Tíminn - 17.09.1953, Blaðsíða 6

Tíminn - 17.09.1953, Blaðsíða 6
TÍMINN, fimmtudaginn 17. september 1953. 209. blað. Æ}> PJÓDLEIKHÚSID Koss í kauphœti Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðsalan opin virka daga kl. 13.15 til 20. Sunnu- j daga kl. 11 til 20. Tekiði á mótij pöntunum. Símar 80000 og j 8-2345. Nautabaniim Mjög sérstæð mexíkönsk mynd ástiríðuþrungin og rómantísk. Nautaatið, sem sýnt er i mynd- inni, er raunverulegt. Tekin af hinumu fræga leikstjóra Robert Rossen, sem stjórnaði töku verð launamyndarinnar, All the Kings Men. Mel Ferrer Miroslava. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. ilet jur Hróa hattar Sýnd kl. 5 Síðasta sinn. NÝJA BÍÓ Gög og Gokke á Atómeyjunm Sprellfjörug og sprenghlægileg ný mynd með allra tíma vin- sælustu grínleikurum. Gög og Gokke. Sýnd kl. 5, 7 og 9 TJARNARBÍÓ í heljur greipum (Manhandied) Afar spennandi og óvenjuleg amerísk sakamálamynd. Aðalhlutverk: Dorothy Lamour, Dan Duryea, Sterling Hayden. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. í víking (Close Quarters) Afar spennandi kvikmynd um leiðangur brezks kafbáts til Noregsstranda í síðasta stríði. Hlutverkin leikin af foringjum og sjómönnum í brezka kafbáta flotanum. Sýnd kl. 5 BÆJARBIO — HAFNARFIRÐ! — Börn Jtirðar Frösk únrvalsmynd, eftir skáld- sögu Gilberts Dupé. Aðalhlutverk: Lucienne Laurence Charles Vanel er kosinn var bezti leikari árs- ins 1953 á kvikmyndahátíðinni í Cannes. — Myndin hefir ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 7 og 9 AUSTURBÆJARBiO Étj heiti Niki (Ich lieisse Niki) | Bráðskemmtileg og hugnæm, ný, j þýzk kvikmynd. — Danskur! j texti. Aðalhlutverk: Paul Hörbiger, Aglaja Schmid, litli „Niki“ og hundurinn ,Tobby‘ ] Þeir, sem hafa ánægju af ung- börnum, ættu ekki að láta þessa | mynd fara fram hjá sér. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BÍO Glugginn (Tlie Window) Víðfræg amerísk sakamála- mynd, spennandi og óvenjuleg aö efni. Var af vikubiaðinu „Life“ talin ein af tíu beztu myndum ársins. Aðaihlutverk: Barbara Hale Bobby Driscoll Ruth Roman Sýnd kl. 5 og 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðg. Söngskemmtun kl. 7. TRIPOLI-BÍÓ Osýnilcgl veggurinn (The sound barrier) Heimsfræg, ný, ensk stórmynd, er sýnir þá baráttu og fórn, sem brautryðjendur á sviði flug mála urðu að færa, áður en þeir náðu því takmarki að fljúga hraðar en hljóðið. Myndin er afburða vel leikin og hefir Sir Ralph Richardson, sem fer með aðalhlutverkið í myndinni, feng ið frábæra dóma fyrir leik sinn í myndinni, enda hlaut hann „Óskar“-verðlaunin sem bezti erlendi leikarinn, að dómi am- erískra gagnrýnenda og myndin valin bezta erlenda kvikmynd ársins 1952. Sir Ralph Richardson Ann Todd Nigel Patrick Sýnd kl. 5, 7 og 9 HAFNARBIO Gullua liðlð (The Golden Horde) Viðburðarík og afar spennandi ný amerísk kvikmynd í eðli- legum litum,' um hugdjarfa menn og fagrar konuru. Ann Blyth David Farrar Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Gerisf askrifsndur ad <7, ^ nmanutn ÞúsuBfllr vita «8 gefan fylclr hrlngtmum frá blGUEÞÓR, Hafnarstr, 4. Margar gerðir fyrlrllggjandl. Sendum gegn púfjíc?*R. ♦2*1 — ni Meiiningai'sjéður . . . (Framhald af 3. síðu). að það komi út fyrir næsta vor. — IV8ARGARET WIDDEMER: UNDIR ORÆNUM PALMUM Eyja skelfinganna 64. ar Björnssonar eldra. Lausasölubækur. Facts about Iceland, eftir Ólaf Hansson, menntaskóla- H. Bjarnason og Arna Páls- son. Þetta er önnur útgáfa og verður hún prýdd mörg- um myndum. j Áætlað er, að flestar þess- ara bóka komi út um mán- aðamótin október—nóvembei næstkomandi. Áskriftabækur. Árbók íþróttamanna 1953. Þessi bók, sem prentuð var að tilhlutan íþróttasambands íslands, kom út í júlimán- uði s. 1. I Leikritasafn Menningar- sjóðs, 7. og 8. hefti. Útgáfa þessa safns, sem gefið er út um, sem fylgdu Chester og voru vopnaðir byssum. „Hver er með stuðningi Þjóðleikhúss- hugmyndin. Ætlar þú máske að stofna nýtt ríki hér“? ins, hófst árið 1950. Á þessu Chester hló. „Herra trúr, nei. Einn af þessum heimsku ári koma út leikritin Valtýr negrum kom hlaupandi til mín og sagði mér það, að hvítur á grænni treyju, eftir Jón maður væri kominn. Hvernig átti ég að vita hver það var? Björnsson, rithöfund, og Ég verð að vera varkár um þessar mundir, Brent“. Tengdapabbi eftir Gústaf Það vai mikil sigurgleði í svip hans. Hann gekk upp á Gejerstam í þýðingu Andrés veröndina og tók utan um Laní og kyssti hana. Laní var eins og steingeríingur. „Þetta er frúin. Líst þé ekki vel á hana? Hvar heldui' þú að ég hafi fundið hana? Innanum heilan skipsfarm af lielgu fóiki. Það sigldi skip mitt niður og di'ó mig síðan upp í óveðrinu hérna á dögunum. Þetta fólk ætlaði að nota Laní mína til að snúa nokkrum svert- kennara. Fjórða útgáfa kom ingjum til réttrar trúar. En okkur Laní kom saman um að út í júnímánuði s. 1. hún væri betri til annars, ekki satt gamla mín. Það var ást Ljósvetningasaga og Saur við fyrstif sýn. Hvað sýnist þér um þessa konu handa manni bæinga, eftir Barða Guð- eins og mér, sem víða hefir í kot komið. Hún er bandarísk mundsson þjóðskjalavörð. — en hefðarkona, þrátt fyrir það. Hún er frá Boston. Við gift- Rit þetta verður að mestu um okkur í kirkju, og prestarnir og negrarnir sungu sálma, sérprentun úr Andvara. eins og fjandinn væri á hælum þeirra“. Miðaldasaga eftir Þorleif „Ég óska ykkur til hamingju", sagði Mark. „Ég hef þegar kynnst fólki írúarinnar á Hawaií.“ Hann leit af Chester á Laní. „Nú eruð þið gamlir kunningjar11? ! „Það get ég varla sagt. Ég þekkti ekki frú Chester. En eftir þeirri kynningu, sem ég hef haft af ykkur báðum, þá ætti ekkert að verða því til fyrirstöðu, að þið yrðuð mjög ham- ingjusöm í sambúðinni11. | „Við erum það. Ég hef komið mér vel fyrir, Brent. Þú ætt- Af ritum þeim, sem gert er ir að bíða og borða með okkur. Þetta er skólafélagi minn, ráð fyrir að komi út haustið Laní, þú ættir að klæða þig betur fyrir hann, góða mín“. 1954, skal nefna: Almenn Sjálfur virti hann fyrir sér trosnaðar buxurnar, sem hann bókmenntasaga eftir Krist- var í. „Mér þykir fyrir því, að þú skyldir kom að mér svona. mann Guðmundsson, Hvers Að stjórna svertingjum er erfitt í kjól og hvítu. En við vegna? — vegna þess! fræðslu erum öll góðir félagar. Og ég held meira að segja að ég geti rit um náttúrufræðileg efni grafið upp skólabindið okkar, einhversstaðar". Hann glotti samið af Jóni Eyþórssyni Mark sagði. „Nei, þakka þér fyrir. Okkar mál er hægt að veðurfræðingi, — og And- gera út um á fáeinum mínútum. Og þau mál snerta lítið þá vökur Stephans G„ II. bindi. staðreynd, að við vorum tvö ár í sama skóla, Chester“. --------------------—--------j Chester horfði hatursfullum augum á hann, en hann lét ci • * samt ekki á neinu bera. „Það er heitt hér úti. Þú hlýtur að * * ‘ j vera þreyttur, viltu ekki koma inn og setja þig niður“. kvæmdavaldsilis j Mark gekk upp á veröndina og settist þar á tágarstól. (Framh. af 4. siðu). j Chester settist á móti honum og dró Laní til sín og hélt ut- ara er sá að uppræta þenn- anur£i hana. Hún fann, að hann ætlaði að notfæra sér að an sjúkdóm í anda þingræðis vera SiftUr henni> Þarmig að það. mætti draga úr verstu á- og um leið tryggja stöðu bióð kærum Marks. I „Nú“, sagði Mark. „Það er varðandi þetta að selja vopn til innlendra. Hvað hefir þú um það að segja“? „Ég hef leyfi til að verzla", sagði Chester. Laní varð vör við að Lopaka kom við öxl Chesters. Chester hvíslaði að honum að fara varlega, því Mark væri á vopnuðu skipi. „Ekki þegar þú selur púður og byssur. Ekki þegar þú sel- ur það sex sinnum dýrara en þú kaupir. Og allra sízt, þegar þú eyðir miklum tíma í að etja þjóðflokkunum hvorum á móti öðrum“. „Og fjandinn, þeir þurfa engrar atningar við. Getur þú sannað þetta?“ „Vitanlega getum við sannað þetta. Það, sem við getum ekki sannað enn, þótt við séum sannfærðir um það, er að þú hafir sett veikan mann í land hér, til að drepa fólkið úr mislingum. Ennfremur er í athugun, hvaða þátt þú áttir í því að þeir innlendu drápu trúboðana hér á eynni.“ „Það var verið að gifta mig í Anwia, þegar maðurinn var látinn í land,“ sagði Chester, sigri hrósandi. , , . , . , , „Það er hins vegar vel mögulegt, að þú hafir veitt aðstoð u ei lei að raman, þegar . við það gert ^ætianir um þetta, áður en þú fórst í ferð- aa ei um kjor Alþingis, ■ ina> sem endaði með giftingu þinni. Og þetta eru litlar af- enda var efni þessarar grem- sakanir> Qg það eru allir sammála um að henging sé eina a U1 a n f ^ lausnin, þegar þessi mál hafa verið sönnuð til fullnustu. Þeir ' .frönsku hafa ekki mikið af mannkærleika Bretanna“. i • „Og þú ætlar að láta hengja mann, sem er nýgiftur ungri ög elskulegri stúlku, hefir gerzt trúaður og skipt um skoðun á mörgu, auk þess breytt um lifnaðarhætti“. „Ekki án sannana, sem er að sjálfsögðu meiri tillitssemi en þú átt skilið. Þú heldur því fram þér til varnar núna, að þú sért nýgiftur og eigir barn í vændum, og það getur máske umskapað þig, þótt ég efi það. Nei, við ætlum ekki að hengja þig að sinni. En þetta er aðvörun. Vertu sæll- Vinchester — Chester. Verið þér sælar frú Chester. Hann hneigði sig lítil- lega og andartak hvíldu augu hans tjáningarlaust á þeim báðum. Svo var hann kominn niður þrepin og hélt niður (Framhald af 5. síðu). ! gangstíginn í áttina til bátsins. Fyrir hálfri stundu hafði Þessi afstaða kommún- hann hlaupið upp þennan gangstíg með útbreiddan faðm- ista er líka alltaf að verða'inn og hlægjandi, ástmaður hennar. Hún horfði á þegar að mönnum ljósari. Þessvegna' stoðarmenn hans fóru upp í bátinn og horfði á, þegar hon- hrynur fylgið af þeim. Þess' um var róið í burtu. Granna og hvíta veran, klifraöi upp kað vegna bæta þeir ekki neitt 'alstigann á síðu varðbátsins. Svo sigldi báturinn í burtu. fyrir sér með því að látast'Allt hið hreina og heiðarlega virtist fara með honum. nú fylgjandi framkvæmd- um, sem þeir hafa spillt fyr ir eftir beztu getu. höfðingjans þjóðarinnar sem sameignar í heild. Nýtt kosningaskipulag um kjör Alþingis er jafnframt nauðsynlegt. Höfundur þessarar grein ar ritaði fyrir skömmu grein hér í blaðinu, sem fjallaði um tillögu um nýtt kosninga- _ skipulag til Alþingis. Sú kosn ! ingaskipan, sem þar var bent. á, er í fáum orðum þannig, I að helmingur þingmanna sé landskjörinn, en hinn helm- . ingurinn kjörinn í einmenn- ! ingskjördæmum byggðum á. núverandi kjördæmaskipan.' Það er þessi skipan, sem hugs . rituð. '■ Alhliða endurskoðun stjórnarskrárinnar er aðkall- andi og því eru þessar hug- dettur færðar í letur! Stór- máli sem þessu er ekki hægt að gera full skil í tveim stutt um blaðagreinum. En frek- ari umræðna um það er full þörf og því eiga þessar grein- ar rétt á sér. Á víðavangi Vinnið ötultega að úthreiðslu TIM A i\ S

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.