Tíminn - 03.07.1953, Blaðsíða 6

Tíminn - 03.07.1953, Blaðsíða 6
TÍMIXN, íöstudagtnn 3. júlj 1953. 146. blað. 1 JL.lM .-U Síml 81Ö36 fmð hlmit að verða þú Hin bráðskemmtilega gaman- mynd með Ginger Kogers, Corner Wilde. Sýnd aðeins í kvöld kl. 9. Texus Rungers Hin bráðskemmtilega mynd. Sýrid kl. 5. NÝJA BÍO Svikamiðillinn (The Spiritualist) Dularíull og mjög spennandi ensk-amerísk mynd. Aðalhlut- verk: Lynn Bari, Tnrham Bey. Bönnuð börnum yngri en 12 ára Aukamynd: Mánaðaryfirlit frá Evrópu nr. 2. Fiskveiðar og fisk- iðnaður við Lofoten og fi. Mynd imar eru með íslenzku tali. Sýnd kl. 9. Frelsissöngur Zigehnuanna Ævintýra-litmyndin fallega og spennandi, með: Jóni Hall og Maríu Montez. Sýnd kl. 5 og 7. Aukamynd: Mánaðaryfirlit frá Evrópu nr. 2. Fiskveiðar við Lo- íotérí o. fl. sýnd á öllum sýn- ingum. Þessar myndir eru með íslenzku tali. BÆJARBÍÓ — HAFNARFIRÐI — Skjótfengin gróði Ný amerísk mynd afar spenn- andi og viðburðarík. Alan Ladd, Kelly Field. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. Sími 9184. amP€D n* Raflagnir — Viðgerðir Raflagnaefni Þingholtsstræti 21 Sími 81 556 "X SERVUS GOLD [l/SjL-T'nJjl/'M] ^—msyiJ 0.10 H0LL0W GROUND 0.10 mm • YELLOW BLADE mm r rakblöðln heimafrægn ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦' Blikksmiðjan GL'ÖFAXI Hraunteig 14. Siml 7236. [AUSTURBÆIARBÍð Óveðursegjan (Key Large) Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný, amerísk sakamála- mynd. Aðalhlutverk: Humphrey Bogart, Lauren Bacall, Edward G. Koblnson, Clarie Trevor (en hún hlaut „Oscar-verðiaunin“ fyrir leik sinn í þessari mynd). Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ♦♦♦♦♦♦«l»4 ♦»»♦♦♦< TJARNARBÍÓ Milljónakötturinn (Rhubarb) Bráðskemmtileg, ný, amerisk mynd. Aðalhlutverk: Kay Milland, Jan Sterling. Sýnd kl. 5, ? og 9. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦« GAMLA Allar stúlkur œttu að giftast (Every Girl shouid be married) Bráðskemmtileg og fyndin ný amerískk gamanmynd. Gary Grant Franchot Tone og nýja stjaman Betsy Drake, sem gat sér frœgð ryrir snilld- arleik í þessari fyrstu mynd sinni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<H TRIPOLI-BÍÓ Gorilluapinn Zamba (Zamba the GoriIIa) Sérstaklega spennandi, ný, am- erísk frumskógamynd. . Jón Hall, June Vincent Jane Nigh. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBfÓ Feiti maðurinn (The Fat Man) Sérlega spennandi og atburða- rík ný amerísk kvikmynd, um afar slunginn leynilögreglu- mann og baráttu hans við ófyr- irleitna afbrotamenn. Aðalhlutverk leikur hinn mjög svo þriflegi J. Scott Smart ásamt Julie London og Rock Hudson. og einum frœgasta sirkustrúði, sem uppi er: Emmett Kelly. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ragnar Jóosson hjestaréttarlötmnðar Laugaveg 8 — Blml 7781 Lögfræðlstörf or elgnaum- «ýsla. Sjálfstæðisyfir- lýsing (Framh. af 4. sfðu). að koma á heilbrigðu þjóð- skipulagi og færa þjóðunum heim sannin um möguleika og Iréttmæti lýðveldisskipu- lagsins. Árið 1786 var stjórn- arskrá Bandaríkjanna sam- þykkt. Var þar kveðið á um vald sambandsstjórnarinnar, völd og réttindi hinna ýmsu fylkja og réttindi og frelsi þegnanna. Árið 1791 voru gerðar breyt ingar á stjórnarskránni með samþykki Réttindaskrárinn- ar, sem kvað á um enn frek- ari réttindi þegnanna. Meðal þeirra voru: Trúfrelsi, mál- frelsi ritfrelsi fundafrelsi á- frýjunarréttur til sambands- stjórnarinnar um sakabætur. afnám óréttmætra rann- sókna og fangelsunar, komið var á kviðdómum og réttmæt um skaðabótum fyrir eignir, sem teknar voru til opinberra afnota. Sj álf stæðisyf irlýsing Bandafíkj ana hefir verið hvatning og leiðarvísir öllum frelsisunandi þjóðum heims. Grundvallaratriði hennar hafa myndað undirstöðuna að stjórnarskrám frjálsra þjóða, allt frá stofnun fyrsta franska lýðveldisins að frelsis yfirlýsingum ýmissa þjóða vorra daga. Islcndmgaþættir (Framhald af 3. síðu). Hún andaðist á_ Nökkvavogi 12, 29. marz s. 1. Ólöf var jarð sett að Breiðabólstað að við- stöddu miklu fjölmenni við þlið manns síns. _ Eins og áður er sagr„ var Ólöf sál. meira en í meðallagi um flesta hluti. Hún var vel greind og nú í seinni tíð las hún mikið og mundi vel. Hún var ættfróð og hafði yndi af að ræða um slíkt. Nokkuð var hún skapstór, en sérlega hreinlynd. Sagði óhikað og hispurslaust sína meiningu hver sem í hlut átti. Á heim- iií var hún kát og upplífg- andi og gat komið öllum í gott skap, hvernig sem henni leið sjálfri. Slík skapgerð er fáum gefin. V. B. Hressingarheimili (Framhald af 3. síðu). heilsu svo margra undanfar- in ár. Einnig tekur heimilið á móti fólki, sem í sumar- leyfi sínu óskar að kynnast hinu Ijúffenga og holla nátt úrulækningafæði, bvílast og láta sér líða vel. Tekið er daglega móti lausagestum, einstaklingum og hópum. XJm 50 dvalarumsóknir hafa þegar borizt. En reynt verður eftir þörfum að tryggja aukið húsnæði. Allar upplýsingar veittar í skrifstofu N.L.F.Í, Týsgötu 8, sími 6371. EVSARGARET WIDDEIV1ER: UNDIR GRÆNUM PÁL Eyja ástarinnar þeim eftir bló: í hyggju að g Hún hikaði. Oi fléttum henrn henni. Hár he: ísku stúlkunu: Waini hló, um hennar. verður þú að Þær hlupu í fyrstu, eins feykti til bló: bláum kjól bar fljótt undífef en Laní, þar s^m Hvítklæddur 2. unum. I staðinn fyrir það hafði hún rðuleg í fasi heim til foreldra sinna. ega þreif Waini kambana, sem héldu þær féllu lausar niður um herðar r eins laust nú og það var á hawa- tkk rósum í hár Laní yfir báðum eyr- orðin hawaísk,“ hrópaði hún. „Nú VtbrelSIV I >♦♦»♦<>< Bilun u < i < i < > <1 gerir aldrei orð á nndan1 ■ >sér. — |! Munið langr ódýrnstn »gn nauðsynlegustu KASKÓ-,, TRYGGINGUNA. < i < i Raftækjatryggingar h.f,, <. Sími 7611. < i ^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦a * Auglýsið I Tímaavm. u af stað, mjög hratt og hlið við hlið ,höfðu gert frá barnæsku. Vindurinn ■ýddu lendaklæði hinnar innlendu . og mengað loftið lék um þær og Waini hún átti betra með að hlaupa heldur var berfætt, en Laní á ilskóm. kom gangandi á milli pálmanna. Waini sá hann nógu tímanlega til að geta sveigt framhjá honum. „Laní, gættu þín.“ hrópaði hún. En Laní hljóp beint í fang mannsins. Ármar hans luktust sterklega um hana. Barmur hennar féíl þétt að mjúkri silkiskyrtu hans. Hún fann líkamshita hans í gegnum skyrtuna og fann hjart- slátt hans. Það vaj auðvelt fyrir hann að halda henni kyrri. Það var hlátur í rödd hans, því honum var skemmt, er hún .reyndi að losa sig. • ........... j „Nene-Keikewahirý. Láttu ekki eins og þú sért hrsedd, I hj artaf j ólan min,“. þýddu hin hlægjandi hawaísku orð, sem hann hvíslaði að henni. „Þú veizt að þér fellur þetta vcl.“ Hún svaraði um bsel á hawaísku og reyndi að losa sig úr faðmi hans. „Slepptu mér.“ Hún hataði manninn, af því að það, sem hann sagði var satt. Hún hafði afdrei komið í fang karlmanns áður, og hún var hálft í hvoru eyðilögö yfir, að svona skildi vera komið fyrir henni, en öðrum þræði var hún mjög hamingjusöm. Hún reiddi til höggs með krepptum hnefa, en er hönd hennar kom að vanga hans var hún ekki lengur kr.eppt. „Litli álfur.“ Það var enn hlátur í rödd hans, eins og hann hefði getið sér til um tilfinningar hennar og léti sig engu varða, þótt hann ætti sök á þessu. Hann tók um höiid hénnaf ög héit henni þétt að sér og.‘kyssti hana, svo hló hann. } Einhvers staðar vpru gítarstrengir slegnir í mikilli ergi.. Hitabeltisnóttin syndi henni enga miskunn, ándafták 'streyttist hún á móti. Hún tók um háls honum og kyssti' ■'hann. H^.nn hvíslaði í eyra henni: „Leilaní, komdu.“ j Viljastyrkur hennar var þrotinn og hún fylgdi honum í áttina a.ð skuggasæjum pálmunum. Hann stanzaði í skugg- janum og hendur hans héldu um arma hennar. Hún haföi jaldrei séð sigurglampa í augum manns, en hún vissi, að sá glampi var í augum hans nú. Skyndilega færði hann sig frá henni og starði á hána, svo sagði hann á ensku: „Herra trúr, þér eruð hvítar,“ Orð hans virtust allt í einu gera hana hvíta á ný; gera hana að hvítri stulku, sem ekkert átti sameiginlegt meö þeim innlendu. HVít stúlka, sem tvisvar hafði verið móögriö á skömmum tímá. í fyrra sinnið með fruntalegri árás og , öðru sinni við þettá ófyrirgefanlega fráhvarf mannsíhs. „Ber mér að skilja. þetta svo, að þér hafið eingöngú ’ráðist j að mér“ — þettá hefði allt eins getað verið rödd móður hennar — „af því þér álituð að ég væri hawaísk?“ Hann hreyfði sig óþolinmóður. eins og hann vildi losna við eitthvað, sem þrengdi aö honum. „Hvað eruð þér að gera hér, hvít stúlka, hefðarmey, hlaupandi eins og yillikona.“ „Ég má gera það^sem mér sýnist. Faðir minn á landið. Og ég skil nú af hverju hann segir að Englendingar séu ó- ■ þolandi dónar .semjættu að rekast í burtu af eyjunum." ( Hún reif sig lausa og hljóp inn í myrkviðinn í áttina að húsi föður síns. Hún stanzaði og skýldi sér í mesta skugg- anum. '' j Hún hafði næstum rekið upp óp, þegar hönd kom við hana. En það var.Aðeins Waini, sem kom og kraup niður. við hlið' hennar skfíkjandi. „Ég sá„“ hvíslaðiTiún. „Þetta var fagri Englendingurinn, sem ég sagði þér frá. Því hljópstu í burtu? Þið hvitingj- arnir eruð of kristoir á nóttunni." „Hann er óþverrrog þú ert óþverri að tala svona.“‘ Waini skríkti. „Hann gengur máske með einhvérja trú- boðaveiki, en hannjjr ekki hawaískur. Þó myndi hann verða dásamlegur elskhugí." „Ég vil ekki hlusíá 4 þetta,“ sagði Laní, en var þó kyrr. „Auðvitað viltu hfústa. Þú ert hrifin af gömlu þjóðsöngv- unum. sem Nanóie’hefir sungið fyrir þig. Þetta gæti verið þjóðlag," sagði hún 'um leið og hún fór að raula: „Það var eitt sinn fögur hetja, sem herjaði á eyju nefnda Khartoum. Hetjan drap marga, svo drottning hans gaf honum skín- andi heiðurspening^til að festa á brjóstið, Síðan var hann sendur til að stjórria. Hann fór langt á stríðsbáti sínum, til annars staðar'. Og þar, eftir meiri hetjudráp, kynntist hann konu annars stjórnanda, sem var vondur’ við hana, svo hetjan stal henni og fór í burtu með hana. En drottning hetjunnar reiddist, þvi máske hefix hún heldur viljaö, að

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.