Tíminn - 17.09.1953, Blaðsíða 8

Tíminn - 17.09.1953, Blaðsíða 8
37. árgangur. Reykjavík, 17. september 1953. 209. bla3. Islenzkir hestar vel fallnir tiS búnaðarstarfa á þýzkum smábýlum Rætt um þýzkan og íslenzkan landlinnað við tvo búfræðinga, sem dvöltlu hér í sumar ! , Með íslenzkan hest í kaup- I gærkvöldi fóru til Þýzkalands tveír þýzkir stúdentar, sem staðarferð. ___ dvalist hafa hér á iandi við landbúnaðarstörf á Hólum og Hvanneyri í tvo mánuði. Blaðamaður frá Tímanum átti tal við piltana í gær, og létu þeir einkar vel af íslandsdvölinni,1 eru þakklátir fyrir gcstrisni og vinarhug þeirra landsmanna, er þeír kynntust. i Gullfaxi kemur í 500. skipfið frá útlondum til Reykjavíkur i Bráðlega mnn ^5000. farþeginu taka sér i far ancð Gnllfaxa — hver verður itann? Þesar Gullfaxi, milíilandaflugvél Flugfélags íslands, lenti Fsiands" komst“anna7þe'irra á Reykjavíkurflugvellis um kl 18 í gær, var það í 590. skiptið, hestar afkasti sama verkí og tveir stórir. Nokkru áður en þýzku bú fræðikandídatarnir héldu til Stúdentarnir eru báðir frá landbúnaðardeild tæknihá- skólans 1 Munchen og ljúka prófi að sumri. Þeir komu hing að til lands í boði Búnaðar- félags íslands, en tveimur ís- lenzkum námsmönnum verð- ur síðan boðið til þýzkra skóla til svipaðrar dvalar. landi. Hestar eru ennþá mik ið notaðir við landbúnaðar- ! störfin. Þar sem búin eru minst og efnahagurinn lak- 1 astur í Suður-Þýzkalandi eru ekki einu sinni til hest- | ar á bæjum. Þar láta menn af tilviljun í kynni við ís- lenzkan fulltrúa. Var það ís- lenzkur hestur. sem flugvélin kemur tij Reykjavíkur frá útlöndum, en liðin eru nú fimm ár síðan hún kom fyrst hingað til lands. Flugstjóri á Gullfaxa í gær, Það var í borg einni sunn þegar hann kom til Reykja- | an við Munchen. Bóndi nokk Víkur fullskipaður farþegum írTamnaia a 7. sioui. I frá Kaupmannahöfn og Prest f -------------------------! vtk, var Jóhannes Snorrason, I j en hann var jafnframt fyrsti : íslendingurinn, sem öðlaðist! áburðarstarfa. Vilja koma á kynnum milli þýzks og ísl. bændafólks *eS% lfungU Amenn’ Sem Góðar mjólkurkýr skila á heita Wolfgang Anzender og Siegfried Anker hafa báðir I fimmta Þ«sund htrum. mikinn áhuga á því að kynni f Þýzkalandi eru aðallega takizt með íslenzku og þýzku tvær tegundir mjólkurkúa. — bændafólki. Er það von þeirra)Annar stofninn er svartskjöld að íslenzkir bændasynir geti ■ óttur en hinn rauðskjöldóttur. farið til lengri og skemmri! Kýr af öðrum stofninum dvalar í Þýzkalandi og kynnst; míólka mikið, en mjólk þeirra landbúnaðinum þar. Eins |er ekki feit, hinar eru ekki gætu þýzkir landbúnaðar- nytháar en gæði mjólkurinn- menn komið hingað og haft gagn af því að kynnast bún- aðarháttum hér. Mikil vélanotkun vakti at- hygli þeirra hér á landi. Bændur í Þýzkalandi hafa fæstir efni á því að eiga dráttarvélar, nema á stór- búunum í Norður-Þýzka- Flotaæfingar í N.- Atlanzhafi hóíust í gær Flotaæfingar bandaiagsríkj , , , . anna í Norður-Atlanzhafs- Logreglan i Sviss og na- * Þandalagmu hofust 1 gær, og híipa°‘vi™S-Er frú McLean farin flugstjóraréttindi á flugvél verðí eekdM ££ ' á ef tir ffisnni sínum? 1 « v* *UUUU1 uiuuiii. einmg slik réttmdi, en það grannalöndunum leitaði í munu taka þátt í þeim á þi'iðja j þúsund herskip smá og stór og | mikill fjöldi flugvéla. Æfing- j arnar munu standa til 5. októ- eru ber og ná yfir geysistórt svæði Nær ekkert hns nppistandandi í Paphos í gær var nokkurt atvinnu líf að hefjast á ný í Paphos, eftir jarðskjálftana á Kýpur, sem staðið hafa yfir i sex daga. Svo að segja öll vinna fór fram undir beru lofti, þar sem nálega engin bygging er uppistandandi í borginni. Á eynni eru tvö hundruð og sjötíu byggingar i rústum, af átján hundruð byggingum, sem eru á eynni. ar þeim mun meiri. Nytháu kýrnar mjólka á fimmta þús- und lítra á ári, en meðalnyt hinna er um 3800 lítrar á ári. Bændur i Þýzkalandi hafa mikinn hug á því að auka véla kost sinn og fer dráttarvélum fjölgandi. Nær allar dráttar- vélar þar eru dieselvélar. Ben- zínið er mjög dýrt i landinu. Nýju dráttarvélarnar eru flest ar loftkældar og fer notkun þeirra mjög i vöxt. íslenzki hesturinn í hávegum hafður. En allur fjöldi smærri hænda í Þýzkalandihefir eng j in efni á því að eiga dráttar- j vél og lætur því hestana nægja. Fyrir stríð var tölu- vert af íslenzkum hestum við búnaðarstörf í Þýzkalandi og nutu þar vinsælda. Þeir j bændur, sem höfðu kynnst j þeim, gátu fæstir til þess j hugsað að missa þá. Þóttu j íslenzku hestarnir þolgóð- I ir og mun léttari á fóðrurn'lkn felldi í gær frumvarp Mal- en stóru hestarnir, sem að, ans forsætisráðherra um breyt vísu voru nokkuð duglegri.' lngu á stjórnárskránni á þá Talíð er að þrir íslenzkir lund uð til stiórnlagabreyt- ____________________________i inga þurfi aðeins einfaldan þingmeirihluta. Áður en at- Ólafsson og Þorsteinn gær að konu brezka stjórn- , ^öusson. arstarfsmannsins McLean, , sem hvarf árið 1951 og tal- A ^ flugvöllum. ið er að farið hafi austur ‘ Flugferðir Gullfaxa fyrir járntjald. Frú McLean orðnar 1513 talsins, og hefir 1 Norður-Atlanzhafi sem dvalizt hefir í Genf í hann verið æði víðförull eihs Sviss, er nú horfin ásamt 0g sjá má af því, að viðkomu j þremur börnum sínum. — j hefir hann haft á 42 flugvöll! Móðir hennar fékk síðdegis ^ um í 21 landi, m. a. þremur j i gær símskeyti frá henni!stöðum í Grænlandi og sjö frá einhverjum stað í Sviss,1 stöðum í Kanada. Þá hefir, rétt eftir að það kom í ljós,1 flugvélin verið á lofti i 7030 j að enginn hefir orðið var við klukkustundir og flogið vega! frú McLean síðan hún sást lengd, sem nemur 2.320.000 fara inn í stóra, svarta bif-! km. Svarar það til, að farnar j reið, ásamt börnum sínum ' hafi verið 58 ferðir umhverf- í Genf fyrir fimm dögum. ‘ is hnöttinn við miðbaug. Allir svissneskir landamæraj verðir hafa fengið fyrirmæli jIver verður 25000 um að hafa nánar gætur á > þvi, hvort fru McLean kem Mataræði breytt hjá Harailton á Keílavíkurvelli Föstudaginn 11. þ. m. fór , fram leynileg atkvæðagreiðsla j meðal hinna íslenzku starfs- manna Metcalfe, Hamilton, Smith, Beck byggingafélagsins á Keflavíkurflugvelli. Var efnt ur ásamt bönum sínum til j Farþegar, sem tekið hafa til þessarar atkvæðagreiðslu í Iandamæranna. Búizt er sér far með Gullfaxa á und- við, að frúin hafi farið til anförnum árum, eru af fjöl- Austur-Evrópu á eftir mörgum og ólíkum þjóðern- manni sínum, sem talið er um. Fólk af öllum stéttum að farið hafi þangað ásamt hefir flogið með honum milli brezka stjórnarráðsstarfs- landa, og bráðlega mun 25000. farþeginn stíga út úr flugvél inni, hvort sem það verður i Reykjavik eða á erlendri grund. Alls hefir Gullfaxi flutt 24.930 farþega og rösk- lega 360 smálestir af vörum. manninum Guy Burgess. Frumvarp Malans var fellt Sameinað þing Suður-Afr- því skyni að fá úr því skorið hvers kyns fæði hinir íslenzku starfsmenn kysu helzt að bor- ið væri á borð fyrir þá. Úrslit þessarar atkvæðagreiðslu urðu þau, að meiri hluti hinna íslenzku starfsmanna kaus að fá morgunverð með amerisku sniði. Hádegisverðinn vildi meirihlutinn hins vegar hafa alíslenzkan og skyldi hann til- tFramhaid 6 7 slcJtn Líklegt að samkotnulag náSst við Breta um Evrópuheriun Talið er, að áætlunin um Evrópuher hafi töluvert þokazt áleiðis síðustu vikurnar með leynilegum viðræðum, sem staðið hafa síðan í febrúar í vetur og miða að því að tengja Bretland Evrópuríkjunum sex, sem gert hafa með sér varn- arbandalag. Fjórir ungir málarar efna fil haustsýningar Ekki er þó ráðgert, að Bret ar gerist aðilar að Evrópu- hernum, heldur taki brezkur ráðherra þátt í fundum Ev- rópuríkja um þessi mál, þeg ar rætt er um mál, sem snerta Breta. Samkvæmt fregnum frá London mun í ráði að Bretar skipi fasta stjórnarnefnd um þessi mál, hliðstætt því sem nú á sér stað varðandi sam- vinnu Evrópuríkjanna um járn- og kolaiðnaðinn. Búizt er við, að mál þessi komist i höfn áður en langt líður. Búizt við samningi. Meðal stjórnmálamanna í Evrópu er búizt við því, að árangur þessara viðræðna verði samningur, sem dragi úr ótta Frakka um- að Vestur Þýzkaland endurvopnist svo að peim stafi hætta af árás þaðan, og Bretar skuldbindi sig til hjálpar, ef ráðizt yrði á Frakkland. Stjórnin í Bonn mun telja sig geta fallizt á slika aðild Breta að Evrópu- hernum. Yfir 30 olíiimymlir og 20 vatiisiitamvndir kvæðagreiðslan fór fram lýsti Maian þvi yfir, að fieiri ráð sýndar. — Svavar er gestnr sýniiagariimar mundu finnast til að koma j frumvarpinu fram, þótt það | í kvöld klukkan níu veröur opnuð Haustsýning í Lista- yrði fellt nú. Frumvarpið mannaskálanum. Fjórir af yngstu málurunum sýna myndir vantaði 16 atkvæði til að ná 1 sínar á þessari sýningu. Inn í sýninguna verður fléttað fyr- tveim þriðju atkvæða. irlestrum og Ijóðaupplestri. Sýningin stendur yfir til mán- aðamóta. — Þeir, sem eiga myndir á Haustsýningunni, eru Eirík- ur Smith, Hörður Ágústsson, Karl Kvaran, Svavar Guðna- Eisciiliower og Eanicl laittast Eisenhower forseti og son og Sverrir Haraldsson. — Laniel forsætisráðherra | Við setninguna i kvöld mun Frakka, munu hittast í Hörður Ágústsson halda Washington í haust og' stutta kynningarræðu. munu þeir ræða mikilsverð j mál, en ekki hefir verið til- 30 olíumyndir. kynnt, hver þau eru. Eisen-j Yfir þrjátíu olíumyndir eft hower hefir boðið Lanie! og ir þessa ungu listamenn verða í sýningum áður, ýmist hald ið sjálfstæðar sýningar eða verið með í sýningum. Bidault utanríkisráðherra Frakka, í vináttuheimsókn til Washington og hefir Lan iel þekkzt boðið. Heimsókn- artíminn verður ákveðinn síðar. til sýnis að þessu sinni í skál anum. Vatnslitamyndir verða i kringum tuttugu. Allt eru þetta abstrakt-myndir (non figurativ). Allir þeir, sem sýna þarna, hafa tekið þátt Cestur sýningarinnar. Svavar Guðnason er gest- ur sýningarinnar. Eitthvert kvöldið, á meðan sýningin stendur yfir, verða fluttir fyr irlestrar og munu þá koma fram þeir dr. Gunnlaugur Þórðarson og dr. Simon Jóh. Agústsson. Seinna verður svo Ijóðskáldakvöld i Lista- mannaskálanum i sambandi við sýninguna. Sýningin verð ur opin frá kl. 11—22 daglega fram til mánaðamóta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.