Tíminn - 13.08.1953, Blaðsíða 2
TIMINN, fimmtudaginn 13. ágúst 1953.
180. blaff.
LANDSLEIKURINN VIÐ DANh
islendingar voru mjög óheppnir aö skora
ekki nokkur mörk fyrstu 20 mínúturna
>♦<«><
B.M. MIÐSTÖÐVARKATLAR
frá Birni Magnússyni, Keflavík,
eru nú þegar þekktir um land allt, því að
Tímanum hefir borizt Poli-
tiken og Sportsmanden, þar
sem nokkuð er skrifaö um
landsleikinn milli íslands ej
Danmerkur. I>rátt fyrir, aö
ísland biði lægri hlut, er
greinilegt á skrifum blað-
anna, að með þessum leik
hafa íslenzkir knattspyrnu-
menn unnið sér virðingu í
Danmörku. Léku þeir mjög
vel fyrstu 20. min. og voru þá
óheppnir að skora ekki nokk
ur mörk. Fer hér á eftir nokk
ur útdráttur úr skrifum blað
anna. Fyrst kemur þá grein
Politikens:
Áður en leiknum lauk með
4—0 fyrir okkur hafði mað-
ur fengið virðingu fyrir ís-
lenzkri knattspyrnu. Fyrstu
20 mínúturnar léku íslend-
ingarnir vel, með hröðum
skiptingum, og voru alveg
sænskir í snöggum upphlaup
um. Á ótrúlega léttan hátt
léku þeir í gegnum dönsku
vörnina, með góðum send-
ingum og nákvæmum í eyð-
urnar. En í þau skipti, sem
leikið var á Poul Andersen,
sýndi markmaðurinn Per
Henriksen, hve hátt hann
stendur á alþjóðlegan mæli-
kvarða. Strax á 11. mín. tókst
honum að verja vítaspyrnu
frá Ríkarði Jónssyni, sem var
dæmd vegna þess að Poul
Andersen tók í fótinn á Rík-
arði, er hann hafði verið
leikinn frír að markinu. j
Aðeins síðar varði hann á
enn meistaralegri hátt með
hægra auganu. Gunnar.
Gunnarsson rak endahnút- ’
inn á glæsilegt upphlaup
með þrumuskoti, er var svo
fast og óvænt, að Per Hend- '
riksen fékk ekki tækifæri,
eins og í amerískri glæpa-
mynd, til að rétta upp hend-
B. M. katlar eru:
ódýrir, sparsamir, öruggir.
B. M. katlar
eru einnig framleiddir með
iimbyggðum
sp'ralvatnshitara,
sem sparar uppsetningu
baðvatnsgeymis.
Katlar þessir skila stöðugu
vatnsrennsli með sama
hitastigi og miöstöövar-
hitinn.
Katlar fyrirliggjandi.
Söluumboð og afgreiðsla:
Skélavörðusiíg 22
Pósthólf 1069
Símar S 28 78 & 5387
Per Kennfcsen hefir varið vítaspyrnuna frá Ríkarði og sést
hér slá knöttinn út fyrir stöngina. Ekki er óliklegt að leik-
urinn lieföi breytzt mikið ef Rikarður hefði skorað. i
Utvarpið
Útvarpið í dag:
8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10
Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádeg-
isútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. —
16.30 Veðurfregnir. 18.15 Útvarp frá
Björgvin: Landsleikur í knatt-
spyrnu milli íslendinga og Norð-
manna. — Sigurður Sigurðsson lýs-
ir keppni í síðari hálfleik. 19.25 Veð
urfregnir. 19.30 Tónleikar: Dans-
lög (plötuiú. 19.40 Lesin dagskrá
næstu viku. 19.45 Auglýsingar. 20.00
Fréttir. 20.20 íslenzk tónlist: Lög
eftir Þórarin Guðmundsson (plöt-
ur). 20.40 Þýtt og endursagt (Her-
steinn Pálsson ritstjóri). 21.05 Tón- j
leikar (plötur). 21.20 Frá útlöndum j
(Benedikt Gröndal ritstjóri). 21.35
Emfóniskir tónleikar (plötur). 22.90
Fréttir cg veðurfregnir. 22.10 Út-
varp frá Björgvin (endurtehið):
Landsleikur í knattspyrnu milli ís-
lendinga og Norðmanna. 23.00 Dag-
skrárlok.
Útvarpið á morgun:
8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10
Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegis- '
útvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. —'
16.30 VeðurXregnir. 19.25 Veður- )
fregnir. 19.30 Tónieikar: Harmon- ,
íkulög (plötur). 19.45 Auglýsing- .
ar. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpssag- '
an: „Flóðið mikla“ eftir Louis
Bromfield; XXV (Loftur Guð-
mundsson rithöfundur). 21.00 Ein-
söngur: Pierre Bernac syngur
(plctur). 21.15 Erindi: Frá norræna
bindindismálaþinginu (Brynleif-
ur Tobíasson yfirkennari). 21.45
Iíeima og heiman (Sigurlaug
BjarnadótUr). 22.00 Fréttir og veð-
uríregnir. 22.10 Dans- og dæ_ ur-
lög (plö:ur). 22.30 Dagskrárlok.
urnar. Eidsnöggt kastaði
hann sér inní skotið og skall
aði — með auganu. Hann
fær blátt auga — en það er
þess virði, fyrir svo meistara-
lega björgun.
Á þessum 23 mín. gátu ís-
lendingarnir með sttiáheppni
fengið nokkur mörk — og
þeir hefðu átt það skilið —
og þá er spurning, hvernig
farið hefði, því danska liðið,
og þá sérstaklega sóknin,
sýndi það sérstakléga í fyrri
hálfleik. að keppnisæfingu
skorti. Maður getur ekki lát-
ið það vera að hugsá um,
hvernig farið hefði, ef fs-
iendingarnir hefðu skorað
nokkur mörk.
Munur á miðnætursólinni
og danskri sumarsól.
islendingarnir eru vanir
að leika á kvöldin og það er
munur á miðnætursólinni og
danskri sumarsól, ssm hafði
safnað kröftum, og skein nú
af fullum krafti eftir langa
hvíld. Fyrst töku íslending-
arnir skyrturnar upp úr br.x-
unum. Þegar hálfleiknum
var lokið köstuðu sumir
þeirra skyrtunum — og í síð-
ari hálfleik fór allt í upp-
lausn. Maður reyndi það, að
íslendingarnir féllu á því, er
rnaður háfði álitið að væri
þeirra sterka hiið, úthaldið.
Danirnir þoitíu hitann miklu
betur. ísler.dingarnir gátu
síð'ast varla komizt úr stað.
Það varð danskur sýningar-
leikur og leikur á eitt mark,
og þá sáust nokkur falleg
dönsk upphlaup, sem maður
hafði saknað i fyrri hálfleik.
íslendingarnir settu inn ó-
þveytta leikmenn fyrir tvo
af beztu mönnum liðsins,
Ríkarð og Gunnar. Fyrsti
varamaðunnn var eins og
fornsöguhetja, hinn Ijós-
hærði jötunn, Bjarni Guðna
son, sem leit út eins og þar
væri komin ein af söguhetj-
um Njálu. Hann hóf strax
sókn, fcr yfir völlinn með
knöttinn á tánum, og endaði
með þrumuspyrnu — og varð
afar vinsæil. En hægri hlið-
in varð enn skemmtilegri,
þegar hinn varamaðurinn,
Gur.nar Guðmannsson, kom
inná. Hann náði ekki jötnin-
um í hné, og var þegar jafn-
aður við jörðu aí' nýliðanum,
hinum stóra Jörgen Nielsen.
Ekki varð söknin skarpari
vegna hinna óþreyttu leik-
manna, og leiknum lauk
með því, að Jens Hansen
skaut yfir í 25. skipti.
Rétt tök.
íslendingarnir sýndu, að
þeir hafa tekið hlutina rétt,
hvað tækni og leikaðferð
snertir, en maður varð fyrir
gífurlegum vonbrigðum með
þá þar sem maður hafði bú-
izt við mestu, þ. e. úthaldið,
hinn finnska sisu, viljann til
að taerjast. Maður bjóst við,
að þeir myndu brjóta Danina
niður í síðari hálfleiknum,
en það er erfitt að sjá, hvað
séræfing þeirra hefir gagn-
að. Segjum, að þeir hafi
hlaupið meira en Danirnir i
fyrri hálfleik, en það var ekki
svo mikið, að slík uppgjöf
væri nauðsynleg. Maður sá
áreiðanlega ekki lið í topp-
þjálfun. Ef þeir geta leikið í
einn og hálfan tíma, eins og
þeir gerðu fyrstu 20 mín., þá
gætu landsleikir við þá orðið
jafnir. En það vantar mikið
á það.
Byrjaði vel.
Leikurinn byrjaði vel. Rou
Jensen fékk knöttinn úr inn-
kasti og eítir upphlanp
komst J. P. Hansen frír að
markinu, en spyrnti framhjá |
markmanninum, sem hafði ’
lilaupið út. íslendingarnir
tóku við. Vinstri útherji
(Reynir) náði knettinum .af
Poul Andersen, en Per Hcn-
riksen varði. Síðan varði
hann vítaspyrnuna og skot-
ið frá Gunnari. íslendingarn
ir voru í sókn, og Jörgen
komst fyrir vinstri kant-
mann, sem hafði brctizt í
gegn. Dönsku bakverðirnir
stcðu í línu úti hjá kant-
mönnunum, og það gaf ís-
lendingunum tækifæri til að
brjótast í gegn á ir.iðjunni,
sem þeir og geröu. j
i
Dönsk mörk. j
Danir gerðust ágengari, en
hinn ágæti markmaður Helgi
Daráelsson varði vel. Á 43.
mín. kom fyrsta rnarkið. Jens
Peter Hansen gaf knöttinn
til Seeback, sem með lærinu
og hnénu kom knettinum yf-
ir marklínuna, þar sem ann-
ar bakvörgurinn lá og reyndi
að slá knöttinn í burtu með
höndunum. ,.
Ekki skal fara nánar út í
einstök atriði blaösins hvað
siðari hálíleik snertir, enda
(Fraathala á 7 3löu‘ !
öluskattur
| Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir 2. ársfjórð-
| ung 1953, sem féll í gjalddaga 15. júlí s. 1., hafi skatt-
« urinn ekki verið greiddur í síðasta lagi 15. þ. m.
t Að þeim degi liðnum verður stöðvaður, án frekari
í aðvörunar atvinnurekstur þeirra, er eigi hafa þá skil-
t að skattinum.
I Reykjavík, 12. ágúst 1953.
I TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN,
f Arnarhvoli.
l
l
t
W/.V.'.V.VAV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VAV.V.V.’/A'.VA1
í
l Innheimtumenn Tímans
í
í
Þcir er ekki hafa enn sent fyrstu skil, geri það £
sem allra fyrst. Kappkostið að ljúka allri inn- I?
V
heimtu sem allra fyrst. ■»
IiuiÍHÚiala Tíui;ms ■’
■: í
NVVVAVAfAWAVAW.V.V.W/.WJ'AVrtV.W/.WðA
laðgjaldiö
?
Þeir kaupendur er greiða blaðgjaldið að venju
beirit til innheimtu biaðsins, geri það sem allra
fyrst. — Blaðgjaltlið óbrsyfí.
luailseliista Tímaiis
TILKYNNING
o
o
o
Í'/.V.W.V.V.V.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'.V.V.V.V.V.'.W.V
. l.v.v.v.v.v.‘.v.v.‘.'.,.v.v.v.v.v.v.v.w.v.v.v.v.v.v.‘.'.,.‘.,.,,,|y(
m c-
1.1
• i
< ú
- «L»iNCiSHosnincARnAn 2«. iúní »»s» -
KOSNINGA-
katiífkck
w/yfiyyfi i/s) tív?Á-.v.v<w.v.,.v.v.,.vAwi
;.w.íwy.íwíffiw...v.w.y.v...v.v.v.v.\v
TVvS'vÍwI'SvAW.W.VAÍW.WWAWV
-COXCOíX.
J&OXCOX&’A
frá kosningahandbók-
inni. — Bcix 1044.
Þeir, sem höfðu kosn-
ingahandbók vora til
söiu, geri vinsamlegast
skil í þessum mánuði.
Uppgjör sendist í póst-
hólf 1044 eða Áskeli
Einarssyni c'c. Tíminn.
t