Tíminn - 13.08.1953, Blaðsíða 5
180. blað.
TÍMINN, fimmtwdaginn 13. águst 1953.
5
Fnnmtiid. 13. iígúst.
Haniiltonf élagið og
Morgunblaðið
Síðan Tíminn hóf að skýra
frá göllum þeim, sem eru á
fseðinu hjá Hamiltonfélaginu
á Keflavíkurflugvelli, hefir
málgagn utanríksráðherra og
varnat málanefndar, Morgun-
blaðið, birt nokkrar greinar,
þar sem reynt er að bera
blak af mötuneyti Hamilton
félagsins og gera sem minnst
úr þvi, se/m ábótavant er.
Seinast í gær birtir Mbl. for
ustugrein um málið, þar sem
rætt er um aðfinnslurnar í
háðskum tón og komist að
lokum að þeirri niðurstöðu,
að ekki sé öðru ábótavant
en því, að krydd sé helzt
til mikið í matnum. Annars
sé allt í stakasta lagi.
Því fer hins vegar fjarri
að svo sé. Kryddiö er ekki
nema einn þáttur þess, sem
miður fer. Það er nokkurn
vegin sameiglnlegt álit ís-
lendinga, sem þarna matast,
að fæðið sé lélegt og ógeð-
felt. óskir þeirra hafa verið
þær, að úr þessu yrði bætt
og þeim tryggt íslenzkt mat
aræði. Þessar óskir hafa ver-
ið kunnar þeim íslenzkum
aðilurn, sem um þessi og önn
ur hliðstæö mál eiga að fjalla,
íyrir mörgum mánuðum síð-
an. Samt hefir ekkert verið
gert til úrbóta.
Það er þetta sem sýnir, að
hér er ekki allt með feldu.
Annað hvort eru þau íslenzk
stjórnarvöld, sem annast
samninga við erlenda aðila
á Keflavíkurflugvelli, svo
skeytingarlaus, að þau sinna
ckki jafn sjálfsögðum ósk-
um landa sinna og hér um
ræðir, ellegar þau hafa
haldið þannig á málum,
að þau eru búin að gera
sig svo áhrifalaus, að ekk-
ert tillit er tekið til rétt-
mætra tilmæla þeirra af
hálfu hinna erlendu aðila.
Þetta er jafn alvarlegt,
hvorri þessara ástæðna, sem
heldur er til að dreifa. Þess
vegna er það óhjákvæmilegt
að öll skipan þessara mála
verði tekin til gaumgæfilegr-
ar athugunar, eins og sam-
þykkt var á flokksþingi Fram
sóknarflokksins í vetur, og
tryggð öruggari og eindregn-
ari framkvæmd af hálfu ís-
lendinga, en bersýnilega hef-
ir átt sér stað.að undanförnu.
í skiptum við Hamilton-
félagið verður hiklaust að
krefjast þess, að komið verði
upp íslenzku mötuneyti fyrir
þá íslendinga, sem hjá því
vinna, þar sem íslendingar
sjáifir annist matreiðslu og
islenzk fæða sé á borðum.
Þess verður jafnframt að
krefjast, að verkafólkinu hjá
félaginu verði tryggt sæmi-
legt húsnæði og’ ekki lakara
en nú er orðið hj á öðrum
verktökum suður frá. Þá verð
ur að koma því til leiðar, að
ekki þurfi að vera stöðugir
árekstrar við það út af því,
hvernig skilja beri kaupsamn
inga.
Vafalaust er auðvelt að
koma þessu öllu fram, ef
utanríkisráðherra og varnar-
málanefnd misskilja ekki af
stööu sma — og vafalaust
ERLENT YFIRLIT:
Mál, sem vekur heimsathy
Aðalnstæðan ííí þess os* sií, að frægasta
leikaraætt Agistisrríkis er við það riðiia.
Dómstólarnir í Vínarborg fjaila
um þessar mundir um mál, sem
ekki hefir aðeins vakið gífurlega
athygli J Austurríki, heldur einnig
um gjörvalla Evrópu, vegna
þess, að nokkrir þeirra, sem koma
mest við sögu, eru meðal þekk1*-
ustu leikhús- og kvikmyndaleik-
ara heimsins, eins og leikarabræð-
urnir Paul og Attila Hörbiger, og
kona hins síðarnefnda, hin dáða
Paula Wessely.
Það er ekki langt síðan, að tal-
að var um Hörbigerana sem hina
„konunglegu fjölskyldu" leikhús-
anna í Vín, en þaðan hefir frægð
þeirra borizt vítt um lönd, því að
austurrísk leiklist hefir jafnan ver
ið talin á háu stigi. Það fór því ekki
hjá því, að þaö myndi vekja mikla
athygli, er þessi fræga fjölskylda
verður viðriðin mál, sem snýst um
það, hvort einn helzti maöur fjöl-
skyldunnar hefir verið myrtur af
konu sinni, og ættmenni hans
lenda s'óan í hörðum deilum um
réttmæti þeirrar ákæru. í grein eft
ir Willy Stone, sem hér fer á eftir
í lauslegri þýðingu, er nánar sagt
frá þessum umtöluðu atburðum:
Til þess að skilja málið, verður
maður að vita, að Hörbigarnir eru
ekki aðeins mikils metnir í leik-
húsunum, heldur einnig í iðnað-
inum og meðai vísindamanna, og
mikiö af milljónamæringum um-
gengst þá. Af hinum íjórum Hör-
biger-bræörum, Alfred, Hans-Ro-
bert, Paul og Attila, var Alfred
gæddur beztum gáfum. Móðir
þeirra, Leopoldine Hörbiger, tekur
þátt í málinu, 93 ára aö aldri.
Eins og í öðrum Hörbigurum var
listamannaeðlið ríkt í honum, og
var hann málari — en þó fyrst
og fremst sem iðnaðarmaður í
greininni. Hann setti á stofn og
veitti forstöðu verksmiðjum, sem í
dag hafa útibú bæði á Englandi
og Ítalíu, og hann varð stórríkur
maður.
Það er ekkja hans, frú Martina
Hörbiger, sem kom málinu af stað.
Hún er kaldlynd, mjög gáfuð kona,
sem hefir miklar viðskiptagáfur,
því í dag veitir hún fyrirtæki Al-
freds forstöðu, og meðan mað-
ur hennar lifði, hafði hún meiri á-
hrif en hann í fyrirtækinu.
Dauði Alfred Hörbiger.
Við hverfum nú aftur til 1945 —
til apríldagsins, þegar Rússar her-
tóku Vín. Verksmiðjurnar höfðu
oröið fyrir miklum skemmdum
vegna loftárása. Alfred Hörbiger
var ekki öruggur í borginni — og
þau hjónin fóru til litils, týrólsk
þorps, Oberau, þar sem fjölskyldan
átti búgarð, „Hörbigerhof," sem
hafði verið reistur af hinum fræga
föður bræðranna.
Stuttu síðar varð Alfred Hör-
biger alvarlega veikur og var sett-
ur á sjúkrahús í borginni Wörgl.
Hér fékk hann heimsókn af nán-
asta samstarfsmanni sínum í verk
smiðjunni, Karl Hroch fram-
kvæmdastjóra — og hann tók
svo nærri sér að sjá ástand lians,
að hann tilkynnti fjölskyldunni
það, en frú Martina hafði okki ver
ið i neinu sambandi við hana.
Og hræðsla Hroch var ekki út í
bláinn. Morguninn 31. júlí, þegar
Alfred Hörbiger sat venjulega uppi
í rúmi sínu og burstaði tennur
sínar, féll hann skyndilega aftur
— og lézt þegar.
hjónin þó i sama svefnherber i —
Spitalálæknirinn,, Dr. Galvan,
komst að þv:, að það var citthvað
dularfullt í sambandi við lát Hör-
brer, og líkast því, sem honum
hefði verið gefið eitur. Hann áleit
þó að það stafaði frá nokkrum
sveppum, sem Hörbiger hafði borð
að. Það var nauösvnlegt að láta
kryfja líkiö — og þá kom það í ljós,
að hér var um eitur að ræða, en
þó á engan hátt frá sveppum, held
ur kvikasilfur. Og þá kom fram
spurningin: Hvernig hafði kvika-
silfrið komizt í líkama hans?
Nú kom frú Martina með skýr-
ingu. Stuttu eftir að þau komu til
„Hörbigerhof“ hafði hún einnig
veikzt, en þrátt fyrir veikindin voru
hjónin þó í sama svefnherbergi —
og þá skeði það að hitamælir féll
á gólfiö og kvikasilfrið hvarf á
milli gólffjalanna. Ástæðan til
þess aö maðurinn fékk kvikasilfr-
ið í síg, hlýtur að hafa stafað af
uppgufun þess.
Það verður að viðurkennast að
ekki er þessi skýring sannfærandi,
en yfirvöldin féllust þó á hana —
og vegna hennar var málinu lokið.
„Hún er morðingi.“
En það var ekki lengi. Bæði Paul
Hcrbiger og Horch framkvæmda-
stjóri, voru haldnir þeim grun, að
ekki væri allt eins og það ætti að
vera — og enn betur fóru þeir að
athuga málið, þegar dauði Al-
fred Hörbiger hafði það í för með
sér að undai’legt leyndarmál af-
hjúpaðist.
Þegar hann hafði verið giftur
frú Martina í nokkur ár, var það
ljóst aö hún myndi ekki geta eign
ast börn. Nú hafði lxann næstum
sjúklega löngun til þess að verða
faðir og sjá börn leika sér kring-
um sig — og það leiddi til þess,
að 1936 tók hann saman við 18
ára stúlku, Irene Winkler. Með
henni eignaðist hann siðar þrjár
dætur og einn son — og bjó raun-
verulega í tveimur hjónaböndum
á sama tima.
Það var óhugsandi, að frú Mar-
tina vissi ekki um samband þeirra
og það er hægt að sanna, að eftir
1936 tók hún völdin í verksmiðj-
væri búið að koma þessu
fram, ef þessir aðilar hefðu
sinnt þessum málum af
nægilegri einbeitni undanfar
ið. Jafnhliða þessu þarf svo
að vinna að stórfelldum end;
urbótum á framkvæmd varn
arsamningsins, er farið hef-!
ir mjög í handaskolum vegnaj
starfshátta framangreindra;
aöila.
Eins og ástatt er enn í
heiminum, er óhjákvæmilegt
að hér séu nokkrar varnir.!
Það er nauðsynlegt vegna1
okkar sjálfra og annarra. En'
jafnnauðsynlegt er lika, að j
framkvæmd þeirra sé hagað
þannig að hún samrýmist
sjálfstæði og hagsmunumj
þjóðarinnar og veki ekki að
þarflausu tortryggni og ó-
vild í garð samstarfsþjóðar-
innar. Því miður hefir þess-
ara sjónarmiða verið alltof
slælega gætt ef viðkomandi
íslenzkum stjórnarvöldum,
því að auðvitað er það þeirra
en ekki Bandaríkjamanna að
gæta réttinda íslendinga.
Með þessu er síður en svo
verið að halda því fram, að
Bandaríkjamenn vilji sýna
okkur yfirgang eöa tillits-
leysi, enda er vitanlegt, að
slikt er yfirleitt fjarri þeim
og að þeir vilja gera sitt til
þess, að sambúðin verði sem
árekstraminnst. Þeir eru hins
vegar ókunnugir hér og telja
það í lagi, sem íslenzk stjórn
arvöld fallast á eða láta af-
skiptalaust. Þess vegna velt-
ur framkvæmd þessara mála
raunverulega meira á þeim
en Bandaríkjamönnum.
Vissulega er það svo ekki
til þess að treysta íslenzkan
málstað, þegar stærsta blað
landsins lætur sér sæma að
skopast að því, sem miður
fer, og reynir á þann og ann
an hátt að gera sem minnst
úr því. Slíkt auðveldar vit-
anlega ekki farseela lausn
þessara mála.
PAUL HÖRBIGER
unni meira o^: meira í síi.ax hcna-
ur. Það var sagt, að hún hcfði
„tök á manninum"— að minnsta
kosii gerði hún hann síðar svo háð
an sér, að hann fékk aðeins boi-g-
aða „vasapeninga," sem námu
nokkur liundruð krónum á rnán-
uði. —
Það leiddi til þess, að hinn stór-
ríki rnaður, varð hvað eftir annað
að fá lánaðar stórar peningaupp-
hæðir hjá Paul Hörbiger, en hann
stóð honum sérlega nærri. Hann
hafð'i ekki getað gert neina ei'fða-
skrá handa Irene og börnurn
þeii'ra. Eftir dauða hans hafði hún
ekkert til að lifa af — og þegar
írú Martina harðneitaði að láta
hana hafa nokkurn styrk, varð'
Paul Hörbiger enn einu sinni að
h'.aupa undir bagga.
Frú Martiixa gat ekki komlzt lijá
því, aö hevra hvíslsögur unx það,
að hún hefði myrt mann sinn —
og þegar hún komst á þá skoð'un,
að það stafaöi frá Hroch fram-
kvæmdastjóra, rak hún hann þeg-
ar, þrátt fyrir að hann hefði lífs-
tíðarsamning við „Hörbiger og
Co.“
Hroch framkvæmdastjóri fór í
skaðabótamál, hið fyrsta af mörg-
um Hörbiger-málaferlum, en þeg-
ar hún varði sig nxeð því, að hon-
unx hefði verið sagt upp vegna
kx iksagna lians, kom Paul Hörbig- i
er fram sem vitni og sagði:
— Það er ekki Hroch, sem heldur ;
því frarn, að Martina Höx'biger j
hafi nx,yrt bróður minn. Það er ég. ;
Og ég endurtek það hér. Hún er
moröingi.
Vakti athygli.
Auðvitað vakti þessi yfirlýsing
mikla athygli — og hún var í góðu
samræmi við lífsferil Paul Hör-
biger. Þegar hann er sannfærður
um eitthvaö, er hann fús til að
fórna lífinu fyrir það.
Með yfirlýsingu Paul Hörbiger
hófst íjölskyldustríðið, þvi að
hvorki ganxla fx'ú Leopoldína, og
hixxir tveir bræðurixir eða Paula
Wessely, vildu fallast á að Martina
væri sek, og stóðu með henni.
Vitnaleiðsla Paul hafði það í för
nxeð sér að rnálið var tekið upp að
nýju. Frú Martina var sett í fang-
elsi, en var látin laus aftur fljót-
lega.
Hún var varla korniix út úr fang-
elsinu fyrr en hún undirbjó mál
gegn Paul Hörbiger og Hroch fyr-
ir ærumeiðingar — og fyrir rétti
eru nú mörg mál, þar sem bróðir
er á nxóti bróður og mágur á móti
mágkoxxu. Mikill fjandskapur ríkir
nú í fjölskyldumxi.
Fyrir rétti náðist nokkuð sanx-
konxulag milli Paul Hörbiger og
írú Martinu. Húíx samþykkti að
nxaður hemxar skyldi grafiixn upp
aftur og krufður á ný, — og Paul
skuldbatt sig til þess, að ef árang-
ur kx'ufningarinnar yrði að bi'óð-
ir lxaxxs hefði dáið eðlilegum dauð-
daga, að biðjast afsökunar á hinni
hræðilegu ásökun sinni.
i En árangur krufixingarinnar varð
aðeiixs til að koma meiri erjum af
stað innan fjölskyldunnar. Lækn-
] arnir gátu ekki komizt að niður-
stöðu um, hvort hér hefði verið um
að ræða eiturbyrlun eða ekki.
j Hér stendur fullyrðing gegn full-
yrðingu. Sunx blöð vísa öllunx ásök-
uixum á bug, en önnur álita nú að
| Alfred Hörbiger hafi verið drepinn
. með arseniki. Enn eitt er víst að
j hér fer franx sorgarleikur, sem á
, ekki sinn líka i réttarsögu Austur-
ríkis — og engin endalok eru enn
' fyrirsjáanleg.
Á víðavangi
Þinghald
í Sovétríkjununi.
Þing sovétríkjanna kom
saman í fyrri viku og stóö
samtais í fjóra daga. Á
þessum stutta tíma afgreið
ir það fjárlög og ýms lög
önnur og lagði bíessun sína
yfir brottvikningu Beria úr
ríkisstjórninni, ásamt fang
eísun hans.
Á þinginu tóku ekki aðr
ir til nsáls en ráðlierrarn-
ir og engir aðrir báru fram
tillögur. Þegar þeir voru
búnir að leggja tillögur sín-
ar fram og gera grein fyr-
ir þeim, voru þær bornar
undir atkvæði tafarlaust og
samþykktar samhljóða.
Þannig voru t. d. fjárlögin
afgroidd einróma og um-
ræðulaust eftir að fjármála
ráðherrann var búinn að
lesa þau upp og gera grein
fyrir beim.
Það er þannig töluvert
mikill munur á þinghaldi í
Sovétríkjunum og vestan
járntjalds. Sá munur talar
sínu máli um það, hvort
frelsi og lýðræði sé á hærra
stigi vestan tjaldsins eöa
austur frá.
Ólík vinnubrögð.
Þjóðvii'jinn kvartar und-
an því, að það dragist nokk
uð á langinn hjá núverandi
stjórnarflokkum að fá úr
því skorið, hvort beir haldi
samvinnu sinni áfram eða
ekki. Þaö er vissulega rétt
hjá Þjóðviljanum, að svona
dráttur mundi ekki eiga sér
stað, ef þingræðinu værl
eins háttað hér á landi og
austan járntjaldsins. Þá
þyrfti ekki að vera að senxja
um það milli ólíkra flokka
að koma á ríkisstjórn og
eyða til þess lengri eða
skemnui tíma. Þá gætu leið
togarnir“ ákveðiö það taf-
arlaust, kallað þingið síðan
saman og látið það leggja
blessuxi sína yfir stjórnina
umræðulaust og einróma.
Og kæmu „leiðtogarnir“
sér ekki saman, gætu þeir
látið ákæra þá, sem lentn í
mimiihluta, fyrir lanöráð
og látið síðan hengja ];á
með tilheyrandi viðhöfn.
Vismilega væri gott að geta
komast hjá því að eyða
miklum tíma í stjórnarmyml
un. En þrátt fyrir það inunu
ekki nema blindustu Moskvu
kommúnistar vilja skipía á
því þingræði, sem við búuni
við með alla sína galía, og
„þingræíinu“ austan jám-
tjalds
Skammsýn neitun.
Hitt er svo annað mái að
gott væri að geta búiö svo
um hnútana, að stjórnar-
Iireppur yrðu sem minnstar
og fæstar, án þess þó að
lýðræðið væri nokkuð skert.
Slíkt er hægt, en til þess
Jxarf stjórnarskrárbreytuxg-
ar. Þetta sýnir, ásamt mörgu
öðru, hve nauðsynlegt er að
reynt sé að endurbæta st.ióru
arskrána. Það er vissulega
illt til þess að vita, að Sjálf-
stæðisflokkurinn skuli hafa
hindrað að gerð yröi alvar-
leg og einlæg tilraun til að
koma á samstarfi þriggja
stærstu lýðræðisflokkanna
um íausn þessa máls.
Sú neitun lýsir í senn
skammsýni og áhugaleysl
fyrir lausn þessa stóra máls.