Tíminn - 25.08.1953, Qupperneq 8
„ERLENT ¥FÍRLIT£Í 1 DAG:
JSyltinfiin í tran
87. árgangur.
Keykjavík,
25. ágúst 1953.
190. blað.
Reknetabátarnir fengu afbragðs-
afla í Jökuldjúpi síðustu nætur
IVý gaisgsi að koma í Faxafléa.
Reknetaaflhm í Jökuldjúpi og Miðnessjó hefir verið af-
bragðsgóður síðustu nætur, og munu flestir bátar hafa feng
ið um og yfir 100 tunnur í lögn í fyrrinótt. Söltun Faxa-
ílóasíldar er þó ekki hafin að ráði, því að síldin er heldur
smá. Sjómenn telja, að ný síldarganga sé nú að koma í
Faxaflóa.
ir bátar vestur af Öndverð-
arnesi.
Til Akraness bárust á
sunnudaginn 1435 tunnur
síidar af 15—18 bátum. Alls
stunda nú 21 bátur veið'arnar
þaðan, þar af fjórir aðkomu-
bátar.
Mokafli í gær.
í gær bárust á land um og
yfir 2 þús. tunnur af 18 bát-
um. Fjórir bátar, Sæfari, Ás
mundtir, Aðalbjörg og Sig-
rún höfðu hver um sig hátt
á þriðja hundrað tunnur
eða fullar þrjú hundruð.
Síldin veiddist í Jökuldjúpi.
Margir með 7®—S0 tunnnr.
Margir bátanna, sem komu
til Keflavikur i gær, voru
með ágæta veiði, eða um 70
—80 tunnur. Aðrir bátar
höfðu svo minna, allt niður
í tuttúgu tunnur. Eitthvað
af bátum kom ekki inn í gær
og hefur þeim gengið illa við
veiðina.
Ný ganga?
Útlit er fyrir, að um nýja
síldargöngu sé að ræða, sem
Allmikið er fryst af síld- er aö koma f FaXaflóa. Það,
inni en nokkuð verður að
fara í bræðslu, þar sem sölt-
un er ekki hafin að ráði.
Tuttugu til þrjátíu bátar
komu til Keflavíkur í gær og
höfðu margir þeirra aflað á-
gætlega. Einkum voru þeir
bátar með mikla síld, sem
höfðu lagt net sín í Jökul-
djúpinu. Nokkrir bátar voru
að veiðum í Miðnessjó, en
veiði var heldur treg. Kenna
sjómenn það straumum við
síldargöngu sé að ræða, sem
hokkru leyti.
sem einkum bendir til þess
að svo sé, er að síldin, sem
veiðist i Jökuldjúppinu og
vestar, er feitari og stærri
en síld sú, sem veiðist í Mið-
nessjó.
Ágæt suraarhátíð
Framsóknarmanna
að Breiðabliki
A sunnudaginn efndi
Framsóknarfélag Snæfells-
ness- og Hnappadalssýsln
tit liéraðshátíðar að Breiða-
bliki og var samkoman öll
hin myndarlegasta og á-
nægjulegasta. Gunnar Guð-
hjartsson í Hjarðarfelli
setti samkomuna en ræður
fluttu Bjarni Bjarnason
skólastjóri á Laugarvatni og
Karl Kristjánsson alþingis-
maður. Síðan skemmtu Sig-
urður Ólafsson með söng við
undirleik frú Svanhvítar
Egilsdóttur og Klemens
Jónssonar með upplestri cg
gamanleik. Karl Kristjáns-
son flutti og vísnaþátt. Veð-
ur var hið bezta um daginn
og skemmtu menn sér hið
bezta.
Harðort svar í Fishing News
við vinsaml. grein um ísland
Fieldweod, fonnaður félags yfirnianna á
íogui'iini, tclsii* taum íslamis dreginn iiin o£
Brezka blaðið, The Fishing News, birtir þann 22. þ. m.
bréf til ritstjóra blaðsins frá form. togaraskipstjórafélags-
ms í Grimsby, þar sem hann, Fieldwood skipstjóri, lýsir
yfir andúð sinni á vinsamlegri grein nm ísland eftir Mr.
Bate cg birtist nýlega í The Fishing News.
Langholtskirkja rís á
hæöinni hjá Hálogaiandi
Á siiiniuclag var lialdin mynclarleg útiliaitíð
| hiá Hálogalamli til ágófta fyrir klrkjnh.
Aflahæsti báturinn, sem1 A sunnudagmn var helt Langholtssokn myndarlega uti-
kom til Keflavíkur var Jón hátíð híá Hálogalandi. Efnt var til þessarar liatiðar i fjar-
Guðmuridsson, en hann var. öflunarskyni, en hafin er fjársöfnun fyrir kirkjnbyggingu
með 180 tunnur af síld Sæ- 11 sókninni. Gengur f jársöfnunm vel, enda hafa soknarborn
hrímnir var með 140 tunnur, j íullan áhu?a fyrir að kirkjan komist upp sem fyist.
Ársæll frá Vestmannaeyjum | Þegar hefir verið ákveðið,
var með 140 tunnur og Vonin hvar kirkjan á að standa, en
frá Hafnarfirði með 110
það er á hæðinni hjá Háloga-
tunnur. Síldina veiddu þess- landi Er þetta hinn
vegleg-
'asti staður fyrir kirkjubygg-
Akranestogarar
fara á Grænlands-
Fieldwood skipstjóri hefur
máls á því í bréfi sínu til rit-
stjórans, að það muni ríkja
mismunandi skoðanir um
liernaðarþýðingu íslands í
styrjöldum, en þó geti farið
svo, að saga landsins verði á-
líka og saga Singapore í síð-
ustu styrjöld, að það komi að
litlu gagni, þegar á hólminn
er komið. i
I
Fiskurinn meira áríðandi.
Aftur á móti telur skipstjór
in, að heldur beri að f j alla '
um hin fiskauðugu mið í
kringum landið, heldur en j
landið sjálft. Segir hann enn ;
fremur, að margar óáreiðan- j
legar og vafasamar fullvrð-
ingar sé að finna í grein Mr.
Bates „Heimsókn til íslands“
Og fyrsta fullyrðing greinar-
höfundar segir skipstjórinn,
að sé slík, að lesendur gætu
staðið á öndinni yfir henni.'
Vanþakkar forðabúrinu.
Hann endurtekur síðan full
yrðinguna í bréfi sínu, og
hljóðar málsgrein Bates
svo: „Þess er minnzt með
þakklæti, að í tveimur stríð-
um var 75 af hundraði af
þeim fiski, sem Bretar neyttu
veiddur og landað af íslend-
ingum“. Þetta kallar skip-
stjórinn mikla ónákvæmni,
hvað snertir fyrri heimsstyrj
öldina og segir að málsgrein-
in hafi vakið mikinn hlátur
meðal fiskimanna við Humb-
erfljót.
um það, að Bates hefði verið
nær að koma með einhverjar
tölur um það, hve mörgum
íslendingum hefði blætt fyr-
ir Breta í staðinn fyrir að
ræða um þá eins og banda-
lagsþjóð. Segir síðan að brezk
ir fiskimenn hafi beðið það
mikið afhroð og fórnað það
(Framhald á 2. siðu).
nær engm
síðustn viku
(Skýrsla Fiskifél. íslands).
Vikuna 16.—22. ágúst höml
uðu ógæftir síldveiðum við
Norðurland. Vikuaflinn varð
aðeins 1462 uppsaltaðar tunn.
ur, 105 mál síld og 50 mál ufsi
í bræðslu og 92 tunnur voru
frystar.
Heildaraflinn í vikulokin
var þessi. ií svigum er getið
aflans á sama tíma í fyrra):
Saltsíld 148.201 tn. uppsaltað
(32.177). Bræðslusíld 117.138
mál (27.417). Fryst síld 6.616
tunnur (7.766).
Þar sem aðeins 15 þeirra
sipa, sem tekin voru upp í síð
ustu skýrslur, bættu við sig
smáslöttum í vikunni, þykir
ekki ástæða til þess að birta
veiðiskýrsluna í heild að
þessu sinni, en þess skal get
ið, að röð fjögurra aflahæstu
skipanna er óbreytt.
Boð um dvöl við
danskan lýðháskóla
inguna, en af hæðinni
hún sjást vítt til.
mun
Danska ríkið hefir ákveðið
að veita einum íslendingi ó
Að undanförnu hafa bæj-
Sjálfboðaliðsvinna. artogararnir á Akranesi leg-
Reykvikingar fjölmenntu ið t höfn, en nú eru þeir að
á útiskemmtunina við Há- fara á Grænlandsmið. Akur-
keypis skólavist við danskan logaland á sunnudaginn. Fór ey mun íara í dag', en Bjarni
lýöháskóla í vetur. Umsókn- skemmtunin hið hezta fram í ólafsson siðar í vikunni. Ætla
ir um skólavistina ber að alla staði. Á skemmtuninni þeir að afia f fs 0g flytja fisk
senda til Norræna félagsins í munu rúmar tuttugu og irm heim á Akranes, þar sem
Reykjavík fyrir 5. september fimm þúsund krónur hafa hann verður hertur. Hver
n. k. ásamt prófskírteinum og safnazt til kirkjubyggingar- veiðiferð mun taka um þrjár
meðmælum. innar. Konur í sókninni vikur.
Mikil síld til Vopna-
fjarðar
Frá fréttaritara Tímans
á Vopnafiröi.
Á sunnudaginn barst til
Vopnaf jarðar mesta síld,
sem þangað hefir komið a
einum degi. er Straumey
kom þangað með rúmlega
þúsund tunnur í sall. — Á
laugardaginn lcom Stígandi
með 150 tunnur í salt og 100
tunnur i frost.
Á sunnudaginn Var í fyrsta
sinn saltað við nýja bryggju' með dansi á palli. Voru gest-
scra tveir bræður á Vopna- 1 ir hinir prúðmannlegustu, en
firði hafa gert. Er hún stein: skemmtu sér því betur. Varla
.steypt og er aðstaöa þar góð.|sást vín á nokkrum manni.
höfðu bakað fyrir hátiðina og
sáu þær um veitingar, en
veitt var í stórum tjöldum.
Allt, sem þessari skemmtun
við kom, var unnið i sjálf-
boðaliðsvinnu. Hljómsveit-
in, sem lék fyrir dansinum,
var úr sókninni og tök hún
ekkert fyrir að spila. Og kon-
urnar unnu einnig sín störf
í sjálíboðaliðsvinnu, var
bakstuiúnn og framreiðsla þó
ærið verk.
Fói vel fram.
Skemmtunin fór hið bezta
fram, en hún stóð til klukk-
an eitt eftir miðnætti og lauk
Ytra-Krossnes í
Eyjafirði brennur
Síðastl. laugardag brann
bærinn Ytra-Krossanes í
Eyjafirði, ásamt hlöðu, er
gizkað var á að í væru 150
hestar af heyi. Elduvinn kom
upp í hlöðunni o» læsti sig
þaðan í íbúðarhúsið, sem er
gamalt og úr timbri.
Slökkvilið Akureyrar var
kvatt á staðinn, en því tókst
ekki að ráða •niðurlögum
eldsins, þar sem ekki var
hægt að ná neinu vatni á
bænum. Nokkrum hluta af
innbúinu tókst að bjarga.
Bóndi í Ytra-Krossanesi
er Brynjólfur Sigtryggsson.
i
Gátu bjargað sér sjálfir.
j Næst segir orðrétt í grein
skipstjórans: „Það hefir oft
I verið sagt og með sanni, að
greiðslan fyrir að flytja fisk
til landsins í síðari heims-
styrjöldinni hafi ekki verið
skorin við nögl. Það er vissu-
leg'a leitt að við skyldum taka
við ávöxtum erfiðis þeirra.
Brezkir sjómenn hefðu verið
reiðubúnir og glaðir tekið að
sér þetta verk, og það er víst,
að þeir hefðu ekki gaggað svo
lengi né hátt, hefðu þeir
fengið sams konar verðlaun
fyrir starf sitt. í staðinn voru
þeir önnum kafnir við tund-
urduflaveiðar og við að
vernda skipaleiðirnar, þeirr-
ar verndar nutu íslenzk
skip.“
Samanburður á fórnum.
Næst ræðir skipstjórinn
Öryggisráðið kvatt
saman á morgun
Öryggisráðið hefir verið
kvatt saman til fundar í dag
til þess að ræða kæru Araba-
ríkjanna um ástandið í Mar-
oklió, sem þau telja ógnun
við friðinn í heiminum.
Aðstoðarf lugma ð-
urinn fórst
Rannsóknum á orsök flug-
slyssins á Keflavíkurvelli er
enn ekki lokið. í gærkveldi
hafði blaðið samband við
blaðafulltrúann á Keflavíkur
flugvelli og sagði hann, að
enn gæti dregizt nokkuð, þar
til upplýst væri um orsakir
slyssins. Maðurinn, sem fórst
var aðstoðarflugmaður, Fowl
er að nafni, liðsforingi frá
Kaliforníu.
Géðir listainenii
skoHiiiita á Akra-
nesi.
Guömundur Jónsson óperu
söngvari, Fritz Weisshappel
: og Brynjólfur Jóhannesson
i leikari héldu skemmturi' á
Akranesi í fýrrakvöld við hin
ar beztu viðtökur. Var þeim
ákaft fagnað og uröu allir
aö endurtaka skemmtiatriði
sín. Þótti Ákurnesirigum
mikill fengur í heimsókn svo
góöra listamanna, en svo
mikiö var að gera á Akranesi
á sunnudaginn vegna hinn-
ar miklu síldveiði, að færrl
komust á skemmtunina en
j vildu.