Tíminn - 25.08.1953, Qupperneq 5

Tíminn - 25.08.1953, Qupperneq 5
190. blað. TÍMINN, þriðjudagimi 25. ágúst 1953. 9! Þriðjud. 25. ásftlst Rafmagnsmál dreífbýlisins Eins og skýrt hefir verið frá hér í blaðinu, hafa forsvars- menn sveitanna austan fjalls og í Suður-Þingeyjarsýslu ný lega haldið fundi, þar sem rætt hefir verið um rafmagns mál þessara byggðalaga. Á fundunum hefir komið fram eindreginn vilji fyrir því. að rafmagn verði leitt um þessi byggðalög frá hinum stóru orkuverum, sem reist hafa ver ið í þeim seinustu árin og nú eru í þann veginn að taka til starfa. Á fundunum voru kjörnar sérstakar nefndir til að vinna að framgangi þess- ara mála. Sú hreyfing, sem hér er haf in af hálfu viðkomandi byggða laga, er vissulega hin nauð- synlegasta. Það mun ekki af því veita, ef koma á þessum málum fram nógu fljótt, aö það sjáist greinilega, að mik- 111 áhugi sé fyrir þeim heima fyrir og að þar verði eftir því tekið, hver sé afstaða ráða- manna þjóðfélagsins til þeirra. í þessu sambandi er hins vegar vert að veita því at- liygrli, að viðkomandi byggða lög hefðu ekki getað vænst rafmagns næstu misserin, ef ekki hefði tekist að hrinda fram byggingu orkuveranna nýju við Sogið og Laxá. Ef fylgt hefði verið sömu stefnu áfram og ríkjandi var í tið nýsköpunarstjórnarinnar, þegar öllum stríðsgróðanum var eytt, án þess að verja nokkru af honum til raforku framkvæmda, myndu bæði þessi mannvirki vera ógerð enn. Þessi mannvirki væru líka ógerð enn, ef ekki hefði verið gerbreytt utn fjár- málastefnu, þegar núv. rík- isstjórn kom til valda. Gjafa féð hefði þá að mestu leyti farið í súginn, eins og stríðs gróðinn áður. Framsóknarmenn eru vissu lega síöur en svo að eigna sér verk, sem aðrir eiga, þegar þeir benda á, að vegna þátt- töku þeirra í ríkisstjórn fékkst fram sú breyting í fjármálum og raforkumálum, er gert hefir byggingu þess- ara nýju orkuvera mögulega. Meðan unnið var að því að koma þessum stóru orkuver- um upp, var vitanlega ekki hægt að veita samtímis nögu miklu fjármagni til rafveitna um viðkomandi byg'gðalög. Nú eru þau hins vegar komin í höfn og næsti áfanginn hlýt- ur að verða sá, að rafmagn- inu verði sem fyrst komið til sem allra flestra í nálægum héruðum. Þess ber hins vegar jafn- framt að minnast, að það eru fleiri, sem bíða eftir raf- magni en Sunnlendingar og Norðlendingar. Sum önnur héruð eru jafnvel það verr sett, að þar eru ekki nein stór raforkuver. Þetta gildir t. d. bæði um Austurland og Vesturland. Næstu meiriháít ar virkjanir, sem hér verður ráðist í, þurfa því að vera virkjanir á Austurlandi og Vestfjörðum, jafnhliða því, sem haldið verður áfram fullnaðarvirkjun Sogsins. ERLENT YFIRLIT: Rússneska vetnissprengjan Verðnr hilin til þess afí greiSa fyrir afvopia- un eða eykur liim víghiinaðarkappltlaupið? Þann 20. þessa mánaðar var til- kynnt í Moskvaútvarpinu, að vetn- issprenging heíði nýlega átt sér stað i Sovétríkjunum. Hefði þar með vej'ið sannað, að Malenkoff forsætisráðherra hefði ekki farið með neitt fleipur, er hann skýrði frá því á fundi æðsta ráðsins nokkrum dögum áður, að Rússar gætu framleitt vetnissprengjur. | í tilkynningu Moskvuútvarpsins , var tekið fram, að vetnis- sprengja væri margfallt öflugri en atomsprengja. Því var síðan bætt við, að þessi árangur rússneskra vísinda þyrfti ekki að vekja neinn ótta, þar sem Sovétstjórnin myndi sem áður halda áfram að herjast fyrir verndun friðarins. j Nokkru eftir, að Moskvuútvarpið birti þessa tilkynningu, var það til- | kynnt af hálfu stjórnarvalda j þeirra í Bandaríkjunum, sem fara með kjarnorkumál, að sérfræðing- ar þeirra hefðu veitt því athygli, I að mikil sprenging hefði átt sér stað í Sovétríkjunum 12. þ. m. qg gæti þar verið um að ræða, að vetnissprenging hefði átt sér stað. ( I Eftir þessar tilkynningar báðar, hefir fátt verið öllu meira umræðu- | efni í heimsblöðunum en þessi á- rangur Rússa á sviði vetnis- sprenginganna. Blöðin telja þetta til hinna stærstu og örlagaríkustu j tíðinda, þótt enn sé erfitt að spá ' því, hvað af þeim muni leiða. j ' I Eru Bandaríkjamenn tvö ár á undan? í Bandaríkjunum hefir þessari j fregn verið tekið með miklu meiri ( rósemi en þegar Truman upplýsti , það á sinni tíð, að atomsprenging j hefði átt sér stað í Sovétríkjunum. Frásögn Malenkoffs, sem hafði ver- i ið tekið misjafnlega trúlega, mun : i i hafa átt þátt sinn i því, að þessi tíðindi komu minna á óvart en ella. j j Við því hafði alltaf verið búist. að Rússum tækist að búa til vetnis- sprengju, en þó tæplega eins fljótt og raun ber vitni um. Nokkrar i efasemdir eru uppi um það, hvort j það hafi verið raunverulega sprengja, sem nota megi til loft- J árása, er Rússar hafi sprengt 12. þ. m., því að sprengingu megi fram- kalla með öðru og auðveldara móti. En jafnvei þó svo væri, er það ekki talið nema tímaspursmál úr þessu, , að þeir geti framleitt slíka vetnis- ’ sprengju. Ýmsir gætnir sérfræðingar í Bandaríkjunum hafa látið uppi þá skoðun, að Rússar séu nú álíka á vegi staddir i þessum efnum og Bandarikjamenn voru fyrir tveim- ur árum. Það eru nú liðin nokkur misseri síðan Bandaríkjamenn hófust handa um það fyrir alvöru að fram leiða vetnissprengju. Ekkert hefir verið tilkynnt um það opin- berlega, hvort þeim hafi tekist aö búa slíka sprengju til, en hins veg- ar telja blöðin fuilvíst, að hin mikla sprenging, er átti sér stað við Eniwetok-eyju í Kyrrahafi á síðast- liðnu hausti hafi stafað af því, að vatnsefnissprengja hafi verið sprened. Það var langsemlega stærsta sprenging, sem Bandaríkja menn hafa framkvæmt.' Sagt er, að hún hafi sprengt upp allstóra eyju, svo að hennar sjást ekki nein merki lengur. Afvopnun eða aukinn vígbúnaður? í umræðum þeim, sem átt hafa sér stað undanfarna daga um þessi mál, hefir mjög gætt þeirrar skoð- unar, að framtíðin beri í skauti sínu annaö tveggja: Samkomulag um afvopnun eða stóraukinn víg- búnað. í flestum bandarískum blöðum kemur fram sú skoðun, að nú sé um tímamót að ræða í þessum mál um, er eigi að nota til þess, að reyna að ná samkomulagi milli stór veldanna um kjarnorkumálin. Svip að kemur fram í málgögnum komm únista. Búast má því við, að báðir aðilar leggi fram tillögur þessa efnis á allsherjarþingi S. Þ., er kemur saman í næsta mánuði. Hins vegar óttast margir, að þær verði sama efnis og fyrri tillögur þeirra. Tillögur Rússa hafa í meginatrið- um verið þær, að framleiðsla kjarn orkuvopna væri bönnuð og vígbún aður allur minnkaður um þriðj- ung. Tillögur vesturveldanna hafa verið þær, að kjarnorkuvopn yrðu bönnuð og komið á ströngu, alþjóð- legu eftirliti með því, að slíku banni yrði framfylgt. Ennfremur yrði dregið úr vígbúnaöi á þann hátt, að samið yrði um, hve mikinn herstyrk hvert ríki myndi hafa, og síðan komið á alþjóðlegu eftirliti til tryggingar því, að þessar reglur yrðu haldnar. Hins vegar hafa þau ekki viljað fallast á, að afvopnun yrði miöuð við herstyrkinn í dag, eins og Rússar hafa lagt til. Rúss- ar hafa hins vegar lýst sig mót- fallna hvers konar alþjó'ölegu eft- irliti. Sennilegt er að nú veröi reynt að ná samkomulagi um kjarnorku málin ein, en óttast að það muni enn stranda á því, að Rússar vilji ekki fallast á nægilegt eftirlit. Þessar framkvæmdir má vissulega ekki draga á lang- inn, því að fólkið í þessum byggðalögum verður að fá að sjá það, að það er ekki ætl- unin með virkjunum syðra og nyrðra, að láta það verða út- undan. Annars gæti það ýtt undir fólksflutninga þaðan. Forráðamenn þessara byggðalaga þurfa því ekki síð ur en Sunnlendingar og Þing eyingar að halda sínar ráð- stefnur um raforkumálin og reka á eftir framkvæmdum í þeim. Heppilegust meðferð þess- ara mála væri ef til vill sú, að skipuð væri nefnd með kjörnum fulltrúum frá slík- um fundum í öllum héruðum landsins, og væri henni falið að vinna að því, að samin væri heildaráætlun um að koma rafmagni í öll byggðar- lög landsins á sem skemmst- um tíma. Heildaráætlun þessi ætti að miða að því, aö unnið væri samtímis hlutfalls lega jafnmikið að raforku- framkvæmdum í öllum fjórð- ungum landsins. Hlutur eins fjórðungsins yrði ekki hlut- fallslega meiri en annars. Með því væri komið í veg fyrir ríg milli héraða og fjórðunga, er annars gæti spillt fyrir mál- inu. Sá möguleiki getur líka ver- ið fyrir hendi, að Stéttarsam- band bænda taki að sér að annast þetta verk. Ríkið legði að sjálfsögðu til sérfræðilega aöstoð. Annað meginverkefni í þessu sambandi er að útvega fjármagn til framkvæmd- anna. Ný meiriháttar orkuver verða sennilega ekki reist nema það takist að fá er- lent fjármagn til þeirra. Hins vegar kemur til athugunar að lána fé úr Mótvirðissjóðnum til rafveitna jafnóðum og orkuverin endurgreiða lán sín og afla svo hæfilegs láns- fjár til viðbótar. Þriðja verkefnið er svo að fá því framgengt, að raf- magnsverðið sé samræmt um land allt. Það er réttlætis- mál, sem fulltrúar sveita og kaúptúna þurfa að fylgja fast eftir. LEWIS L. STRAUSS, formaður bandarísku Itjarn- orkunefndarinnar. i i Fari hins vegar svo, að ekki ná- j ist neitt samkomulag, telja ýmsir j nýtt vígbúnaðarkapphlaup fram- undan, og muni það byggjast á eft- | : irfarandi forsendum: Kjarnorku- j vopn verða sennilega ekki notuð i eftir að báðir aðilar eru orðnir j jafnsterkir á þessu sviði. Ef til sfyrjaldar kæmi, yrðu því notuð lík vopn og hingað til. Á því sviði eru Rússar enn mun sterkari og verða því vesturveldin enn að styrkja aðstöðu sína aö því leyti. I Vegna varna Atlantshafsbanda- | lagsins er þó jafnvægismunurinn í I þessum efnum miklu minni en ^ hann var fyrir 4—5 árum. i Happ fyrir McCarthy. | Eins og áður segir leggja ame- 1 risku blöðin nú mikla áherzlu á ' það, að gerð verði ný, alvarleg til- raun til að ná samkomulagi um I kjarnorkumálin. Jafnframt leggja ' þau áherzlu á, að nauðsynlegt sé að styrkja stórlega heimavarnir Bandaríkjanna meö það fyrir aug- um, að ekki takist að gera kjarn- orkuárásir á stórborgir þar. Þess má geta, að fyrir McCarthy og félaga hans var fregnin um rússnesku vetnissprengjuna tals- verður fengur. McCarthy hefir nefnilega haldið því fram, að njósnarar kommúnista hafi haft alltof greiðan aðgang að kjarn- orkuleyndarmálum Bandaríkjanna. Þeir hafi haft sína menn bæði. í utanríkisráðuneytinu og hermála- ráðuneytinu. Stjórnarvöldin mót- mæla þessu, en þrátt fyrir það get- ur þessi áróður McCarthys fengið byr í seglin vegna áöurnefndra at- burða. Upplýsingar þær, sem kjarnorku njósnarinn Puchs lét Rússa fá um þessi mál, varðaði eingöngu kjarn- orkusprengjuna. Hins vegar er tal- ið líklegt, að ensk-ítalski vísinda- maðurinn Pontecarvo, sem strauk frá Bretlandi til Sovétríkjanna haustið 1950, hafi getað veitt Rúss- um mikilsverðar upplýsingar um vetnissprengjuna. Hann hafði fylgst með rannsóknum á því sviði bæði í Bandaríkjunum og Bret- landi. Mikilvægar uppgötvanir Breta. Eins og kunnugt er, hefir Bret- um tekist að búa til kjarnorku- j sprengjur, sem eru taldar mjög full komnar. Hefir ein þeirra verið ' sprengd í Ástralíu. Bretar haía I jafnframt lagt stund á fleiri nýj- ungar í hergangaframleiðslunni og var tilkynnt nú um helgina, að þeir myndu prófa í Ástralíu á kom- andi hausti þrjár tegundir sjálf- stýrðra rakettna eða eldflauga, sem myndu jafnvel valda enn meiri byltingu á hernaöarsviðinu en vetnissprengjan. Rakettur þessar fara með 3200 km. hraða á klukku- stund og er hægt að láta þær hitta : hvaða mark sem er. Ein tegund i þeirra er þannig, að hægt er að ! skjóta henni frá orrustuflugvélum ■ og er talið, að sprengjuflugvélar muni reynast alveg varnarlausar fyrir henni. Sé þetta rétt, er talið j að hér sé um að ræða einhverja þýðingarmestu uppgötvun síðari ára tuga á sviði hernaöarins. Þessar rakettur Breta verða próf aðar í Ástraliu næsta haust, eins og áður segir. Hermálaráðherra I Breta, Ducan Sandy, sem er tengda sonur Churchills, mun stjórna til- Iraununum. Á víðavangi Aukið rekstrarfé til framleiðslunnar. í forustugrein Dags 19. þ. m. er bent á það, að ár- ferði sé nú með betra móti til lands og sjávar og af- urðasalan gangi sæmilega. Síðan segir: „Hin bættu skilyrði til lands og sjávar ættu að eðlilegum hætti að hleypa nýju lífi í atvinnurekstur landsmanna og opna mögu leika til þess að leysa fram- tak manna úr læðingi. En tiJ þess að þessi aðstaða nýt ist eins og kostur er, þurfa bændur og útvegsmenn og aðrir, sem við framleiðslu starfa, að hafa greiðari að- gang að rekstursfé, en verið hefir um sinn. Fyrir lands- byggðina utan Reykjavíkur er þetta beinlínis frumskil- yrði þess, að mönnum tak- ist að rétta sig úr kútnum. Fjármagnsskorturinn hefir sorfið æ fastar að landsmönn um hin síðari ár, bæði af völdum almennra erfiðleika atvinnulífsins og aðdráttar- afls höfuðborgarinnar og Faxaflóahafnanna. Fóiks- flutningur suður og ýmis að staða þar hafa valdið því að fjármagn hefir sogast þang að utan af landi, og hvorki ríkisvald né bankar hafa hamiað þar í móti svo að um hafi skipt. Meira að segja hefir útlánastefna sumra bankastofnanna ýtt undir þróunina í stað þess að hamla gegn henni. Er skemmst að minnast þess, sem rakið hefir verið hér i blaðinu, er bankaútibú hafa beinlínis safnað sparifó Jandsmanna til þess að á- vaxta það í höfuðstaðnum í stað þess að veita því tii atvinnulífs byggðarinnar.“ Stefna Framsóknar- flokksins. Dagur segir ennfremur: „Með greiðari sölu afurð- anna ætti að losna um mik- ið fjármagn sem bundið hefir verið langtímum í ó- seldum afurðum víðs vegar álandinu. Aflabrögð og veðr átta ýta auk þess undir aukna framleiðslu og hleypa mönnum kapp í kinn að not færa sér þá möguleika, sem nú blasa við. En þessi að- staða notast ekki nema út- lánastefnu bankanna verði hreytt jafnframt því að ríkisvaldið leggi beiníínis lóð á vogarskálina til þess að dæla fjármagni aftur út um landið og stöðva hinn óhellavænlega flótta suður. Um þessar mundir sitja stjórnmálamenn á rökstól- um í Reykjavík og ræða um myndun ríkisstjórnar. Það er augljóst mál, að aukið fjármagn til atvinnuveg- anna úti á Iandi er eitt þeirra mála, sem Framsókn armenn hljóta að leggja höfuðáherzlu á í tíð næstn ríkisstjórnar“. Nýr MeCarthy. í sama blaði Dags segir ennfremur: „í Þjóðviljanum í gær er birt furðulegt plagg frá Gunnari gegnherflandi — þar sem skorað er á fólk að senda honum upplýsiíigar um viðhorf einstaklinga til hervarnarmálanna. Ern (Fi'amíjaid 6 7. 6flSu). j

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.