Tíminn - 11.07.1953, Qupperneq 6

Tíminn - 11.07.1953, Qupperneq 6
TÍMINN, laugardaghm 11. júlí 1953. 153.. bla& Smygltsð gull Spennandi, ný, amerísk mynd um smvglað gull og baráttu kaí arans og smyglaranna á hafs- botni. Aðalhlutverk: Cameron Mitchell, Amanda Blake. Sjnd kl. 5, 7 og 9. NÝiA BfÖ Þar sem s&rgirnar gleymtist Hin hugljúfa, franska stórmynd með söngvaranum Tino Rossi, ásamt Madeleine Sologne, Jaqueline Delubac o. fl. Vegna mikillar eftirspurnar verður sýnd sem aukamyud krýning Elísabetar Englands- landsdrottningar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. BÆJARBfÓ — HAFNARFIROI - Með lögum shal land hyggja Spennandi, amerísk kvikmynd með Randolph Scott, Ann Dvorak. Sýnd kl. 7 og 9. Simi 9184. Þúsundlr vlta að gæfan fylgir hrlngunum frá felGURÞÓK, Hafnarstr. 4. Margar gerðir fyrirliggjandi. i Sendum gegn póstkröfu. anripep ^ Raflagnir — Viðgerðir Raflagnaefni Þingholtsstræti 21 Sími 81 556 X 5ERVUS GOLD X■ __ns\j] lr\^u—w—trx^-i) 0.10 H0LL0W GROUND 0.10 ^-ji rni VEllOW BLftDE mni cp' rakblöðin helmsfrægu Gerist 'áskrifendur að T^ímanam Blikksmiðjan GLÖFAXI Hraunteig 14. Siml 7238. AUSTURBÆJARBfO Jtmrez Mjög spennandi og vel leikin, amerísk stórmynd, er fjallar um uppreisn mexíkönsku þjóðarinn ar gegn yfirdrottnun Prakka. Aðalhlutverk: Paul Muni, Bette Davis, John Garfield, Brian Aherne. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Tónatöfrar (Romance On High Seas) Hin bráðskemmtilega og fjöruga söngvamynd i eðlilegum litum með Doris Day og Jaek Carson. Sýnd kl. 5. TJARNARBÍÓ Eldfjö&rin Afar spennandi, ný, amerísk mynd um viðureign Indiána og hvítra manna. Eðiilegir litir. Sterling Hayden, Arleen Whelan, Barbara Rush. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sjnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BIO Sigur íþrótta~ mannsins (The Stratton Story) Amerísk kvikmynd byggð á sönn um atburðum. James Stewart, June Allyson. Myndin var kjörin vinsælasta mynd ársins af lesendum amer- íska tímaritsins „Photoplay“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLI-BIO Á vígstöðvum Kóreu (Battle Zone) Ný, afar spennandi amerísk kvik mynd, er gerist á vígstöðvum Kóreu. John Ho-Jiak, Linda Christian, Stephen McNally. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. HAFNARBIÓ Síðasta orrustun (Little Big Horne) Afar spennandi, ný, amerísk kvikmynd, byggð á sönnum við- burðum um hugdirfsku og hreysti nokkurra manna úr liði hins fræga Custers hershöfð- ingja. Lloyd Bridges, Marie Windsor, John Ireland. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. • IHkM Ragaar Jóasson hæstaréttarlöjcmaðar Laugaveg 8 — Slml 7751 Lögfræðlstörf og elgnaum- «ýsla. CtbreiðlU TfmanH MARGARET WIDDEMER: UNDIR GRÆNUM PALM 1 Eyja ástarinnar Erlení yfirlit (Framhaln af 6. síðu) stríðinu milli hinna rauðu og hvítu var lokið, beið hann nú þar til Stalin hafði sigrað. Og síðan hreins aði hann í burtu allar Trotzky hug- myndir úr háskólanum. Kostgæfni hans í þessari hreins un, sem hafði það í för með sér, að 30 þúsund stúdentar voru rekn- ir frá rússneskum háskólum, var svo mikil að það gleymdist að hann hafði ekki tekið ákveðna afstöðu með stalín. Stalín sá, að Malen- þegar England er komið í söðulinn, mun það elta okkur kov var efniiegur, ungur maður, og uppi með hinum prúðmannlegu heimsveidisaðferðum sín- 1925 „—- eftir því sem opinberar um.“ heimildir segja — varð hann „á-, „Bandaríkin mundu hafa eitthvað við það að athuga“, en byigur^ féiagi í umboðsstjorn fyrir Laní veptj þyj eftirtekt, áð það vantaði hið venjulega ör- Sumir segja, að hann hafi orðið ^1 1 r0dd foöur henuar; frændl hl0‘ varamaður fyrir einkaritara stai-1 „Þu veizt betur en það. Bandarikin eru enn noldrandi ut íns. pimm árum síðar var uppreisn Rf því að Seward keypti Alaska. Bandaríska þjóðm er á gegn staiín í fiokksstjórninni í meiri útþenslu. Hið nýja ráðuneyti Harrisons mun ekki lyfta Moskvu. Malenkov fékk það hiut- fingri okkur til hjálpar í því efni að koma eyjunum undir verk, undir stjórn Lazar Kagano- yfirráð Bandaríkjanna, jafnvel nú, þegar ekkert er því til vitsj, aðalritarans, að berja niður fyrirstöðu. Býst við að þeir vakni til þess, þegar það kostar uppreisnina. Hreinsunin náði þá á.tök við England eða Þýzkaland. Nei, fái Kalakúa að. ráða 111 f“aUa’ írægra b°lsevika ems rneð tilstyrk Englendinga, hefir hugmynd okkar urri sam- emingu við Bandankm sungið sitt siðasta vers. Við verðum þá annaðhvort ensk eða þýzk, en ekki amerísk. j Laní beið þess þögul að nafn Bretans kæmi á ný fyrir í umræðunum. Allt í einu heyrði hún það. | Ef þér fellur ekki við Mark Brent sem sendiherra“, sagði Hiram, „þá gerðu þér í hugarlund, hvernig þér myndi falla (Framhald.) þessa dags hefir hann hik- laust skipað sér í raðir hans. Íslendingaþæítir (Pramhald af 3. síðu). sem vel gekk eða illa. Og við hann sem landstjóra hennar hátignar. Og ef þér fellur aldrei bólaði á ólund eða öf- það ekki heldur, þá ímyndaðu þér hvernig væri að vera hér und á milli okkar, þótt ann- undir stjórn Frakka eða Þjóðverja“. ars hlutur væri stærri en „Orð herra míns eru mér meira virði en orð þín“, sagði hins. Miles. Eins og áður er sagt, er „Svo mikils virði, að þú viljir hlaupa á hundavöðum og Haraldur félagslyndur. Hann stofna trúboðinu í hættu?“ treysti betur samtökum en „Þú getur ekki farið fram á það, að ég taki tveimur hönd- sérvizku og einræningshætti. um manni og konu, sem eru á því siðferðisstigi, að ekkert Þess vegna gerðist hann siðlátt fólk vill hafa samneyti við þau“. snemma eindreginn fylgj-! „Miles, gamli vinur,“ sagði Hiram. „Þú manst vonandi andi samvinnustefnunnar. hvað Kristur sagði um hórdómskonuna? Segjum svo, að Og eftir að Framsóknarflokk þetta fólk sé....“. urinn var stofnaður og til „Hiram, mundu að dóttir mín er viðstödd“. „Leyfið mér að íara“, sagði Laní. Hún var komin hálfa leið til dyranna, þegar rödd föður Alltaf skiptast á skin og hennar stöðvaði hana. „Vertu kyrr, Laní“. skúrir á langri leið. Harald-j Hún yppti öxlum og hugsaði með sér. „Jæja þá, þú ért ur missti konu sina 1929 og sterkari en ég og ræður því“. Hún settist í stól hans við borð ekki eru nú nema 5 börn ið- Aanginn af blómunum, sem voru í festi um háls liennar þeirra hjóna á lífi af átta, fyllti vitin. Hún varð hálf viöutan og hún fór að-hugsa um er þau eignuöust og komust gangstíginn undir pálmunum..........Hratt fótatakið, þegar á fullorðins aldur. Eru tveir Waini hljóp í silfurljósi mánans .... Sir Mark, sem kom synir Haraldar bændur í Aust fýrir beygju á stígnum.... ........ urgörðum, sem nú má telja! Skörp rödd Hirams hreif hana upp úr mókinu. stórbýli hjá því sem áður var,1 „Taktu nú sönsum Miles, þetta er ekki árið 1860. Og þú fyrir dugnað þeirra feðga. — ert ekki enn undir stjórn Ezra gamla frænda og hvalbeins- Annar bróðirinn, Þórarinn, svipu hans, eða þarft að búa við þá skoðun hans, að þú.pn byggði fyrir nokkrum áruni væri eini fulltrúi guðs á jörðunni, og að guð væri. gamall nýbýli í túnfætinum, hinn skapstirður, sem eyddi kröftum sínum í að koma sem bróðirinn, Björn, hefir byggt flestum í verri staðinn með því að leggja fyrir þá gildrur“. myndarlegt steinhús þar sem 1 „Ég er samt ekki á sama máli“. En Laní fannst samt, að gamli bærinn var, svo nú eru Það kendi nokkurs bilbugs í rödd föður hennar. tvö steinhús í stað litla torf- I Hiram gekk nær föður hennar og lagði gildan handfegg bæjarins. Systir þeirra sinn yfir grannar axlir hans. bræðra, Kristjana, hefir allt-1 „Miles, við skulum ekki fara að þræta núna. Við! höfum af verið heima og hefir hún alltaf verið eins og bræður. Þú verður að taka tillit til stað- unnið að heill heimilisins af reyndanna. Guð myndi heldur vilja að þú stuðláðir að friði miklum dugnaði og auk þess á eyjunum og efldir kristni, en að þú stuðlir að því, að inn- tekið heilladrjúgan þátt í fé-|lendir yrðu heiðnir á ný og væru undir umsjá þjóðar, sem lagsmálum sveitarinnar. er haröhent við nýlendubúa sína, af því einu, að þú vilt Á meðan börn þeirra hjóna seSja einum Breta hvaða álit þú hefir á honum“. í Austurgörðum voru í ómegð.j Laní horfði á Hiram og bar aukna virðingu fyrir þessum urðu foreldrarnir að neita sér feita manni. Hann vissi hvernig átti að fara að föður henn- um allt, sem til eigin þæg-1 ar- Hann talaði nú í léttnm tón. „Og minnstu þess, að þú inda eða munaðar mætti telj ei’t heldur ekki fullkominn". ast. Til dæmis lét HaraldurJ Þetta var að vísu mjög venjuleg setning, en Laní tók eftir það aldrei eftir sér að eign- Því, að þessi síðustu orð höfðu snert föður hennar. ast reiðhest, þótt hann lang-j Miles sagði skyndilega. „Þú hefir á réttu að standa. Ég aði til þessi því hann hafði skal biðja fyrir þessu.... og ég skal einnig biðja fyrir þess- yndi af því að sitja á góðum um Brent og konu hans, biðja fyrir því, að þau megi snúa af hesti og var laginn reiðmað- villu síns vegar“. ur. Þaff var fyrst eftir að börn! „Hjálpaðu þeim. Það getur þú bezt með því að vera alúð- in voru komin á legg, að ósk legur við þau“, sagði Hiram. „Þú verður hvort eð er að fara hans rættist og hann eigm til aðaleyjunnar að vera viðstaddur fundi nefhdarinnar. aðist atkvæðareiðhross. Og Komdu með Emilíu og Elínu með þér. Nellí mín og Flórens aldrei keypti Haraldur áfengi (............... 1 " ■ -----;------- fyrr en nú á síðustu áratug- um. Mun hann nú oftast eiga °S hafði lent í miklum mann lögg heima hjá sér. Fyrir raunum og lífshættu: nokkrum áium heimsótti eg SitUr hetjan happastór Harald, þótti mér þá undar- meg hoffmannavikin breið, lega við bregða, er hann j öýrri höil og ^rekkur bjór rétti að méi fulla vínflösku (juna Vegrin reið. og sagði um leið hlæjandi. gn þegar sunnan svipur er „Súptu nú vel a, gamli, goði sgiin kyssir Frón, vinur, þyí nú hefi ég efni a ^ dýraveiðar frægur fer því að eignast flösku. Qg fellir birni og ljón.“ Höfuðskáld Keldhverfinga og jafnaldri Haraldar, Þór- Líkt mætti segja um Har- arinn Sveinsson í Kílakoti, ald í dag. Hann hefir farið orkti eitt sinn, er sveitungi langa leið og lent í mörgum hans kom heim úr ferðalagi mannraunum. En þótt hann) sé enn ern og hraustur eftir aldri, þá er veiðiferðum hans nú sennilega lokið. En hugs- unarháttur hans é"r hinn sami og áður. Tíminn til*1' þess að njótá “ ánEégjú ‘bg hvíldar er ekki kominn fyrr en eftir unna sigra að loknu löngu og farsælu dagsverki. Ég rétti þér nú hönd mína? úr fjarlægð, gamli,, góði yin-;; ur — þakka samverustundir.: okkar og óska þér alls góðs á." komandi árum. Þórarfnn G. Víkingifi'.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.