Tíminn - 22.08.1953, Page 5

Tíminn - 22.08.1953, Page 5
188. blað. TÍMINN, laugardaginn 22. ágúst 1953. 5 Laugard. 22. ágúst Samsöngur Morgun- Waðsins og Frjálsr- ar Ýmsir munu hafa veitt bví athygli, að tvö Reykjavíkur- blöðin gerðu varnarmálin að umtalsefni í gær á nákvæm- lega sama hátt. Þessi blöð voru Morgunbiaðið og Frjáls þjóð. í báðum þessum blöðum var meginuppistaðan hin sama: Tíminn hefir undan- farið verið að gagnrýna framkvæmd varnarsamnings ins. Öðrum fórst. Ráðherrar Framsóknarflokksins bera jafn mikla ábyrgð á fram- kvæmd varnarsamningsins og utanríkisráðherra. Mbl. gengur að því leyti lengra en Frjáls þjóð, að það telur ráðherra Framsóknar- flokksins bera jafnvel öllu meiri ábyrgð á framkvæmd- inni en utanríkisráðherrann. Svo langt eru ritstjórar Frjálsrar þjóðar þó enn ekki gengnir í þjónustunni við Bjarna, að þeir vilji gera hlut hans minni í þessum efn- um en ráðherra Framsóknar- flokksins, þótt mikið kapp leggi þeir á að verja hann. En þeir hafa tekið svo skjótum framförum í íhaldsþjónust- unni, að vart líður langur tími þangað til þeir hafa einnig tekið undir þennan á- róður Mbl. Til þess að gera sér grein fyrir þessum áróðri nokkru nánar, er kanske gleggst að taka dæmi til skýringar. Segj um að það hafi komið fram gagnrýni á málum, er heyra undir landbúnaðarráðuneyt- ið. Myndi það þá vera rétt- látt, að sökum yrði beint frá Hermanni Jónassyni og sagt að eiginlega væri þetta yfir- manni sjávarútvegsráðuneyt isins að kenna, Ólafi Thors. Segjum ennfremur, að gagn- rýndar séu framkvæmdir, er heyra undir fjármálaráðu- neytið. Myndi það þá þykja réttmætt að hvítþvo Eystein Jónsson, en sakfella í stað- inn yfirmann viðskiptamála- ráðuneytisins, Björn Ólafs- son. Vissulega myndi Mbl. mót- mæla slíku og telja það bæði rangt og óheiðarlegt, eins og það líka væri. Og ekki myndi skorta aðstoð Frjálsrar þjóð- ar við það að skamma Her- mann og Eystein. Það, sem Mbl. og Frjáls þjóð gera í sambandi við framkvæmd varnarsamn- ingsins, er þó raunverulega hliðstætt þessu. Varnar- samningurinn er utanríkis- mál og framkvæmd hans er utanríkismál fyrst og fremst. Varnarmálanefnd er skipuð af utanríkisráð- herra og lítur á sig sem full- trúa utanríkisráðherra. Af- skipti annarra ráðuneyta af varnarmálum eru formsat- riði fyrst o*g fremst. Það er utanríkisráðherrans að vaka yfir því, að fram- kvæmdin fari vel úr hendi. Það veltur fyrst og fremst á honum, hvort framkvæmd- in gengur vel eða illa. Þetta er svo einfalt og aug- ERLENT YFIRLIT: BYLTINGIN í IRAN Tekst Moliamed Ilesa kelsara aö halda áfrarn lunbótastarfi föður sías? Byltingin í Iran, sem varð 19. og 20. þ. m., er án efa stærsti at- burðurinn, sem gerzt hefir um lang an tíma. Vel getur svo fariö, aö hún eigi eftir að hafa heimssögu- lega þýðingu, þar sem það getur vel ráðið úrslitum í átökunum milli austurs og vesturs, hvoru megin Ir- an er. Iran hefir löngum verið eitt aí mestu þrætueplum stórveldanna. Því veldur hin mikilvæga lega lands ins frá hernaðarlegu sjónarmiði. Á seinustu öld voru það Bretar og Rússar, er kepptu um Iran, og náðu Bretar þá verulegum ítökum í suðurhluta landsins, en Rússar í norðurhlutanum. Um aldamótin tryggðu Bretar sér olíuréttindi í Suður-Iran. í fyrri heimsstyrjöld- inni kom til mála, að Rússar og Bretar hernæmu landið í samein- ingu og skiptu því á milli s:n. Af því varð þó ekki, en í stríðslokin fóru Bretar með her inn í Iran og hugðu um skeið að gera þaðan inn- rás í Rússland til að kæfa niður byltingu kommúnista. Prá því ráði var þó horfið. Nokkru síðar gerði rússneska kommúnistastjórnin samninga við Iransstjórn, þar sem hún afsalaöi sér ýmsum réttindum I Iran, er Rússar voru búnir að fá, en þó hélt hún þeim rétti á- fram, að Rússar megi hafa her í Norður-Iran, ef annað' erlent ríki hefir her í Suöur-Iran. Þann rétt hafa Rússar enn. í Taflið um Iran eftir seinni heimsstyrjöldina. | í síðari heimsstyrjöldinni var Iran hernumið af Rússum og vest- urveldunum. Rússar önnuðust her námið í norðurhluta landsins, en vesturveldin í suðurhlutanum. Eft- ir stríðslokin sýndu Rússar veru- lega tregðu í því að flytja her sinn . í burtu, svo sem þeir höfðu þó lof- að. Vesturveldin fluttu her sinn í burtu á undan þeim. Eftir mikið samnngaþóf, héldu Rússar loks heimleiðis með her sinn, en höfðu áður fengið því til leiðar komið, að nyrzta hérað landsins, Azerbaijan, þar sem rússnesk áhrf hafa alltaf verið sterkust, fengi mjög víðtæka sjálfstjórn. I Pyrst eftir brottflutning her- námsliðanna, var því yfirleitt spáð, að Iran myndi snúast á sveif meö vesturveldunum. Keisarinn og helztu valdamenn landsins voru taldir þess sinnis. Þetta breyttist hins vegar eftir að olíudeilan bloss aði upp og Mossadeq hófst til valda. Vegna þrákelkni og yfir- gangs Breta, færðist Mossadeq og stjórn hans alltaf nær og nær Rúss . um og voru nú í þann veginn að' hefjast samningar milli hans og ' þeirra, sem talið var, að rnyndu leiða til náins samstarfs Irans og j Sovetríkjanna. Eiítir að keisar- inn hafði flúið úr landi um fyrri helgi og fyrri byltingartilraun manna hans mistekizt, þótti flest- um sýnt, að' Rússar hefðu nú end- anlega sigrað í Iran. Síðari bylt- ingartilraun keisarasinna, sem bar tilætlaðan árangur, kom því mjög á óvænt og breytti skyndilega tafl stöðunni í þessum hluta heims svo stórkostlega, að vart er dæmi um öllu óvæntari stóratburð. Forn menningarþjóð á miðaldastigi. Iran er eitt af elztu ríkjum heims. Þangað' tii fyrir fáum ára- tugum ríkti þar öllu ineira mið- aldaástand en í nokkru landi öðru, og bar margt til þess. Landió' er stórt, þrisvar sinnum stærra en Frakkland, og erfitt yfirferðar. i- búarnir eru hins vegar ekki nema 15—18 milljónir og eru dreifðir um þetta stóra land. Þótt keisara- stjórn r.kti þar að nafni til, er vart hægt. að tala um neina sam- eiginlega stjórn ríkisins á síðari öldum. Völdin voru í höndum liöfð ingja hinna ýmsu ættflokka. Ekk- ert sameiginlegt átak var gert til að lyfta þjóðinni af miðaldastig- inu og lítil sameiginleg mótstaða var gegn erlendu valdi. Pyrir margra hluta sakir, eru Iransbú- ar þó ein mcrkasta þjóð Asíu. Þeir eru góðir starfsmenn, hraustir her menn og þjóðræknir. Það' var fyrst eftir fyrri heims- styrjöldina, sem veruleg vakning hófst í Iran. Sá mað'ur, sem ruddi henni braut, var Reza Pahlevi, fað ir núv. keisara. Hann skipar ekki ósvipaðan sess í sögu Irans og Mustafa Kemal í sögu Tyrkja. I Reza Pahlevi. I Reza Pahlevi var kominn af fá- | tækum bændaættum og naut engr 1 ar menntunar í uppvextinum. Ung , ur gerðist hann hermaður og I reyndist svo vel, að hann var gerð- ! ur að' herforingja. Þegar brezki her inn dvaldi í landinu eftir fyrri j heimsstyrjöldina, veittu nokkrir ; foringjar hans hæfileikum Reza ! atliygli og fengu því komi'ö til leið- 1 ar, að' hann var hækkaður í tign. Reza setti sér hins vegar hærra markmið. Árið 1921 átti hann þátt í því að gerð' var stjórnarbylting j og varð hann hermálaráðherra j hinnar nýju stjórnar. Árið 1923 ; varð hann forsætisráðherra. Tveim árum síð'ar steypti hann þáv. keis- ara úr stóli, og árið 1926 tók hann sér keisaranafn. Hann var síðan keisari Irans til 1941, er Rússar og vesturveldin hernámu landið. Reza beitti sér gegn hernáminu og var talinn hliðhollur Þjóðverjum. Rúss ar og vesturveldin neyddu hann til aö segja af sér og láta son sinn taka við keisaratitlinum. Reza and að'ist í útlegö nokkru síð'ar. Framtakssamur þjóð- höfðingi. Reza Pahlevi reyndist mjög nýt ur og framtakssamur stjórnandi. Hann sameinaði Iran undir eina heildarstjórn. Hann reyndi eftir megni að draga úr sérréttindum út lendinga og veitti engin ný. Hann neyddi Breta til að hækka stór- lega greiðsluna fyrir olíuréttindin. Hann hófst handa um margvís- legar verklegar framfarir, eins og lagningu vega og járnbrauta-. M O II A M E D R E S A Hann lét byggja mikrð af skólum og sjúkrahúsum og beitti sér fyrir margvíslegum félagslegum umbót- um. Hann reyndi að afnema ýms- ar gamlar venjur og kreddur, er hann taldi standa þjóðinni fyrir þrifum. Hann hófst handa um skiptingu stórjarða. Yfirleitt lét hann öll framfaramál til sin taka,f enda urðu framfarir geysilega mikl ar í Iran í stjórnartíð hans. Hinu verð'ur hins vegar ekki neit að, að Reza stjórnaði með harðri hendi. Hann efldi herinn stórlega og byggði vald sitt á honum. Hann var óvæginn við andstæðinga sína, en átti fáa vini. Hann flutt undir- , menn sína oft milli embætta, svo að þeir gætu hvergi náð' veruleg- \ um ítökum. Þótti þetta sýna tor- tryggni hans. Hann var skápstór . og skapbráður og fljótur að' taka 1 ákvarðanir. Hann var starfsmað'- j ur óvenjulegur og uröu ráðherrar ! hans að vera viðbúnir að lilýðnast j kalli hans jafnt á nóttu sem degi. j Hann hélt nær aldrei veizlur, en ! ferö'aðist mikið um land sitt. Kon- i ur átti hann margar. Hann sam- j einað'i það á skemmtilegan liátt að j vera þjóðhöfð'ingi í gömlum og nýj j um stíl. Hann var manna kempu- 1 legastur í sjón og vann sér traust : og virð'ingu með framkomu sinni. j Að' öllu samanlögðu var hann einn merkasti þjóðhöfðingi á sín- um tíma. Hann fyigdi mjög fram þeirri stefnu, að' ríkið hefði margháttaöa starfræksiu með höndum. Jarðeign ir allra uppreisnarmanna voru lagð ar undir keisarastólinn og varð keisarinn því með tímanum stærsti jarðeigandi í Asíu. Tekjurnar af þessum jarðeignum voru þó látn- ar renna i ríkissjóðinn. Hann lét ríkið eiga og reka járnbrautir og önnur samgöngutæki. Margar ið'n- aðargreinar voru líka þjóðnýttar. Mun þetta hafa mjög stutt að því, að þjóðnýting olíulindanna hefir orðiö vinsælt mál i Iran. Mohamed Resa. Eitt mesta áhugamál Resa Pah- levi var menntun elzta sonar hans, Mohameds Resa, sem er fæddur 1919. Resa vildi búa hann sem bezt undir það að gegna keisarastarfinu eftir sinn dag. Hann sendi son sinn til Sviss og stundaði hann þar nám um nokkurt skeið. Siðan var hann í hernum. Hann tók við keisaratigninni af föður sínum 1941, eins og áður segir. Hann er (JrTamhaid á 7. slðui. Á víðavangi Þérður Björnsson og varnarmálanefnd. í greinargerð frá varnar- málanefnd, sem nýlega birt ist hér í blaöinu, var því m. a. haldiö fram, aö einn af frambjóöendum Framsékn- arflokkskins í þingkosning unum í vor hefði gagnrýnt nefndina á fundi, en síðari ekki viljað skýra formanni nefndarinnar frá því, hvaöa störf nefndarinnar hann hefði talið áfellisverö. Eftir því, sem blaöið veit bezt, mun hér vera átt við Þórö Björnsson, er var fram bjóöandi Framsóknarflokks ins í Gullbringu- og Kjósar sýslu. Þórður mun hafa svar aö formanni varnarmála- nefndar, að hann myndl gera grein fyrir gagnrýni sinni á fundum þeim, sem hann heföi boöað til, en þangaö hafði hann sérstak- lega boðið einum vamar- má.lanefndarmanninum, Guömundi í. Guömunds- syni, sem einnig var fram- bjóöandi í kjördæminu. Einnig væri formaður nefndarinnar velkominn á fundina. Af þessum ástæð- um, taldi Þóröur ekki nauð- synlegt að gefa nefndarfor- manninum greinargerð nm gagnrýni sína fyrirfram. Þaö var svo ekki Þórðar sök, að hvorki Guömundur í. eöa nefndarformaðurinn komu á fundi hans, þótt þeir vissu að störf nefndar- innar yrðu þar til umræðu. Hví þegir Mbl. nú? ljóst, að hver óvitlaus mað- ur skilur það. Og vitanlega skilja ritstjórar Morgunb’aðs ins og Frjálsrar þjóðar þetta, þótt þeir látist ekki gera það og afsaki Bjarna Beneöikts- son gegn betri vitund. Mistök þau, sem orðið hafa á framkvæmd varnarsamn- ingsins, eru því verk utanrik- isráðherra fyrst og fremst. Ef um sök er að ræða hjá ráð- herrum Framsóknarflokks- ins í þessu sambandi, felst hún helst í því, aö þeir hafi ekki frá upphafi haft nægi- legt eftirlit með þessum störf um utanríkisráðherra og að- stoðarmanna hans. Slíkt eft- irlit hefði hins vegar verið andstætt starfsreglum ráð- herranna, sem eru að sjálf- sögðu þær, að hver ráðherra sjái um sitt ráðuneyti og beri ábyrgð á því. Er því tæpast réttmætt að krefjast þess, að þeir tækju upp slíkt aðhald fyrr en í ljós væri komið, að þess vberi óhj ákvæmileg þörf. En þá var hins vegar búið að gera margt, sem örð- ugt kann að reynast að Jag- færa. Þetta eru staðreyndirnar í þesu máli og þeim verður þessu máli og þeim verður greinar, sem verða birtar í Morgunblaðinu og Frjálsri þjóð í því skyni að reyna að falsa þær. Bjarni Benedikts- son er sá maður, sem fyrst og fremst hefir séð um fram- kvæmd hervarnarsamnings- ins, og því verður ekki hægt að koma af honum aðalá- byrgðinni á því, hvernig hún hefir tekist. Sú afstaða er vel skiljanleg, að Mbl. reyni að leyna þessu, en hins vegar er í fljótu bragði örðugt að átta sig á þeirri „þjóðvarnarbar- áttu“ Frjálsrar þjóðar að ganga frarn fyrir skjöldu til að afsaka Bjarna Benedikts- son. Það verður þó betur skil ið, ef aðstandendur þess fyr- irtækis eru dæmdir eftir verk um þeirra, en ekki orðum, því að helztu afrek þeirra til þessa eru sprengiframboð i þágu ihaldsins í seinustu kosningum, ásamt níði um Framsóknarflokkinn og Al- þýðuflokkinn. Fyrir kosning-arnar hélt Mbl. uppi höröum árásum á samvinnufélögin og taldi ýms hin nýju fyrirtæki þeirra hreinustu svindlfyrir- tæki. Síöan hafa veriö birtar nánari upplýsingar um þessi fyrirtæki og það m.a. upplýst, aö Olíufélagið hefir endurgreitt viðskipta- mönnum sínum um 8,8 millj ónir kr. á fimm árum, en Samvinnutryggingar 3 milj. kr. á fjórum árum. Á sama tima hafa hin olíufélögin ekki endurgreitt sínum við- skiptamönnum neitt, og heldur ekki hin trygginga- félögin. Frá þessu segir Mbl. hins vegar ekki. Hví þegir það nú? Hvernig má þaö ske, aö „svindlfyrirtæki“ sam- vinnumanna reynast svona miklu betur en hin ,,heiðar- Iegu“ einkafyrirtæki íhalds ins? Þaö stendur upp á Mbl. að skýra þetta. Óskaö skýringar. Þá hefir Mbl. enn ekkl sagt frá þeirri frétt, sem bú- in er að birtast í flestum öðr um blöðum bæjarins, að ný- leg athugun leiddi í ljós, að smásöluverð á ýmsum mat- vörum er lægra hjá Kaupfé lagi Eyfirðinga en það er talið lægst hér í Reykjavík, samkvæmt skýrslum verð- lagseftirlitsins. Eins og kunnugt er, hefir Mbl. lagt á það sérstaka stund að ó- frægja Kaupfélag Eyfirð- inga. Það væri því ekki ó- fróðlegt að fá skýringu Mbl. á því, vegna hvers þetta „svindlfyrirtæki“ samvinnu manna selur vörurnar ódýr- ar en beztu kaupmanna- verzlanirnar í Reykjavík, u

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.