegustu úrslita í knattspyrnuleik hér á vellinum. Austurríkismenn voru í sókn mest allan leikinn, léku KR-inga sundur og sam- an, en þegar að markinu kom brugðust flest skotin. Hins veg ar átti KR fimm eða sex skot bendi á það, sem raunhæft j á niark Austurrikismanna, og var- af þeim höfnuðu þrjú í net- Miklaholt er merkur staður. | jnu Magnús bjó þar hugumglaður. Forsöngvari og forsjár maður fyrir hreppinn þungann bar. Snæfellsku af bergi brotinn, bóndi að starfi ei þó lotinn. Fjöri andans ekki þrotinn, það ár Ólafi Einarssyni, hin-íyiur fylgir sporum hans. um mesta dugnaðar- og mynd Sína hefir gengið götu, armanni. Meðal annars var gefið sínu fé á jötu, Breytt H5. Lið Austurríkis var nokkuð breytt frá landsleiknum og léku allir varamennirnir, fimm að tölu, með. Ekki veikt Fyrirliði austuííríska lands ist liðið að ráði við þetta og . líösins, Fritz Kandler, er einiA réði það gangi leiksins að j bezti ieikmaður liðsins. mestu frá byrjun. KR-ingar ] styrktu lið sitt með Pétri' Seinni hálfleikur. höfn og heppnaöist það á- Bætt úr þörfum náungans. gætlega, sem og flest, er hann formaður í Þorláks- j borið vatn úr brunni í fötu. í Ge.orgssyni og Halldóri Sigur j Fyrri hluta hálfleiksina björnssyni frá Akranesi, auk höfðu Austurríkismenn öl.l Sveins Helgasonar úr Val, og ráð í hendi sér. Þeir voru al- varð úr þessu nokkuð sam- j gerlega einráðir á miðjunni, stiilt lið og leikur þess all- 0g þar var skipulagt hverí; sæmilegur á köflum, þótt það , áhlaupið á fætur öðru aö stæðist engan samanburð við marki KR. En allt kom fyrir hann tók sér fyrir hendur. Það leit því vel út hjá þeim, þar sem Ólöf var á sínu sviði j gædd miklum hæfileikum. En skyndilega dró ský fyrir sól. 1918 veiktist Ólafur og andaðist á miðju sumri það ár. Þau höfðu brugðið búiþá um vorið, er hann varð að faia á Vífilsstaðahælið. Ólöf var nú búin að missa mann- inn frá 5 börnum og tvemur gamalmennum, fósturforeldr um manns herrnar. Áfram dvaldi hún á Butru með tvö f yngstu börnin, en hinum' kom hún til annarra. Þaö geta víst flestir ímyndað sér hvað þung þau spor muni Alltaf bjó hann búi góou, bjartsýn ráð að verki stóðu. Stundum vín á glasi glóðu, gekk þó allt í hófi sanns. Æ var gesti glatt í ranni gleði veitti bóndans svanni. Hennar hlýddu boði og banni bóndi jafnt sem gestir hans. Sjötugan vér sjáum drenginn, sem hann væri lax nýgenginn. Ein er sú, er fékk þó fenginn og feginshendi nýtur enn. Ættbálkurinn að þeim stendur. | Ættlandinu viðurkenndur. Tíminn eins og byssubrendur hafa veríð f^rir ^ðu^^að ,buxtu ílyr’ Það viti menn. láta írá sér börnin á ungat aldri til vandalausra. Til Meðan enn vér tímann Vestmannaeyja fluttist hún! ’ teljum 1920. en gömlu hjónin urðu iaPs °8 gróða milli veljum. eftir á Butru, á hennar kostn Eitt er þó, sem aldrei .seljum, að. Hún lét byggja hús ættargöfgi, von og trú. skömmu eftir að hún kom til Magnús er þar máttkur Eyja og gat þá tekið til sínj vörður; öll börnin, en það kostaði mörgum betur kostum mikla vinnu og erfiði. M. a.j gjörður. vann hún að matreiðslu á Eins °§ forðum Freyr og vetrarvertíð hjá Gisla J. I Njörður. Johnsen, en hann hafði, sem Eyrir honum skálum nú! gestina. Leikurinn. Fyrstu 10 mín. liöu án þess að veruleg hætta skapaðis*' við mörkin. Lið Austurríkis- manna náði þegar í byrjun stuttu, nákvæmu samspili, þar sem knötturinn gekk frá manni til manns að mestu við stöðulaust. Hins vegar reyndi liðið að leika of nærri mark inu, en aftasta vörn KR var traust og lét ekki leika á sig. KR-ingar náðu snöggu upp- hlaupi á 12. mín. og fékk Þor- björn knöttinn fyrir innan vörn Austurríkis (rangstæð- ur?) og skoraði hann þegar. Austurríki var að mestu í sókn það sem eftir var af hálfleikn um, en tókst þó ekki að skora nema tvö mörk. Gerði vinstri útherji þau bæði eftir skemmtileg og glæsileg upp- ekki, þrátt fyrir upplögð tæk:. færi tókst þeim ekki að koma knettinum í markið. Á þessu tímabili bjargaði Steinn á marklínu. En er líða tók á leik inn, kom. mikill fjörkippui’ hvað mörk snerti. Hægri inn*- herji Austurríkis skoraði á 22. mín. og aftur á 27. mín. og stóð þá 4-1, en þremur min. síðar 4-3. Eftir síðara mark: Austurríkismanna lék Pétur einn upp írá miðju cg komst frír að markinu, en var oí: seinn að spyrna og bj argaöi bakvörður í horn. Sig. Bergs- son tók hornspyrnuna vel og náði Sveinn Helgason knett - inum, en hann haíði komiðr upp til að aöstoða sóknina, og: skoraði hann með þrumuskotii í bláhornið uppi af 25 metra íæri. Óvenju glæsilegt mark:. Strax á eftir náði KR snöggu upphlaupi og renndi Pétu:: kunnugt er, stórútgerð. Einn- ig fór hún til sömu starfa til Siglufjarðar. Samt nægði henni ekki þessi vinna og tók hún þá fyrir að sauma karl- mannaföt, og mun oft hafa að loknu dagsverki vakað yf- ir því hálfar og heilar næt- ur. Ekki var báráttan enn á enda hjá henni, þótt börnin væru nú að komast upp. Son ur hennar, Halldór, veiktist og dó 16 ára gamall, mesti efnismaður. Allt þetta bar hún sem hetja og þeim ein- um er fært, sem skara fram úr á flestum -sviðum. Einn son eignaðist hún eftir að hún nrssti mann sinr. Er bann búsettur í Reykjavik. Öll eru börn hennar prýðis- vel gefin og drenglunduö — Frá Vestmannaeyjum fluttist hún alfarin 1932 aö Butru og Kr. H. Breiðdal. Hressingarheimili N.L.F.Í. hlaup. Að vísu skall hurð . ... .. . . oft nærri hælum fyrir KR, t. * knettinun?tlJ Þorbjarnar, sem var algerlega fnr og notaði hann tækiíærið þegar. Það, sem eftir var af leiknum, héldu Austurríkismenn ao mestu uppi látlausri sókn, en íleiri mörk tókst þeim ekkf aö skora. d. bjargaði Guðmundur í mark inu oft snilldarvel og einu sinni bjargaði Helgi á mark- línu. Hressingarheimili var opnað laugard. 20. júní, 3ja sinni, og nú öðru sinni í Hveragerði, þar eð Hvera- gerði sameinar fleiri holl- ustukosti en nokkur annar staður, sem völ er á. Er heim ilið til húsa í kvennaskólan- um og hefir nú fleiri smáher bergi en áður, auk þess sem hin góðkunna skólastýra hef ir látið endurbæta ýmislegt til aukinna þæginda fyrir gesti og námsmeyjar. Gestir hafa aðgang að gufubaði skólans og vatnsböð áíti þar heimili æ síðan. Þaðjum, aðgang aö stærstu sund mun hafa verið hennar kær-ilaug landsins við vægu gjaldi asii staður. log að leirböðum, þeir, er Nú síðustu árin dvaldi húniþess þurfa eða óska. En í leir hjá börnum sínum cg tengda j höðin hafa margir gigtarsjúk börnum i Reykiavík, en fór aö Butru til dvalar að sumr- inu, þangað til s. 1. sumar. en þá var heilsan á þrotum. — OPramh. á 6. elðui- lingar sótt bata undanfarin sumur. Eru þau nú, eins og áður starfrækt af hreppnum, og á hann þakkir skiliö fyrir. Læknir heimilisins er hinn N.F.L.I. aldni, en síungi og áhuga- sami brautryðjandi náttúru- lækningastefnunnar hér á landi, Jónas Kristjánsson. Fæðið er jurta- og mjólk- urfæða. Brauð, og kökur og kex er bakað úr heilmöluðu korni. En auk hollustunnar geymist bakstur úr heilmöl- uðu betur og miklu er hann bragðbetri, þótt flestir haldi að óreyndu hið gangstæða. Jurtate er í stað kaffis. Félagið hefir fengið að hressingarheimilinu ráðs- konu, sem er fjöllærð og mjög fær í sinni grein. Enda róma allir, hve fæðið er bæði Ijúffengt og snyrtilega fram- reitt. Hressingarheimilið tekur móti lasburða fólki, sem vill leita sér heilsubóta og kynn- ast því mataræði og lifnaöar- háttum, sem bætt hefir (Framh. á 6. síðu). KR-IiÖlð. í þessum leik var aftasta, vörn KR, sem stóð sig afai.’ vel. Guðmundur varði sérstai: lega vel í markinu og var aut: þess heppinn. Sveinn lék nú enn betur en í landsleiknum og var áberandi bezti maður- inn í liði KR. Steinn var traus\: ur og fljótur sem bakvöröui, og hafði hann góð tök á út- herjanum. Helgi Helgason kom mest á óvart og lék ham< sinn íangbezta leik hingað tii Framverðirnir Steinar og Hörður léku af dugnaði og höfðu gott' úthald. Þessir leik menn, sem nú eru taldii, mynduðu kjarnann í liðinu Framlínan var aftur á mót:;. ekki góð. Gunnar og Halldoi' voru eitthvað miður sin og Sigurður Bergsson fékk fá verkefní. Pétur var skástur og Þorbjörn var fylginn og gai’ ekki eftir. Fer honum fram í hverjum leik. Dómari var Guðjón Einary son.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.