Tíminn - 22.08.1953, Qupperneq 2

Tíminn - 22.08.1953, Qupperneq 2
2 TÍMINN, laugardaginn 22. ágúst 1953. 188. blað. Hægt að fá varalit með bragði ýmsra víntegunda Konuvarir eiga ekki eingöngu að vera íaliega rauðar, þær verða að hafa bragð. Þess vegna hafa varalitafram- leiðendur byrjað á því að blanda margvíslegum bragðefn- um í litinn. Við það verður kossinn miklu dásamlegri en áður. Nú er hægt að biðja um varaliti með allskonar bragði. k'ampavinsbragöi, romm- bragði, viskibragði eöa ýfir- leitt hvaða bragöi sem er. Frönsku verkföllin (I'xarnhald af 8. síðu). hafði boðað í fjárhags- og TU “ hvérsdagsnotkunar“‘ætíi efnahagsmálum en taka til venjul t hvítvínsbragð að athugunar launakjor hmna! . en til hátíðabryggða lægstlaunuðu, einkum opin- berra starfsmanna. Gáfu verkalýðssamböndin þá meðlimum sínum skipun um að hverfa aftur til vinnu, en verkalýðssamband komm- má nota dýrari tegundir. Gamaii árgangur af wiský. Það hlýtur aö vera unaðs- legt að kyssa konur, sem nota únista hefir ekki gefið neina;þessa varaliti. Andvarpa síð- skipun til sinna manna um an eftir langan koss og að hefja vinnu. Meiri hlutijsegja: „Gamall skoti, 1905 námumanna kom þó til vinnu að minnsta kosti“. i gær og gas- og raforkustarfs menn. Einnig eru nú sam- göngur betri en fyrr. Jaröskjálftar (Pramhald af f. síðu). Mestir urðu kippirnir í fyrri nótt, en þá má segja að kipp ir fyndust nær samfellt í f jóra tíma, eða frá því klukk an ellefu um kvöldið og þar til klukkan þrjú um nóttina. í gær varð lítillega vart við jarðhræringar öðru hverju. Jarðhræringa vart á Selfossi. Lítilla jarðhræringa varð að ungir menn, sem hafa vart á Selfossi í fyrradag.; Veriö á skemmtigöngu „með Aðeins einu sinni kom nokk- j einni siikri“ komi heim öðru uð snöggur kippur, sem var- J vísí en meö nokkur prómille aði stutt. I gær varð engra | j blóð’inu hræringa vart á Selfossi. Jarðhræringar í Keykjavík. Jarðhræringa varð enn- fremur vart í Reykjavík. í fyrrinótt varð fyrst vart við jarðskjálftann um klukkan tvö um nóttina og fundust kippir allt til hádegis i gær, eða alls fimmtán talsins. Upptök jarðhræringanna voru í nánd við Hveragerði. Martínikoss verður að fram kvæma meS lokaðar varir, snöggur koss, til þess að hann verki á réttan hátt. Tvöfald- ur viskíkoss svæfir, og sá sem hefir fundið það bragð lítur ekki við venjulegum bj órkoss. Kossar færast í vöxt. Þetta verður til þess að fjölga kössurn. Karlmennirn ir láta þetta tækifæri áreið anlega ekki renna úr greip- um sér. Þeir fara beint á „bar.inn“. Það er beinlínis ekki hægt að ætlast til þess Útvarpib Ijtvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. 19.30 Tónleikar: Samsöngur. 20.30 Leikrit: „Landafræði og ást“ eftir Björnstjerni Björnson í þýðingu Jens B. Waage. — Leikstjóri: Indriði Waage. 22.10 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 11.00 Messa í Laugarneskirku. 15.15 Miðdegisútvarp. 16.15 Fréttaútvarp til íslendinga erlendis. 18.30 Barnatími (Hildur Kalman). 19.30 Tónleikar. 20.20 Tónleikar. 20.30 Erindi: Kirkjuhátíð í Niðar- ósi (Sigurgeir Sigurðsson biskup). 20.55 Tónlekar (plötur). 21.35 Erindi: Árin líða (Guðmund- ur M. Þorláksson kennari). 22.05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. Árnáð heiiia Fimmtugir: Tvíbui'abræðumir Ragnar Jónas son, skipasmiður, Sólvallagötu 72, Reykjavik og Þorsteinn Jónasson, Hveragerði, eru fimmtugir á morg- un, 23. ágúst. Hjónaband: í dag verða gefin saman í hjóna- band af séra Jóni Thorarensen ungfrú Ingigerður Högnadóttir, Laxárdal, Gnúpverjahr., og stud. polyt. ísleifur Jónsson, Einlandi, Grindávík. Bandaríkjajnaðar sýnir kvikmynd frá íslandi Á laugardag og mánudag mun Homer Fiint Kellems ofursti sýna kvikmyndir í Tjarnarbíó, sem hann hefir tekið hér á landi í Græn- landi og víðar. Kellems hefir tvisvar sinnum unnið við i kvikmyndatöku hér á landi og hefir kvikmyndað hér í Reykj avík. * Arétting í forustugrein blaðsins á fimmtudag var komizt svo að orði, að „engin viðleitni hefði verið sýnd í því að haga byggingaframkvæmdum á Keflavíkurflugvelli þannig, að fastir íslenzkir starfs- menn þar gætu búið út af fyrir sig og byggð þeirra nægilega einangruð frá stöðv um hersins“. Væri nú erfitt um að bæta, en betra hefði verið að framkvæmdirnar hefðu í upphafi verið miðað- ar við það eins og flugvalla- stjóri mundi hafa lagt á- herzlu á“. í sambandi við ummæli þessi hefir Agnar Kofoed- Hansen beðið blaðið að geta þess, að hér sé um misskiln- ing að ræða. Hann hafi ekki haft neina sérstöðu um þetta í varnarmálanefnd. Um þessi atrið'i hefði ríkt algert sam- komulag í nefndinni og eft- ir því hefði verið unnið síð- an. Vestur-íslendingar (Framhald af 1. BÍðu). arastörfum í mörg ár, en hef- ir nú nýlega látið af störf- um vegna aldurs. Þau hjónin eiga einn son, Róbert, sem er lögmaður í Minnesota. Hefir ferðast um mikinn hluta Evrópu. í vor iagði Sólveig af stað í mikla langferð um ílest lönd Evrópu. Hún fór með ferðamannahóp frá Banda- ríkjunum sem ferðaðist um Spán, Ítalíu, Frakkland, Þýzkaland, Holland, Belgíu og öll Norðurlönd. Hún skildi við hópinn í París og fór til Glasgow og þaðan með enskri flugvél til ísiands. Iíorn til að lieimsækja frænku sína. Þótt Sólveig hafi ekki haft bein kynni af íslandi, hvorki með bréfaskiptum né heim- sóknum, vissi hún að hún á hér frændfólk, þótt hún vissi hún dvaliö hjá henni og sína þekkti hún þó vel, en það er Svafa Sigurjónsdóttir (dóttir Sigurjóns Jónssonar og Rigmor Hanson) og hefir hún dvali Ö'hjá henni og manni hennar þann tima, sem hún heíir verið hér á íslandi, en hingað kom hún 6. ágúst. Hafa þser frændkon ur ferö'ast víðsvegar um land- ið og hefir frú Sólveig nú kom ið á bernskustöövar beggja foreldra sinna og manns síns en þær eru sitt í hverju lands horni, eða í Dalasýslu, Vest- ur-Húnavatnssýslu og Suður- Múlasýslu. Góður matur. Mér finnst allur matur á íslandi alveg sérstaklega góð- ur, sagði Sólveig. Fyrsta al- mennilega máltíðin, sem ég fékk í feröinni, var hér í Reykjavík. Eg er búin að' borða hangikjöt, kæsta skötu saltíisk og skyr, og allt bragð ast jafnvel. Fiskurinn hérna er líka sérstaklega góður. Getrisni er líka mikil, ég held að sé óhætt að fullyrða að það finnist hvergi í heim- inum gestijsni á borð við’ íslenzka gestrisni, því hér er sannkallaður höfðingskapur, hvort heldur er í Reykjavík eða upp til sveita. Finnst landið fallegt. ! Eg hefi heyrt mikið talað um, hve fallegt væri hér á íslandi, en ég gerði mér ekki grein fyrir á hvern hátt. Eg varð ekki fyrir vonbrigðum, mér finnst landiö dásamlegt, hvar sem komið er, en ég er dálítiö móðguð við Geysi, hann vildi ekki gera mér það til geös að gjósa, og þó beiö ég eftir því í hálfan annan tíma, en það hefir sjálfsagt legið eitthvað illa á honum. Þakklát fyrir góðar móttökur. Eg er ákaflega þakklát fyr- ir góðar viðtökur og vinar- hug, sem ég hefi allstaðar mætt á íslandi, sagði Sólveig að lokum, og ég vil biðja blað ið að bera öllum þeini, sem ég hefi hitt hér, hjartans þakkir fyrir allt, sem fyrir mig hefir verið gert í þess- ari ferð minni, sem er mín fyrsta og kannske seinasta. Eg er sannarlega hreykin af því að vera íslendingur. Frú Sólveig heldur heim- leiðis meö1 Heklu, flugvél | Loftleiða, til New York á i sunnudaginn. I X ❖ í Tivolí 22. og23. ágúst Laagardaginn 22. ágást. Skemmt i»arðui'i»n opnaSnr kl. 2 c. b. Bagskrá: 1. Hátíðahöldin sett, Guðmundur Löve. 2. Baldur Georgs skemmtir. 3. Hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar leikur. Söngvarar: Lóry Erlingsdóttir, Ragnar Halldórsson, Elly Vil- hjálmsson, Ólafur Briem, Svana R. Guðmunds- dóttir, Ingvi Guðmundsson, Nína Sigurðardóttir, Adda Örnólfsdóttir og Sigurður Haraldsson. Hlé. CiarSiirinn opsiaíliir á ný kl. 8,30. Dagskrá: 1. Baldur Georgs skemmtir. 2. Tígulkvartettinn syngur 3. Guðmundur Ingólfsson 12 ára leikur frum- samin lög. 4. Tígulkvartettinn syngur. Dansað á palli til kl. 2. Hljómsveit Baldurs Kristjáns- sonar leikur. — Ókeypis aðgangur að danspallinum. Sambaud ísi. berklasjiiklmga. { BORGARBÍLSTÖÐIN \ i AFSTFHBÆH 6727 1517 Sími VFSTFKBÆR Sími 5449 Opna í dag tannlækningastofu í Túngötu 22. Viðtalstími kl. 10—12 og 2—5, laugardaga kl. 10—12, aðra tíma eftir samkomulagi. Slmi 8 2® 99 Haukur Clausert tanniæknir. ■AV/AVAW.V/AV.VW/A’.V.V.’AV.VAY.WAV.WA í 3* V Innilega þakka ég öllum, bæði fjær og nær, sem " II* glöddu mig á sextugsafmæli mínu, með heimsóknum, í gjöfum og heillaóskum. — Guð blessi yklcur öll. ODDNÝ ÞORSTEINSDÓTTIR £ frá Eyri. ’* WAVA^W/WAWWAVWWWAWAVAVAWA^

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.