Tíminn - 13.08.1953, Blaðsíða 8
„ERLMT YFIRLIT“ í DAG:
Mál, sem vehur heimsathygli,
37. árgangur. Reykjavík,
13. ágúst 1953.
180. bláff.
nzkir íónar h@f|a
Cm síSastliðna helgi kom hingað til landsins Eiliv Meyer,
íorstjóri hljómplötudeildar hins norska hljómplötufvrir-
tækis Nera. Kom Meyer hingað til viðræðna við Taage Amm-
endrup, íorsíjóra íslenzkra tóna. En ssðan íslenzkir tón-
ar hófu hljómplötuútgáfu hér á landi, hefir Nera steýpt
plöturnar fyrir útgáfuna.
, . , . , Iplötum er ehki hægt áð spila
Ems ogher, þa hefir nylega á aðra tegund piötuspilkra
ver:ð teKin upp su stefna í:en þá? sem. hafa þrjár stíll-
" ! ingar. En hafin er nú fratn-
Nö’-egi, hvað snertir hljóm
plötuútgáfu, að Norðmenn
reyna sem mest að búa að
sínu í þessu efni. Áður var
' flutt inn mikið af erlendum
, hljómplötum þangað til
| landsins, en með aukinni út-
i gáfu innanlands, hefir mikið
j dregið úi þessum innflutn-
ingi.
Ná.msmeyjar og kennarar Húsmæðrakennaraskólans. Cg námskeiðsmeyjar. Forstöðukona
skólans, Helga Sigurðardóttir, situr í miðri fremri röð, eu vinstra megin við liana Stef-
anía Árnadóttir, kennari, og hægra megin við hana Sigríður Kristjánsdóttir, kennari.
Húsmæðrakennaramir eru búnir
undir staríið af alúð og fyrirhyggju
Ný gerð af plötum.
í viðtali við blaðamenn í
gær, skýrðu þeir Meyer og
Amm.endrup svo frá, að í
Nc.regi og hér væri að hefj-
leiðsla á plotuspilurum, litl-
< FTanihalr!. s 7 sf3u>
400 hafa farizí
í jarðskjálflum
í Grikklandi
Húsmæðrakennaraskóli íslands er nýlega orðinn tíu ára,
og nú dvelst í skólamini sjötti riámsmeyjahópurinn. Sláða-
maður frá Tímanum heimsótti skólann fvrir nokkrnm dög-
um 'að LaugarvrHni, en þar starfar skólinn annað hvert
sumar í húsakynnum Ilnsmæðraskóla Suðurlands, og ræddi
við Helgu Sígurðaidóttur, skólastjóra.
vatni er . úlkunum skipt i
flokka og fastákveðið, hvaða
starf hver þeirra . leysir af
höndum og síðan skipta flokk
arnir um störf meö vissu milli
bili, svo að hver þeirra fái
sem iafnasta æfingii. 'Þá eru
einnig haldin hér námskeið
fyrir ungar stúlkur, og er einu
slíku námskeiði lokið hér en
annað stendur yfir. Með nám-
skeiðum bessum vinnst tvennt
Ungar stúlkur geta fengið
tækifæri til að læra bar hús-
móðurstörf, og nemendur hús
mæörakennaraskólans fá
kennsluæfingu á þeim, því að
þeir annasfc kennsluna undir
sfcjórn kennara sinna. Við köll
um námskeiðsstúlkurnar yng-
ismevjar en húsmæðrakenn-]
araefnin ungfrúr til aðgrein-
ingar. i
Flokkaskipt'ngln.
Flokkaskiptingin cr á hessa
leið. Einn íiokkur er í eldhúsi,
en þar er Sigríður Kristjáns-
dóttir kennari. Ein í þeim
floklci er húsmóðir og aðal-
kennari yrsgismeyja ng kennir
'þeim matargerð. Önnur er
hásm.'ð'r heimilisins og b* r til
mát hántíá ölIÚTi. Þriðja er
húsmóðir í mjólkurhúsinu.
Tr" n ailt sem til heim
iijsins barí og heldur paatar-
. sfe'.'á, reiknar út v.erð bverrav
j '•'é'u pr skráir í reikpingsból'.
| II p. t.ekur á móti ,mí *>lk. •ag
I <rer!r s1-”'t og smjii” Stú-lkum -
í gær var teksð' að íuilu i uoikun nýtt gtstihás á Akranesi; ar ’.æn líka að m.jðlka og fara
og nefnist það liótei Akraness. Ilótel þetta er gar.ila gistl-
húsið endurbætt og aitkið.
en bað var :.ð :u iu. teV.lð i
Hefir verið byggt við húsið notV.un í gær. t.V.i’ gistlher-
stör veitingasalur og eldhús. bergi eru i b.i-slnu Á gVfum
Skýrsla skólans um fyrsta
áratuginn er í þann veginn að
korna út, og er þar ýtarlega
skýrt frá öllu starfi hans.
— Við komuin hingað aust-
ur að Laúgaryatni 20. maí í
vor, og var bá hafizt handa
um garðyi'kjustörfin. Hver
námsmey heíir 27 metra langt
beo til umráða og ræktar þar
um 20 tegundir matjurta, og
annast hún alla umsjá og
ræktun frá bví fyrsta til hins
síöasta. Garðyrkjuna kennir
Stefanía Árnadóttir, kennslu-
kona skólans. Einnig hefir
skólinn ti! umráoa lítið gró'ð-
urhús og er b«ð rmktnð tómat
ar. gúrkur og lítið eitt af vin-
berjum. i
j
Skrúðgarður við hvetn
húsmæðraskóla.
Þá gróð'ursefja stalkurnar
einnig trjáplöntur og er fögð
áherzla á að prýða umhverfis
húsið og kenna. þeim að ann-
ast og rækta skrúðgarða. Ég
lit svo á, að skrúðgarður eigi
að vera við hvern einasta hús-
mæðraskóla landsins. Þaðan á
svo áhuginn og kunnáttan
um ræktun skrúðgarða við
heimilin að koma meö hús-
mæðraefnunum. sem þat-
stunda nám. Þess vegna er
nauðsynlegt að kenna
húsmæðrakennurunum bessi
störf sem bezt og vekja áhuga
þeirra á ræktuninni. Þá er
einnig lögð á það rik áherzia
að kenna þeim að prýða heim-
ili sín á ýrnsan ann.an hátt.
Á haustin taka stúlkurnar
svo upp úr görðum sinum hér
og læra að gangn frá græn-
metinu til vetrargeymsiu.
Flokkaskiptíng og
ni.mskeið.
Við námið hsr
I miklum jarðskjálftum í
Grikklandi, sem urðu fyrir
tveim dögum er talið að far-
ast útgáfa á svonefndum 45 izt hafi um 400 manns. —
snúninga plötum, í staðinn Hundruð húsa hrundu og
fyrir hinar venjulcgu 78 margir særðust. 150 lík hafa
snúninga plötur, sem tekur fundizt í húsarústum. Brezk-
þrjár mínútur að spila. Þess ur tundurspillir kom til hafn-
ar 45 snúninga plötur eru ar við jarðskjálftasvæðið í
óbrjótandi og litlar og hægt gær með hjúkrunarlið, mat-
að senda þær í pósti hvert á.vseli og hjúkrunargögn.
land sem er, án þess aö------------------------------------
hætta sé á að þær eyðilegg j
ist. Er þetta mikil bót frá j
því sem áður var.
Ný gerð af plötuspilurum.
Þessa nýju gerð af hljóm-
Veiði að glæðast í
Þingvallavatni
Frá fréttaritara Tímans
í Þingvallasveit.
í gær var veiði heldur að
^ glæoast í Þingvallavatni, en
|hún hefir verið mjög treg um
] nokkurn tíma. Það er ágætur
1 silungur sem veiðist og vel
feitur. Ber ekki á öðru en
hann hafi nóg æti í vatninu.
Brezkur hermaður
skotinn í Port Said
í fyrradag var brezkur her
maöur skotinn til bana í Port
Said við Súesskuro. Fjórir
egypskir menn réðust að
brezkurn hermönnum, sem
þar voru í fríi, og skutu að
þeim með vélbyssum. Lézt
einn hermannanna en annar
særðist. Brezkum hermönn-
um hefir um sinn verið bann
að að fara til Port Said af
þessum sökum. Egypzka
stjórnin segir í tilkynningu,
að átök hafi orðið í Port
Said en getur ekki um manns
látið.
anir semja iag
úr Hreðavatnsvalsinum
Dönsk útgáfa fékk valsinn til amsagnar em
mi Itefiu* útgáiaa goiið j>:ið ait lítt In’eytt.
á Laugar-
ifS
Eru húsakynni ocssl /iindu s öl’u" eru íslenzkar gólí'ábreio
og yel búin. í salnum geta um ur. Framkvæmtíastjóri gisti-
220 manns setiö að boroum
hússins er Tngimar -tgurðsson
þegar tveir minni salir, sern en /firsmiður rið byggingunn
þar eru koma til viðbótar geta var Jón Guðmum’sson T'»1 f
setlð þar 330 manns. Káðgert sfcarfsmenn oru við gistihúsið
er að' byggja við húsiS ieik- Þetta er eina glstihúsið sem
svio og geta þá setiö þar við nú er á Akranesi og hefir efelc-
sýningar um 400 manns. Jert gistihús verið þar slðan
Glsting hófst í húsinu í vor Báran brann.
m~'5 írjaltavélar.
Annar flokfeur annast þvott
og heldur hfsinu hreinu. d ' k-
af boið o ber á borð. Ein í
þeim flokfei kennir yngis-
mevium bessi störf.
T"'iðii Hokkur er 'ti við
garðavinnu hirðir svin o?
hæn-sn o7 f’e ra. Sfcör‘‘um nr
s«o sfeipt m’T’I fiofefea -og
stúllcna með vissu :nillibi!i.
svo að hver beiri'a er hálfa
aðra vifeu á sánu áfeveðna
starfssviði.
i PTdainaict a T. siðu>.
í Danmörkii hefir verið
gefið út lag o? ljóð, sem
nei’níst Lonc o? lille Lasse.
I.a<‘ið er eftir Sophus Rrand
shoff ofi' gefið út af dar.ska
iH-'á f nf élagimi Imudieo i
JCaupm-a nnahöfn, F.r lag
þetta bav-t hjVigað tal lands,
kom d 'iy í Ijós, nð það et:
riauða'l :t Hreðava.tnsvals-
imim eft;’.’ Rcyni Geirs. ,
Samið upo úr valsinum.
Þykb' sýnt að lag þetta
sé samíð upp úr Hreðavatns
valsin.um o'v er mnlssókn í
undirhún'ngi út af þessu.
þav sem ekki er leyfilegt að
hyggja tónsmíðar að næst-
nm því öllu leyti á verkum
anrarra manna, en oinhver
fvrhmæli eru til um það,
hve mikið má byggja laga-
smið á verkum annarra. *
Sendi valsinn utan.
Er Revnir Geirs hafði
samið Hreðavatnsvalsinn,
sendi hann lagið til Imud-
ico til umsagnar. Útgáfan
sendi Reyni lagið aftur og
taldi si.sr ckki geta sefið það
út, en ári síðar kercur svo
lagið Lone og lille Lasse,
rem byggt er að mestu á
Hreðavatnsviálsinum. Er
þetta af skiljanlesum á-
stæðum óviðunandi, ef er-
lendir menn fara að leggja
það í vrna sinn að semja
upp úr tónsmíðum, sem hér
eru gerðar, | skjóli þess, að
ekki verði um það fengizt
eg engin taki eftir því. Mun
höfundur Hreðavatnsvals-
ins að sjálfsögðu lcita rétt-
ar síns í þessu máli, eða
þeir, sem hafa gefið lagið’
út hér á landi.