Tíminn - 30.08.1953, Side 6

Tíminn - 30.08.1953, Side 6
e TÍMINN, sunnudaginn 30. ágúst 1953. 195. blaff. PJÓDLEIKHÚSID LISTDANSSÝNING * Sóló-dansarar frá Kgl. Ieik- j húsinn í Kaupmannahöfn. Stjómandi: Predbjöm Björns- j son. Undirleik annast: Alfredj Morling. Sýningar í kvöld kl. 20.00 og | mánudag kl. 20.00. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. j 11,00—20,00. Símar: 80000 ogj 8-2345. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag. Venjulegt leikhúsverff. Tvö samvalÍBi Afburða spennandi ný amerisk mynd um heitar ástríður og j hörku lífsbaráttunnar í stór- j borgunum. Leikin af hinum j þekktu leikurum Edmond O’Brien Lisbeth Scott Terry Moore Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. ' Línu langsokkur Hin vinsæla mynd barnanna. Sýnd kl. 3. NÝJA BfÓ Ást ot) heiðurleiki] (Northicest Stampede) Mjög skemmtileg og spennandij ensk-amerísk litmynd, jafnt fyrj ir unga sem gamla. Aðalhlutverk j leika James Craig, Joan Leslie, Jack Oakie. Aukamynd: Umskipti í Evrópu. Fyrsta mynd j Raforka handa öllum. — Lit-J m.ynd með íslenzku tali. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1. TJARNARBÍÓ Sonur mlnn (My Son John) Afar fræg og umtöluð amerískl stórmynd, er fjallar um ættjarðj arást og föðurlandssvik. ii Aðalhlutverk: Ein frægasta leikkona Banda-j ríkjanna Helen Hayes, ásamtj Kobert Walker og Van Heflin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Jói stökkull með hinum frægu amerísku skop leikurum Dean Martin og Jerry Lewis. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1 e. h. BÆJARBÍÓ — HAFNARFIRÐI — Margt skeður « scej Bráðskemmtileg, ný, amerísk! gamanmynd. — Aðalhlutverk I leika hinir heimsfrægu skopleikj arar Dean Martani og Jerry Lewis. Ennfremur: Corinne Calvet og Marion Marshall. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sími 9184. * AUSTURBÆJARBÍÓ ¥ í draumalamli — MEÐ HUND í BANDI — 5 Bráðskemmtileg og fjörug ný j í sænsk söngva- og gamanmynd. j Aðalhlutverk: Dirich Passer Stig Járrel í myndinni syngja og spila: I frægasta dægurlagasöngkona j jNorðurlanda: Alice Babs I Einn vinsælasti negrakvartett j Iheimsins: Delta Rhythm Boys Ennfremur: Svend Asmussen Charles Norman Staffan Broms. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. GAMLA BÍO I»rír syngjandi sjómcnn Bráðskemmtileg ný amerískj j dans- og söngvamynd í litum j Ifrá Metro Goldwin-Meyer. Gene Kelly Frank Sinatra Vera Ellen Ann Miller Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1. >♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»» TRIPOLI-BÍÓ [Of seint að grátaj („Too late for tears“) [sérstaklega spennandi, ný, am- j erísk sakamálamynd byggð á j samnefndri sögu eftir Roy Hugg J ins, er birtist sem framhalds- Isaga í ameríska tímaritinu Sat- jurday Evening Post. Lizabeth Scott Don DeFore Dan Duryes Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Prófessorinn í Sprenghlægileg amerísk gamanj jmynd með Marx-bræðrum. Sýnd kl. 3. »»»♦»»♦•♦#♦♦«» HAFNARBÍÓ MafSurinn með stálhnefana (Iron Man) (Feikilega spennand og hressilegj Sný amerísk kvikmynd umj j hraustan hnefaleikamann, er j Senginn stóðst, sannkallaðan berj ! serk. Jeff Chandler Evelyn Keyes Stephen McNalIy Rock Hudson Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. (Framhald af 3. síðu). Síðan fór ég í áætlunarbíl austur á Norðfjörð að heim- sækj a hálfsystur mína, Emmu Jónsdóttur, en hún er gift Halldóri Jónssyni bygginga- meistara. Þótti mér nóg um Oddsskarð, og það svo, að ég afþakkaði, för í Hallorms- staðaskóg, og kaus að fljúga suður! — Svona skapar umhverf ið manninn. Þið afvenjist fjöllunum, sem heima eigið í Danmörku. — Og bý ég þó í næsta ná- grenni við Himmelbjerget. — Hér í Reykjavík hefi ég dvalið, og átt hinni mestu vinsemd og gestrisni að mæta, hjá Gísla Pálssyni lækni og frú Svönu Jónsdótt ur konu hans, sem er vin- kona mín frá æskuárum, með al margs annars hafa þau farið með mig til Þingvalla, og þegar ég, einn daginn hjá þeim, varð fimmtug, þá höfðu þau opið hús fyrir vini mína, og gjörðu mér þannig daginn ógleymanlegan. — Og hver eru svo heild- aráhrifin, þegar komið er heim eftir svona langa úti- vist? — Það er að sjálfsögðu á- nægjulegt og furöulegt að sjá og kynnast hinum miklu framförum, sem hér hafa átt sér stað. En samt — er eins og maður sakni ein- hvers af því, sem var. Kann- RfiARGARET WIDDEMER: UNOIR GRÆNUM PÁLMUM Eyja skelfinganna 51. :• þar sem aðeins þarf að stökkva örlítið til hliðar til að kom- ast á góða veginn.“ „Vaimai, bú getur hjálpað mér, en ekki á þann hátt“, sagði Laní hægt. „Ég vil hjálpa þér á alla lund, mér þykir svo vænt um þig. Það eru fáir góðir, nema fá mikið í staðinn. Þú hefir verið mér góð“. Frá dvöl sinni á Hawaii minntist Laní þess, að hafa tvisvar eða þrisvar sinnum heyrt þess getið, að innlendir fengju svo mikið dálæti á hvítum mönnum. Hún vissi, að hún gat örugglega treyst Malajastúlkunni. „Þú verður að lofa því, að segja aldrei neinum frá þessu barni. Og þú mátt aldrei, ekki einu sinni eftir að það fæðist, tala um það við Chester“. Vaimai varð stóreyg. Það gat verið að hún skildi, hvað gerzt hafði með Laní. Laní gat ekki sagt henni það. „Ég lofa því“, sagði hún. „Gakktu fimm sinnum aftur og fram um þilfarið og segðu ■svo Chester að koma til mín“, sagði Laní. Um stund lá hún kyrr á mottunni og lét vindinn leika tim andlitið. Hún vildi vera hún sjálf og engum háð örlitla stund enn, hún vildi vera kona Marks þessa stund. í huganum fór hún yfir allar þær stundir, sem þau höfðu verið saman. Mark, léttlyndur, breizkur og miskunnarlaus. Mark, hinn mikli heiðursmaður, ævintýramaðurinn, sem hafði leyst vandræði þeirra á mjög einfaldan hátt, eins og Malajastúlkan hafði verið að tala um við hana, fundið lausn á málinu með því einfaldlega að ryöja þeirri konu úr vegi, sem staðið hafði gegn því, að hann gæti fengið það, sem hann vildi. Þann ske er það hraðinn, sem veld i Tíma, sem tók að ganga fimm sinnum aftur og fram um ur aðalbreytingunni. En hinu er erfitt að lýsa, hversu það kemur við mann, að sjá nú í fyrsta sinn mikið af sínu gamla landi, sem er svo fjöl- breytilegt að fegurð, baðað sól og sumri! Og fólkið, sem maður hefir mætt, sjálfu sér líkt, trútt og traust, og mun óefað halda undir sitt horn — eins og hingaö til. — Eins og þér vitið, er ég einn „Þorfinnsgesta,“ en flugfélagið Loftleiðir auðsýn ir mér þá góðvild að „kippa“ mér yfir hafið báðar leiðir. íslenzk gestrisni hefir lengi verið rómuð, og okkur, sem lengi höfum dvalist erlendis, þykir þetta þá eins og stíg- andi í því gamla góð- kvæði! Þáttnr kirkjjiuinar (Framhald af 5. síðu). þilfarið lét hún hugann reika til.þessara liðnu atburða. Og svo var Chester kominn og stóð yfir henni. Hann var glaðlegur á svip. Hún hafði aldrei sent eftir honum fyrr eða sýnt það, að hún kærði sig um nærveru hans. Hún stóð á íæt- ur og hóf máls, áður en honum gafst tími til að segja nokk- uð. „Þú ert viss um, að þú viljir giftast mér, munandi bað, að ég er enn ekki viss um, aö ég elski þig“? Andlit hans var eins og á dreng, sem er mjög hamingju- samur. Hann greip um hendur hennar. „Elín...." stamaöi nann. „Bíddu. Þú sagðir, að þú elskaöir mig nógu mikið til þess að láta þig engu skipta, hvar ég hef verið og hvað ég hef gert. Segðu aftur, að þetta sé satt“. „Satt. Vitanlega er það satt. Allt, sem ég hef sagt þér, er satt“. Hún var nú í fangi hans. „Hef ég ekki sagt þér, að eg elska þig. Þú elskar mig meira núna, heldur en þú veizt, snotra litla“. * Hún fann glögglega, hve rödd hans var lík rödd Marks. Hún fann það skýrast á þessari stundu, þegar hún hafði tekið þessa ákvörðun. Hún var mjög þakklát Chester og hún hét því með sjálfri sér að læra að elska hann. „Ég mun c-lska þig“, sagði hún. „Ég mun alltaf verða þér góð eigin- kona“. „Komdu. Við skulum segja þeim frá þessu“, sagði hann hátíðlega. Hann lagði arminn um axlir hennar og þannig gengu þau þilfarið á enda til fólksins hinum megin, sem var þar allt saman komið, ánægt yfir því að þessi sjóferð var að enda. Hún hlýtur að hafa litið eitthvað einkennilega né trúarsiðu. Þeir sýndu að það er ekki aðferð heldur innileiki, ekki orð heldur at- j út> Því aS allt 1 einu hætti fólkið að tala saman, þegar þau höfn, sem sannar trúarstyrk, nálguðust. Hún beið ekki eftir því, að Chester hæfi máls og og trúarþorsta. Allir sem biðja segði tíðindin. iLéttlyndi sjóliðiiin Hin bráðskemmtilega sænska | gamanmydn. Sýnd kl. 3. í nafni Guðs, starfa í anda kærleikans og geta samein- ast í sjálfgleymi fórnar og guðmóðs. Svo urðu þeir eftir í skip- inu, sukku í hafið með bæn og ^söng á vörum, héldust í hendur og horfðu fram til hins eilífa og óþekkta. Lif- andi tákn þess mitt í dauða: Að sönn trú sameinar. Hver skyldl dirfast að dæma um eilífðarafdrif þeirra, af því einn var Gyð- ingur, anar kaþólskur, þriðji mótmælandi og fjórði ný- tízku frjálshyggjumaður? Rvík. 7. ágúst 1953. Árelíus Níelsson. Þúsnndlr rit* *8 gaefan fylflr hringunum frá jísIGURÞÓR, Hafnarstr. 4. j Margar gerðir íyrlrllggjandi. Sendum gegn póstkröfu. PEDOX fótabaðsalt ►Plrlox fótabað eyðir fljótlega Iþreytu, sárindum og óþægind- rum í fótunum. Gott er að láta1» rdálítið af Pedox í hái'þvotta-1» rvatnið, og rakvatnið. Eftir fárra' * Jdaga notkun kemur árangurinn' * í ljós. Allar verzlanir ættu því að hafa Pedox á boðstólum. ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ t „Eg ætla að giftast Chester. Ég held, að hann hafi þegar talað við þig, faðir minn. Ég vil veröa honum góð kona. Við óskum þess, að giftast strax og við komum til Anwia“. Hún sá, að móðir hennar hvítnaði í andliti og faðir hennar hnyklaði brýrnar. Minnie var mjög spennt, en Patonhjónin litu hvort á annaö. Chester tók fastara um hana, svo að hún átti bágt meö að ná andanum. Faðir hennar rauf þögn- ina og sagði: „Liggur raunveruleiki þessarar yfirlýsingar og alvara nógu ljós fyrir þér, Elín“. Hún svaraði mjög undrandi. „Já, auðvitað“. Hafið þér ekki áhyggjur af því herra, þetta er allt í lagi“, sagði Chester. „Hún er of ung. Ó, hún er of ung til að vita, hvað hún er að gera“, hrópaði Margaret Paton. Móðir Elínar sagði ekki neitt. „Við skulum biðja til guðs áður en við tökum ákvörðun. Komið til klefa míns“, sagði John Paton, eins og hann talaði úr miklum fjarska. Chester sleppti ekki hendinni af Elínu. Þau sátu saman á hörðum bekknum og sneru á möti hinum. „Það verður allt í lagi, ef þú berzt“, hvíslaði hann. „Ég oís.1 berjast". Þau krupu niður, en bænin streymdi af vörum Patons, sem stóð yfir þeim. Bænaflutningurinn stóð lengi yfir. Stund- um hreyfðust varir Laní. Hún hvíslaði: „Guð, ég lofa því að verða Chester góð kona. Ég mun elska hann. Hann vill mig, hvað sem ég hef verið eða gert. Ég skal launa honum það. ég skal elska hann. Hún sá, að faðir hennar virti hana fyrir sér. Vinnið ötullega að útbreiðslu TÍMANS

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.