Tíminn - 15.07.1953, Qupperneq 6
TÍMINN, miðvikudaginn 15. júlí 1953.
156. blað.
«.
Smyglað gull
Spennandl, ný, amerlsk mynd
um smyglað gull og baráttu kaf
arans og smyglaranna á hafs-
botni.
Aðalhlutverk:
Cameron Mitchell,
Amanda Blake.
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
NÝJA BSO
Fljúgasuli
smyglarar
(„Illegal Entry“)
Mjög spennandi og viðburða-
hröð amerísk mynd um baráttu
við hættulegan smyglarahring.
Aðalhlutverk:
George Brent, Marta Toren
Howard Duff.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÆJARBÍÓ
— HAFNARFIROI -
Hveitibrauðs-
dagar
Jíý amerísk mynd með
Constance Moore
Bud Taylor
í myndinni leika hinar vinsælu
hljómsveitir
Louis Armstrong og
Whitmanns.
Sýnd kl. 9.
Cími 9184.
Trúlofunarhringar
og gullsnúrur
Vlð hvers manns smekk —
Póstsendi.
Kjartan Ásmundsson
gullsmiður
Aðalstr. 8. — Reykjavlk
Þúsundir vita að gæfan
fylgir hringunum frá
blGURÞÓR, Hafnarstr. 4.
Margar gerðir
fyrlrliggjandi.
Sendum gegn póstkröfu.
ampep V
Raflagnir — Vtðgerðir
Raflagnaefni
Þingholtsstræti 21 *
Sími 81 556
HM
rakblöðin heimsfrægu
[AUSTURBÆJARBIO
Juares
ÍMjög spennandi og vel leikin,
j amerísk stórmynd, er fjallar um
luppreisn mexíkönsku þjóðarinn
|ar gegn yfirdrottnun Prakka.
Aðalhlutverk:
Faul Muni,
Bette Davis,
John Garfield,
Brian Aherne.
Bönnuff börnum.
Sýnd kl. 9.
TJARNARBÍÓ
Eltlfjöðrln
Afar spennandi, ný, amerísk
mynd um viðureign Indíána og
hvítra manna. Eðlilegir litir.
Sterling Hayden,
Arleen Whelan,
Barbara Rush.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GAMLA BIÓ
Sigur íþrótta-
mannsins
(Tlie Stratton Story)
Amerísk kvikmynd byggð á sönn
um atburðum.
James Stewart,
June AUyson.
Myndin var kjörin vinsælasta
mynd ársins af lesendum amer-
íska tímaritsins „Photoplay".
Sýnd kl. 5,15 og 9.
TRIFOLI-BÍÓ
Á vígstöðvum
Kóreu
(Battle Zone)
John Hodiak,
Linda Christian,
Stephen McNally.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuff ‘Tbörnum innan 16 ára.
fslendmgaþættir
(Framhald af 3. slðu).
við fætur drottins og hlýddi
á mál hans. Gróa hafði vilja
til þess að velja góða hlutinn
og hirða um sál sína, en um
leið vanrækti hún ekki Mörtu
hlutverkið, nytsamleg verald
arstörf. Fyrir mína hönd og
allra vina hennar í hennar
gömlu sveit, þakka ég henni
alla tryggðina og trúfesti við
helga siði og hugsjónir.
MARGARET WIDDEMER:
UNDIR GRÆNUM PÁLMUM
Eyja ástarinnar
12.
falla þyngslalega niður í stólinn, sem næstur henni var, og
Guð blessi hana á nýjum horfði út í bláinn eins og fyrir augu hennar bæri fjarlægar
ævimorgm.
R. O.
Árfoók íþrótta-
uianiia 1953
(Framhald af 3. síðu).
myndir. Hún talaði hægt og sem við sjálfa sig, er hún tók
til máls.
„Ég var að leika á píanó í Lowells-húsinu, þegar fundum
okkar bar saman. Ég man vel eftir því, hvernig ég var.
klædd. Ég var í bláum kjól með gleym-mér-ei í barminum,
og lítið band hélt hári mínu þannig, að það féll aftur á
herðar. Ég reis á fætur til að þakka fyrir lófatakið með
hneigingu, og þá sá ég hann standa í hinum enda stofv
unnar. Augu okkar mættust, og við gátum ekki litið hvört af
öðru. Við tókum að færa okkur nær hvort öðru, -h'ægt '5g
HAFNARBfÓ
Rúðshonan ú
Grund
(Under falsk F1 ag)
Hin sprenghlægilega sænska
gamanmynd eftir samnefndri
skáldsögu Gunnars Wede-
grens. Alveg vafalaust vinsæl-
asta sænska gamanmynd, sem
sýnd hefir verið hér á landi.
I'
Marianne Löfgren
Ernst Eklund
Caren Svendsson
Sýnd kl. 5,15 og 9,
Gerist áskrifendur áð
tmctnum
!Áskriftarsími 2323
Fjárbyssnr
Riflar
Raglabyssnr
Mikið úrval
Kaupum — seljum
GOÐABORG
Freyjugötu 1. - Sími 82080
prýddur ágætum myndum
sennilega eftir höfundinn.
Árbók íþrc^tamanna er að þreifandi eins og svefngenglar. Við mættumst í miðri stof.
þessu sinni 264 blaðsíður, auk unni, og þrátt fyrir margmennið sagði hánn: Ég er Miies.
kápu. Bókin er prentuð á góð Dwight. Segðu mér nafn þitt og heimilisfang. Ég fnun heim-.'
an myndapappír, og er fra- sækja þig á morgun. Og ég man ekkert, hvað skeði, aður
gangur allur hinn bezti. en hann kom, nema faðir minn sagði rétt áður: MíÍéS.
Dwight, það er sagt að það sé mjög efnilegur maður og. geti
orðið meðal áhrifamestu manna á Hawaí. Iðnaðurinn á sér
þar mikla framtíð. En hann fleygir þessu öllu frá sér og ætl-!
ar að verða prestur á einhveriu útskeri meðál nokku'ffá 'Villi-
manna. Og svo kom Miles. Hann spurði mig — éíris 'og W
sagði þér áðan, — áður en við höfðum talað saman i hálfa
í. R. mótið
(Framhala af 5. síðu)
Helztu úrslit urðu þessi:
100 m. hlaup: - 1. Hilmar klukkustund, hvort ég vildi verða konan sín. Ég man, .að
Þorbjörnsson, A., 11,4, 2. Einar yið stóðum úti við gluggann, og hann rétti höridiria éftir
Frímannsson, Self., 11,9. íhendi minni, en snerti hana ekki. Hann sagði að loku.m:,
400 m. hlaup: — Guðm. Lár Ég verð að vera hreinskilinn. Ég vil ekki, aö þú sjáir, noikK-
usson, A., 49,6, 2. Þórir Þor
stein.sson, Á., 51,6.
Stangarstökk: — Baldvin
Árnason, ÍR, 3,10, 2. Valbjörn
Þorláksson, UMFK, 2,90.
3000 m hlaup, B-fl.: — Eirík
ur Haraldsson, Á, 9:42,0, 2.
Marteinn Guðjónsson,
10:22,8.
1500 m. hlaup: — Sig. Guðna
son ÍR 4:06,0, 2. Kristján Jó-
hannesson ÍR 4:06,2.
4x100 m. boöhlaup: — Ár-
mann 45,2, 2. ÍR 46,3 3. KR
47,0.
Kúluvarp: — Guðm. Her-
mannsson KR 14,17, 2. Frið-
rik Uuðmundsson KR 13,69, 3.
Sverre Strandli 13,68. m.
Langstökk: — Garðar Ara-
son UMFK 6.33, 2. Einar Frí-
mannsson, Self. 5.98.
Sleggjukast: — Strandli
57,88 m., 2. Þo'rvaldur Arin-
bjarnarson UMFK 44,98 (Suð-
urnesjamet), Sigurjón Inga-
son Á. 44,71.
urn tíma eftir þessu. Eg svaraði: Eg mun aldrei iðrast þess.
Og ég hefi aldrei iðrast þess.“ -
Laní sagð'i: „Nei, þú hefir aldrei iðrast þess.“ ' -------
Móðir hennar leit á hana eins og hún hefði alveg-verið-
búin að gleyma nærveru hennar. Hún dró djúpt andann
eins og hún vaknaði af draumi. Hún reis á fætur, og var nú
meir en nokkru sinni fyrr ímynd hinnar virðulegu og"Sönnu:
ÍR, | prestskonu. „Ég undrast, að þetta skuli allt vera k'allað íram
í hugann í kvöld. Þáð er víst Englendingurinn. Þaí? enr ekki'
auiiiiiinuiiiiiiiiiii,nmiiitiur'iiiiiii»-Miiiiiiuuiiiiut*ii
£ !
| Bergur Jónsson J
Hæstaréttarlögmaffur... ,
| Slcrifstofa Laugavegi 85.
| Símar: 5833 og 1322.
Wliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii, Miuiiniiiiuurrroniiiiiumiiiiiu
I RAFGEYMAR
| 6 volta rafgeymar 105 og 135
| ampertíma höfum viff fyrlr-
| liggjandi bæði hlaðna og
| óhlaðna.
1 105 amp.t. kr. 432.00 óhlaffnlr
| 105 amp.t. — 467.00 hlaðnir
| 135 amp.t. — 540.00 óhlaðnlr
| 135 amp.t. — 580.00 hlaðnlr
| Sendum gegn eftirkröfu.
I VÉLa- OG
baftækjaverzlunin
| Tryggvagötu 23. — Sími 81279
1 Bankastræti 10. — Sími 2852
margir karlmenn, sem hafa slíkt vald yfir konum. En hann
hefir það líka.“ Hún bauð Laní góða nótt og; hvarf á. braut.
Laní lét ekki hjá líða að heimsækja Nanóle^ þrátt fyrir
ádrepuna kvöldið áður. Þegar hún hafði lokið skyldustörf-
um dagsins, gekk hún að skrifstofudyrum föðúr "Síns og
mælti hægt og rólega: . ...
„Ég lofaði guðmóður minni að heimsækja hana í dag. Ég
kem aftur fyrir kvöldverð.“ * * * ~*
Hann leit upp annars hugar. Bók, eftir Johan-G, Pa-ton
með gylltu nafninu Trúboðsstarf á Suðureyjum á grænum
kili, lá á hnjárn hans, og hann fitlaði við hana semá..vand-
ræðum. „Jæja,“ sagði hann aðeins lágt. t
Svo auðvelt var það. -
Nanóle beið hennar í stórri og kaldri stofunni alein.
„Það er mjög fagur og göfugur dans, sem ég ætla að*
kenna þér í dag,“ sagöi hún. „Þetta er dans stúlkunnar,
sem varð hákarlsgyðja.“
„Það er þá ævintýri en ekki bæn?“
Nanóle kinkaði kolli. Laní vissi, eins og allir Hawaibúar
og allmargir hvítir menn, að til voru dansar sem túlkuSu
bónorðsför eða ástarsögu, en flestir húla-dansarnir voru
bænir, þjóðsögur eða ævintýri, sagt fram með látbragði og
líkamssveigingum. Hún smeygði sér úr treyjunni, og fann
nú, að hún gat kinnroðalaust gert það, sem Nanóle hafði
ekki fengið hana til fyrr, farið úr öllum fötum þarná meðal
Evrópuhúsgagnanna í stofunni og klæðzt í þess stað forn-
lega tílaufapilsinu og fjaðraskjólinu. Þessi klæðhaður huldi
aðeins axlir og lendar, handleggir, fætur og mitti' voru
frjáls úr fjötrum klæða.
„Já, þetta líkar mér,“ sagði Nanóle. „Það mun ekki líða
| langt þangað til einhven segir þér, hve fagran líkama þú
: hefir. Stattu nú bein, leggðu hendur á höfuðið. Fylgu svo
'efni orðanna, sem ég þyl, með hreyfingum líkama^ þíns:
— Það er nótt á strönd Maui, og ég græt....“
Laní hóf dansinn.
„Það er sárt til þess að vita,“ sagði Nanóle, þegar dans-
inum var lokið, „hve hin ágæta tilsögn mín ber lítinn árang- .
ur í dag. Góð og námfús Hawaí-stúlka hefði getað gifzt
höfðingja eða orðið hofgyðja í krafti þessarar kennslu.“
| Laní svaraði ekki. Hún fann allt i einu til sektar og
smeygði pilsi sínu yfir höfuðið. Hún hraðaði sér heim. En
erfitt starf næstu klukkustundir megnaði ekki að gera svefn
hennar væran um nóttina. Kynlegir draumar sóttu að henni.
I Foreldrar hennar tóku hana meö sér til Honolulu í næstu
viku.
I „Ef til vill hefir Hiram frændi rétt fyrir sér, þegar öllu
, er á botninn hvolft,“ sagði faðir hennar þungbrýnn. „Þú .
; þarfnast meiri félagsskapar við hvítar stúlkur og pilta.“
Viku áður hefði hún orðiö frá sér numin af gleði við þá
tilhugsun að heimsækja frændur sína og frænkur í hinu
stóra og nýtízkulegg. húsi Hirams. Henni gazt vel að Flórens,,
fullvaxinni stúlku, átján ára, en miður að Nellie, sem var*
sextán og Frank, sem var tvítugur og nær fullorðinn karl- -
maður í jakkafötum og með efrivararskegg. Þetta voru allt -
saman glaðir og góðviljaðir unglingar. Svo var það Plump
<?' gamli með silfurgráa hárið og Mara frænka, sytir Hirams'