Tíminn - 19.07.1953, Qupperneq 6

Tíminn - 19.07.1953, Qupperneq 6
TIMINN, sunnudaginn 19. júlí 1953. 160. bla*a Kvennaklashir Afburða spennandi amerísk mynd um gleðidrós, sem giftist til fjár og svífst einskis í ákafa sínum að komast yfir það. Hugo Haas Beverly Michaels Allan Nixon Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tígrisst iílka n Frumskógamynd um Jungle Jim konung frumskóganna. Johnny Weissmuller. . Sýnd kl. 3. NÝJA BÍÓ SkulduskÚ (The Lady Pays Off) Mjög skemmtileg, ný, amerisk mynd, með hugljúfu efni við allra hæfi. Aðalhlutverk: Linda Damell, Stephen McNally, og hin litla 10 ára gamla Gigi Perreau. Aukamynd: Mánaðaryfirlit frá Evrópu Nr. 3. Flugvélaiðnaður Breta o. fl. — Myndin er með islenzku tali. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allt í Uigi lagsi Grínmyndin fjöruga með ABBOTT og COSTELLO. Sýnd kl. 3. Síðasta sinn. Sala hefst kl. 1 e. h. t TJARNARBÍÓ Krýning Elisaliet- ar Englandsdrottii ingar (A Queen is crowned) Eina fullkomna kvikmyndin, er gerð hefir verið af krýningu Elísabetar Englandsdrottning- ar. Myndin er i eðlilegum litum og hefir alls staðar hlotið gífur- lega aðsókn. Þulur: Sir Laurence Olivier. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. BÆJARBIO — HAFNARFIRSI - Hetjan unga ítölsk verðlaunakvikmynd. Aðalhlutverk: Enzo Slajola, sem lék drenginn í „Reiðhjóla- þjófurinn"; Gina Lollobrigida fegurðardrottning Ítalíu, og Rof 'Walloni. Myndin hefir ekki verið sýnd áður í Reykjavík. — Danskur skýringatexti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I ríki undir- djápunnti (seinni hluti) Sýnd kl. 3. Sími 9184. Augiýsið í Tímanum AUSTURBÆJARBfÖ Fegur&ardrottn- ingin (Lady Godiva Rides Again) Bráðskemmtileg og fjörug, ný, gamanmynd. Aðalhlutverk: Pauline Stroud Dennis Price John McCalium Aukakmynd: Hinn afar vinsæli og þekkti níu ára gamli negra- drengur: Sugar Chile Rohinson ásamt: Count Basie og hljóm- sveit og söngkonan Billie Holi- day. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Regnhogi yfir Texas Hin spennandi kúrekamynd með Roy Rogers. Sýnd aðeins í dag ki. 3. Sala hefst kl. 1 e. h. GAMLA BIÓ Múgœfii afstýrt (Jutruder in the Dust) Amerísk sakamálakvikmynd, gerð eftir skáldsögu Nóbelsverð launarithöfundarins ameríska W'illiams Faulkner. Aðalhlutverk: David Brian Claude Jarman Juano Hemandez Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Engintt sér vi& Áslttki eftir Walt Disney. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1 e. h. TRIPOLI-BIÓ Hús óttans Afar spennandi amerísk kvik- myndd byggð á framhaldssögu, er birtist í Familie-Journal fyrir nokkru síðan. Robert Young BetSy Drake Sýnd kl. 9. Á vígstöðvum Kóreu John Hodiak Linda Chrisfian Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð bömum. Man®-. HAFNARBIO Rá&skonan á Grund (Under falsk Flag) Marianne Löfgren Ernst Eklund Caren Svendsson Sýnd kl. 7 og 9. Hernt a nn aglettur (Leave it to the Mannes) Sprenghlægileg og fjörug ný amerísk gamanmynd, um afar skoplegan misskilning og af' leiðingar hans. — Aðalhlutverk leika hinir afar skemmtilegu nýju skopleikarar Sid Melton Mara Lynn ið í Tímanum MARGARET WIDDEMER: UNDIR GRÆNUM PALMUM Eyja ástarinnar 1G. Bræðralag er . . . (Framhald af 5. síðu). um ykkar, sem enn eruð ung, hafið ekki liðið þjáningar og væntið ykk- ur mikils af lífinu, þá get ég sagt ykkur nokkuð til huggunar. Ég trúi því persónulega, að til sé guð, sem stjórnar lífi okkar og blandar hið blíða stríðu af vizku og elsku, sem okkur er óskiljanleg. Og það vita allir, að ekki getur meiri hamingju en þá, að leggja niður fórn á altari þess málefnis, sem við trúum á. I Eitthvað stórfengiegt liggur í loft snöggvast. Hún heyrði frú Maude segja mjúkri röddú: „Ó, mu. Það er ennþa ogremiiegt og þiö þessar sterkbyggðu og hraustu stúlkur. Ég vildi gefa við Það er bræðraiag i mikl3 tU að geta tekið lifið eins og þið -- ems og karlmenn. Þetta bræðralag kom greinilega Faðir ykkar segist ætla að bjóða okkur Mark til kvöldverðar í íjós ekki aiis fyrir löngu, þegar með ykkur í næstu viku, þegar dansleiknum mikla er lokið“. stórkostieg ógæfa reið yfir mikinn ! Mjúklát angurværð altók huga Laní, eins konar sjálfs- hluta Hollands og nær öll ríki meðaumkun, sem vaknar, þegar manni verður ijóst," að heit veraldar buðu fram aðstoð sína, ósk getur ekki náð fram að ganga. En frú Maude' viftlSt' áö- svo einhuga og samtaka, að þess eins þarfnast verndar og hjálpar. munu engin dæmi. Danir voru með j Hiram var kominn til þeirra. „Það er gamgn, aðjþú skufir ai þeirra fyrstu, sem buðust tii að j-ynnast dætrum mínum. Já, Flórens. Frú Maude. hefir .sagt, mér, að hún sé vön margvíslegu kirkjustarfi frá heimahög-. um og hún sakni þess alltaf að fá ekki tækifæri til að halda- Hvað táknar þessi aida bræðra- j Þvi áfram hér. Ég sagði henni, að þú mundir koma henni- til lags? Ég veit það ekki. Ég veit það , starfa í sunnudagaskólanum“. eitt, að þetta var staðreynd, og að „Þú tilheyrir biskupakirkjunni, frú Maude, er ekki svo?“ hjálpa, og hjálp þeirra kom miklum og góðum notum. að verk mánnsins getur enginn frá honum tekið. Það, sem í raun og veru kom í ljós, var það, að þegar er fyrir hendi mikill og góður vilji til sam- starfs og Gamhjálpar þjóðanna. Ef við störfum ekki saman í hinni stóru fjölskyldu mannkynsins og gerum okkur ekki ljósa þörfina á samvinnu, munum við farast í hfcimi, þar sem hver einstaklingur er jafn háður öðrum og nú er. sagði Flórens og virtist láta sér fátt um upplýsingar föður síns finnast. „Skólastjórinn í sunnudagaskóianum þar þarf líka á hjálp að halda. Ég held, að það muni hæfa þér betur“. „Nú, þú kærir þig ekkert um að fá mig?“ Blá augu frú Maude stækkuðu eins og í undrandi hræddu barni. „Þú ert ekki nógu sterkbyggð til slíkra starfa, góða ,mín“, sagði Flórens. Hjartsláttur Laní óx mjög, er hún heyrði ró- lega rödd Marks að baki þeim. .:***! „Mark er svo harður við mig“, sagði hún með sjálfsmeð- aumkun. „Og starf hans bindur hann svo mjög við hirðina. Ég spila ekki á sunnudagskvöldum, því mömmu mundi mis- Ef við hefjum okkur upp yfir hin nha það. Við eyddum sunnudagskvöldunum ætíð í að aka í auðvirðiiegu sjónarmið vanþekking hestvagni okkar og líta eftir því, að blessaðir landsetarnir ar og eigingimi og gerum okkur okkar nefðu allt sem þeir þurftu með“. lios sjonarmið heildarmnar, ef við , _• - ., , __. .. , , , vinnum saman og leyfum hæfileik- !, ”Ja’.?« veit Það > saSðl Hiram °g rodd hans var heit- Hann um hvers og eins að njóta sín, þá l«t asokunaraugum a Mark. munum við ekki farast. Þvert á 1 hýst Vl3> a3 Vl3 verðum að lialda áfram til þess að móti munum við þá sjá, að nýir bjarga þér úr klípunni, sem þú ert komin í“, sagði.Ma,rk og möguleikar opnast. reyndi að brosa. Hann leit snöggt á Laní, sém hállaði sér Þannig getum við unnið framtíð- upp að veggnum með silfurbikarinn í hendi. Andlit hennar var nærri því eins rautt og kjóllinn hennar. „Áður bh’ég 'get leyft Maude að halda áfram sögum úr heimahögum sínum, verðum við að heilsa upp á þýzka ræðismanninn. Ég sé að hann er farinn að gefa okkur auga. Afsakið okkur andartak“. Þau gengu brott og hurfu í masandi mannfjöldann. „Hann skilur hana ekki“, sagði Hiram eins og drengur. „Jú, hann skilur hana einmitt til hlítar, ef þú villt vita mitt álit á málinu“, sagði Flórens. „Það er ekki sæmilegt fyrir unga stúlku að láta sér sllk orð um munn fara,“ sagði faðir hennar. Auðvitað var það satt. En það var samt enginn iðrunar- ina. Þeir, sem þetta skilja, verða að taka að sér forustuna, svo að aðrir komi á eftir. Baráttan við að vinna framtíðina er hörð, en það er okkar barátta, sem nú er- urn á lífi, og fyrr en varir munuð þið standa mitt í hita hennar. Sagan leggur ykkur mikla ábyrgð á herðar, en hún veitir ykkur einnig meh-i möguleika en nokkurri kyn- slóð hafa áður hlotnazt. Guðiiiuiidui* lljjaUason (Framh. af 4. síðu). vmrsr- . svipur í augnaráðinu, er hún leit á Laní. Hún gekk brott við j hlið föður síns. Laní stóð ein eftir og fannst hún vera ein- | mana og yfirgefin. Svo harkaði hún af sér. Þeim skyldi ekki * l verða það til ánægju að sjá hana hér einmana meðal gest- 1 anna, ekki heldur Mark, sem hataði hana, og ekki Flórens, á síðari árum. Hánn kom viða sem öfundaði hana. Flórens hafði numið staðar við hlið hins þar, sem afskekkt er og fáför- unga og hávaxna Raymonds Putname. Þau töluðtíst samt ult, með andlegan auð. Og ekki lengi við, og Rayinond gekk frá henni. Um leið og hann hann hafði góðan varning að gekk hjá Laní, lét hún vasaklútinn sinn detta. Það var allt færa, fagrar og djarfmann- og sumt. Hann tók hann upp og rétti henni, og hann nam legar hugsanir. Það sýnir staðar.... Allur galdurinn er að tala hægt og dreymandi. hjartalag hans, hve tíðrætt Hún hefði svo sem ekki þurft ráðlegginganna við, hún vissi honum var um breytni og sið- þetta allt saman, eða svo fannst henni nú. Fleiri karlmenn ferði. Hann var sjálfur ekki bættust í hópinn umhverfis hana. Að lítilli stundu liðinni reikull í þeim ráðum. Samfara var hún umkringd. Þar var ungur Hawaimaður í skreyttum frjálslyndi og viðsýni, langt einkennisbúningi, bankamaður frá New York, frændi Hirams, fram yfir alla meðalmennsku, Raymond og Frank frændi hennar. Hún brosti glatt og lét átti hann sér bjargfastar og gamanyrðin fjúka. Hún var nærri búin að gleyma því, sem barnslega einfaldar lífsskoð^ gerzt hafði, en þó fékk hún sting í hjartað, er Mark Brent anir. Það góða er gott, það gekk hjá með hina fögru konu sína við lilið. illa er illt; um það er enginn; María frænka kom brátt á vettvang og var hin glaðasta.' matningur í sál hans. | „Ég held, að mamma þín vilji fá að sjá þig snöggvast, góða Það er mörgum minnisstætt mín“, sagði hún og leiddi hana við hönd sér'brott’fráaðdár um Guðmund, að þegar hann endahópnum. „Þú ert ekki enn orðin fullorðin 'kónagbarnið talaði fyrir áheyrendum, lok mitt. Þú hættir þér of langt,“ sagði hún á leiðinni til Elínar. aði hann oft augunum. Þessi Jæja, Flórens hafði þá veitt því athygli, sem ffáín' 'fÖV. Og háttur sýnir vel sterkustu Mark vafalaust sömuleiðis. Hann stóð nú á tali við brúneyga gáfu hans, en það er hugsýn- prinessu, sem mjög var dáð hér á Hawai. En augu hans, þes^ ið. Hugarheimarnir eru svo stóru, bláu augu, leituðu Laní. Hún sá í þeini .afbbVði og. auðugir og svo ljóslifandi, að reiði, og hún brosti. Hið næsta, sem hún veítti alfiýglC vaf hann gerir ekki annaö en lýsa Það, að Nanóle var á tali við fjörmikinn Þjóðverja, foringja- því, sem fyrir hann ber eins úr sjóliðinu, og hann sigldi gegnum mannþröngina eins og og í sýn. Hann átti ekki þá orustuskip. Nanóle hallaði sér að Mariu. og ..sasði-......„Eiul málfegurð eða ytri kosti, sem Dwight, lífstykkið mitt er alveg að gera út af við mig. Lánaðu ræðumenn mega prýöa. En orð mer guðdóttur mína andartak til þess að hjálpa-mér>ár-því% hans hrifu samt. En þó að „Sjálfsagt, prinsessa“, svaraði hún þegar. Slíkri bón vac hann talaði af karlmennsku ekkl hægt að neita. £ og sannfæringarhita, þá er „Komum hérna inn í bakherbergið. Ég jná ekki vera a^ það í rauninni barnið í sál því að fara upp í svefnherbergi“, sagði Nahóle. Mér finnsi hans, sem hrífur mest. Honum þessi skolli vera að kremja mig sundur“. ** er það eiginlegast að gleyma | pær gengu inn í bakherbergið, þar sem nokkrir ,stofu» umhverfinu og horfa yfir and- pálmar uxu. Þegar hún hafði losað sig við' lífstýk'ki'ð,' ‘settisf leg víðlendi, frá sér numinn hún í stól. „Bíddu andartak, ég verð að hvíla mig svolitla, yfir tign lífsins og guðs eilífu stund“, sagði hún. Laní beið, glöð yfir þvi að lpsna úr njajjn* dásemdum. | þrönginni um stund. Einhver kom inn, en þájr 's'átú Ésk'jólfc I pálmanna og sáust ekki frá dyrunum. Nanóle lagði höndina á Auglýsið I TínaanilSíl, handlegg Laní. „Bíddu“, sagði hún lágt. „Ef til vill eru þettq;

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.