Tíminn - 30.08.1953, Síða 2

Tíminn - 30.08.1953, Síða 2
n TÍMINN, sunnudaginn 30. ágúst 1953. 195. blaff. Nokkrar ungar og efnilegar sænskar leikkonur kynntar Maj Brití Misson inius lcika Sölka ¥öika Eftir heimsstyrjöldina hafa margir nýir leikarar komiö fram á sjónarsviðið í Svíþjóð. Það eru þó aðallega konur, sem hafa gefið sig að leiklistinni og margar þeirra mjög ungar. Söngvurum og gamanleikurum hefir einnig fjölgað mjög mikið. Margt af þessu fólki hefir orðið mjög vinsælt á afar stuttum tíma og jafnvel orðið frægt. Mestri frægð þessara ungu leikara hefir Ulla Jacobsson náð. Hún varð heimsfræg af leik sínum í kvikmyndinni Sumardansinn, en í þeirri kvikmynd lék hún aðalhlut- verk í fyrsta sinn. Mynd þessi var sýnd hér í Nýja Bíói s. 1. ár, við mikla aðsókn. Eftir leik sinn í þessari mynd, féklc hún tilboð frá frönskum og þýzkum kvikmyndafélögum um að leika hjá þeim aðal- hlutverk í kvikmyndum þeirra. Hún var skrifstofustúlka. Þótt Ulla sé nú orðin þekkt kvikmyndastjarna um allan heim, er hún ekki gömul að árum. Hún er aðeins 24 ára gömul. Hún er fædd í Gauta- borg en alin upp í Mölndal. Þegar hún hafði lokið skóla- námi, réð hún sig á skrif- stofu og vann þar sem vél- ritunarstúlka og hraðritari. Það var af hreinni tilviljun að hún varð leikari. Hún sótti um inntöku á leikskóla borgarleikhússins í Gauta- borg án þess þó að gera sér vonir um að verða leikari. Hún fékk inntöku, og þar með breyttist líf hennar. -Æ. 1 Hún breytist ekkert við frægðina. Þrátt fyrir frægð sína, sem hún er sjálf undrandi yfir, er Ulla Jacobssen ekkert breytt frá því sem hún var meðan hún var venjuleg vél- ritunarstúlka. Hún heldur vel ungmeyjarþokka sínum, og þótt hún fái mörg freist- andi kvikmyndatilboð frá öðrum löndum, hefir hún á- framhaldandi meiri áhuga fyrir ieikhúsum. Og þegar hún stóð á hátindi frægðar sinnar eftir að hafa leikið í Sumardansinum, lék hún í Dans undir stjörnunum í borgarleikhúsi Gautaborgar. Saika Valka. JAÐAR 15 ARA { ill íþrottaunnandi og þa» var við íþróttir, sem hún var upp ?götvuð. Hún er vel þekkt sem gamanleikari, og hefir ó- venjulangar fætur. Holly- Það var einnig önnur skrif wo°d hehr emmg komið auga stofustúlka, sem lagði fyririá Þessa leikkonu, svo hun a • sig leiklist. Það var Maj- jeins og hmar’ k0st á þvi aS Britt Nilsson. Hún er fædd í Stokkhólmi og vann á skrif- stofu. Á kvöldin gekk hún í leikskóla og sóttist námið vel. Fyrsta kvikmyndin, sem hún lék í var Resan bort, en varð ekki verulega umtöluð fyrr en eftir að hún lék aðal- hlutverkið í María. Eftir það rak hver sigurinn annan, og 11947 fóru henni að berast til- boð frá öðrum löndum. Nú ; hefir henni verið valið aðal- 1 hlutverk í Salka Valka, en eins og kunnugt er, ætla Sví- skoða sig dálitið um i heim- inum. Gæðingurinii Útvarpíð tjtvarpið í dag: Pastir liðir eins og venjulega. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju (Séra Bjarni Jónsson vígslubiskup.) 19.30 Tónleikar (plötur): Duo í A- dúr op. 162 fyrir fiðlu og pí- anó eftir Schubert (Pritz Kreisler og Sergej Rachman- inoff leika). 20.45 Erindi: Spámaðurinn Jónas (séra Jakob Jónsson.). 21.10 Kórsöngur: Kirkjukór Akur- eyrar syngur. Söngstj.: Jakob Tryggvason. Einsöngvarar: Jó hann Konráðsson og Kristinn Þoi-steinsson. Píanóleikari: Frú Margrét Eiríksdóttir. 21.35 Upplestur: „Síld x Grænuvík" sögukafli eftir Dagbjörtu Dagbjörtu Dagsdóttur (Helgi Hjöi-var). 22.05 Danslög (plötur). — 23.30 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 20.20 Útvarpshljómsveitin; Þórar- inn Guðmundsson stjórnar. 20,40 Um daginn og veginn (Bjarni Guðmundsson blaðafltr.). 21,00 Einsöngur: Sigurður Ólafs- son syngur; Fritz Weisshapp el aðstoðar. 21.20 Upplestur: Sigurður Skúla- son magister les tvær smá- sögur eftir Sigurjón frá Þor gilsstöðum. 21.45 Búnaðarþáttur: Hreindýrin á íslandi (Helgi Valtýsson rithöfundur). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Ðans- og dægurlög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. ar að kvikmynda sögu Hall- 1 dórs Kiljans Laxness hér bráð ilega, ef til vill næsta sumar. i Veitingastúlkan. Þriðja þekktasta film- stjarna Svíþjóðar, er Margit Carlquist. Svíar gera sér miklar vonir um hana, en hún er aðeins 21 árs gömul. Áður en hún byrjaði að leika, vann hún lengst af sem þjón ustustúlka á veitingahúsi. — Hún hafði nýhætt því starfi og ráðið sig við afgreiðslu í sokkaverzlun, þegar Ingrid Bergmann rakst á hana og fékk henni strax lítið hlut- verk í einni sinna kvik- mynda. Þá ákvað hún að verða leikkona. Hún gekk á leikskóla og er nú ein vin- sælasta kvikmyndaleikkona Svía. Fjórða smárablaðið. Þessar stúlkur, sem frá hefir verið sagt, má kalla blöð á smárablómi, en blöðin á því blómi eru stundum fjög ur. Fjórða blaðið er Harriet Anderson. Hún er ólik hin- um þremur að því leyti, að hún er hvorki lagleg né vel vaxin, en hún hefir mikinn kynþokka, og heilbrigt og hressilegt útlit. Hún er fædd í Stokkhólmi og fékkst við verzlunarstörf. Hún var mik (Framhald af 1. síðu). og láta hann liggja sem eðlilegast og hafa hátt und ir höfðinu. Tihiefndi hann ákveðna menn, sem skyldu vera við þessa athöfn um haustið. Tóku þeir gröfina á fögr- um stað í túninu, sem stendur hátt. Þaðan af hólnum sést vel yfir allar reiðgötur og haga. Sumarstaðinn og gljáandi á fax á grafarbakkanum. Gæðingurinn var síðan leiddur að gröfinni. En fallegur þótti þeim fimm- menningunum hann gljá- andi í faxi, hnarreistur, og sumarstaðinn á bezta aldri, aðeins fimmtán vetra. Dansaði hann í hverju spori, þegar leiddur var eft ir túninu að gröfinni á hólnum. Hann var hulinn teppum og lökum í gröfinni og vel um búið. Þegar þessu var lokið, settust heimamenn og gest ir í stofu hjá húsfreyju, og var stofnað þar til veizlu og erfisdrykkju. Lauk henni ekki fyrr en skammt lifði nætur. Hafði þá margt borið á góma um ágæti hins fallna gæðings og mörg frægðar- sagan verið sögð úr lífi hans. Minning góðra hesta lif- ir oft lengi á íslandi, þann ig er um norðlenzka gæð- inginn, sem hér er sagt frá, og Sörla þann, sem heygður er „Húsafells í túni“. VWVVAVWAVAVAW.'.VAV.V.W.V.V/.'.WAVA^V, Hollenzka leikkonan Charon Bruce skemmtir í G. T.-húsinu í kvöld. Síðasta slnn. Gömlu og nýju dansarnir % Hljómsveit Billich leikur. Aðgöngumiðasala frá kl. 6,30 I; S. K. T. •- .» WA’.V.VAVANWAW/AW.V.VV.V/.VAV/.V.V^A'.V MMTUN veröur aö J AÐ R I í dag, sunnudaginn 30. ágúst og liefst klukkan 3 síðdegis. * D A G S K R A : Samkoman sett Einsöngur. Anny Ólafsdóttir, 12 ára Eftirhermur: Karl Guðmundsson Glafur Briem: Einsöngur m/gítarundirleik Svafar Jóhannsson; Blysa- og kylfukast Adda Örnólfsdóttir syngur með aðstoð hljómsveitar Carl Billich. CHAROM BRIJSE skcuimtir DANSAB ÁPALLI Hljómsveit Carl Billich leikur. Aðgangur að skemmtuninni kr. 10,00. Ókeypis fyrir börn Ókeypls aðj»angiir að danspallinum. Ferðir frá Ferðaskrifstofunni. NEFNDIN. Hollurog næringar- ríkur matur: Hveitkorn Hveiti, nýmalað Rúgkorn Rúgmjöl, nýmalað Bankabygg (perlubygg) Bankabyggsmjöl, nýmalað Hafrar, saxaðir Soyjabaunir Soyjabaunamjöl. ▼ ! Þessar hollu og næringarríku korntegundir verða fram j vegis á boðstólum í matvörubúðum vorum. í brauðabúðum vorum eru seld heilhveitibrauð úr ný- möluðu hveiti. Haukadalsskólinn starfar eins og áður frá 1. nóv. til 20. febr. Get ennþá tekið á móti nokkrum nemendum. Þeir piltar, sem óska eftir skólavist, sendi umsóknir sem fyrst. Sigurður Greipssou. »♦«1 ♦«►♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Saumastofa mín LANGHOLTSVEGI 139, tekur aftur til starfa 1. sept- ember að loknu sumarleyfi. — Sauma úr mínum eigin efnum og viðskiptavina. — Sníð, þræði saman og máta. Henny Ottósson

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.