Tíminn - 11.07.1953, Qupperneq 7
153. blað.
TÍMINN, laugardagirm 11, júlí 1953.
f.
Frá hafi
til heiba
mf~ — «« •**. ~ *
Hvar eru skipin
Sambandsskip:
Hvassafell er á leið frá London
til Kópaskers. Arnarfell er í Rvík.
Jökulfell kemur til Rvíkur í dag
frá Keflavík. Dísarfell fór frá Ham
borg 10. þ. m. áleiðis til Vestmanna
eyja. Bláfell losar koks á Aust-
fjörðum.
Ríkissldp:
Hekla fór frá Rvík í gær tii Glas-
gow. Esja er á leið írá Austfjörð-
um til Akureyrar. Herðubreið fór
frá Rvík kl. 15 í gær austur um
land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið
fór frá Rvík kkl. 19 í gærkveidi
til Breiðafjarðar. Þyrill fer frá Rvík
f dag upp i Hvalfjörð. Skaftfelling-
ur fór'frá Rvík i gærkveldi til Vest
mannaeyja.
Messur
Dómkirkjan.
Messa kl. 11 f. h. Séra Óskar J.
Þorláksson.
Reynivallaprestakall.
Messa að Reynivöllum kl. 2 á
morgun. Séra Kristján Bjarnason.
Bústaðaprestakall.
Messa, kl. 2 í Kópavogsskóla, séra
Gunnar Árnason.
Háteigsprestakall.
Messa í Sjómannaskólanum kl. 2
e. h. Séra Jón Þorvarðsson.
Óháði fríkirkjusöfnuðurinn.
Messa i aðventkirkjunni kl. 11 f.
h. (Athugiö að messaö verður í
söfnuðinum á þeirn tíma dags yfir
sumarmánuðina). Séra Emil Björns
son.
Laugarneskirkja.
Messa kh 11 f. h. Séra Garöar
Svavarsson.
Fríkii-kjan.
Messa kl. 2 e. h. Séra Þorsteinn
Björnsson.
Hallgrímskirkja.
Messa kl. 11 f. h. Séra Jakob Jóns
son. Ræðuefni: Er skömm að sátt-
fýsinni?
Litla golfið í Hljóm-
skálagarðinnm
í gær var dregiö í 7. flokki
Happdrættis Háskóla íslands.
Dregnjr voru út 750 vinning-
ar og tveir aukavinningar,
samtals að' upphæð 339.200
krónur. Hæsti vinningurinn,
sem að hessu sinni var 25
þúsund krónur, kom á fjórð-
ungsmiða nr. 21.633. Eru mið
arnir seldir í bókaverzlun
Guöm. Gamalíelssonar, Rvík,
í umboði Maren Pétursd., og
á Hólmavík og Hvolsvelli.
Næsthæsti vinningurinn
10 þús. kr., kom einnig upp
á fjórðungsmiða nr. 2.177. —
Tveir voru seldir í umboði
Arndísar Þorvaldsdóttur og
tveir Marenar Pétursd.
Þriðji hæsti vinningurinn,
fimm þúsund krónur, kom
einnig upp á fjórðungsmiða
nr. 21.645, sem seldir voru
hjá sömu umboðsmönnum og
hæstu vinningsmiðarnir.
i
Berla
(Framhald af 8. síðu).
Lokast járntjaldíð á ný?
Margir telja því, að hin
gamla lokunarstefna verði
nú ráðandi á ný, járntjaldið
lykist fastar en nokkru sinni
fyrr um lönd Rússa, og her-
inn verði látinn bæla niður
ailar frelsistilraunir.
Þetta mun þá á ný auka
stríðshættuna og styrkja vest
urveldin í þeirri trú, að
traustar varnir og aukin á-
bt’rif Atlanzhafsbandalagsins
séu nauðsynleg til að tryggja
friðinn og frelsi vesturlanda.
Næstu vikur munu vonandi
skera úr um það, hvaða á-
hrif fall Beria hefir á utan-
ríkisstefnuna.
Fundur
at\7innurekenda.
(Pramhald af 8. síðu).
sem snæddur verður hádegis
verður í boði borgarstjórans í
Reykjavík.
I Einn daginn verður fárið
' að Gullfossi og Geysi.
I Þá hefir forsætisráðherr-
ann boðið fundarmönnum til
kvöldverðar einn daginn.
Heildarsamtök vinnuveit-
enda njóta mikils trausts og
álits á Norðurlöndum og eru
talin ein þýðingarmestu sam
tök þar.
| Gestirnar, sem koma.
I Þeir, sem koma á morgun,
eru: Frá Danmörku: Hans L.
^Larsen verksmiðjueigandi og
! frú, H. Tuxen, prentsmiðju-
eigandi, Carl Plum fram-
kvæmdastjóri og frú. Prá Finn
landi: Arno Solin formaður
finnska vinnuveitendasam-
bandsins, V. A. M. Karikoski,
Wilhelm Sjöberg og frú. Frá
Noregi: Christian Erlandsen,
framkvæmdastjóri, formaður
norska vinnuveitendasam-
bandsins, ásamt dóttur sinni,
ungfrú Sheila Erlendsen. K.
Meinirh-Olsen lögfræðingur
og frú, A. P. Östberg fram-
kvæmdastjóri. Frá Svíþjóð:
Axel Enström framkvæmda-
stjóri, formaður sænska vinnu
veitendasambandsins og frú,
Bertil Kugelborg fram-
kvæmdastjóri og frú, Gullmar
Bergenström framkvæmda-
stjóri og frú.
Ncitaðf að aka
fFramhald af 2. siðu)
hann hefði fengið fimmtíu
iPund í þjónustugjald fyrir aö
aka sheiknum fyrir fjóra
shillinga, en fimmtíu pund
munu nema sem næst tvö
þúsund og þrjú hundruð krón
um, svo að þessi smátúr hefir
borgað sig vel.
Anjílýsið í Timauum
Nauðsynaðbátahöfn
komizt upp í Rifi
í sumar
Á aðalfundi Kaupfélags
Hellissands var eftirfarandi
t-illaga samþykkt:
„Aðalfundur Kaupfélags
Hellissands skorar á hafnar-
nefnd Rifshafnar, að hraða
svo framkvæmdum við Rifs-
höfn að þaðan veröi hægt
að gera út báta á komandi
vetrarvertið.
Fundurinn lítur svo á, að
höfn í Rifi sé lífsnauðsyn
íyrir Hellissandskauptún og
telur það hömulega illa far-
ið, ef ekki tekst aö koma upp
vlöunanlegri bátahöfn í Rifi
í sumar.“
Vilja hraðlagningu
[ fyrir Snæfellsnes
! Á aðalfundi Kaupfélags
Hellissands var eftirfarandi
tillaga samþykkt:
i „Aðalfundui Kaupfélags
Hellissands skorar á vega-
málastjóra að hraða lagn-
ingu vegar fyrir Snæfellsnes
og láta ryðja veginn þegar í
sumar, svo hann geti orðið
akfær á þessu sumri. Jafn-
framt lýsir fundurinn hriggð
1 sinni yfir þeim seinagangi,
,sem verið hefir á þessum
málum.“
l r Dölum
(Framh. af 4. slðu).
voru þá að sýna Pilt og
stúlku eftir Jón Thoroddsen
í útfærslu Emils Thorodd-
sens. Mig furðaði á, að Saur-
j bæingar skyldu þora að
i leggja út í, að sýna svona
' fjölmennan leik, á ekki
stærra leiksviði en þeir hafa.
En leiktjold og leikur var
með slíkum ágætum og mynd
arskap, að slíkt hefði sæmt
sér í hvað borg sem væri og
leikur flestra stórlega ágæt-
ur og félagsskap þeirra til
mikils sóma.
| En sorglegt er að þeir
skuli ekki hafa getað byggt
sér stærra hús, handa starf-
semi sinni, því að það, út af
fyrir sig, háir þeim mikiö og
er þeim alls ekki samboðið.
Styrkir hafa oft verið veittir
I til minni þarfa. Væri ósk-
andi, að hlutaðeigandi sjóð-
i ir eins og t. d. Félagsheimila
Jsjóður — eða hvað þeir nú
i heita þessir sjóðir — sýndu
sóma sinn og veittu þeim
það ríflegan styrk, að þeir
gætu byggt sér svo stórt hús
sem svona fjölbreyttri og
1 og mikilli starfsfemi hæfir.
1 Axel R. Magnússon
MliiiiiiutiiixiiiiiiiuiiiiiiiiitniMiiiiiiiuiiiiiuiiiiiniimi »
| Súþurrkunartæki 11
-/.uJ allll i
lAuenvie Vh
HLJÓMSVEITIR - SKEMMTIKRAFTAR
RÁDMNGARSKRKSIOIA
/ Jf i SK(11MTlKRArTA
J* Austurstrœti 14 - Simi 5035
^ Opiö kl 11—12 og 1—4
v UppL i simo 2157 á oðrum timO ^
ULJÓMSVE ITIR - SKEMMTIKRAFTAB~>
ii^-.<iiimiuaimiini
j | (mótor og blásari) fyrir
| i cirka 400 hesta hlöðu til
j 1 sölu, með tækiíærisverði.
| \ Upplýsingar:
I Bifreiða- og vélaverk-
í | stæðið Öxull h. f., Borg-
j i artúni 7, eða í síma 7490.
- . MIIIIIMMII
Bergur Jónsson |
HæstaréttarlögmaSur... .. |
Skrifstoía Laugavegi 65. |
Símar: 5833 og 1322.
Hjartkær eiginmaður minn
NIKULÁS EINARSSON,
skattstjóri,
andaðist í Lándsspítalanum 10. þ. m.
Klara Helgadóttz'r.
í|Erótíakc'nnara-
skólinn
(Framhald af 1. siöu).
þá Fríöa St. Eyfjörð brjóst-
líkan af Birni Jakobssyni,
skólastjóra. Brjóstlíkanið hef
ir gert Erla ísleifsdóttir, í-
þióttakennari, en það er
steypt í bronce í Danmörku.
j Birni skólastjóra bárust
viö þetta tækifæri gjafir, t.
d. frá stjórn íþróttakennara-
félagi íslands, kveniþrótta-
kennaradeild félagsins og
nemendum þeim, sem nú
brautskráðust. Auk þessara
gjafa bárust blóm og sím-
skeyti.
I
Starfsms minnzt.
j Að loknum skólaslitum var
setzt að veizlu, sem skóla-
1 nefnd íþróttakennaraskól-
[ ans hélt B’rni skölastjóra,
[ gestum og heimafólki. Voru
’ þar ræður fluttar af Birni
skólastjóra, Þorsteini Einars
syni, form. skólanefndar,
Bjarna Bjarnasyni, skólastj.
og Hirti Þórarinssyni, form.
nemendasambandsins.
IVýtt skip
(Framhald af 1. síðu).
á Akranesi í þeim ferðum,
þar sem mestu fólksflutning
arnir á þessari leið eru milli
Akraness og Reykjavíkur, en
vöruflutningarnir aftur á
móti miklu meiri í Borgarnes
og þaðan.
Mikil þörf er á að hrinda
þessu máli í framkvæmd, því
enda þótt Eldborgln annast
þessar ferðir núna, sé stórt
og traust skip, er það ekki
byggt sem farþegaskip, og
hefir ekki upp á þau þægindi
að bjóða, sem fólk gerir til-
kall til og á rétt á.
11
llllllllllttllllMIIIIIIIIIIII. IU «1111111111111111111IIIIIIIIIIIM ;
Burstagerðin |
LAUGAVEGI 96,
verður lokuð vegna sum-
arleyfa frá 17.—26. júlí.
Bilun
n
u
ii
n
gerir aldrei orð á undan1*
sér. — "
Munið lang ódýrustu ©g,
nauðsynlegustu KASKÓ- ^
TRYGGINGUNA.
Raftækjatryggingar h l„
Sfmi 76*1.
J
lirTi’Siilliiiiiillliillllll
: 5
dt
^•5
SKIPAUTÚCHU
RIKISINS
„ESJA“
vestur land í hringferð hinn
17. þ. m. Tekið á móti flutn-
ingi til áætlunarhafna vest-
an Þórshafnar á morgun og
þriðjudag. Farseðlar seldir á
E
RAFGEYMAR |
6 volta rafgeymar 105 og 135 f
ampertíma höfum við fyrir- \
liggjandi bæði hlaðna og I
óhlaðna.
105 amp.t. kr. 432.00 óhlaðnir |
105 amp.t. — 467.00 hlaðnir f
135 amp.t. — 540.00 óhlaðnir f
135 amp.t. — 580.00 hlaðnir |
Sendum gegn eftirkröfu. §
VÉLa- OG
RAFTÆKJAVERZLUNIN I
Tryggvagötu 23. — Sími 81279 =
11 Bankastræti 10. — Sími 2852 =
IIIIIIMIIIIIaillllMMSIIIIIIIt IIMIIIIMIIi>HMMOOr\1ililU'
rmðvikudag.
MIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIItMIIM
■ IIIMIIMMIIIIIMMIIIMIMI
T j a I d
i 8 manna, sem nýtt, til \
\ sölu. — Upplýsingar i f
! síma 3948 milli kl. 4 og 5 1
í í dag. i
^•IM|«|||i||||iuilllianilUMMMrillMI»*^M»|||||||||||||||||,
MMIIIMIIIIIia
Initlýsið í Tfixuaimm.
. a ii. ♦ ♦ ♦
Nýkomnar
enskar
bækur
f Furnishing the small
1 home. f
f The Rommel Papers.
j I Himmler.
11 The theatre.
| f Display zllustrated. 1
, | Paper sculpture.
[ | Wonderbook of Wonders. I
1 Wonderbook of Motors. |
o. fl. o. fl. I
| Bókabúð Norðra )
Hafnarstræti 4.
1 Sími 4281. I
= ' S.
iitiiiyiiiiiiriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiMuiiiiiiiiiiiiiiiiiiuHua