Tíminn - 11.07.1953, Síða 1
Ritstjórl:
Þórarlnn Þórarinssoa
Fréttaritstjóri:
Jón Heigason
Ótgefftndi:
Framsóknarnokkurínn
Skriístofur I Eddulmsl
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgrelðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
J
S7. árgangur.
Reykjavík, laugardagmn 11. júlí 1953.
153. blat',
upp m
| ■ • , •••:•• :•••.•••• :■'■:•:•:.•-•*■ • r '*k:::: • ■• /:•■ ■. '• : •
skip í mikilli slld austar
lega á Grímseyjarsundi í ga-
l’sts 5© skip komu nieS aíla til Sightfjarfiar
síðasta sólarhrisiglmE.
Frá fréttaritara Tímans í Siglufirði.
Ilorfur cru ágætar með síldveiði og virðist svo sem síldin
sem verið hefir norðaustur af Grímsey sé nú að færast nær
landt. Voru mörg skip komin í mikla síld fyrir sunnan Gríms-
oy í gærkveldi og voru sem óðast að innbyrða stór köst á tí-
unöa tímanum.
Fjallz'ð á myndznni er á Grænlandi og lieztzr Thulefjall.
Þetta fjall, sem er mjög sérkennilegt, er kennimerki Thule-
Þyggðar á Grænlandi, enda þótt byggðin hafi á síðarz árum
færzt mzkið norður á bóginn, þar sem vezðzaðstæður eru
mun betrz'. Mmnisvarði Knud Rasmussen, verður bráðum
«ina merkio um mannabyggð á þessum slóðum, en hann
stendur á fjallsbrúninni, sem stendur upp úr þokunni á
myndinni, sem tekin er úr flugvél.
Og
í stað Laxfoss
Líklegt afS smíSi skipsins taki eltt ár.
Veritsr stærra og betra en ILaxfoss
Fjárhagsráð hefir nú veitt leyfi til að byggja strandferða-
skip í stað Laxfoss til að nota í ferðir milli Reykjavíkur,
Akraness og Borgarness. Leyfi þetta er þó, enn sem komið er,
takmarkað við skip, sem kostar 4,6 millj., en talið er, að
viðunandi skip kosti 5—6 milljónir króna.
Vitað var um þessi skip.
scm búin voru að ná síld
þarna í gærkveldi: Súlan frá
Akureyri um 500 tunnur,
Gylfi frá Rauðuvík 250 tunn
ur, Ingvar Guðjónsson frá
Siglufiröi yfir 100 tunnur.
Sáu mikla síld við Grímsey.
í fyrrinctt fór togarinn Jör
undur eitt skipa langt norð-
austur fyrir Grímsey og fékk
þar mikinn afla eða um 1000
tunnur í einu kasti. Sáu skip
verjar mikla síid á þessum
slóðum og þótti veiðilegt, en
flýttu sér til lands með þenn
an góða feng.
Samtals höfðu í gærkveldi
komið' um 50 skip með síldar
afla til Siglufjarðar á síðasta
jsólarhring og auk þess 7 skip
sem eru að koma að sunnan
og fóru strax út til sildveið-
anna.
Mörg skipin fara beint
á miðin.
Ómögulegt er að vita, hve
mörg skip eru komin á miðin,
því að mörg fara beint til
veiða, þegar þau koma norð-
ur, án þess að leita hafnar
fyrst, fyrr en þá með síldar-
afla.
Öll síldin, sem kemur á
land er söltuð, enda er fitu-
magn hennar orðið um 17,6%
og má því þúast við, að al-
menn síldarsöltun verði leyfð
á morgun eða næsta dag.
Samtals bárust til Siglu-
f jarðar á síðasta sólarhring
um sex þúsund tunnur síld-
ar. Margzr eru búnir að vaka
lengi við söltunina á plön-
unum, en flestar söltunar-
stúlkurnar hafa þó getað
lagt sig ofurlítið í fyrrinótt.
Mikzll hörgull er á síldar-
stúlkum og þykir saltendum
og sjómönnum horfa til stór
kostlegra vandræða, ef mikil
síld heldur áfram að berast
á land. Er viðbúið að þá þurfi
að Iáta söltunarsíld tzl
bræðslu í ríkari mæli en ann
ars væri þörf.
í gær barst fyrsta síldin til
Húsavíkur. Var það Smári frá
Húsavík, sem kom með 170
tunnur, sem fóru til söltunar.
Forsetinn í för um
Vestfirði
Forseíi fslands, herra As •
gcir Ásgeirsson, lagðz' í gæ>
kveldi af stað í opinbert.
heimsókn til Vestfjaröa. For
setafrúin er og með í íor
inni og ennfremur Bjarn;;
Guðmundsson, blaðafulltru
ríkisstjórnarinnar. Er i ao
gert, að fcrseti vezði rum-
viku í förinnz.
(Frétt frá forsetaskrifstofu6i ,
„Þjóðin fagnaði
•.. .»
mjog
Tass fréttastofan og rus»
nesku blöðin skýrðu frá j,v
í gær, aff fregnirnar xar.
brottrekstur Berza og ákæi t
hefði verið tekið með niifl
um fögnuði af rússncsáu.
þjóðinni. Hefði fólkzð hvai
vetna sýnt hin mestu gIeo>
læti á götum og torgum
Um þessar mundir er verið
að gera te'kningar að skip-
inu, en að því loknu verður
smíði skipsins liklega boðin
út og samið við skipasmíða-
stöð um byggingu þess. Er
gert ráð fyrir, aö hægt sé að
byggja skipið á 10—12 mán.
Margzr farþegar og
góðar vistarvcrur.
Ætlunin er að hafa þetta
skip nokkru stærra en Lax-
—350 farþega og jafnvel 400
í góðu veðri að sumrinu og
sjö bíla, sem lyfta verður af
skipsfjöl og á m'eð vindum
skipsins. Þá verður einnig
lestarrúm
skip'nu.
fyrir flutning í
A þremur stundarfjórð-
ungum til Akraness.
Ganghraði skipsins verður
hafður eins mikill og hægt er,
án þess að skipið missi sjó-
foss var og þetur búið til að -hæfni. Er talað um 15 sjó-
fullnægja kröfum tímans.
Það mun verða búið góðum
vistarverum, bremur rúmgóð
um reyk- og veitingasölum
og herbergjum, sem leigð
verða út með rúmum fyrir
farþega.
Skipið á að geta tekið 250
mílna hraöa, sem hugsan-
legt mark. Væri skipið þá 45
—50 mínútur milli Reykjavík
ur og Akraness og innan við
tvær stund'r milli Reykjavík-
ur og Borgarness, en það
myndi að jafnaði koma við
íFramhald á 1 siðu
Skákkeppni railli
austur- og vestur- j
! bæjar
Næsta sunnudag kl. 2 fer
fram skákkeppni milli vestur
bæjar og austurbæjar í Tjarn
arkaffi uppi. Samtímis mun
Guðmundur S. Guðmundsson
| tefla fjöltefli, og eru þátttak-
endur í því beðnir um að hafa
með sér töfl.
Meðal þátttakenda fyrir
austurbæinga eru þessir: Ás-
mundur Ásgeirsson, Guðjón
M. Sigurðsson, Eggert Gilfér,
Lárus Johnsen og Steingrím-
ur Guðmundsson. Þátttakend
ur fyrir vesturbæinga eru
Baldur Möller, Guðmundur
Arnlaugsson, Hafsteinn Gísla
son, Jón Pálsson og fleiri. Ráð
gert er að teflt verði á 10 borð
um.
íþróttakennarar braut-
skráðir í 20. skiptið
Björn Jakohsson á 20 ára starfsafmæli
við íþréftakonnaraskólaim á þessn ári
Þann 30. júní s. 1. fóru fram að Laugarvatnz sltólasliu
íþróttakennaraskóla íslands. Við þetta tækzfæri var þest
minnst, að Iiðz'n voru þá 20 ár frá því að Björn Jakobssor
skólastjóri, brautskráðz fyrstu íþróttakennarana frá eznúa
skóla sínuin, sem tók til starfa að Laugarvatni 1. okt. 1931
og einnig þess, að nú voru 10 ár lz'ðzn frá því, að fyrstu i-
þróttakennararnir brautskráðust frá íþróttakennaraskólf,
íslands, sem stófnaður var með lögum frá Alþingi 1942.
Nú voru brautskráðir 10
piltar sem íþróttakennarar.
Frá skóla Björns Jakobs-
sonar og íþróttakennaraskóla
íslands hafa þá brautskráðs
Björn Jakobsson, skólastjóri
íþróttakennaraskóla íslands.
alls 165 íþróttakennarar — ■
55 konur og 110 karlar.
í sambandi við þessi tími*
mót í starfi Björns Jakobs-
sonar fór fram við skólaslit.
in stofnun nemendasan-
bands beggja skólanna. For
maður sambandsins var kos •
inn Hjörtur Þórarinsson.
Brjóstlíkan af
skólastjóranum. ____
Eftir að Björn Jakobssor.i.
haf ði lokið skólaslitaræði.
sinni, gekk fram formaður
hins nýstofnaða nemenda-
sambands, og skýrði frá stofr..
un nemendasambandsins os;
tilkynnti, að nemendasam-
bandið hefði gjöf að færa í-
þróttakennaraskóla íslands
og bað Fríðu Stefánsdóttur
Eyfjörð, sem er fyrsta kon-
an, sem Björn Jakobsson út-
skrifaði frá skóla sínum, að
'afhenda gjöfina. Afhjúpaði
(Framhald á 7. síðu).