Tíminn - 19.07.1953, Síða 1
|7. árgangur.
Keykjavík, sunnudaginn 19. júlí 1953.
160. blato
Minnisvarði Steph-
ans G. afhjúpað-
nr í dag
Frá fréttaritara Tímaps
á Sauðárkrók.
í dag klukkan tvö hefst við
Arnarstapa á Vatnsskaröi há-
tíð til minningar um Stephan
G. Stephansson, og verður
minnisvarði hans, gerður af
Ríkarði Jónssyni, þá afhjúp-
aður. Mun dóttir skáldsins,
Rósa Benedictsson verða við-
stödd og afhjúpa minnisvarð
ann. Fór hún norður í Skaga
fjörð í gær. Þá mun forsætis-
ráðherra flytja ávarp. Ræðu
flytur dr. Broddi Jóhannes-
son og auk þess veröur upp-
lestur og kvæðaflutningur.
Byrjaður að taka
upp kartöflur
til matar
Það virðist víða ætla að
verða snemmfengin og góð
kartöfluuppskera í sumar.
Dæmi munu til þess, að far-
ið sé að éta nýjar kartöflur
úr görðum, og mun það ó-
venju snemmt, ef ekki eins-
dæmi. Óskar Jónsson bókari
i Vík er til dæmis farinn að
taka upp kartöflur til matar
úr garði sínum, og eru þær
orðnar af útsæðisstærð. Nið-
ur í þann garð var sett í byr j
un maí í vor eða nokkru fyrr
en almennt var gert.
Agætur þurrkur
síðustu daga í
Þingeyjarsýslu
Frá fréttaritara Tímana i Húsavik.
Góður þurrkur hefir verið
hér í öllu héraðinu síðustu tvo
til þrjá dagana, og hefir mik-
ið hirzt af heyi. Annars hefir
verið þurrkur í útsveitum sýsl
unnar alla síðustu viku, en sól
arminna í innsveitunum þar
til síöustu dagana. En nú far-
ið mjög að lagast með hey-
skapinn, en farið var að líta
heldur illa út vegna óþurrka.
Þurrkur síðustu
daga í Rangár-
vallasýslu
Frá fréttaritara Tím-
ans á Rauðalæk.
Allgóður þurrkur hefir ver-
ið hér síðustu fjóra dagana,
og hafa bændur hirt mikið.
Mikið vantar þó á, að hirð-
ingu túna ljúki. Spretta er
geysimikil og verður töðufeng
ur mikill og góður, ef þurrks
nýtur við næstu daga.
SíBdarsöltun í fulfum gangi
Mesti siidveiðida
til þessa í sumar i gær
Nokkiir skip leisg'H aíit að iuálima.
Síld óð úí af Siglefir-Si sim káðegi í gæi*.
Síldarsöltunin stendur nú sem hæst í verstóðvunum norðan
Iands og mun þegar vera búið að salta um 100 þúsund tunnur.
’ Á myndinni sjást síldartunnur og menn að störfum við flutn-
ing þeirra. — (Ljósm.: Guðni Þórðarson
ikii! áhugi fyrir Islands-
ferðum í Frakklandi
Fólska skemmtííerðaskipið Safory kem i
ííe* kie2 miojan ágúst saseö 6T0 íarþega
í Frakklandi er mikill áhuga fyrzr íslandsferðum, að þ
er Þorleifur Þórðarson forstjóri Ferðaskrifstofu ríksin.i
tjáði blaðamanni frá Tímanum í stuttu viðtali í gær. En ti
þessa hefir verið heldur lítið um skemmtzferðalög Frakk
og ítala hingað til lands.
Nú er útlit fyrir að þetta
sé aö breytast. Um miðjan
ágúst er von á pólska stór-
skipinu Batory með um 670
farþega frá meginlandi
Evrópu. Eru þeir flestir
Frakkar og ítalir, en einnig
nokkrir Svisslendingar, Belg
ir og fólk frá öðrum þjóðum.
Franskzr cg ítalskir
túlkar.
Skipið sem verður hér 15.
og 16. ágúst kemur til
Reykjavíkur. Ferðast allir
sem koma með skipinu að
Gullfossi og Geysi og til
Þingvalla, en skoða auk þess
bæinn og nágrenni hans og
fara sennilcga suður til
Krísuvíkur.
Ferðaskrifstofan hefir und
anfarið unnið að því að út-
vega sér túlka til að vera
r.ieð ferðafólkinu. Verða það
um 25 frönskumælandi ís-
lendingar og 4—5 ítölusku-
mælandi.
samtð um þessa hópferð
einu Iagi við Ferðaskrifstol
una.
Fylgj ast Frakkarnir meo
Bretunum sem komu me'ð
skipinu og skoða bæinn og
nágrenni hans þá fimmi
daga, sem staðið er við i
Reykjavík. Fáeinir verða hé:.‘
eftir, þegar skipið fer.
Frakkar eru hirfnir
af íslandL
Þegar Þorleifur Þórðarson
fór til Frakklands í vor hafð:.
hann með sér íslenzkar kvik-
myndir og varð hann var vio
einstakan áhuga fyrir ísland:
og íslandsferðum meða:i
ferðamanna þar í landi.
Má á komandi árum bú-
ast við mjög auknum ferði.
mannastraumi frá megin
landslöndum til íslandt
cinkum ef teknar yrðu upj
beinar samgöngur á sji>
eða Iofti milli Frakklano:
og Tslands.
Þegar blaðið átti tal við Itaufarhöfn uin miðjan dag í gær,
| voru mörg skip komin þar til hafnar með ágætan síldarafla.
Höfðu mörg skip yfi'r 500 tunnur, og nokkur með 800 til 1000
tunnur. Langflest skip fengu . nokkra veioi suðaustur af
Langanesi í fyrrinótt. Er þetta mesti síldveiðidagur sumars-
ins. Eftir hádegið í gær bárust og frcgnir um að síld væði
út af Siglufirði og nokkur skip höfðu fengið þar allgóða
veiði í fyrrínótt og gærmorgun.
Uin 30 Frakkar með
Heklu frá Skotlandi.
Með síðustu ferð Hcklu
frá Skotlandi kom um 30
manna hópur alla leið frá
Frakklandi, en beiirar fcrð-
ír eru engar á milli Iand-
anna með ferðafólk. Var
Her S.Þ. í sókn á
miðvígstöðvum
Kóreu
Saltað var eins og hægt var
á Raufarhöfn í fyrrinótt og
gær, og er nú nokkuð íarið að
rætast úr fólkseklunni, þótt
hvergi nærri verði öllu ann-
að, sem að berst. Nokkuð va$5
því að fara í bræðslu í gær.
Síld b'arst einnig til söltunar
á Þórshöfn, Vopnafirði, Bakka
firði og Húsavík.
Með allt að þúsund tunnum.
Veiði sumra skipa varð ailti
að þúsund tunnum í fyrrinótt.'
Mestan afla og öll um og yfir \
900 tunnur höfðu Helga, Fann;
ey og Guðmundur Þorlákur. i
Allmörg skip höfðu um og yf- j
ir 50 tunnur.
1
Sííd út af Siglufirði.
Allmiklar síldar varð vart
um 20 sjómílur norð-austur af
Siglufirði í fyrrinótt og fengu
allmörg skip nokkra veiði. Var
allmikið af síld þarna, en hún
óð ekki vel og mjög striált.
Til Siglufjarðar komu allmörg
skip í gærmorgun með 3—400
tunnur og var mikiö saltað
þar í gær.
Veiði usi hádegið.
Þá bárust og fregnir um það,
að síld hefði vaðið á þessum
slóðum um hádegið í gær og
sk:o verið "ð kasta þar.
ippnismót í starfsiþrottum
væntanl. í Hverageröi í haust
— Það heíír verið sérstaklega ánægjuíegt að ferðast millij
ungmennaféíaganma á Suðurlandsundirlendinu og ræða viðí
þau um starfsíþróttirnar, því að áhuginn er hvarvetna mikill,
einkum fyrir búfjárdómum, sagði Stefán Ól. Jónsson kenn-
ari nýkominn úr förinni við blaðamann frá Tímanum í gær.
— Eg er búinn að ferðast
um Rangárvalla- og Árnes-
sýslur. Forystumönnum ung-
mennafélaganna er vel Ijóst,
að starísíþróttakeppni er fylli
lega þess verð, að henni sé
gaumur geíinn, og að hún get
ur stuðiaö mjög að bættum
starfsháttum og aukið virð-
ingu fyrir vinnunni. Að því er
varðar landbúriaðinn mundi
hún stuðla mjög að hvers
konar framförum og það er á-
nægjuiegt að heyra og finna,
hve áhugi rneðal unga fólks-
ins í sveitunum er mikill fyrir
bættri búskapartækni.
Keppnismót í starfs-
’Lróttum.
1 'élið er nú svo undirbúið á
Suðurlandsundirlendinu, að í
ráði er að efna til almenns
keppnismóts í starfsíþróttum
eingöngu í september í haust.
Verður það að líkindum í
Hveragerði og sér ungmenna-
félag Ölfushrepps þá um það,
en mótið verður fyrir allt Suð
urland.
Á þessu móti verður einnig
j afnframt keppninni kennd
stjórn og framkvæmd slíkrar
keppni, og þess vegna er nauð
synlegt, að mótið sæki menn
úr öðrum landshlutum til að
kynna sér starfið og geta síð-
an staðið fyrir þvi í heima-
héruðum.
Þá mun og væntanlegur
(Framhald é 2. síðu).
Hersveitir S. Þ. halda i "\
uppi sökn á breiðri víglínu
miBvígstöðvum Kóreu og hah.
hersveitir kommúnista hva>
vetna látið undan síga á þes,-
um slóöum og látið af heno .
allt land og meira til, sem þa. ■
unnu í sókninni á dögunun ,
Á austurströnd Kóreu haí -
kommúnistar hafið sókn :,;
tefla þar fram tvö þús. mam,,.
liði.
Fundi vopnahlésnefndannc
í Panmunjom, sem halai,
átti í dag, hefir verið frestari
um tvo daga að beiðni komn.
únista, sem ekki segjast veir,
tilbúnir með tillögur sínar.
Bændur í Mýrdal aiii
ljúka túnhirðingu
Frá fréttaritara Tímanrj
í Vík í Mýrdal.
Afbragðs heyskapartið hefii.’
verið hér í Mýrdal undanfarna
daga og þurrkur flesta daga,
svo að bændur eru nú að
ljúka við hirða túnin. Minni.
þurrkar hafa verið fyrir aust-
an sand, en síðustu þrjá dag-
ana nokkur þerrir, svo að þar
gengur heyskapur vel núna.
Er töðufengur bænda með
langmesta mót.i og óhr"1 m.