Tíminn - 22.08.1953, Page 4
4
TÍMINN, laugardaginn 22. ágúst 1953.
1S8. blað.
HinrLk Þórðarson:
FLÓÐIN í HVÍTÁ
í hinum miklu rigningum, ár. Þar eru nokkur nothæf
seinni iiluta marzmánaðar, bæjarstæði, jafnvel hærri en
flæddi Hvítá að venju nokkuð þar sem nú er búiö. Eru það'
yfir vestanverðan Skeiða- vikurhólar allt að því 6 m. há-
hrepp. Fóru fréttamenn frá ir yfir landið í kring. Ekki hef
blööum og útvarpi til þess að ir fengizt skýring á því hvern
sjá með eigin augum þetta ig tilvera þeirra hefir aðborið,
náttúrufyrirbæri. Vafalaust svo viðunandi sé. Bakkar Hvit
hafa margir ókunnugir stað- ár eru þarna um 1,70 m. á
háttum, dregið þá ályktun af hæð frá venjulegu vatnsborði.
frásögnum þeirra, að þarna Hefir aurburður árinnar í flóð
væri stórt svæði sem varla um hækkað þá nokkuð svo að
teldist hættulaust að byggja hallar sums staðar frá ánni,
vegna flóðhættu. Er því nokk- og er sá hæðarmunur allt að
ur ástæða til frásagnar um 1 m. þar sem mest er. En lægst
það, hvernig þessi flóð haga er landið um Baulós á mörk-
sér, orsaka þeirra og afleið- um Ólafsvalla og Útverka.
inga. Verður þó aðeins stiklað Flæðir ósinn því oft yfir
á því allra stærsta.
bakka sína þegar hækkar í
Svo telja sérfróðir menn, að ánnl’ liún renni ekki upp
Hvítá hafi runnið fram aust- sjálf' Ekkl er Þ° hægt að telja
an megin Vörðufells, fyrir 4—
5 þúsundum ára. En þegar
Þrjósárhraunið rann yfir stór
an hluta láglendis á Suður-
landi, kreppti það svo að ánni,
austanundir fellinu að hún 10 pegar °röl° er natl \ pvl
stíflaðist með öllu. Varð stífla þa er yfirborðsflotur uppxstoð
unnar orðmn svo stor. Tekur
til flóða nema áin komizt yfir,
en það verður tæplega að ó-
vörum, því vatnsboröið hækk-
ar naumast meira en 1 m. á
sólarhring, og varla svo mik-
þessi nokkru hærri en bug-
þröskuldur eða jarðvegur sem
var á milli Iðu-hamra, þar
sem nú er ferjustaður. Þegar
venjulega svipaöan tíma aö
fjara niður aftur.
Víst er að áin hefir flætt
áin hækkaði, byltist hún fram UPP Þarna nni sinnum það
milli hamranna, vestur fyrir sem af er þessari öld. Þar af
Vörðufell, niður sléttlendið á einu smnJ um snmar, og eru
vestanverðum Skeiðum, í far- a‘öeins munnmæli til um eitt
veg Brúarár, sem auðvitað var sumarflóð áður, 1906 gerði all
langt of lítill fyrir svo stórt mikið flóð, og. svo ekki aftur,
vatnsfall. Neðst á Skeiðum fyrr en 1930. En þaö er mesta
hafði hraunið runnið næstum sem menn vifa a® orö-,
að Hestfjalli á mjög löngu ^afl 1 Skeiðahreppi svo
svæði. Það er aðallega þetta lenSi sem áreiðanlegar sögur
torleiði, þessi þröngi farvegur fara af> þó telja sumir að 1948
við Hestfjall sem flóðunum llafl vatnsborð komizt hæðst
veldur í Skeiðahreppi. — í sums staðar í hreppnum, og (
þrengslunum er grjót í bökk- ( verðiir drepið á það síðar. |
um og botni, svo hægt gengur j Um flóðin í vetur er fátt ’
ánni að sverfa út farveginn, óvenjulegt að segja, nema!
enda má hann teljast ungur helzt það að þau komu þrjú-
að árum. ; á hálfum mánuöi, og fjaraði
Flóð geta komið í ána á öll- laePasl niður á milli. Komst
um tímum árs, ef stórfelldar aln um sm- yflr bakka;
rigningar ganga dögum sam- sma> þpgar mest var, eða
an. En helzt má eiga þeirra Psskkaði um 2,50 m. frá eðli-
von síöari hluta vetrar, ef legu vatnsborði. En eftirköst-
snjór er, og leysingar samfara ln voru með vanamóti, vegna
mikilli vatnskomu. | LraPs og veðurhæðar af norðri:
-r * . Tr.. ... f n iþegar var að fjara.
Norðanmegm Vorðufells,, J
upp með Hvítá og neðanverðri' Svo virðist sem litlar
Stóru-Laxá er flatlendi mik-, skemmóir hafi orðið af völd- j
ið. Tekur það fyrst við vatns- um flóða á þessu svæði, því
magni því sem er umfram það síaldan er þeirra getið í annál.
sem kemst jafnóðum gegnum . um- Lágu þó lendur þessar aiy
þrengslin milli Iöu-hamra.!ar undlr Skálholtsstað, ogj
Verður því þarna allmikil 86111 Það sízt að draga úr skrif j
vatnsmiðlun, sem eðlilega uóum heimildum. Tjón það
dregur úr flóðhættu neðar sem flóðin valda nú í Skeiða- J
með ánni. Næsta uppistaða er (hi'eppi er mismunandi, en oft(
svo á vestanverðum Skeiðum. !ar míög htið. Olafsvellir eru
Eru þaö flóðin sem getið hefir landnámsjörð, og öll eru býl-j
verið í blöðum og útvarpi á ln á flóðasvæðinu margra alda j
siðastl. vetri. Skeiðahreppi Sömul, og staðsett þar sem
hallar nokkuð vestur frá
Þjórsá að Hvítá. Syðst að vest
anverðu, suður með Hestfjalli
er Merkurhraun, og er það
nokkru hærra en landið fyrir
ofan. Nyrðst í hrauninu við
ána stendur bærinn Árhraun,
þar var ferjustaður. Um og
norðan við bæinn þrengir
hraunið svo farveg árinnar,
að hann flytur ekki fram ná-
lægt því allt vatnsmagn henn
reynslan hefir sýnt að óhætt
er. Það er því engin hætta
búin fólki eða fénaði í húsum
inrn í þeim mestu flóðum sem
menn þekkja til, en vatn get-
ur komið í heyhlöður sem niö-
urgrafnar eru. Aurburður er
oft mikill, og því meiri sem
nær dregur farveginum. Get-
ur aurinn orðið í hófskegg á
túnum Fjalls og Útverka, sem
eru á bökkum árinnar. Hefir
ar þegar hún er í miklumjÞað slundum lafiö sprettu á
vexti. Hækkar þá vatnsborðiö fyrsta ári’ en hverfur fljótt.
og flæðir yfir flatlendið fyrir Engm skePna litur við þeirri
ofan, og myndar uppistöðu
frá Merkurhrauni upp undir
Vörðufell, og getur náð aust-
ur fyrir mið Skeið í mestu
flóðum. Á þessu svæði er Ólafs
vallahyerfið og Útverk, einnig
býiin Árhraun og Miðbýli, sem
bæði eru nú í eyði. Er þarna
stórt svæði sunnan Vörðufells
sem Þjórsárhraunið er ekki
undir jarðvegi, heldur vatns-
núinn vikursandur. Mun það
▼era hinn forni farvegur Hvít
jörð, sem áin hefir farið yfir,
hvorki vetur né sumar, fyrr
en rignt hefir, jörðin hreins-
ast, og getur þaö verið til tals-
verðra óþæginda. Auðvitað
flýtur í burtu allt sem laus-
legt er. Verða sumarflóðin þar
verst, því þá fer hey allt sem
laust er og vatnið nær til. En
sumarflóð eru svo sjaldgæf að
þau eru ekki tekinn me‘ð í
reikninginn. Aldrei skemma
flóðin þarna garða eða gróna
jörð, því þau eru straumlítil,
síga 1—2 km. á klukkustund,
þegar oröið er hátt í. En mold
og sandur skolast til í vatns-
borði þegar hvasst er og alda.
Girðingar verða verst úti. Þeg |
ar frýs á minnkandi flóð,1
myndast krap, sem rekur á
giröingarnar og leggur þær
útaf, en sá varð viðskilnaður
síðasta flóðs. Sömu áhrif hef-
ir jakaburður, en hann er
sjaldgæfur. Þessum skemmd-
um er ekki til að dreifa, ef
vatn er þítt. Nokkuð öðru máli
gegnir niður hjá Árhrauni,
þar er vatn að vísu grynnra,
en straumur miklu meiri, og
því hættara við skemmdum á
túni og mannvirkjum í mikl-
um vatnavöxtum, en ofar á
svæðinu. Ýmsum minnihátt-
ar leiðindum valda flóðin.
Samgöngur geta teppst dög-
um saman, og samband við
umheiminn rofnar þar sem
umheiminn rofnar, þar sem
Ekki væri þaö sanngjarnt
að nefna aðeins það sem mið- '
ur fer, en geta að engu þess
sem til hagnaðar má telja.
Þegar áin flæðir upp, ber hún
áburð á landiö. Virðist svo sem
það sé dálítið mismunandi frá
einu flóði til ahnars, og gætir
þess meira eftir því sem nær
dregur ánni. Áburðartilraunir
er gerðar hafa verið á túnum 1
við ána, sýna að jarðvegur er
mettaður af kalí, og það svo
að hans þarf ekki í kartöflu-,
garða. í öllum meiriháttar
flóðum kemur og svo mikil
fosfórsýra að hún nægir í 3—
5 ár á eftir. Það eru þvi mikil
verðmæti, ef metin væru til I
f j ár, þau áburðarefni sem áin!
flytur á flóðasvæöið. Að vísu
berast þau að minnstu leyti'
á tún, heldur engjar og mestj
þó á bithaga. Bregst því ekki
gras þarna nema langt líði
flóða, eða kalskemmdir valdi.
Hitt er svo annað mál hvernig
nýtingin verður, j
Oft heyrist um það rætt
hvort ekki sé mögulegt að flóð
geti runnið hærra en orðið
hefir til þessa. Að sjálfsögðu
er vont að segja til um það,
hvað fyrir kann aö koma. Enj
þegar áin hefir hækkað um
3,70 m. eins og átt hefir sér.
stað, þá flæðir hún yfir Merk- j
urhraun, og rennur mikið
austan við það, niöur um Ás-
hildarmýri, vestan þjóðvegar,
yfir austanverðan Hraungerð
ishrepp og þjóðveginn milli
Bitru og Skeggjastaða, og síð-
an niður um Flóa í sjó fram.
Þegar svo er komið, er farveg-
urinn orðinn- svo stór, að ekki
er líklegt að hún nái mikið
meiri hæð á Skeiðum úr því,
nema eitthvað óvænt komi til.
En færi svo að hún hækkaði
um hálfan eða heilan metra
til viðbótar, væri orðin vá fyr-
ir dyrum víðar en þar sem áð-
uh hefir flætt yfir. Rok á sunn'
an mundi einnig tefja fram-
rás, og alda sem það orsakaði
gera smábátum ófært um flóð
iö, því alda á vatni er miklu
krappari og óreglulegri en á
sjó. Vonandi þarf ekki aö bú-
ast við slíkum hamförum, ef
veðrátta stórbreytist ekki frá
því sem verið hefir um langtj
skeið.
Þess hefir verið getið hér að!
framan, að menn eru ekki áj
einu máli um það hvort flóðið
var meira, þeirra sem komu
1930 og 1948, því þau flæddu
nokkuð mishátt í Skeiða-
hreppi eftir því hvar var á
svæðihu. En logn var í bæði
skiptin þegar vatnið stóð
(Framh. & 6. slðu).
II. Sk. hefir kvatt sér hljóðs og
ræðir um fegurðarsamkeppnina:
„Þá er fegurðarsamkeppninni
lokiö í ár. Og ef þessu heldur á- j
fram, þá er bezt að hætta. Engin j
viðunándi aðbúnaður er í Tívolí;
fyrir svona nokkuð, hvorki hvað
snertir kvenfólkið í keppninni eða
áhorfendur. Það var samt mjög
virðingarvert af Fegrunarfélaginu
að taka þetta mál á arma sína og
ætti fegurðarkeppnin að geta orð-
iö snar þáttur i þessum aðalhá-
tíðahöldum og fjáröflunardegi
Fegrunarfélagsins. |
En það þarf að skapa vissa
stemningu hjá fólki, sem er við-
statt fegurðarsamkeppni. Fram að
þessu hefir svo illa tekizt til, að
ílestir eru ónáægðir og tala niðr- j
andi um keppnina og óskynsam- j
lega. Ástæðan er sú, að ég álít, að
þeir menn, sem valdir hafa verið
í dómneíndina, séu ekki starfi sínu
vaxnir. |
j
Dómnefndirnar hafa verið skip-
aðar mjög óreglulega og nú síð-
ast var hún alls ekki skipuð í sam- ,
ræmi vð það, sem hún á að vera.
Til dæmis átti Belgjagerðin full-
trúa f nefntíinni í þetta skipti. Af ,
hverju þá ekki að hafa mann frá
Sementsverksmið'junni eöa frímúr-
urum?
Ég- vildi mega ieyfa mér að benda
á nefnd, sem ætti að vera skipuö
þannig:
1 frá Fegrunarfélaginu, 1 frá
snyrtistoíu, 1 frá hárgreiðslu-
stofu, 1 frá dömuverzlun, 1 blaða-
maður, 1 frá íþróttasambandi ís-
lands, og einn frá Þjóðleikhúsinu.
í þetta sinn völdu áhorfendur
sjálfir og leiðir það af sér sameig-
inlega ábyrgð, sem er ekki nema
gott eitt um að segja. Ons veg-
ar eru aðstæður þaimig, að slíkt
kemur ekki til greina. Pallurinn
er mjög lágur og auk þess er iýs-
ing hans með þeim eindæmum, að
stúlkurnar voru í hálfgerðum
skugga. Mikið mætti bæta úr þessu
með því aö lýsa hann vel og hækka
hann, auk þess skreyta hann blóm
um og gera hann hlýlegri. Bezt
væri að upphækkaður bogi gengi
fram á áhorfendasvæðið og yrðu
stúlkurnar látnar canga fram á
þann boga. Ennfremur þarf að
leika viðeigandi tónlist, þegar stúlk
urnar koma fram. Var ekki að
furða, við þær aðstæður, sem
voru við síðustu keppni, að hún bar
mikið frekar keirn af tízkusýn-
ingu en fegurðarsamkepphi.
Ég sá í Tímanum að til mála
kæmi að ísland tæk þátt í alþjóða
feguröarsamkeppni. Ekki, veit ég
hvernig hægt er að láta sér detta
í hug að velja stúlku til þeirrar
farar, ef ekki verður breytt um
skoðun í þessum efnum. Fegurðar-
samkeppnin fái yfir sig þann virðu
leikablæ, sem henni er nauðsyn-
legur og einnig að allur aðbúnað-
ur stúlknanna verði stórbættur. Á
meðan að svona hagar til í Tívolí
er það hrein heppni, ef valið tekst
vel. Að sjálfsögðu þarf keppni að
fara fram um allt land, að minnsta
kosti ■ í öllum kaupstöðum, þegar
valið er f alþjóðakeppnina. Ég vil
láta þess getið, að framangreint er
ekki frá minni hálfu ritað sem
vantraust á þær stúlkur, sem vald-
ar hafa veriö fegurðardrottningar
hér. Þær hafa allar verið vel að
sigrinum komnar.“
Þetta segir H. Sk. Óska fleiri
eftir að taka til máls um þetta.
Starkaður.
„GULLFAXr
*
Aætlua í september
REYKJAVÍK — OSLO — KAUPMANNAHÖFN
FI 210 Staðartímar FI 211
Laugardaga Sunnudaga
08:30 i Frá . ... Reykjavik Til 18:00
15:30 Til . ... Osló Frá 12:30
16:15 Frá . ... Osló Til 11:30
18:15 Til . ... Kaupmannahöfn Frá f 09:30
REYKJAVÍK — PRESTWICK — KAUPMANNAHÖFN < <
FI 250 Staðartímar FI 251
Þriðjudaga Miðvikudaga
08:30 i Frá . ... Reykjavík Til 18:30
14:00 Til . ... Prestwick Frá 14:45
14:45 Frá . ... Prestwick Til 13:30
18:15 Til . ... Kaupmannahöfn Frá f 09:30
Flugfélag íslands h.f.
MUNIÐ blaðgjaldið!
Þeir kaupendur er greiða blaðgjaldið að venju
beint til innheimtu blaðsins, geri það sem allra
fyrst. — Blaðgjaldið óbreytt.
Innlicinila Tlmans