Tíminn - 15.07.1953, Side 1
Ritstjórl:
Þórarlnn Þórarlnsson
Fréttarltstjóri:
Jón Helgason
Útgefandl:
Framsóknarflokkurlnn
Skrifstoíur í Edöuhusi
Préttasimar:
81302 og 81303
AfgreiSslusími 2323
Auglýsingasími 81300
PTentsmiðjan Edda
Wl. árgangor.
Reykjavík, miðvikudaginn 15. júlí 1953.
156. blaC,
Morandi af fiski allt
i kring um bátana _ _ ,
Staerrf Ólafsvskisrlíátar fara á síld esa trlllairhirða tún sín eftir ágæta purrkviku
Bændur á Héraði margir búnir ac
mokafla á handfæri upp við land
Frá fréttaritara Tímans í Ólafsvík
Annríki er mikið til sjós og lands um þessar mundir í
Ölafsvík, enda sjósókn stunduð af kappi og aflabrögð góð,
en unnið að stórframkvæmdum í iandi.
Mokafli má heita á hand
færi hjá opnum bátum, sem
stunda það og er ekkz farið
Mófu sláttinn á
engjumi
Frá fréttaritara Tímans
á Hólsfjöllum.
Hólsfjallabændur hófu
sláttinn fyrir nokkru, en byrj
uðu flestir á útengi, ens og
oft er gert hér. Heldur hafa
þurrkar þó verð litlir, en
spretta á engi er orðin góð og
einnig að verða góð á túnum,
þótt heldur þurrt væri fyrir
þau hér uppi framan af. Verð
Ur túnasláttur nú hafinn
þessa dagana.
Vegir hér austur um eru
crðnir góðir og umferð allmik
íl. Skarðsá er nú orðin lítil og
enginn farartálmi, en í rign-
ingum og framan af sumri er
hún þó jafnan erfið yfirferð-
ar. Væri nauðsyn að brúa
hana sem fyrst.
HreyfiII biiaði í
flugvél á suðurleið
Frá fréttaritara Tímans
á Blönduósi.
Áætlunarflugvélin, sem
kom frá Akureyri á suðurleið
varð að lenda á Blönduósi
vegna hreyfilblunar, og varð
síðan að senda flugvélar að
fiunnan til að sækja farþeg-
ana þangað.
Skip að kasta á
Þistilfirði í gær-
kveldi
Þegar blaðið átti tal við
Raufarhöfn á ellefta tím-
anum í gærkveldi, voru
nckkur skip búzn að kasta
á Þistilfirði og voru að háfa,
en ekki vitað, hve stór köst-
in voru. Nokkurar síldar
varð vart.
Sæmileg veiði var við
Langanes I fyrrinótt, og
komu mörg skip inn með
síld til söltunar. Á Raufar-
höfn var ekkf hægt að salta
allt, sem barst vegna fólks-
eklu og fór því nokkuð í
bræðslu. Einnig var saltað
eins og hægt var á Þórshöfn.
Nokkur skip urðu því að
fara vestur til Húsavíkur,
Ólafsfjarðar eða Siglufjarð
ar með afla sinn.
nema rétt ut á Ólafsvíkina,
svo sem 10 mínút?za róður. j
Þurfa menn þar ekki að
renna nema tvo faðma í sjó1
og eru þá bú?iir að fá fisk. |
Sjá fiskznn í sjónum frá
borðstokknum.
Segja sjómenn að allt sé.
morandi í kringum bátana af
fiski á bessum slóðum og sjá
þeir fiskinn með berum aug
um frá borðstokknum.
Hafa menn fengið um og
yfir heila smálest á bátinn j
yfir nóttina af vænum |
þorski.
Afli þessi er allur saltað-
ur og sér kaupfélagið Dags
brún um nýtingu aflans fyr!
?'r sjómennina. Þegar aflinn,
er sem mestur hefst varla
undan að fletja og salta afl
arnn af opnu bátunum.
i Stærri bátarnir stunda all
ir sildveiði og afla vel í rek-
net í Jökuldjúpi en þar er nú
' mikil síld, sem ekki er þó
jnægjanlega feit til að hægt
sé að salta hana.
Eru í Iandi svo ekki
berist of mikið á land.
Sjö bátar stunda rekneta
veiffarnar og sá áttundi ætl
ar að fara að byrja. Fimm
bátar liggja þó stundum
inni, þó veður sé gott og
mikil afla von, þar sem eng
ir möguleikar eru til að hag
nýta allan afla bátanna í
hinu litía hrafffrystihúsi,
sem ekki getur fryst nema
um 80 tunnur síldar á sólar
hring.
Öll reknetasíldin er fryst,
og hefir komið fyrir að síld
sem ekki var hægt að frysta
var hent. Bátarnir öfluðu um
daginn um og yfir 100 tunn-
ur í lögninni, en nú dag eft-
ir dag 40—50 tunnur.
Vélar byrjaðar að koma
til Fossárvirkjunar.
Unnið er af kappi við hina
nýju Fossárvirkjun og verið
(Pi'amhald á 2. si3u>.
Mikið af hey jum úti
í
TöSufcngnr þar bæði mlkill og góður
Frá fréttaritara Tímans á Egilsstöðum.
Undanfarna viku var hér allsæmilegur þurrkur flesta
daga og munu ýmsir bændur hér á Héraði vera búnir að
hirða tún sín, og er það með lang fyrsta móti.
Þurrkur var ekki eins góð-
ur uppi á Jökuldal þessa daga,
eða inni í Fljótsdal, þar gekk
meira á með skúrum. Sæmi-
legur þurrkur mun hafa ver
ið niðri á Fjörðum.
Á laugardaginn og sunnu-
daginn var ekki þurrkur, en
í gær var aftur kominn á-
gætur þurrkur, og munu því
ýmsir hafa alhirt túnin í gær
kveldi.
Töðufengur mfkill.
Spretta er með albezta móti
sem annars staðar, og taðan
hefir náðst óhrakin með öllu.
Er töðufengurinn því bæði
mikill og góður.
Reytingsafli á hand-
færi frá Hrísey
Frá fréttaritara Tímans
í Hrísey.
Hér er búið að salta um 700
tunnur síldar, en lítil síld hef
ir borizt síðustu dagana. Héð
an róa 12 trillur og 3 dekkbát
ar, flestir með handfæri og
er reytingsaíli. Fiskurinn er
að mestu leyti frystur. Dekk-
bátarnir eru þó í útilegu og
salta fiskinn úti.
Heyskapur gengur vel,
spretta er mjög góð.
Vart við mikiar síldartorf-
ur út af Hornafirði í gær
Frá fréttaritara Tímans á Seyðisfirði
í gær bárust til Seyðisfjarðar freg?iir af miklum síldar-
göngum út af Homafirði og austur með landmu. Er svo að
sjá, sem síid vaði þar á víðáttumiklu svæði.
• O Q VI
Frá fréttaritara Tímans
á Akureyri.
Enda þótt góðviðri hafi ver
ið lengst af þessu sumri norð-
anlands, hefir heyþurrkur
verið stopull og eiga því flest
ir bændur mikið hey úti. Að
minnsta kosti er þetta svo í
Þingeyjarsýslu og Eyjafirði.
í gær var sæmilegur þurrk-
ur í Eyjafirði, en skúraleið-
ingar voru þó til fjalla og
spilltu þurrki.
Bátur sem fór i gær frá
Hornafirði, hélt austur með
landinu og urðu skipverjar
varir við mikla sild.
Sild óð á stóru
svæði.
Höfðu þeir þá sögu að
segja, að síld hefði vaðið
öðru hvoru allt frá því kom
ið var nokkuð út af Horna-
firði og þar til komið var
austur að Hvítingjum. Eink
um var mikið um síld í
Lónsbugtinni og töldu skip-
verjar á bátnum að þarna
væri hægt að fá ágæta síld
veiði,
Er alkunna að sjómenn
verða oft varir við mikla síld
um þetta leyti árs og fyrr að
vorinum einmitt í kring um
Hornafjörð og halda ýmsir
því fram að síldin sé í rík-
um mæli á þessum slóðum
allann ársins hring.
Ekki af sama stof?iz
og Norðurlandssíldin.
Mun hér ekki um að ræða
síld af þeim sarna stofni,
sem nú er verið að veiða úti
fyrir Norðurlandi, hina svo
kölluðu Norðurlandssíld,
sem talin er koma hingað
frá Noregsströndum.
Tveir bátar frá Seyðisfirði
eru komnir norður á síld.
Eru það Valþór og Pálmar.
Er vitað um að Valþór hefir
fengið um 450 tunnur síldar.
Túnhirðing langt
korain í Ólafsfirði
Frá fréttaritara Tímans
í Ólafsfirði.
Heyskapur hefir gengið
; mjög vel hér í firðinum. Marg
! ir bændur eru langt komnr
með tún sín. Hefir verið
þurrkur undanfarna daga, þó
jlélegur suma daga, en menn
jhafa samt getað hirt nokk-
urn veginn eftir hendinni.
Spretta var mjög góð og töðu
fengur því mikill.
Þrettán daga Skoi •
lands ferð raeð
Gullfossi
Lagt verður af stað frá
Reykjavík 1. ágúst og komici
til Edinborgar 4. ágúst. Dvaliö
verður þar í 1 dag, söfn og;
borgin skoðuð. Síðan verður
ferðast um fegurstu héruö'
Skotiands, hálendið og vatna
héruðin. Komið verður m.a.
til Oban, Loch Lomond og
Ayr. Dvaiið verður þar í 1 dag
og síðan haldið aftur til Ed-
inborgar. Komið til Reykja-
vikur 13. ágúst.
Sáu þrjá erlenda
togara í landhelgi
út af Austf jörðum
í gær sáu menn á litlum
þiJfarsbát frá Seyðisfirð:
þrjá útlenda togara að veið
um, að þeir töldu vera íl
landhelgi. Voru þeir vísv
rétt við línuna, en sjómem
irnir töldu ekki minnst;.
vafa á því, að togararni’.’
væru allir að toga í land
helgi.
Er talsverð óánægjc
eystra aff landhelginnai
skuli ekki betur gætt, og ac
landhelgisgæzlan skuli ekk
láta fljúga öffru hvoru, þa
sem varðskipin geta ekki ve
iff á ferðinni.
Hringferð Páls
Arasonar gengur að
óskum
Verið að setja asdic-
tæki í Ægi
Veriff er nú aff setja svo-
nefnd asdic-tæki í varðskip-
ið Ægi. Tæki þessi eru mjög
vel til þess fallin aff finna
síld, og hefir norska rann-
scknarskipiff G. O. Sars til
dæmis slík tæki. Standa von
ir til, aff Ægir verffi tilbúinn
með tækin snemma í næsta
mánuffi og geti hann þá aff-
stoðað íslenzka síldveiðiflot
ann. Er það einkum nauff-
synlegt, ef síldveiffin færist
austur í haf eins og í fyrra-
sumar, og síldin veffur ekki
fullkomlega.
Páll Arason var í hringfeicl
sinni á Djúpavogi í fyrradat:
á leið til Hornafjarðar. Ferðt.
lagið, sem hófst 4. júli, hefi::
gengið samkvæmt áætlun og
hefir veður verið gott. Ekiö'
var norður Kjöl og yfir Auð-
kúluheiði til Norðurlandsins.
Síðan var haldið til Akureyr-
ar, Mývatns, Herðubreiðar-
linda, Hallormsstaða og
Djúpavogs.
Miðvikudag 15. júlí verður
lagt upp í aðra ferð. Hefst
hún með því að flogið verður
til Fagurhólsmýrar. Ferðast
um Öræfin á hestum, síðan
ekið til Austurlands og inn
í Ódáðahraun, vestur með
Hofsjökli norðanverðum á,
Hveravelli og suður Kjöl.
Síðasta ferðin hefst 8. á-
gúst. Farið verður í Land-
mannalaugar, Jökuldali, Eld-
gjá og Kirkjubæjarklausturs.