Tíminn - 30.08.1953, Blaðsíða 3
SS5. blað.
TÍMINN, sunnudaginn 30. ágúst 1953.
I slendingaþættir
Fimmtugur: Jens Guðbjörnsson
• Eg mun varla þurfa að I
kynna hann fyrir þeim, sem
þetta lesa, því fáir munu þeir
íslendingar, sem ekki þekkja'
Jens Guðbjörnsson, ef ekki
í reynd, þá að afspurn, en
í dag, 30. ágúst, er Jens fimm'
tugur.
í nærri þrjá áratugi hefir
Jens verið einn af aðalfor-
vígismönnum íþróttahreyf-;
ingarinnar hér á landi og tek- '
ið mjög virkan þátt í öllum
íþróttamálum og umbótum á
því sviði. í stjórn Glímufé-
lagsins Ármann hefir hann
veriö undanfarin 28 ár, þar af
.formaður í 26 ár, en Ármann
he firverið eitt fjölmennasta
og athafnamesta íþróttafé- ■
lag hér á landi, svo sem sj á'
má af því, að þátttakendur
í félagsstarfinu í hinum ýmsu
deildum eru á hverju ári frá
600—800 manns. Mikla fyrir-
hyggju þarf að hafa á um
rekstur og afkomu félags-1
báknsins ár frá ári, og við!
getum vel gert okkur í hug-
arlund hið þrotlausa starf, (
sem legst á herðar formanns
í slíku félagi, manns, sem
þá um leið er aðaldriffjöður
þess. i
Þegar tilit er tekið til þess,
áð allt það mikla starf sem
Jens Guðbjörnsson hefir lagt
af mörkum í þágu íþrótta-
málanna, hefir verið fram-
kvæmt sem frístundavinna,
þá vekur það undrun þeirra,
sem bezt þekkja hve óhemju
miklu maðurinn hefir verið
fær um að afkasta, svo miklu,
að slík afköst eru ekki á færi
annarra en ofurmenna, og
allt unnið af einskærum á-
huga — án endurgjalds. Tak-
Kvöldskóli K.F.U.M.
Skólinn verður settur í
húsi K P U M og K við Amt-
mannsstíg 1. október n. k. og
starfar vetrarlangt. Hann er
fyrst og fremst ætlaður því
fóiki, piltum og stúlkum,
sem stunda vilja gagnlegt
náxn samhliða atvinnu sinni.
Einskis inntökuprófs er kraf
izt, en væntanlegir nemend-
ur verða að hafa lokið log
100 ára mlnning:
Þérdís Símonardótiir
IJósmódir á Eyrarbakka
Þessi grein er skrifuð í marz til Þórdísar að upphæð kr.
mánuði 1926. Þórdís dó 4. 500.00. Sömuleiðis hefir sýslu-
júní 1933. Hún hélt lengst af nefnd Árnessýslu ákveðið
góðri heilsu og andlegu þreki, henni árlegan styrk að upp-
því seinasta daginn, sem hún hæð kr. 250.00.
ííaía íuívíu _.liafSl fótavist, var hún aðj Þetta mun vera fyrsta styrk
boðimii^bai-nafræðslu^eða^fá segja okkur vinum sínum’ að veiting frá Alþingi til þessar-
sjálfir undanþágu frá slíku, uæsta sumar ætlaðl hun að, ar stéttar. Per vel á að byrjað
ef burfa bvkir I Gullíossl °S hvernig liun ætl- (var a þessari konu, því fáir
“ Kvöldskólinn starfar í aðfTSér aÖ kaga Þfeirrif f0rÖo. I munu hafa Wónað íafn len8'f
bvriunar oe framhaldsdeild Nu eru 100 ál frá fæöinSu — 50 ár — og haldið svo ó-
y 1. g hennar. Munu ýmsir nú minn ’ Skertu starfsbreki til enda
og eiga eldri nemendur hans hpqc.„r„r á korm jSKeriu srarispieKi ui enaa.
ast þessarar agætu Konu. j Þórdís hefil. verið meö af_
forgangsrétt að þeirri síð-
ari, ef þeir sækja um hana í
tæka tíð. Þessar námsgrein-
ar eru kenndar: íslenzka,
danska, enska, kristin fræði,
22. ág. 1953.
Herdis Jakobsdóttir.
ibrigðum góö ljósmóðir, enda
áunnið sér traust, bæði hjá
Þórdís Símonardóttir ljós- : konum og öllum læknum, sem
móðir á Eyrarbakka er fædd hún hefir starfað meö. Þeg-
reikningur, bókfærsla og 22. ágúst 1853 að Kvígstöðum ar veikindi gengu, kom hún
handavinna (námsmeyja) í í Andakílshrepp í Borgarfjarð hún og vitjaði sjúklinga til
byrjendadeild, en auk þess arsýslu. Hún ólst upp hjá for-• þess að rétta hjálparhönd.
upplestur (framsagnarlist) ' eldrum sínum, Símoni Sigurðs, En fátæku sængurkonurnar
íslenzk bókmenntasaga i syni og Guðrúnu Þóröardótt-
markið sem unnið hefir ver
ið að er líkamsrækt og þroski
ungu kynslóðarinar, og fram-1
farir á því sviði eru nægileg
laun hugsjónamanninum
Jens Guðbjörnssyni.
í dag munu margir æsku-
menn hugsa hlýtt til þessa
vinar síns og leiðtoga. Eg hefi
átt þess kost um margra ára
bil að vinna með Jéns Guð-
björnssyni, og get því af eig-
in reynd um hann talað, en
ef lýsa ætti starfsferli at-
hafnamanns og íþrótta- og
æskulýðsleiðtoga á borð við
Jens Guðbjörnsson, þá þarf
meira en smá blaðagrein. Eg
veit, að það bjóðfélag er vel
á vegi statt sem á marga
drengi slíka, og ég bið þess
aö æsku landsins, og þjóðinni
í heild, megi auðnast að njóta
starfskrafta hans lengi enn-
þá.
Heill sé þér, Jens.
Olafur Þorsteinsson.
framhaldsdeild.
Skólinn hefir
munu lengst minnast henn-
ar, þegar þær höfðu minnst
til fæðis og fata, þá var eng-
in ötulli til úrbóta en Þórdís.
Yfirsetustarfið hefir æfin-
lega verið mjög lítið launað og
ur.
ágætum Fögurætt Þórdísar er úr,
kennurum á að skipa og not- ; Skaftafellssýslu og kann ég
at mjög hagkvæmar kennslu ekki deili á henni, en móðir
bækur, sem miðaðar eru við hennar, Guðrún Þórðardóttir,
námsáætlun hans sérstak- j var ættuð frá Ásgarði í \ enginn lifað eingöngu af því.
lega og ótrúlega mikið má Grímsnesi, var hún þremenn-1 Þórdís var prýðisvel að sér til
af læra á skömmum tíma.! ingur við ’Jón Sigurðsson for- ’ handanna, hafði hún þó aldrei
Skólann hafa á þeim 32 ár- j seta og er sú ætt þjóðkunn. j lært hjá öðrum. En þó fór svo,
um, sem hann hefir starfað, j Símon og Guðrúnu voru (að hún þótti sníða bæði
sótt. þúsundir nemenda frá j merkishjón. Hann var mjögikvenna- og karlmannaföt
fermingaraldri og fram tiljvel gerður, bókhneigður,1 ■""*
| meö afbrigöum vel. Hafði hún
fertugs. Hefir það mjög mesti fróðleiksmaður, endajlengi saumakennslu og mjög
færzt í vöxt upp á síðkastið, Uas hann svo að segja hverja var eftirsótt að koma ungum
að þangað leiti fólk til náms. bók, sem þá var gefin út á ís-
víðs vegar af landinu sam-llenzka tungu. En Símon var
hliða starfi sínu eða námi í einnig ötull starfsmaður á
Islendingur í heimsókn
eftir 31 árs dvöl í Dasimörkis
Hinn 19. júlí kom hingaö f
flugleiðis, frú Anna Sögaard
frá Sejs við Silkiborg á Jót-
landi. Árið 1922 fluttist hún
til Danmerkur, þá heitbund-
in Niels Sögaard, sem hér
hafði þá starfað sem píanó-
leikari um sinn. Giftust þau
árið eftir.
Eiga þau hjónin dóttur og
þrjá sonu. Edda, 18 ára, varð
stúdent í vor. Hyggst hún að
gjörast bókavörður, en það
er 3j a ára nám í bókasafni
og eitt ár á skóla í Kaup-
mannahöfn. Gunnar, elzti
sonurinn, er guðfræðikandi-
dat, kvæntur og á 3 börn. Þá
er Egill, hann er bóksali, en
það er fjögra ára ná.m í Dan
mörku. Loks er yngsti sonur-
inn, Dan, 24 ára, nýkvæntur,
á landbúnaðarháskóla, les
. skógræktarfr æði.
Prú Anna Sögaard er fædd
ur Svarfdælingur. Svein föð-
ur sinn missti hún á 1. ári,
og fluttist þá Katrín móðir
hennar til Akureyrar og þar
ólst Anna upp. En móðuraf-
inn var hinn kunni prentari
og bóksali á Akureyri, Guð-
mundur Guðmundsson. Til
Reykjavíkur kom frú Anna
11 ára og var þá hjá föður-
systur sinni, frú Petru Jóns-
dóttur og Jóhanni Kristjáns
syni ættfræðingi, og fluttist
Síöan alfarin til þeirra voriö
sérskólum.
Núverandi fræðslumála-
stjóri, hr. Helgi Elíasson, sem
árum saman hefir fylgzt
með starfi Kvöldskólans og
jafnan sýnt því fullan skiln-
ing og velvild, hefir látið svo
um mælt í bréfi til mennta-
málaráðuneytisins, að hann
teldi sig meömæltan því, að
unglingar, er lokið heföu
barnaprófi, en fengju af heim
ilisástæðum að stunda vinnu,
sæktu Kvöldskólann. Kvaðst
fræðslumálastjóri líta svo á,
að skólinn væri viðurkennd
kennslustofnun innan þeirra
verklega sviðinu og stórbætti
jörðina, sem hann bjó lengst
á, lét það ekki letja sig þótt
hann væri ekki eigandi henn-
ar. Hans viðkvæöi var: Ef all-
ir búendur bæta jarðirnar,
búa niðjarnir að því.
stúlkum til hennar til náms.
Enn er Þórdís jafnhög og
bregöur fyrir sig að sauma
hvað sem er, enda eftirsótt
til þess — en rokkinn og
prjónana þykir henni þægileg
ast að vera við.
Þórdís hefir djarfmannlegt
og drengilegt yfirbragð, hún
er engin hversdagskona, hefir
Á æskuárum Þórdísar var j ágætar gáfur og skapeinkenni
ekki títt aö alþýðukonum
væri veitt önnur fræðsla en
kverlærdómur, en hún setti
bráðlega markið hærra. Las
hverja bók, er hún komst yf-
ir, komst upp á að skrifa lag-
lega hönd tilsagnarlítiö, með
fjöðurstaf og kálfsblóði.
Snemma var hún sinnug til
1918, 14 ára, en Jóhann lézt
!um haustið úr spönsku veik-
ínni, svc sem eldri menn
j muna.
— Og hvað hafið þér svo
séð af landinu?
I — Ég fór landveg til Akur-
eyrar í skínandi veðri. Þar
var ég borin á höndum af
| frændum og vinum. Farið
var með mig að Grund og
Saurbæ, út að Laufási — í
guðsbænum, þann gamla bæ
verður að varðveita, sagði
' frú Anna. Þá var farið með
1 mig austur í Mývatnssveit,
og alltaf var ég heppin með
veður.
(Framh 6 6. tíðu).
takmarka, sem hann hefði allra starfa. Kom þá í ljós á
sett sér, og kvaðst telja mik- smalaárum hennar, að hún
ilvægt, að þangað leituðuhafði hið mesta yndi af að
fræðslu þeir unglingar, er hlúa að skepnum. Þá leið held
væru um og yfir 15 ára og'ur ekki á löngu að hún varð
ekki hyggðust halda áfram ákveðin í, hvað hún gerði að
dagskólanámi aö lokinni hfsstarfi sínu, því átján ára
fræðsluskyldu. j gömul sat hún fyrst yfir konu
Umsóknum um skólavist í °S tveim árum síöar fór hún
Kvöldskóla KFUM veröur.tn Reykjavíkur til þess að
eins og áður, veitt móttaka í nema 1 j ósmóðurfræði vetur-
nýlenduvöruverzluninni Vlisi lnn 1873—74, en áður hafði
á Laugavegi 1 frá 1. sept. og hún tekið á móíi f j órum börn-
þar til skólinn er fullskipaö- um-
ur að því marki, sem hið Þennan vetur var Þórdís
mjög svo takmarkaða hús-!mililð með fru
rúm setur honum. Er fólki, ®veinsen Ijósmóöur og frk.
eindregið ráðlagt að tryggj a i olaflu Jöhannsdóttur, frænd-
sér'skólavist sem allra fyrst, ■ honu henna.r. Má merkja, að
því að ólíklegt er, að unnt; Þórdís hefir verið hrifin af
verði að sinna öllum inntöku i horbjörgii, enda haft þar um
beiðnum, en umsækjendur \ Þau ummæli, að hún hefði
eru teknir í þeirri röð, sem |aldrei PtaS fullÞahkað lryrm-
þeir sækja. Pólk er, að gefnu inSu Vlð hana, telur það hafa
tilefni, áminnt um að mæt'a
jvið skólasetningu 1. okt. kl.
18,30 síðd. stundvíslega. Þeir
, umsækjendur, sem ekki
1 koma þamgað eða senda ann
an fyrir sig, mega búast við,
að fólk, sem venja er að skrá
á biðlista, verði þá tekið í
skólann í þeirra stað. Kennsla
mun hefjast mánudaginn 5.
október.
i!
j
I Attylty&iÍ í 7ítnahtíffi
verið sér óþrotlegt veganesti
á lífsleiöinni. Vinátta þeirra
hélzt til dauðadags. Þeim, sem
þekkja til beggja þessara
merkiskvenna, dylst ekki, að
þar var að nokkru leyti and-
legur skyldleiki.
Að loknu prófi dvaldi Þór-
dís fyrst á æskustöðvum sín-
um, þar til voriö 1876 að henni
var veitt Biskupstungnaum-
dæmi. Þar var hún til ársins
1883, að hennd var veitt Eyr
arbakka- og Stokkseyrarum
dæmi. Þar hefir hún þjónað
þar til hún sagði af sér um síð
ustu áramót. Á Alþingi 1925
vai’ ákveðinn lífseyrisstyrkur
1 hennar eru glögg, festa og ein
beitni — kippir í kyn til forn-
kvenna. Mætti vel hugsa sér
hana í sporum þeirra Þorgerð
ar Egilsdóttur, Auðar Vésteins
dóttur eða Þorbjargar digru,
er hún lætur leysa Gretti. —
Þórdís hefir aldrei getað þol-
að óréttlæti, ekki hikað við
að beita sér gegn því, hver sem
í hlut átti, en við það oft hlot
ið ómaklegar óvinsældir. Sem
templari er hún kunn að öt-
ulli starfsemi, þar var hún
einnig hreinlynd og ákveðin.
Manna fúsust á að umbera
breyskleika ef hún fann ein-
hverja viðleitni þess brotlega
— en fals og yfirskyn var
henni andstætt þar se mann-
arsstaðar.
Þórdís er tvígift. Pyrri mað-
ur hennar var Bergsteinn
Jónsson frá Eyvindarmúla í
Þorbjörgu , Fljótshlíð. Með honum eign-
aðist hún eitt barn, sem dó í
æsku. Eftir seinni manninn
elur hún upp eina dóttur, sem
er hennar ánægja í ellinni.
Þegar Þórdís haföi þjónað
Eyrarbakkaumdæmi í 25 ár
færöu konur henni gjafir og
þakkarávarp. En á síðastliðnu
hausti þegar sú fregn barst að
hún væri búin að segja af sér,
færðu konur henni einnig
góða gjöf — prýðis vandaðan
stól ásamt nokkurri peninga-
upphæð og hlýju þakkar-
ávarpi fyrir vel unnin störf.
Það mun gleðja Þórdísi, að
nú hefir Alþingi tekið á dag-
skrá að bæta kjör ljósmæðra-
stéttarinnar. Þeir sem þekkja
Þórdisi bezt finnst hún vera
eins og miðaldra kona, svo
heldur hún vel sínum sálar-
gáfum og þreki. Les og fylgist
vel með timanum.
Ritað í marz 1926.
Herdís Jakobsdóttir.