Tíminn - 05.08.1953, Page 8

Tíminn - 05.08.1953, Page 8
a>ERLENT YFIMIT“ I Ö IG: Rreiflt verzlmutrsieinn Rússíí 37. árgangur. Reykjavík, 5. ágúst 1953. 173. blað'. Góð æfing skáfatönnu m Síídarafiinn oröinn yfir 200 þús. mál og tunnur s.l. laugard.kvöld 500 franskir skátadrengir hafa undanfarna daga dvalið í skátabúðum á Jamboree í Rold-skógi í Danmörku. Þeir voru m. a. kynntir fyrir dönsku rúgbrauði, sem er töluvert ólíkt frönsku brauði, og mynntust þeir hraustlega við það eins og myndin sýnir. Það er ekki vitað, hvernig þeim líkaði bragðið, en það þótti tönnum þeirra ágæt skátaæfing. Erfitt sjúkraflug Landmannalaugum að Söláimln er rni orSIn 123 jtíisund tuimisr. Sarnkvæmt skýrslu Fiskiféiagsins s. I. laugardagskvöld var -íldaraflinn samtals orðinn rúmlega 200 þús. mái og tjúnnur, og höfðu þá fjögur skip aflað yfir 4 þús. mál. Hæstur ér Jör- nndur með 5850 mál og tunnur, næst Snæfell, Akureyri með )230, og Akraborg, Akureyri 4381. Skýrslan fer héé á eftir. Stúlka meiddist þar efra á langai’dagiim og sótti Björn Fálsson haua á uiáimdagsaótt Á mánudagsnóttina fór Björn Pálsson mjög erfitt sjúkra- flug inn í Landmannalaugar og sótti þangað meidda stúlku. Var ftugið til baka mikíum erfiðleikum bundið sökum dimmviðris og tókst Birni Ioks að lenda á Hellu eftir tilraun- ir annars staðar. dóttir, dóttir Björns Sigur- björnssonar, bankagjaldkera á Selfossi, rakst svo illa á mann á hlaupum, að hún fékk mikið' höfuðhögg og féll aftur á bak. Blæddi nokkuð úr andliti hennar. Var hún mjög sjúk á sunnudagsnótt- ina 02 oít með óráði. Inni í Landmannalaugum var margt fólk um helgina, líklega um 200 manns. Þar á meðal var hópur frá Kaup- félaginu á Selfossi. Á laugar- dagskvöldið var fólk .þar í leikjum, og þegar verið var að hlaupa í skarðið, vildi svo til, að ung stúlka, Aldís Björns Óeirðir í Berlín út af matvælaúthlutun Til nokkurra átaka og óeirða kom í Berlín í gær, er komm- únistar frá Austur-Berlín fóru þúsundum saman til vestur- hlutans og reyndu að koma í veg fyrir úthlutun matvæla- böggla. Tvístruðu þeir biðröð- um fólks, en þegar það hreyfði andspyrnu, urðu átök og meiddust nokkrir menn. Lög- reglan skarst í leikinn og beitti kylfum og handtók um 70 menn. Ekki virtist fólk að aust an láta þetta á sig fá. Yfirvöldín í Austur-Berlin hafa tilkynnt, að þau úthluti matvælum til aldraðs fólks og atvinnulausra manna i Vestur Berlín. Hernámsfulltrúi Bandaríkj- anna í Berlín hefir ritað rúss- nesku hernámsstjórninni bréf og hvatt til þess, að Austur- Þýzkaland notaði innstæður sínar í Bandaríkjunum til mat vælakaupa þar og kveður stjórn sína fúsa til að greiða fyrir því. Er bréf þetta talið svar við ræðu Grotewohls for- sætisráðherra, sem sagði, að Austur-Þjóðverjar vildu ekk- ert hafa með matvælagjafir Bandaríkjanna aö gera, en hins vegar ætti Austur-Þýzka- land nægar innstæður í Banda ríkjunum til að kaupa þar mat væli fyrir. Laugard. 1. ágúst á mið- nætti var afli síldveiðiskip- anna við Norðurland sem hér _-9gir: (í svigum er getið afl- rns á sama tíma í fyrra). t bræðslu 92,011 mál (26.382) í salt 125.461 tuiinur (28.141) í frystingu 5.307 tunn. (5.535) íiskifélagínu er kunnugt um 160 skip, sem voru farin :il síldveiða við Norðurland og mun sú tala hækka lítið úr þessu. Af þessum 160 skipum voru 156 komin með afla á skýrslu s. 1. laugardagskvöld, þar af voru 125 með 600 mál og tunn ur eða meira, en aðeins 47 á sama tíma í fyrra. Þau skip, sem hafa aflað yíir 500 mál og tunnur eru þessi: Botnvörpuskip: Jón Þoriáksson Rvík. 2088 Jörundur, Akureyri 5850 8kallagrímur, Rvík. 1213 Tryggvi gamli, Reykjavík 646 Önnur gufuskip: Bjarki, Akureyri Mótorskip: Aðalbjörg Akranesi 1366 Aðalbjörg Höfðakaupst. 854 Ágúst Þórarinss. St-rli." 1834 Akraborg, Ækureyri 4381 Arinbjörn, Reykjavjk 1095 Arnfinnur, Stykkish. 885 Ársæll Sigurðsson H.f. 2260 Ásgeir, Reykjavík 963 Áslaug, Reykjavík 539 Auður, Akureyri 1084 Baldur, Dalvík 3055 Bjarmi, Dalvík 2380 Bjarni Jóhannesson Akn. 1312 Björg, Eskifirði 1705 Björg, Neskaupstaöur 2019 Rjörgvin, Dalvík 2154 Björgvin, Keflavík 1647 Björn Jónsson, Rvík 2967 Böðvar, Akranesi 2217 Dagný, Siglufirð'i 2049 Dagur, Reykjavik 1007 Dux, Keflavík 2226 Edda, Hafnarfirði 3962 Einar Ólafsson, Ilafnarf. 3131 Einar Þveræingur, Ól.f. 2381 Erlingur III, Vestm.eyj. 1650 Fagriklettur, Hafnarf. 2425 Flosi, Bolungavík 1351 Fram, Akranesi 639 1040: Freydís,. Isafirði 1388 .Maður sendur til byggða. Um háaegi á sunnudaginn var sent til byggða, svo að hægt væri aö gera aðstend- endum aðvart í síma. Brá faðir stúlkunnar við og bað iBjörn Pálsson að reyna að |fljúga upp eftir og sækja • stúlkuna. Björn flaug af stað f frá Reykjavík klukkan 9 á ! tunnudagskvöldið og lenti á sandeyrum nokkur hundruð !metara frá tjalöbúðum fólks! i ins. Þar þarna ósléttur lend ingarstaður og ekki hægt að hefja sig til flugs nema lag- fært væri. Brugðu menn fljótt við og unnu að lagfæringum margir, og tókst Birni giftu samlega að ná fluginu aftur ; itm miðr.ætti á sunnudags- kvöldið. Þoka bannar lendingu. Veður var gott á öræfum, er Björn Iagði af stað úr Landmannalaugum, og ætl- aði hann til Reykjavíkur. Neðar var þoka hér og hvar mjög dimm, og varð BjÖrn frá að hverfa að fljúga yfir Lyng dalsheiði. Reyndi hann þá að fara lágt yfir Mosfellsheiði, cn varð einnig frá að hverfa þar. Þá hugðist Björn að jlenda í Kaldaðarnesi, en þeg ar kom að flugvellinum þar, : var svo d'mmt, að hann sá clcki til að lenda. I.end'ng tókst á Hellu. j Björn sneri þá enn austur ’ á bóginn, því að þar virtist i (Fiamhald á 7. 6í3u> Smávegis ryskingar og nokkur ölvun s.i. helgi Maðwr féll ár stiga í gistlltúslmi á jLaugai’- vatiú. — Stúlka krákaðist nokknð á fæti. Töluvert bar á ölvun fólks á skejnmtistöðum utan Rvík- ur um þesa helgi, en hvergi mun þó hafa komið til al- ( varlegra átaka, né slys orð- ið á fólki af öðrum sökum.1 Éinn maður varð þó fyrir því óhappi, að falla úr stiga j austur á I.augarvatni og, meiðast nokkuð í baki og, stúlka brákaðist á fæti og ■ var henni komið í bifreið til Reykjavíkur. i Að vísu munu hafa orðið nokkrar ryskingar með mönn; um á samkomum þeim, sem haldnar voru víðsvegar um helgina, en hvergi kom til stórra átaka, að í frásögur sé færandi og heldur ekki verið unnin þau spjöll á mann virKjum, að vérulegt tjón hafi blotizt af. Við Hreðavatn var nú allt með kyrrum kjörurn. Fólk var þar nokkru færra en í fyrra. Á samkomunm voru lögregluþjónar úr hér- aðinu og Reykjavík, og för skemmtunin hið bezta fram. Blaðið átti tal vi'ö Vigfús Guðmundsson gestgjafa í gærkveldi og sagði hann, að mannfjöldi hefði verið þar mikill en þó nokkru færri en i í fyrra, þegar uppvaðslan | lteyrði úr hófi þar. 150—200 i tjöld munu hafa verið þar í nágrenninu á sunnudagsnóít ina. Vigfús telur það einkum 1 tvennu að þakka, að svo ró- Iegt var þarna þrátt fyrir allmikla ölvun, að nú voru þarna átta lögregluþjónar úr héraðslögreglu þeirri, sem stofnuð var í Borgarfirði í vor auk tveggja frá ríkinu, og eins hitt að nú voru engar samkomur auglýstar þar efra og munu því færri vafasamir gestir hafa lagt þangað leið sína. Urðu nú engar teljandi óeirðir og elckert var brotið. Meiddist I baki. Gllu meira var um að vera á Laugarvatni. Bjó þar mikill mannfjöldi í tjöldum yfir helgino. og var talsvert um ölvun. Kom þar til nokkurra ryskinga öðruhverju, en áu þess að sú alvara fylgdi, að lögreglan þyrfti að skerast í leikinn. Einn maður meidd- ist, er hann féll aftur yíit sig og yfir handrið í stiga gistihússins. Var hann lengi meðvitundarlaus eftir fallið og flutti lögreglan hann til læknissetursins að Lauge r- ási í Biskupstungum, þar sem læknirinn kom honum t.il meðvitundar eftir nikkurn tima. Frá Laugarási var mað urinn íluttur í sjúkrabifreið tii Reykjavíkur. Maðurinn, cr fvrir þessu slysi varo. heitir Bjarni Gestsson, rúmlega tví tugur. Meiðsli Bjarna munu ekki hafa verið alvarleg. (Framhald á 7. sHu). Frigg, Höfðakaupstað 720 Garðar, Rauðavík 2728 Grótta, Siglufirði 572 Grundfirðingur, Grn. 1533 Græðir, Ólafsfirði 1594 Guðbjörg, Neskaupstað 1092 Guðm. Þórðarson, Gerð. 1727 Guðm. Þorlákur, Rvík 2630 Gullfaxi, Neskaupstað 1177 (Framhaid a 7. síðu). Beinamjölsverksra. byggð í Vopnafirði Frá fréttaritara Tímans á Vopnafirði. Hér er langt komið bygg- ingu beinamjölsverksmiöju á vegum kaupfélagsins. Er bvgg ing hennar hið mesta nauð synjamál, því að fiskur, sein flakaður er til frystingar, mun vera allt að tveim þriðju hlutnm innveginnar þyngdar on sá úrgangur hefir litfc nýtzt áður. Þá er byrjað að steypa hér steinker, sem nota á til leng ingar oryggjunni, og fá skip þá betra viðlegupláss en áður. Margir ætla á þjóð- hátíð Vestm.eyja Þjóðhátið Vestmanneyinga verður haldin á föstudag og laugardag næstkomandi. — P'/rirsjáanlegí er að mikil þátttaka muni verða nú sem endranær, þar sem hér um bil 900 manns hafa þegar pantað farmiða til Eyja hjá Fiugfélági íslands. Eru það mest Reykvikingar, en einnig hafa fjölda pantanir borizt frá Hellu, Skógarsandi og frá Keflavík. Flestar ferðir Flug félags íslands verða farnar fimmtudag og föstudag eða 20 ferðir þá daga, alls munu farnar 30 ferðir. P’lugfélag íslands hefir haft milcið að starfa þessa dagana. Yfir verzlunarmapnahelgina fluttu flugvélar þess 700 manna hér innanlands, ig er jþað óvenjumikið miðað við j undangengnar verzlunar- ' mannahelgar. Flestar þessar ferðir voru farnar til Norð- urlands, einnig talsvert til Vest.mannaeyja og Egilstaða. DuKles kominn til Kóreu John Foster Dulles utanríkis ráðherra Bandarikjanna kom í gær til Seoul 1 Kóreu, og var honum mjög fagnað. Heiðurs- vörður stóð á flugvellinum við komu hans. Dulles sagði við fréttamenn, að hann væri sannfærður um, að vopnahléð (í Kóreu mundi leiða til varan- ,legs friðar fyrir landið. Hann ! mun ræða við Syngman Rhee j forseta um framtíð Kóreu og stjórnmálaráðstefnu þá, sem jsenn hefst um skipun mála 1 þar.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.