Tíminn - 30.08.1953, Qupperneq 1
Rltstjóri:
Þórarinn Þórarlnsson
Útgefandi:
Pramsóknarflokkarinn
Skrifstofur I Edduhúsi
Fréttasimar:
81302 og 81303
AfgreiÖslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
87. árgangur
Reykjavík, sunnudaginn 30 tftK't.
195. Maff.
Á að láta deilu frystihúsa og tog- Mildllf vetllf Og SÓIríkt SUIH-
araeigenda skemma karfasöluna Bf VÍIUUir 3 jöklunum héf
Frystihúsln vilja i'kkl w’rcítia ntisn 7® aara j
pr. kg. Togaraeig£n«im* krt-íjitst 9® saiara.
Fáski-císflrðlii^sr laafa sattúð sim SB.'S íixira.l
I
Þegar biaffið íór í p.entun í gtc , var tieil.ai ua karfa-
verffiff milii frystihúsaeigenda og to:í:iraeigenda ehn óieyst. |
Þessi 'ðeila cr nú búin aff standa niarga daga og tefja tog- |
ara frá veiffum, og leysist hún ekfci ..ú iiegar er hætta á, aff j
ekki verði hægt að aíla up;i í karfasölu til Rússlands sam- ]
Isvæmt nýgerffum samningum. Menn spyrja því: Hvað ætlar
sjávarútvegsmálaráffherra aö láta þaó dragast lengi aff sker
ast svo í leikinn, að úr rakni?
Karfaverðið til Rússlands
er talið ailhagstætt, en deil-
an stendur um það, hvorir
geti klófest meira af hagn-
aði þeirrar sölu, frystihúsin
eða togaraeigendur. F'rysti-
húsin vilja heizt ekki greiða
meira en 70 aura pr. kg. af
karfa við skipshlið, en tog-
araeigendur vilja fá S0 aura.
Á síöustu karfaveioum fengu
þeir um 65 aura, en þá telja
þeir að karfaafli hafi veriö
miklu meiri en nú, og þess
vegna verið hægt að stunda
veiðarnar við því verði.
Átta sólarhringa.
Nú segja togaraeigendur, að
aflinn sé lítill, og til þess að
þola 70 aura verö, þurfi tog-
ararnir aö fylla sig að meðal
tali á átta sólarhringum, en
það'sé vart hugsanlegt.
Samningar á Fáskrúðsfirði.
Eins og Tíminn skýrði
frá í gær, hefir eitt hraff-
Sæmileg rekneta-
veiði út af Horna-
írystlhús, frystiliús Kaup-
fclagsins á Fáskrúffsfirði,
samið um kaup á karfa til
vinnslu, og eru tveir togar-
ar farnir á veiðar fyrir það.
Samningar þeir hljóða upp
á 85 aura verð pr. kg. í skipi
en annars sama verð og á-
lcveðið verffur, þegar alls-
herjarsamningar komast á.
Hér hefir veriff riffið á vað-
ið og ætti þetta bví aff flýta
fyrir lausn deilunnar.
Fór karfafarmur í bræðslu?
Blaðið hefir frétt, án þess
að vita á því fullar sönnur,
að einn togari, Fylkir, hai’i
fyrir nokkrum dögum komið
inn með 280 lestir af karfa
og hafi sá farmur verið sett-
ur í bræðslu af þvi að samn-
Jón Eyþórsson veffurfræffingur, s«m allra manna er fróff-
astur um íslenzka jökla og hreyfingar þeirra, telur að jöklar
hér sunnanlands bafi látið á sjá eftir mildan vetur og sólríkt
sumar.
£>-«:u : -í-'V •-^'.'lr joK-id,
menn að seyja í sumar. Hefii
sólin því getað unnið á göml
um snjó á jöklinum í sumar.
í Einar Jónsson myndhöggvari
Blsöah: »"Sur íra v iman-inl
ni'B .Tón að máli ' og'
spurði hann um jöklamæl-
ingarnar.
Árangur þeirra kemur
ekki í ljós fyrr en með haust-
inu ,segir hann. Venjulega
eru jöklarnir mældir í sept-
ember og verður þá fróðlegt
að sjá hvort miklar breyting-
ar hafa orðið.
Um mánaðamótin júní og
júlí fór Jón Eyþórsson upp á
Esjufjöll. Segist hann aldrei
hafa séð Breiðamerkurjökul
jafn snjólítinn. Virtist svo
sem allur vetrarsnjór væri
gjörsamlega hovfinn.
Toscanini ráðlagði honum að
skoöa safn Einars Jónssonar
SafniS or 3í) ára. Fæslir liilciidingar fara
lacðaii, án þess að skoda það áðnr
Á þessu sumri eru þrjátíu, urra lista fyrir safngestum,
ingar voru ekki lcomnir á við ár liðin síðan Listasafn Ein- þar sem fæstar þessar mynd
Nokkur síldveiði er alltaf
í reknet út af Hornafirði. —
Vélbáturinn Helgi hefir
stundað þær veiðar um nokk
urt skeið og undanfarnar
nætur fengið 4(f—50 tunnur
í lögn. Þar hefir bátur frá
Djúpavogi einnig verið og
fleiri báta.r eru að bætast í
hópinn. Hvanney er komin I
heiríi af síldveiðum fyrir norð
an og fór í fyrsta sinn út
með reknet í fyrrinólt. I
15 þús. í Grikkknds-,
söfnunina j
Fimmtán þúsund krónur
jhafa nú borizt í skrifstofu
Rauða kross íslands til Grikk
landssöfnunarinnar, sem nú
stfendur yfir. Fjögur þúsund
og fimm hundruð krónur
hafa borizt til skrifstofunn-
ar utan af landi og er sú upp
hæð meðtalin í aðalupphæð-
inni. Auk þessara peninga-
gjafa, hefir borizt töluvert af
fötum.
frystíhúsin. Ef þetta er rétt,
er það táknrænt dæmi um
óstjórnina.
Gamalkunnugt kappphlaup.
Deiia þessi er gamalkunn-
ugt kapphlaup um gróða í
atvinnugreinum, þar sem
einstaklingar ráða mestu, og
þegar slik deila stöðvar at-
vinnulífið, verður hið opin-
bera að taka í taumana,
jafnvel taka atvinnutæki til
rekstrar um skeið, ef ekki
dugar annað. Það er og at-
hyglisvert, að þaö er sam-
vinnufyrirtæki, sem fyrst
ríður a vaðið til lausnar í
deilunni.
ars Jónssonar var opnað al-|ir hafa áður verið til sýnis.
menningi í fyrsta sinn. Síðan j Þegar fiðlusnillingurinn
hefir orðið mikil breyting á j heimsfrægi Adolf Buch kom
húsakynnum og mörg lista- hingað til lands var það eitt
verk komið til sögunnar.
í vetur er ráðgert að opna
hans fyrsta verk að koma í
safn Einars’Jónssonar. Fræg
nýja deild í safninu. Er þaö asti hljómsveitarstjóri ver-
vinnustofa listamannsins,' aldarinnar, Toscanini, hafði
sem nú er orðin full af, tekið það loforð af honum,
myndstyttum. Þar er meðal er hann vissi af íslandsferð-
annars frummynd af Krist- J inni, að fara ekki héðan án
mynd þeirri miklu, sem er i þess að hafa séð listasafn
Hallgrímskirkju og mikill. Einars Jónssonar.
fjöldi lágmynda og mörgj Sjálfur hafði Toscanini
önnur af nýjustu verkum komið hingað til lands á
listamannsins. ! ítölsu skemmtiferðaskipi,
Þegar þessi vinnusalur haft stutta viðdvöl en
verður opnaður til sýnis | kynnst safninu og orðið hrif
opnast þar nýr heimur fag- inn af því. Framh. á 8. síðu.
Gæðingurinn var felidur, heygður
m@ð reiðtýgjum og erfidrykkja
haidin alit að ósk látins eiganda
Fyrir nokkru var sé.r- j
kennileg erfidrykkja haid-!
in í sveit einni norðan1
landr,. Var drukkiff erfi,
eftir hcst greðing mikinn,
sem fellduv var á léttasta j
skeiði og heygður með j
hnakk og beizli að hús-
bónda sínum iátnutrs,
Höfffinglegur
skilnaður.
Atburffir sem þessir eru
sjaldgæfir á íslandi nú orð
ið og þykja því nokkur tíff-
indi. En saiut sanua þeir
þau nánu bönd sem binda
hestinn góðum vini og
hestamanni. Frá fornöld
eru til margar sagnir úm
slíkan vioskilnaö höfff-
ingja, sem stundum létu þá
í heiðnum siö leggja hest-
inn meff sér i hauginn, eöa
rétt hjá.
Bóndinn, sem átti hinn
norðlenzka gæöing, dó eft-
ir langa legu og erfiða og
hafði ráðstafaö öllu búi
sínu, smáu sem stóru, eftir
sinn dag. Það, sem honum
þótti vænst um í búinu, var
I vetur snjóaði tiltölulega
lítið sunnanlands, en meira
norðan og austan.
Jöklarannsóknarfélagið er
nú búið að fá snjóbílinn sinn
að austan, en hann var lán-
aður til ferða yfir Fagradal
á síðastliðnum vetri.
Óráðið er enn, hvað félagið
hyggst fyrir á vetri komanda,
en varla verður lagt upp í
neinar stórferðir fyrr en líða
tekur á vefur. Félagið hefir
annars næg verkefr-i og ekki
vantar áhurr.nn
reiðhestur, aíbuvð’agóður
og jafnan stríðalinn á
hverjum vetri.
Ilesturinn sá var með
fallegustu hestum sem sá-
ust, bæði í haga og þá ekki
síður undir manni.
Hafnardýpkun í
Hornafirði gengur
vel
Dæluskipið Sansu vinnur
nú með fullum afköstum við
dýpkun innsiglingarinnar til
Hafnar og miðar vel. Fyrstu
dagana meöan verið var að
koma fyrir nauðsynlegum
útbúnaði, gekk verkið hægar.
Nú er skipið búið að grafa
um fimmta hluta rásarinnar,
sem alls er um 300 metrar.
Skrifstofustjórinn
fer í forföllum ráð-
herrans
Utanríkisráðherrafundur
Norðurlandanna veröur hald
inn í Stokkhólmi dagana 31.
ágúst og 1. september n. k.
Fór Magnús Vignir Magnús-
son, skrifstofustjóri utanrík-
isráðuneytisins, utan í morg
un til aö sitja fundinn í for-
föllum Bjarna Benediktsson-
ar utanríkisráðherra. Helgi
P. Briem sendiherra er sem
stendur fjarverandi frá
Stokkhólmi.
Þurrkar glæðast á
Héraði •
Þessa dagana eru þurrkar
heldur að glæðast hér á Hér-
aði, og' eru menn að reyna að
Síðasta ráffstöfunin. |hirða heyfeng, sem orðinn er
Það síðasta, sem bóndi allt aff hálfs mánaðar gamall
ráðstafaði fyrir andlátiff,: og farinn aö skemmast dálít-
var hesturinn góði. Skyldi I ið. Vona menn nú, að þurrk-
felia hann næsta haust, en I arnir glæðist næstu daga og
bóndinn féll frá síffla vetr-lhægt sé að ljúka heyskapn-
ar. Hestinn skyldi heygja I um áður en langt liður á
(Framhald á 2. síðu). haust.