Tíminn - 19.07.1953, Qupperneq 2

Tíminn - 19.07.1953, Qupperneq 2
I. Séra Einar í Reyk- holti fimmtugur í dag Séra Einar Guðnason sókn- ^ arprestúr og kennari í Reyk- holti er fimmtugur í dag. Hann er fæddur að Óspaks- stöðum í Hrútafirði, sonur Guðna Einarssonar hrepp- stjóra þar og konu hans Guð- rúnar Jónsdóttur. Einar ólst upp að Fjarðarhorni eftir lát rnóður sinnar hjá Guðmundi bónda Ögmundssyni. Séra Einar lauk guðfræði- prófi 1929 og var vígður árið eftir og veitt Reykholt. Þar hefir hann verið kennari við héraðsskólann frá stofnun hans. Er séra Einar einkar vel látinn maður og elskaður af sóknarbörnum sínum og nem endum, sem margir eiga hon um mikið að þakka. Hann er óvenjulegur sögumaður og ein stakur sögukennari, gáfaður og skemmtilegur. Giftur er séra Einar önnu Bjarnadóttur, Sæmundsson- ar, mikilli gáfukonu og snjöll um kennara. Þau hjónin eiga 2 syni og eina dóttur barna og lauk annar sonurinn stúdentsprófi í vor. Menntastofnun Borgfirð- inga í Reykholti á presthjón unum mikikð að þakka. Kraft ar þeirra hafa reynzt hinni ungu stofnun á grund Snoi’ra ómetanlegur stuðningur. Starfsíþróttir... (Framhald at 1. EÍðu). leiðbeinandi í þessum efnum frá Ameríku, þar sem starfs- íþróttakeppni er útbreidd. Er það Vestur-íslendingurinn — Matthías Thorfinnsson. Stefán Ól. Jónsson mun nú fara til Norðurlandsins og ferðast um Skagafjörð, Eyja- fjörð og Þingeyj arsýslur til leiðbeiningar um starfsíþrótt- ir. — Útvarpið Útvarpið í dag: Fastir lið'ir eins og venjulega. 11,00 Messa í kapellu háskólans (Prestur: Séra Jón Thorar- ensen. Organieikari: Jón ís- leifsson). 16,15 Fréttaútvarp tii íslendinga erlendis. 18.30 Barnatími. 20,20 Samleikur á horn og píanó (Herbert Hriberchek og Árni Krstjánsson). 20.35 Frásaga: „Guðmundur refa- skytta“ (Friðrik Hjartar skóla stjóri). 21,05 Tónleikar (piötur). 21.35 Upplestur: Saga úr „Fornum ástum“ eftir Sigurð Nordal (Pétur Sumarliðason kennari) 22,05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 20,20 Sinfóniuhljómsveitin; Albert Klahn stjómar. 20,40 Um daginn og veginn (séra Gunnar Árnason). 21t00 Einsöngur: Richard Crooks syngur (plötur). 21t20 Þýtt og endursagt (Hersteinn Pálsson ritstjóri). 21,45 Búnaðarþáttur: Sumarmeð- ferð kúnna (Ólafur Stefáns- son ráðunautur). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Dans- og dægurlög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Árnab heilla Áttræður varð í fyrradag 17. júlí Soffías Pálsson, verkamaður 1 Vík 1 Mjrdal. Hefir hann átt heima í Vík um langan aldur og hinn gegnasti mað ur í hvívetna. TIMINN, sunnudaginn 19. júlí 1953. 160. blað. Jafnvel Hoflywood-leikarar gefa eignast fallegf fieimi Er ferðalangurinn hefir klif ið upp á eitt hæsta fellið í Ilollywood, bjóða hann vel- kominn sex geltandi hundar af ólíku kyni og tveir mjálm- andi kettir á tröppum hins veglega húss Elísabetar Taylor og manns hennar, gam anleikarans Mikaels Wilding. Þegar inn í húsið er komið, blasir við nýtízku Hollywood heimili út í yztu æsar. Stofa, sem jafnt gæti veriö dagstofa, borðstofa eða bar, er skreytt nýtízku málverkum, og dönsk um silfurmunum hefir verið komið fyrir á einföldu, smekk legu skenkiborði. Svefnher- bergið er einnig mjög smekk- legt, einn veggur þess er ein- göngu glerhurðir og gluggar, þaðan er dásamlegt útsýni yf ir borgina, skrúðgarða hennar og stórhýsi. Garðurinn er fremur lítill, en þar finnast hinar ólíkleg- ustu blómategundir, og er öllu vel fyrir komið. Mikael Wilding er ekki að- eins vel þekktur gamanleik- ari, heldur einnig góður mál- ari og teiknari. Hvar sem geng ið er um húsið, má líta mál- verk hans, og í barnaherberg inu hefir hann hengt upp geysistórt málverk af ást- kærri eiginkonu sinni. Þarna uppi á hæðinni hefir hann ró og næði til að svala málara- þrá sinni, er hann hefir frí frá leikarastörfum. En þessi fagri staður hefir einnig sína ókosti. Elísabet Taylor helzt illa á vinnukonum vegna þess. j hve húsið er langt fyrir ofan 1 borgina. Vinnukonurnar vilja ekki eyða hálfum frídögum sínum í ferðalög frá og til heimilisins. Elísabet verður því sjálf að annast innkaup EVIúrhúdunarefni utanhús Hefi fengið nokkur tonn af norsku fallegu Feldspati í tveim litum, hvítt og rauðbleikt svo einnig kvartz glit stein og hafntinnu. — Verð frá kr. 1,25 pr. kg. Upplýsingar gefur. Marleiim I)avíðss«ii múrari, Langholtsvegi 2 — Sími 80439 <) <>- ■<> " o <>: o o a ■< r -*> <>■ < > < > Góð þurrkatíð í Skagafirði Frá frétfaritara Tímans á Sauðárkrók. Hér er sólskin og þurrkur dag hvern og menn eru sem óðast að hrða tún sín. Gras- sprettan er geysileg. Eru marg ir bændur komnir vel á veg með túnin og nokkrir búnir að alhirða þau. Söltunarstöð á að starfa hér á Sauðárkrók í sumar, en eng in síld hefir enn borizt til hennar. Elzti borgari Sauðárkróks og líklega alls Skaga fjarðarhéraðs, Björn Björnsson á Sauðárkróki, lézt nýlega á sjúkra- húsi Sauðárkróks og var jarðsettur þar í gær. Hann var 97 ára að aldri. Séra Gunna-r Árnason hefir beðið blaðið að geta þess, að sími sinn sé nú 82444 og heimilis fangið Digranesvegur 6. (jtbrciliifl Tiiuanft. til heimilisins, og þá er nú betra að þurfa ekki að fara margar ferðir, því að tvöpp- urnar upp klettinn eru marg- ar. S“ r.irr.e Mik"el Hov/ard er neíndur eftir föður sínum og móðurbróðir. Hann er auga- steinn móour sinnar, sem ger ir ailt, sem í hennar valdi stendnr til að láta honum liða vel. Hún er ekki ein af þeim, sem „fara út“ á hverju kvöldi. hún er mikil húsmóðir og vill dvelja sem mest á heimili sinu þær stundir, sem hún ekki fæst við leiklist. Ein töien í feaí- skúrmim 1 Þegar ÓIi var lit-ill var hann ákaflega seinn að borða, sérstaklega gekk hon- um illa með morgungraut- inn sinn. Mamma hans rétti honum þá venjulega skeiðina með jiessum orðum: | — Sjáðu Óii, nú kemur I fallegur bill og keyrir inn í | bílskúrinn. Vegna þess hve Óli varð duglegur að borða grautin, fékk hann að fara í heimsókn til ömmu sinnar , einu sinni, og hrópaði undr- andi er hann sá ömmuna. Sjáðu raamma, amma hefir bara eina tönn í bílskúrnum. Lokað vegna sumarle frá 21. þ.m. til 14. ágúst. .. " ....;ji Eáðnin^arskrifstofa skennntikrafta, < > Austurstræi 14. Lokað vegna sumarleyfa frá 20.—29. júlí. H.f. Sííd & Fsskui*. Hellisseröi 30 ára afmælis Hellisgerðis veröur minnst með skemmtun í Hellisgerði í dag. Skemmtunin hefst kl. 3 eftir hádegi. — Garðurinn opnaður kl. 2 eftir hádegi. D A G S K R Á : 1. Hátiðin sett af formanni, Magna Kristni Magnússyni, málarameistara. 2. Ræða: Ólafur Þ. Kristjánsson, kennari. 3. Kórsöngur: Karlakórinn Þrestir. 4. Stutt ávörp þriggja hvatamanna að stofnun Hellisgerðis. 5. Enska dægurlagasöngkonan Honey Brown syngur. 6. K.K.-sextettinn leikur. 7. Lúðrasveit Hafnarfjaröar leikur á miHj dag- skráratriða og í lok skemmtunarinnar. Aðgangseyrir fyrir fullorðna kr. 10 og fyrir börn kr. 2. Styrkið Hellisgerði með því að sækja hátíðina. Stjórn Hellisgerðis. (» o <> *> ♦ () (» () (» () () () () () .() <) () () <> (» (» <) () <) () () <) (» <» (» (» <) <) () <► (» -) <) (» I | DAGLEGAR FERÐIR I til Geysis og Laugarvatns i | til Guílfoss og Geysis. I( Þriðjudaga | : Fimmtudaga f } Sunnudaga 1 :Ferðaskrifstofan sími: 1 11540. | Þakka auosýnda samúff viff andlát og jarffarför eigin- manns míns NIKULÁSAR LTNARSSONAR, skattstjóra. Klara Ilelgadóttir. TyTnT 111 xx c v m. ooTTTl mam ■■■■i "11111,11111111 1 w ; r Kjartans þakkir til allra nær og fjær, sem auffsýndu RANNVEIG II okkur samúff viff fráfall og jarðarför O 0OKaTfcilNWXí-iTlh|; LÚÐVÍKS HJALTASONAR. Elsa Theódórsdóttir, <) Laugavec 1*. dmi 8« 8«»Í o Helga Frímannsdóttir og dæturnar, (, r nr,r.i.riit imt < t, o V (» x Margrét Gissurardóttir, Þórður Guðmundsson. VW.SW/AVAV.V.V.V.V.V.V.V.VAV.'/.V.V.V.V.V.V, í í «J í tilefni þess, að ég hefi nú látið af ljósmóðurstörfum í £ í Skaftártungu héldu konur sveitarinnar mér samsæti. í í Fyrir það, svo og veglegar gjafir og skeyti ásamt öllu í J öðru á liðnum tímum þakka ég hjartanlega. í Guð blessi ykkur ÖU. «* í Elín Á. Árnadóttir, Hrífunesi. WW.W^AW////WAWAV.W.WAV.V.V.V.V.W.W Jarffarför mannszns míns JÓNS HERMANNSSONAR, Deildartungu, fer fram frá Reykholtskirkju þriffjudaginn 21. júlí kl. 2 eftir hádegi. Sigurbjörg Björnsdóttir.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.