Tíminn - 19.07.1953, Qupperneq 7

Tíminn - 19.07.1953, Qupperneq 7
160. blað. TÍMINN, sunnudaginn 19. júlj 1953. Frá hafi til heiha fí SKIPAUTCiCHO RTKISINS er á ísafirði. Bláfell er á leið frá Rvík til Þingeyrar, Ríkisskip: Hekla fer frá Rvik á þriðjudaginn til Glasgow, Esja. verður væntan- lega á Akureyri í kvöid á austur- leið. Herðubr^ið fer- frá Rvík á morgun austur um land tii Raufar- hafnar. Skjaldbreið er á Skagafirði. Þyrill er í Paxaflóa. Baldur fer frá Rvík á nlorgun til Gilsfjaröarhafna. Skaftfellingur fer frá Rvík á þriðju tíagimi til Vestmannaeyja. Eimskip: Brúarfoss kom.til Hamborgar 17. 7. Dettifoss kom til Rvíkur 14. 7. frá Rotterdám. Goðafoss kom til Antverpen 16. 7. Fer þaðan til Rott erdam, Hamborgar og Hull. Gull- foss fór frá Rvík á hádcgi i dag 18. 7. til Leith og Kaupmannahafn ar. Lagarfoss fer frá Rvík kl. 24,00 1 í kvöld 18. 7. til New York. Reykja- foss kom tii Seyðisfjarðar 18. 7. Fer þaðan til Norðfjarðar, Reyðarfjarð ar, Eskifjarðar og Akureyrar. Sel- foss kom til Rvikur 18. 7. frá Rotter dam. Tröllafoss fór frá New York 9. 7. Væntanlegur til Rvíkur kl. 15 í dag 18. 7. Drangajökull íór írá Hamborg 17. 7. til Reykjavíkur. Úr ýmsum áttum Litla golfið á Klambratúni er opið í dag frá kl. 10—12 f. h. og 2—10 e. .h. Bæjarútjerðin. Ingólfur Arnarson fór til Græn- landsmiða 21. júní. Skúli Magnús- son er í Rvík. Hallveig Fróöadóttir fór á karfaveiðar 11. júlí. Jón Þor- láksson fór á síldveiöar 16. júlí. Þor steinn Ingólfsson er í Rvík. Pétur Halldórsson er í Rvík. Jón Bald- vnsson fór tíl Grænlandsmiða 18. júlí. Þorkell Máni fór til Græn- landsmiða 9. júlí — í vikusni störf- uðu 150 manns i íiskverkunarstöö- inni við ýmis framleiðslustörf. TIL SÖLU | 2 stoppaðir stólar. tæki- | I færisverð. Upplýsingar í f | síma 2193. 1 Afmæliskveðja Hvar eru skipin j „HEKLA" Sambandsskip: i Hvassafeil er á Þingeyri. Amar- Farþegar, sem pantað hafa ie'll er i Rvik. Jökulfeii er væntan- far meg skipinu til Glasgow legt til New York í kvöld. Dísarfell næstkomanÖi þriðjudags- kvöld, eru beðnir að vitja far- miða sinna á morgun. BALDUR fer til Króksfjarðarness, Salt- hólmavíkur, Skarðsstöðvar og Stykkishólms á mánudags- kvöld. Vörumóttaka árdegis. lllllilllUUUUUIIIIUUIIUIUUUIIIIUIIUIIIIMH'.IIIUUIIIIIII 'fc - ) Allt á sama j stað ! nýtur þess að lifa. iVorsins máttur vetrarhjarn Kvikmyndlr . . . I (Framhald af 3. síðu). andi fyrir ítalskar myndir, því xil Guðmundar Einarssonar að lokum fer svo, að þjófur- þónda aö Brekku á Ingjalds- inn veröur að forða þjóninum sandi á áttræðisafmælz hans frá fangelsinu með því að láta handtaka sig. Á móti lofar Áttræðistindinn klífur knár, þjónninn því að senda fjöl- kátUr í lund meö þori. skyidu þjófsins póstkort frá Brekkusækinn ferða frár, allri Italíu, svo hún komist fy]gir SÓ1 og vori ekki að sannleikanum, en á- I líti aö hann sé á ferðalagi. Náttúrunnar námfúst barn Það er mikill skáldskapur í þessum grínleik eftir Zavatt- ini og honum veröur áreið-' lþg að skrifa. anlega vel tekið. Rossellini hefir verið í öldu- . vaxtað hefur vel þitt pund dal siöustu árin vegna mynda valið frjóar lindir eins og „Strombolr‘, en ný- Yfir þinni léttu lund lega hefii hann getið sér gott lejftra bjartar myndir. orð aftur með ,.Evrópa 51“, þar sem Ingrid Bergman, fall- gUgað hefur bóndans þraut egTí. eir n°kkru sluni íýrr, fer barist hetjumundum. með aðalhlutverkið. ' pdtt í fang á framans braut Það er kannske ekki rétt að fengir höggsár stundum. minnast á myndir, sem viö, fáum ef til vill ekki að sjá, en Húmor þinn og hnittin svör geta ekki Blasettis „Gamlir hæfðu tíðast markið. dagar“ og Franciolini „Góðan Gastu þá mes giotti á vör, daginn, fill“ fundið veginn gefiö heimi sparkið. hingað? Hin fyrrnefnda er með atriðum frá aldamótun- undir brynju þinni þrátt um. Gina Lollobrigida leikur þrifust andans sjóðir. meðal annars í henni, en De j>egar blés úr þeirri átt, klfjt jé-.i VUIIIIIIIIIillHIIIIIUII. HHHIHIUIIIIH^.UIIHIIIIIIIIIIIIIin 1 Eftirtaldar vörur I nýkomnar: i = Miðstöðvar | Speglar | Þurrkarar 1 Útvarpsstangir Bílalökk | Penslar Málningarvörur allsk. | i Þéttikantur | i Hurðargúmmí 1 I Handföng (læst, ólæst) f Itúðuvindur Lamir. Skrár Rúðufilt | Rúðugler f Bodystál Þakrennur Bodyskrúfur i Toppstrigi f Flaststriffi Plastáklæði o. fl. Sica fer með aðalhlutverkið. „Góðan daginn, fíll“ er skemmtileg mynd, og leikur De Sica einnig aðalhlutverkið í henni. ítalskar kvikmyndir eru skemmtilegur kafli í hinni nýju kvikmyndasögu, og spenningurinn verður meiri, því kaflanum er enn ekki lok- ið. Það skeður alltaf eitthvað í ftalíu, og það kemur okkur alltaf við. þóttu heitar glóðir. Áttræðstáugar tengi þig traustum strengjum þorsins. Gott að eiga sjálfan sig í samfélagi vorsins. Flæði um þig fjalladrengur- inn frjórrar trúar: Árnarnir sem aldrei dvína. I iffðu beztu kveðju mína. Bjarni ívarsson. I 6 voita rafgeymar 105 og 135 ampertíma höfum við fyrir- liggjandi bæði hlaðna og óhlaðna. 105 amp.t. kr. 432.00 óhlaðnir 105 amp.t. — 467.00 hlaðnir 135 amp.t. — 540.00 óhlaðnir 135 amp.í. — 580.00 hlaðnir Sendum gegn eftirkröfu. VÉLa- OG raftækjaverzlunin Tryggvagötu 23. — Sími 81279 Bankastræti 10. — Síml 2852 UIMIMUIIIIII!llUllllllltllU!IUIl'imt»lkHIII'm»>UHl Ragnar Jóossoo hæstaréttarlöffmaðœr Laugaveg 8 — Blml 77SJ Lögfræðístörf og eignaum- sísla. '.■.,.VAV.V.‘.,.V.V.Y.Y„V.,.,.V.V,V.V.V.Y.V.V.V.*AYA’J Nauðungaruppboð\ I = *. I Varahlutir í flestar teg- I undir bíla ávallt fyrirliggj 11 andi í miklu úrvali. — f' Sendum gegn kröfu hvert I; í; á land sem er. — i ;í Allt á sama stað. i = :■ H.f. Effill Vilhjálmsson. = Laugaveg 118, sími 81812. Eftir kröfu bæjargjaldkerans í Reykjavík og að und- angengnum lögtökum, sem fram fóru 28. mar/, og 3. okt 1952 og 13. marz 1953, verða 3 setjaravélar, taldar eign Alþýðuprentsmiðjunnar, 1 adressuvél, 3 skrifborð, 1 reikningsvél og 5 ritvélar, taldar eign Alþýðubiaðs- ins, seldar á nauðungaruppboði, sem haldið veröur i húsakynnum Alþýðuprentsmiðjunnar í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, hér í bænum, fimmtudaginn 23. þ. m., klukkan 2 eftir hádegi. Greiösla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. Bilun gerir aldrei orð á undan sér. -- Munið lang odýrusta og nauðsynlegustu KASKÓ- TRYGGINGUNA. Raftækjatryggingar h 1 I Simi 76ðl. | Wi inn ing.<xrópj \ v.v.v. v.v I ■ ■ ■ ■ « ■ ■ ■ I Lokað i\\ Vegna flutnmga og sumarfría starfsmanna verður ° j o verksmiðjan lokuð frá 20. júlí til 20. ágúst. Verksmiðjan veröur til húsa í Borgartúni 1 frá þeim I ■ tíma. f 1 \ Lokað frá 18. júlí til 11. ágúst vegna sumarleyfa Vcrksmiðjan Frarn Ii.f. Laugavegi 116. HHIIHHIIIIIIIIHUHI.IHIUIIIIIIInlllllto^lHllliaUMIIIIVI Bergur Jónsson Hæstaréttarlögmaður... „ Skriístofa Laugavegi 65. Simar: 6833 og 1322. Rafgeymaverksmiðjan PÓLAR h.f. 11 Simi 81401. < 1 'i Lokað frá 18. júlí til 10. ágúst vegna sumarleyfa Magnús Vígliuidsson, heildverzhin h.f., Bræðraborgarstíg 7. •j Húsmæðraskóli Suöurlands, Laugavatni hefst 1. okt n. k. og starfar til 30. apríl í vor SKÓLANEFNDIN (i 11 'i UTBREIÐIÐ TÍMANN immiitllta’.ll«lllll!inillllliliiHii»iiiiiB»mm»m«mimimininiiii»fflff Kr. 3.200.000.00 höfum vér uthlutað scm arði til hinna tryggðu undanfarin 4 ár sAS-irvTirJNunrtswŒtrKBAiia,

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.