Tíminn - 25.08.1953, Page 6

Tíminn - 25.08.1953, Page 6
6 TÍMINN, þriðjudaginn 25. ágúst 1953. 190. blað. PJÖDÍEIKHÚSID f LISTDANSSÝNING sóló-dansarar frá Kgl. leik- húsinu í Kaupmannahöfn. Stjórnandi: Fredbjörn Björns- son. — Undirleik annast Alfreðj Morling. Frumsýning miðvikudaginn 26. j ágúst kl. 20. — Önnur sýning j fimmtudaginn 27. ágúst kl. 20.! Aðgöngumiðasalan opin frá kl. I 13.15 til 20. Símar 80000 og 82345 j Venjulegt leikhúsverð, nema á j frumsýningu. Aðeins 5 sýningar. •:« Santa Fc Stórkostleg, víðfræg og mjög j umtöluð amerísk mynd í eðli- legum litum, um ævintýralega! íbyggingu fyrstu járnbrautarinn j I ar vestur á Kyrrahafsströnd j jAmeríku. Myndin er byggð áj | sönnum atburðum. Þetta er saga | um dáðrakka menn og hug-! jprúðar konur. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. NÝJA BIO í lett að lífsliam- injSjn Hin heimsfræga ameríska stór-l mynd eftir samnefndri skáld- sögu W. Somerset Maugham, er j komið hefir út í ísl. þýðingu. Aðalhlutverk: Tyrone Power Gene Tierney John Payne Clifton Webb Sýnd kl. 5,15 og 9. TJARNARBÍÓ Örn og llasiknr (The Eagle and the Hawk) [Afar spennandi amerísk myndj jí eðlilegum litum, byggð á sögu- [ legum atburðum, er gerðust í ] [Mexíeo seint á síðustu öld. Aðalhlutverk: John Payne Rhonda Fleming Dennis O’Keefe Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ — HAFNARFIRÐI — Gestir í Miklagarði Bráðskemmtileg og f jörug | sænsk gamanmynd eftir sam- nefndri sögu Eric Kostners ogj hefir komið út í ísl. þýðingu. Aðalhutverk: Adoif Jahr Ernst Eklund Sýnd kl. 7 og 9. XSERVUS GOLD X lr\^ii w—ir\/nJ D.10 HOLLOW GROUND 0.10 ■ mm • YELIOW OlftDE mm ___________________F rakblöðin heimsf rægu. Gerist Sskrifendur aS l imanum 7, í AUSTURBÆJARBÍO 1 clraiimalaucli (Drömsemester) Bráðskemmtileg og fjörug ný, sænsk söngva- og gamanmynd. Aðalhlutverk: Dirich Passer, Stig Járrel. í myndinni syngja og spila: \ frægasta dægurlagasöngkona! ÍNorðurlanda: Alice Babs. [Einn vinsælasti negrakvartett \ jheimsins: Delta Rhythm Boys. jEnnfremur: Svend Asmnndsen, Charles Norman, Staffan Broms. Sýnd kl. 5, 7 og 9. | Hr&untelR 14. Bíml 323«. MARGARET WIDDEMER: ÆNUM PÁLMUM Eyja skeifingararta GAMLA BÍO Skipstjórinn við eldhcisstörfiu (The Skipper Surprised his Wife) Ný, amerísk gamanmynd. Robert Walker, Joan Lisiie. Sýnd kl. 5,15 og 9. Sala hefst kl. 1 e. h. TRIPOLI-BIO Skálmöld („Reign of Terror“) Afar spennandi ný, amerískj [ kvikmynd um frönsku stjórnar- jbyltinguna 1794. Robert Cummings, Arlene Dahl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. HAFNARBÍÓ Orustan við Apakkaskarð (Batle at Apache Pass) j Afar spennandi ný amerísk kvik \ : mynl í eðlilegum litum um hinn J ‘mikilhæfa höfðingja Apaka-indj líánanna, Cochie, og viðskiptij jhans við hvíta menn. Jeff Chandler John Lund Susan Cabot Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Blikksmiðjan GLÖFAXI Þúsnndlr Tlta að gæfan fylglr hrlngnnnm frá jSIGDRÞÓR, Hafnarstr. 4.j Margar gerðlr íyrlrllggjandi. Sendum gegn pósttoröfu. Bergnr Jónsson Hæstaréttarlögmaður..^ . Ekrlístofa Laugavegí (58. Símar: 5833 og 1322. Mlkil glcyiuska. (Framh. af 4. síðu). þegar alþingiskosningar eru nýafstaðnar. Erfitt er að gera sér grein fyrir, hve miklar líkur eru til, að stjórnarmynd un takist innan mánaðar. Það fer bæði eftir flokka- skipuninni og vilja þing. manna til að mynda nýja stjórn. Það er alveg óvíst, að fyrirfram ákveðið þingrof, ef stj órnarmyndun tekst ekki | menntaðra manna. innan mánaðar, hvetji Al-1 „Það er fagur dagur í dag, ungfrú Davíðs. Þetta veður þingi til að mynda nýja stjórn'sættir okkur Lopka næstum því við töpin. Þessi hluti Suð- Þvert á móti kunna sumir j urhafa er yður ókúnnugur, er það ekki“ stj órnmálaflokkar að sjá sérj Syo að hann gat þá líka brugSið yfir sig grímu kurteis- hag í þvi, að nyjar þmgkosn- jinnar ef svo bauS viS ag horfa. Hún svaraði honum í sama ingar fari fram, og munu • tðn þeir þá hindra stjórnarmynd; ‘ „ . un, ef þeir geta. Þannig erl ’’Þakka yður fyrir’ eg hefi aldrei komið hér aður En ég alveg óvíst, að þingrofsákvæð ,Þefl nu tengið næstum nog af þessan sjóferð. Eg verð mjog ið hafi þær afleiðingar, sem fengin’ Þe§ar eS kemst tlL Anwia’ Þaö verður vist eftir tvo til er ætlazt, og myndi eins oaga ’ . . . .... , . . .... vel geta verkað öfugt við til- Og heyra aldrei óminn af rodd þmm framar, þeirn rodd vancinn sem eg hata Þig fynr að hafa. En þangað til langar mig til að heyra hana og heyra hana aftur og aftur. Ef til þmgrofs kemur, verði „„ . ur stjórnarmyndunartilraunj >>Það ei' ekki rett aætlað“, sagði Chester „Við eigum um frestað í nokkra mánuði.eftir að {á mótvmd. Jæja, eg gæti þo eytt þremur vikum á meðan þingkosningarnar a veiri &tað • fara fram. Lausn aðkallandi Augu hans, sem ekki voru blá, eins og í Mark, heldur úrlausnarefna hlýtur jafn- stálgrá, hvíldu á henni, eins og þau vildu segja. „Við eig- fram að dragast um jafn-|um leyndarmál. Það verður tími til að njóta alls þess, sem langan tíma. Þess vegna er ’ ég óska frá þér“. Hún sneri frá honum og gekk til kvenn- mjög sennilegt, að ,'stjórn- anna, sem sátu við sauma sína. Henni fannst hún vera málaástandið ’fari stórum 1 fallin í gildru og henni varð illt við tilhugsunina um það. versnandi og líkurnar minnki I Hún komst að raun um það, að Chester hafði á réttu fyrir því, að stjórnarmyndj að standa, hvað veðrið snerti, enda bjóst hún við því, aö un takist, ef flokkahlutföllin í hann væri vitrari, hvað snerti vindáttir þarna á hafinu breytast ékki að mun á Al-! heldur en Paton. Eftir einn lygnan og fagran dag, fór að þingi við kosningarnar. Þeg-Jblása á móti. „Það geta liöið þrjár vikur, áður en við kom- ar Alþingi kemur saman af.umst til Anwia“, sagði faðir hennar. nýju, má búast við, að samal Skipið var lítið og því var töluverður veltingur á því, þófið byrji, ef forsetinn hef-JÞótt ekki væri vont í sjóinn. Öðru hverju var Laní sjóveik, ir ekki þegar skipað stjórn'en samt ekki svo, að hún héldist viö á mjóum bekknum, án atbeina Alþingis. Sumir Þar sem hún svaf. Hún þurfti ekki að hafa áhyggjur út af flokkar kunna þá að hindra1 neinu, né hugsa um neinn sérstakann, því Lvao kennslu- stjórnarmyndunartilraunir, jkona hugsaði um móður hennar og Minnie Paton hugsaði ef þeir telja utanþingsstjórn!um forelara sína. sér hagstæðari. Slíkt kynni 1.1 ..Farðu upp á þilfar“, sagði móðir hennar við hana. „Þar d. flokkur að gera, sem teldi,er loftið betra“. forseta sér hliðhollan, en! Þegar Laní var á leiðinni upp, mætti hún Lvao í gangin- hefði sjálfur ekki meirihluta | «m. Hún sat á góJfinu, að hætti innlendra og þegar Laní á Alþingi jgekk framhjá henni, leit hún upp til hennar og sagði. „Eg Fari allar stjórnarmyndun- bið fyriryöur' Þessi Chester er vondur maður“’ ^ u artilraunir út um þúfur og! Lanf WÓ Er hun kom upp, sá hun Chester, hvar hann forsetinn myndar utanþings-!laut ut. yfir borðstokkmn og horfði ut yfir hafið. Lam stjórn, má búast við aö kyrrð, stan^aðl Vlð dyrnar leit innJ Jan8mn .°B saSðl 1 half- komist á í stjórnmálunum,Íum.hlJ°ðum- ’>Þér Þurflð ekkl að færa bæmr um Það’ Lva0’ ef stjórnin hefir í rauninni.Blð]lð Þer Þeldur fynr þvi, að ég gleymi ollu oðru en því, stuöning meirihluta Alþingis. að vinna fil Þess aö guö elski mig og fyrirgefi mér, og taki Að öðrum kosti er hætt við, mi^máSke bráðum til sín“. að Aiþingi meti meira að ”Það er goð bæn’ allt nema Þetta um dauðan“, sagði Lvao. „Eg þarf ekki að biðja yður ástar, þér munuð ætíð njóta mikillar ástar. En ég bið þess, að ef þér elskið, þá særi það engann. Þegar stúlkur eins og þér komið í ná- j-vist manna, þá eru vandræði í uppsiglingu. Það er þess Þpor bptta allt pr athuenð i vegna, sem ég er áhyggjufull út af Chester. Innlendir segja virðíst auYlj^óst aö ekkí'að hann se míög slæmur maður. Við vitum ekki hve slæm- myndi ástandið’ batna frá Ur'hann er’ ekki einu sinni fru Paton’ sem er mJög vitur kona.“ Ó já. Þetta hafði líka verið sagt um Mark. Orðin særðu hana. Sársaukinn og einmanakenndin hafði verið slæm. Hún gekk fram á þilfarið og framhjá Chester. Hún fánn hvernig heit bylgja frá honum streymdi yfir hana. En hann talaði kurteislega til hennar. „Eg sagði Malajastúlkunni minni að þjóna yður á meöan á sjóferðinni stendur. Það virðist sem hún dái yður mjög mikið. Þetta var ekki meira en hver maður hefði getað sagt við hana. Hún leit til hans, og sá nú, að hann var ekki lengur illa til reika, eins og kvöldið, sem honum hafði verið bjarg- að. Hann var kominn í hvít hitabeltisföt, sem höfðu auð- sjáanlega verið fengin að láni hjá föður hennar. Auk þess hafði hann rakað sig og var því eins vel til hafður og hver annar maður, sem er á skemmtisiglingu. Hann var nú líkari Mark í útliti en áður. Laní sagði kuldalega. „Þakka yður íyrir“. Chester sneri sér nú frá borðstokknum og sagði. „Sjáið þér nú til, un^frú Davíðs, getið þér ekki fyrirgefið mér? Eg var hálfbrjálaður þetta kvöld eftir hrakning og drykkju. Þér getið ekki gert yður grein fyrir því, hve það tekur á mann að tapa skipi og eigum. Þér voruð mjög góðar, að verja mig fyrir frú Paton, því gleymi ég ekki. Getið þér ekki allt eins vel varið mig fyrir sjálfri yður, eins og frúnni“. „Og þakka guði fyrir það“„ sagði hún háöslega. Hann hló. „Þér og ég eru þau einu trúlausu um borð“, sagði hann. „Eg hefi næstum gleymt því, hvernig irtaður á að hegða sér. En ég sver, að ég skal hafa gætur á mér, gera nýjar stjórnarmyndun- artilraunir en að aðstoða stjórnina við lausn aðkall« andi vandamála, því, sem nú er, ef umræddar tillögur yrðu framkvæmdar, og viðurkenna þó flestir, að núverandi ástand sé óviðun- andi. Það er hrein lítilsvirð- ing gagnvart Alþingi að beita það refsiaðgerðum, ef því tekst ekki að mynda stjórn innan tiltekins tíma. Á sama hátt er það móðgun við kjós- endur að rjúfa Alþingi af þessum orsökum, sérstaklega þegar kosningar eru nýaf- staðnar. Framhald. niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiitiiiiiiminiiiiuiniiiiiiiiiiM - E tGunnarshólmil kaSlar! | mig vantar góðan og reglu I I saman mann til hirðingar f I fyrir hænsnabúið á Gunn- | | arshólma og aö annast út- f | ungun í marz og apríl. f | Aðstaða er öll mjög góð, = ffæði, húsnæði og þjónustaf 1 á stáðnum. | ef þár leyfið að ég tali við yður og sjái yður öðru hverju, ími = þar til mótvindinum er lokið. Allir eru undir þiljum og yð- ur mun leiðast. Og þér getið hvenær sem er leitt Abraham gamla út og látið hann þruma dómsdagsorðin yfir mér, | Upplýsingar í Von, shni i f 4448. f Gunnar S. Sigurðsson. f •uuiimiuuuiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiu i ef yerð ekki kurteis.'1

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.