Tíminn - 13.09.1953, Blaðsíða 5

Tíminn - 13.09.1953, Blaðsíða 5
206. blað. TÍMINN, sunnudaginn 13. september 1953. Jón Leifs, tónskáld: Sunntifl. 13. ágtíst Hugsjónir rætast Mesta Bistahátíð heims Beðið eftir flugfari. 1 Margir íslendingar hafa komið : til Edinborgar í ferðum sínum | landa á milii. Um fleiri manns- j aldra námu íslandsförin hér stað- j j ar, og farþegarnir höfðu færi á að J Fyrir hálfri öld sá Einar skoða borgina. Mörgum þótti hún ; Benediktsson hina miklu sýn drufa1^ og stundum leiðinleg. - j við Dettifoss. Og skaldið kvað . borgin%æri vöknuð af löngam j — við fossmn: svefni. Undirritaður þurfti nýlega 1 „Hve mætti bæta lauds og lýðs vors kjör að b:ðá í- Skotlandi eftir flugfari heim og :vildi því ekki láta færi ó- . , , ............ notað til að kynna sér listahátíð að leggja á bogastreng þinn krafts.ns ^ sem haldin er síðla sumars þar or’ í borg árlega síðan 1947. Er skjótt j að nota máttinn rétt j frá að segja, að stórkostlegri há- j í hrapsins hæðum, tíð hefir hann hvergi kynnzt fyrr, i svo liafin yrði í veldi fallsins skör. j þrátt fyrir þrjátíu ára búsetu er- j Og frjómögn lofts má draga að blómi j lendis og -ferðalög um helztu menn 1 0„ bjork(' ingárlöricl - á meginlandi Evrópu. iá, búning hitans sniða úr jökuls j ... klæðumJ ar hafðl;:,beltlð mor beztu viðtokum £ri til ars t varasjób- hátMarhtnar. fram, — frá Rómabsrg, Vínarborg, Tt._ „T,.,; i-f H j Enda þótt miðar væru löngu upp- Er ekkert til sparað til að gera Lundúnum, og voru Karajan, Furt- ' . . .. j seldir, gerðu forstjóri hátíðarinn- hana sem glæsilegasta, enda þótt wángler, Gui, Previtali, Sargent og og josu •en. .a í íums.ns ejiuno. • ar> Mr. john Reid, listaráðuautur- jafnall verði nokkur greiðsluhalli Boult meðal stjórnenda. við hjartaslog þins afls . segulæðum. . inn Mr. Jan Hunter og blaðafull- a hátiðinni sjálfri. Telja menn að I Pjöldi heimsfrægra einsöngvara . . , , |fro1 hennar Mr. Carver, allt sem hun færi Bretlandi meiri gjaldeyr og einleikara komu fram á sér Á þriðja Og fjórða tug aldar-. í þeirra yaldi stóð, til að kynna mér istekjur en nokkuð annað fyrirtæki stökum hljómleikum. — Bæði smá- innar byrjaði hugsjón skálds- ( há,tíðina þessa fáu daga, sem ég þar j jandi. ir söngflokkar og stórir voru til simskeyti frá stjórn hátíðarinn- - ÞJóðdánsasythng að kvoidiagi í nagrenni Edinborgarkastala aðstoðar við ýmsa tónleika og héldu einnig sjálfstæða hljóm- leika. Auk hinna eiginlegu tónleika var hljómlistin veigamikill þáttur í mörgum leiksýningum. Ballettflokk ins að rætast með virkjun hafði færi á að dveija í Edinborg. fallvatna hér á landi. Þessum Gat és Þannig kynnt mér marga Tónleikar. framkvæmdum var haldið á- j hijómleika og margar sýningar, Hátiðin hefir svo mikið á hoð. fram fimmta tug aldarinnar,* sa™a ,daginn’ en a Þ° t ef , e 1 stólum, að enginn maður getur! en mestar hafa þær þo orðið i stl.nr, - 1iver1,im stað Auk hess kynnt sér það allt’ jaínvel Þott &yn nsar' nu í upphafi hins sjötta tug-|var mér |,ittur aðgangur að tveim a“ar SirthUte- ar. Jafnframt hafa verlð (klúbbum, þar sem þátttakendur há leikai! sýningar og skemmtanh’.JHá- byggð nokkur hundruð lltllla tíðarinhar hittust. tiðastjórnin hefir frá upphafi kost ‘ ar frá Spáni, Bretlandi og Amer- vatnsorkustöðva víðsvegar um j að kapps um að draga saman íku sýndu listir sínar með aðstoð land og framleiðsla rafmagns Endurfædd borg. 1 þarna á einn stað úr öllum áttum , mikilla hljomsveita, hver flokkur rneð aðstoð innfluttra orku- j Ekki þarf lengi að dvelja í Ed- allt það bezta, sem til er í tónlist- fyrir sig með sjálfstæða sýningu. gjafa færst í aukana, þar sern Ínborg til.að sjá, hversu gerbreytt arflutningi og leiklist í heiminum. | Óperur voru fluttar eftir Mozart, ekki var annars kostur. Þó á hún er. Kastalar og hús, er áður Hún hefir ekki horft í að kosta Rossini, Stravinsky o. fl. Sömu verk það enn langt í land að þjóð-' óuldust augum gesta í mistri og beztu hljómsveit Vesturheims til in voru stundum sýnd á hverjum h,, notfifnc« rlrínrmim, ^ lélegri birtu, sjást nú að kvöldlagi að koma fram á hátíðinni með því. degi eitt í hvoru leikhúsinu. m uu bjdi LiauiuM uidumimi -j t1rini ,:stTOnT1(i li&hritjS!l -RrM-trin aíwsí „k íoita oincyrino-,, h=,- «, I Leikrit voru svnd. hæcii Erö rætast á heimilum smum við, hin daglegu störf. Á víðavangi Blaðaummæli um nýju stjórnina. í skini listrænna ljósbrigða. Borgin skilyrði að leika eingöngu þar og j er eins og leiksvið í höndum full- koma hvergi fram annars staðar í komins ljósameistara og leikstjóra. Evrópu í heilt ár. Þetta varð dýr- — Öll samkomuhús bæjarins með asti liður þessarar hátiðar til þessa, Þegar ákveðið var fyrir ( öllum húgsanlegum fundarsölum en gaf Edinborgarhátíðinni þegar þrem árum að nota möguleika j hafa verið tekin í þjónustu hátíð- nafn umfram allar aðrar listahá- ríkisins til fjáröflunar erlend- arinnar, .Menn geta daglega valið tíðir. í þetta sinn var höfuðáherzla is til að byggja hinar nýju um allt að tlu mismunandi atriði hátíðarinnar íögð á fiðluverk frá StÓl’U aflstöðvar Við Sog Og að sió eða heyra. Eitthvað er til öllum tímum og á að sýna þróun Laxá, þótti ýmsum það "sem Ifyrlr allran Smekk- Um sextlu Þus-,íiðlunar °e /iðlulelks íram 111 ’ , .. . ... und utanbæjargestir sækja hatíð- vorra daga. A hatíðmni komu vonvar vafasom raðstofun að(ína árlega> en hún stendur yfir fram heimSfrægir fiðluleikarar verja svo miklum fjármunum þrjár vikur, venjulega frá 20. á- ’ (Menuhin, Stern, Rostal o. fl.) fiðlu til áframhaldandi fram- j gUSt til ÍO. september. Um fjórði flokkar og stofuhljómsveitir frá kvæmda á þessum stöðum í hluti gestanna eru útlendingar j Ítalíu, Austurríki, Þýzkalandi og ’ Alþýðuskemmtanir. stað þess að sinna þörf þeirra Öll gistihús eru yfirfull, en meiri- Bretlandi. Mest fannst undirrit- 1 Nýtt fyrirbrigði á þessari há- byggðarlaga í sveit og við sjó, jhluta gestanna er komið fyrir á uðum koma til strokhljómsveitar (tíð var, hvernig allur almenningur sem enga höfðu raforkuná • heimilum og annast hátíðanefnd- þeirrar, sem nefnist „Vitruosi di sogaðist inn í hátíðahöldin. Mestr eða ófunnægiandi Þetta var in stran8t eftirlit með leiguher- Roma“, en í henni eru aðeins 13 J ar lýðhylli nutu skrautsýningar ‘‘ Ja ' 1 bergjum.. Með hagfræðilegri rann-' menn. Hikar undirritaður ekki við J skozka hersins við upplýstan kast jsókn hafa menn komizt að raun ' að telja leik hennar fullkomnasta ' alann á hverju kvöldi með full- l’étt- Um, að ’-gestirnir skili árlega um samleik, sem hann hefir nokkurn' skipaðri hljómsveit af sekkjapíp- Leikrit voru sýnd, bæði gömul og ný, og sum þeirra tvisvar á dag. (Menn gátu hlustað á hljómleika kl. 11 að morgni, leiksýningu eft- ir hádegið og aftur hljómleika eða leiksýningu um kvöldið sama dag.) — „Kamelíufrúin" var leikin á frönsku með flokki frá París. „Old Vic“ flokkurinn frá London sýndi „Hamlet“. Listsýning var að þessu sinni að- eins helguð einum listamanni: Renoir. þó á þeim tíma óhjákvæmi-: sók°J ha’fa legt OU uj ÓÖhclgSlega létt , uni, Sð gi.;(„;ju anc^a UUI sem lltimi Iienr IlUHtyUlll ; mjuuio,uu tll ou 1...J.ijj.j. mætt af ýmsum ástæðum. | þi-emur milljónum punda eða sem tíma heyrt. Þegar jafnvel „kontra- ' um og trumbum og með þjóðbún- glím Auklling orkuveranna við Sog svarar 135 milljónum íslenzkra bassinn" leikur eins og sjálfur ingum og þjóðdönsum. — Auk þess var m. a. skilyrði þess, að króna í eyðslufé vegna hátíðarinn Paganini, þá fer nú skörin að fær- j voru sýndir bæöi þar og annars hægt væri að reisa hin lang- ar. Ábyrgðarfé fyrir hátíðina ast upp á békkinn. — Plokkur þessi , staðar ýmsir þjóðlegir leikir, þráðu mahnvirki í Gufunesi,1 sjálfa, nemur árlega sextíu þús- fer í hljómleikaferö til Ameríku í ur og aðrar íþróttir sem á komandi árum munu unóum punda og er lagt fram frá næsta mánuði. Skyldi ekki vera drao.a *__* frjómögn lofts að Þæjarstjórn, listaráði ríkisins og hægt að fá hann til að staldra við blómi og björk“, svo að not uð séu orð skáldsins um ýmsum éinkafyrirtækjum, er hagn- á Islandi í 2—3 daga um leið og ast af: hátíðinni. Stundum þarf halda hér hljómleika? ekki að grípa til allrar þessarar j Mannmargar frægar sinfónískar vinnslu tilbúins áburðar. j upphæðár, sem yfirfærist þá frá i hljómsveitir komu þarna einnig Þessum framkvæmdum er _________________________________________________________________ nú senn lokið. En hver á að verða næsti áfanginn? Sumir sama skyni skuli með lögum munu segja, að hann eigi að hækkuð um meira en helm- vera fullnaðarvirkjun Sogs-J ing frá því sem þau eru nú.Er ins. Og víst er þess full þörf, Jgert ráð fyrir, að 25 millj. að Sogið verði fullvirkjað sem króna verði árlega varið til fyrst, enda þarf að vinna að þessara framkvæmda fyrst því, að svo megi verða. Enjum sinn. Jafnframt er fyrir- næsta átakið verður að vera hugað að gera ráðstafanir til í þágu þeirra byggðarlaga,1 að lækka orkuverðið hjá þeim, sem hingað til hafa orðið út- j sem verða að sætta sig við undan í þessum málum. Sú dýrt bráðabirgðaástand i þess þörf, sem þar er fyrir hendi, Jum efnum fyrst um sinn. verður að vísu ekki leyst tilj Þau verk, sem nú verða haf- hlítar á skömmum tíma. En' in, hljóta að verða með ýmsu þessar framkvæmdir verður móti. Sumsstaöar þarf að að hefja með þeim hraða, að byggja orkuver og veitur út sýnt verði, að lokatakmarkið! frá þeim. Á öðrum stöðum unandi rafvæðing allra byggð arlaga á íslandi í sveit og við sjó. í öllum byggðum landsins, Nýju ríkisstjórninni er að vonum misjafnlega tekið af dagblöðum bæjarins. Þar sem flest þeirra sjást lítið utan Reykjavíkur, þykir elcki úr vegi að rifja upp nokkur atriði úr dómum þeirra. Morgunblaðið og Vísir taka stjórninni að sjálf- sögðu vel og leggja mesta áherzlu á, að hún vilji auka frjálsræði í viðskiptum.Mbl. birtir stuttaraleg eftir- mæli um Bjarna Benedikts son sem utanríkisráðherra, en getur hins vegar ekki um brottför Björns Ólafssonar, nema sem frétt. Þá segir Mbl., að Sjálf- stæðismenn ýmsir hafi vilj að kosningar í haust, því að þeir hafi trúað, að Sjálf- stæðisflokkurinn myndi þá fá meirihluta. Því trúir vit anlega hver, sem vill, hvort forkólfar Sjálfstæðisflokks- ins hefðu látið ógert að knýja fram kosningar, ef þeir hefðu verið trúaðir á meirlhlutasigur sinn! Dómur Alþýðublaðsins. Samhliða tónlistarhátíðinni voru ýms önnur atriði sýnd þar í borg — bæði í beinu og óbeinu sambandi við hátíðahöldin. Mest áberandi var ef til vill kvikmyndahátíðin, en daglega voru sýndar verðlauna- kvikmyndír frá ýmsum iöndum. Sérstök garðyrkjusýning dró einn- ig að sér marga gesti. Ekki má gleyma klúbbum þeim, er tóku við gestum og veittu beina. Þar stóð fólk stundum í biðröðum , . . , , , „ ., til að komast inn og fá sér máltíð sem her eiga hlut að máh, eða drykki en samkvæmissalir voru mun verða fylgzt af mikilli at- J þar vel fallhir til alls konar stefnu- hygli með því sem gerist í,móta. þessu stóra máli. Menn vita Alþýðublaðið segir, að meiri íhaldssvipur sé á nýju stjórninni en á fráfar andi stjórn, þar sem Her- mann Jónasson, er sé vel frjálslyndur, hafi vikið úr henni, og Steingrímur Stein þórsson, sem einnig sé frjálslyndur, hafi þokað úr sæti fyrir Ólafi Thors. Blaðið fer heldur vinsam legum orðum um hinn nýja utanríkisráðherra og telur hann frjálslyndan mann. Það dregur hins vegar i efa, að hann fái miklu á- orkað til úrbóta, því að viss öfl í ríkisstjórninni muni ekki telja sér hag í því að ástandið í varnarmálunum batni. Alþýðublaðið segir síðan, „að stjórnin sé skilgetið af- kvæmi þeirrar sundrungar, sem ríkir milli frjálslyndra kjósenda í Iandinu.“ Kon\- múnistar haldi einangruð- um undir merkjum sínum stórum hópi manna, sem eigi þar alls ekki heima. — Stofnun og starfsemi Þjóð- varnarflokksins hafi enn aukið þennan glundroða. — Meöan slíku haldi áfram, þurfi íhaldið ekki margt að óttast. Umsögn Þjóðviljans og Frjálsrar þjóðar. Hliðstæður. Forráðamenn hátíðarinnar höfðu hinar beztu endurminningar um sé ekki allt of fjarri. Þess vegna hefir það nú, fyrir at- beina Framsóknarflokksins, þarf að leggja línur út frá orkustöðvum, sem þegar hafa verið byggðar. En víða í strjál- verið tekið upp í hina nýju býli veröur hagkvæmara að stjórnarsamninga, að öflun j komu upp einkastöðvum, og tiltekins fjármagns (100, til þess þarf að auka lánsfé millj. kr.), sem taka þarf að,eða aðra aðstoð meir en gert láni til raforkuframkv. dreif, hefir verið. Aðferðirnar verða býlisins skuli sitja fyrir öðru J mismunandi eftir staðháttum, og að framlög af ríkisfé í en takmarkið hið sarna: við- það að vísu, að getu fámennr- ar og fátækrar þjóöar eru tak- mörk sett og að ekki er hægt að gera allt í einu. Það munu iheimsókn. borgarstjóra Reykjavík- menn og sætta sig við, ef'uru á *at,lðma f/r!r Þ,rem .ámni’ , . ,, , ’ Virtust þeir hafa fullan hug a sam- stefnan er óhvikul og afiam vinnu við nágrannabæinn Reykja- er haidið án hiks. Islenzka vik , framtíðinni, ef óskaS yrði. þjóðin hefir þegar unnið stór- nema um samkeppni milli bæjanna virki, sem annara þjóða mönn gæti verið að ræða. Hver veit? um sýnist ganga kraftaverki | Bærinn Bergen í Noregi hafði næst, með því að gera akfært j Grieg-hátíð í fyrsta sinn i fyrra- um mikinn hluta hins víðáttu sumar’ mi°s í líkingu við Edinborg mikla lands á fáum áratugum. Og fleira hefir hér gerzt í svipaða átt. Slíkir atburðir endurtaka sig, ef þjóðin og forysta hennar er framsækin, og vill byggja land sitt og nema. _ arhátíðina. Hyggst bæjarstjórnin í Bergen að halda einnig þessa há- tið árlega í framtíðinni í kring um afmælisdag Griegs. — Röðin er komin að Reykjavik 1954, þegar halda skal tónlistar- hátíð hér í umboði Norræna tón- skáldaráðsins. Þjóðviljinn kallar nýju stjórnina nýja hernáms- stjórn og öðrum slíkum nöfnum. Hann veitist sér- staklega að Hermanni Jón- assyni og lýsir honum sem miklum afturhaldsmanni, Hann fagnar brottför, Björns Ólafssonar. Verður því helzt á Þjóðviljanum skilið, að hann telji þessá stjórn betri en hina fyrri, enda hafa forsprakkar kom múnista jafnan haft mikl- ar mætur á Ólafi Thors. Frjáls þjóð segir, að frjáls lyndir menn eigi að svara hinni nýju ríkisstjóm með því að ganga í Þjóð- varnarflokkinn. M. ö. o., að leiðin til þess að vinná gegn íhaldinu, sé að auká sundrungu vinstri aflanna!. Spakleg ályktun það! ,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.