Tíminn - 27.09.1953, Blaðsíða 5

Tíminn - 27.09.1953, Blaðsíða 5
218. blað. TÍMINN, sunnudaginn 27. september 1953. 5 Sunnwd. 27. sept. Rafmagnsmálið Dagana 20.—25. marz s. 1. Undanhald socialismans og íhaldsstefnunnar Morgunblao'ið birti nýlega lor- ustugrein, þar sem sýnt var fram á uncanhaid jafnaðarmanna frá þjóð'nýtingarstefnunni. Dæmi um það iná nú finna í flestum lýðræðis var 10. flokksþing Framsókn- j íöndurn heims. armanna holdiö í Reykjavík.! Fyrk- 20—30 árum var þjóðnýting Þet.ta flokksþing var hiö fjöl ■ og r.’kisrekstur fyrsta og lielzta mennasta, er háS hefir ver- j stefnuatriði jafnaðarmannaflokk- ið. Mœttir voru þar kj örnir:anna- Nú er Þgtta yfMeitt sei'- fulitrúar úr öllum kjördæm-! kr%fct’ Þeir minnffc °mö im á um landsms, 23 ao tolu, en þar orðið langmest á fulltruarnu voru hai.t á ýmsuin fé’agsiegum umbótamáium, fjórSa hundrað. ! er vefið hafa á stefnuskrá frjáis- E’tt af verkum þessa flokks' lyndrá miðflokka um langa hríð. þings var að ákveða stefnu | i panmörku hafa farið fram Fr'amsóknar'flokksins í raf- j tvennar þingkosningar á þessu ári. orkumálum á næstu árum.' JafnaSarmenn þar hafa yfirleitt Sú stefnuskrá mun, einkum að g«ta ÞeS" L kosn|nsa: ... , . fcarattuhm, að þeir hefðu einhverj meo tilhti til þess, sem gerzt;ar þjösnýtingarfyrirætlanir f huga. liefir síðar á þessu ári, verða j \ Noregi stendur nú yfir kosn- taiin sögulegt skjal, er stund ingabárátta. Jafnaðarmenn þar ir líða. í hafa birt kosningastefnuskrá og Flokksþingið lýsti m. a. yf- ' eru þar ekki bornar fram neinar ir því sem steínu flokksins, Þíóðnýtingartillögur umfram það, er nú skal greint • ■sem hæsfara borgaralegir fiokkar - , * . ! geta fallizt á, eins og t. d. ríkiseign „1. Að hraðað verði undir- á orkuverum. búningi að byggingu vatns- f Bfetlandi hefir ársþing verka aflstöðva í þeim héruðum, þar sem slíkar stöðvar hafa ekki enn verið byggðar og framkvæmdir hafnar svo fljótt sem mögulegt er eftir aö lokið er þeim virkjunum vio Sog og Laxá, sem nú er unnið að, svo að samveitur verði sem fyrst lagðar um öll þéttbýlli svæði landsins. 2. Að gerð verði skipulögð áætlun um samveitur til þeirra 2400 býla i landinu, sem skýrsla liggur fyrir um, að eðlilegt sé, að fái rafmagn frá samveitum. Sé við það miöað, að framkvæmdum ljúki á sem skemmstum tíma, 3. Að rannsökuð verði skil- yrði til smærri vatnsvirkjana á öllum þeim býlum, sem tal- ið er, að eigi fái notið raf- magns írá samveitum og að lán til slíkra virkjana verði aukin frá þvi sem verið hefir að undanförnu. 4. Að lánsfé til kaupa á dies elvélum handa þeim bænd- um, sem hvorki geta fengið raforku frá samveitum í ná- inni framtíð né hafa aðstöðu til að koma upp einkaraf- stöðvum á jörðum sínum, verði aukið verulega. 5. Að framlag ríkissjóðs til lýðssainbandsins nýlega hafr.að með vefulegum meirihluta tillög- um um aukna þjóðnýtingu. Sýnir það viðhorf verkamanna til þjóð- nýtingárinnar þar í landi. Þannig má rekja þessa sögu land úr landi. Ástæðan er sú, að þjóð- nýtingin hefir ekki gefið þá raun, þar séni hún hefir verið reynd, er fullnmgt hefir þeim vonum, er til hennar hafa verið gerðar. Það ,.,iár því vissulega rétt hjá Mbl., að,- undanhald jafnaðarmanna fiokkanna frá þjóðnýtingunni er Ijóst og greinilegt. Og það eru ekki aðeins jáfnaðarmenn, sem hafa ver !3 að hörfa frá þjóðnýtingarsteín unni seinustu misserin. Frá Sovét- ríkjunum og leppríkjum þeirra ber ast nú fregnir um stórfellda upp- gjöf þjóðnýtingarstefnunnar á sviði landfcúnaðarins. Þar hefir verið aug lýst, að dregið verði úr aukningu opinberra samyrkjubúa, en í stað- inn tfc-yst meira á einkabúskap. Gera ýmsir, sem bezt þekkja til, sér vonir um, að þetta verði upp- haf þess, að smám saman verði horf ið frá hinu kommúnistiska skipu- ia: i i þessum löndum. Undanhald íhalds- stefnunnar. En þáð eru fleiri en jafnaðar- menn og kommúnistar, sem hafa orðið að hörfa frá upphaflegri og raunvérulegri stefnu sinni hin síð- ari ár. Þótt undanhald þessara flokka .. , . ,.v , . . frá þjóðnýtingarstefnunni sé aug- íaioikdsjoðs se s-oraukið a. íjóst og mikið, hefir þó undanhaid því sem nú er, þannlg að íhaidsstefnunnar verið enn stór unnt sé áð auka lánveitingar feiidara til þeirra framkvæmda, sem um ræðir hér að framan aö því marki sem heimilað er í 3. Að tryggt yrði 100 millj. raforkulögunum. kr. lán til ofangreindra raf- 6. Að rafmagn verði ekki orkuframkvæmda i sveit ogi selt dýrara í dreifbýli en þétt við sjó, og yrði það látið sitja býli------.“ fyrir útvegun annarra lána -------- af hálfu ríkisins (að undan- Jainskjótt sem samningar j tekn.u sementsverksmiðju- hófust um nýja stjórnarmynd láninu). un eftir kosningar, tók.u þing! 4. Að unnið yrði að lækkun menn Framsóknarfiokksins ( raforkuverðs, þar sem það er að beita sér fyrir því að stj órn j hæst: sú, er mynduð yrði og þing-1' Ákvæði stjórnarsamnings- mcirihluti sá, er hana styddi,1 ins um raforkumálin eru féllist á stefnu flokksþingsins minnisverður sigur fyrir þá Hver var boðskapur íhaldsstefn- unnar fyrir 20—30 árum? Algert frjálsrseði fyrir þá „fáu og sterku“ í þjóðfélaginu. Skefjalaus barátta ge:n verkatýðshreyfingunni og sam vinnuhreyfingunni. Andstaða gegn alþýðutryggingum. Yfir höfuð sagt fcarátta gegn öllu því, sem studdi aö réttlæti og jöfnuði í þjóðfélag- inu. Nú keppast íhaldsflokkarnir víð- ast hvar við að lýsa því yfir, að þeir séu eindregið fylgjandi mörgu því, sem þeir börðust hatrammleg- ast gegn fyrir 20—30 árum. Nú þykjast þeir viðurkenna, að samvinnuhreyfingin og verkalýðs- hreyfingin eigi rétt á sér. Nú látast þeir fyl:jandi meiri eöa minni al- þýðutryggingum. Nú látast þeir fylgjandi opinberri aðstoð við íbúða byggingar alþýðu. Og þeir látast meira að segja fyigjandi ýmsum ráöstöfunum og höftum, sem halda gróðabralli ófyrirleitinna einka- braskara í hæfilegum skefjum. íhaldsflokkarnlr eru þvl sam- kvæmt stefnuyfirlýsingum sínum orðnir allt aðrir flokkar en þeir voru fyrir 20—30 árum. Sú breyt- ing, sem þannig hefir orðið á þeim, er jafnvel enn meiri en á socialis- tisku flokkunum. Flótti íhaldsflokk anna frá íhaldsstefnunni hefir ver ið enn meiri en flótti socialista frá þjóðnýtingarstefnunni. I íslenzka íhaldið fyrr og nú. j Það er auðvelt að glöggva sig á þessu með því að bera saman vinnu brögð íslenzka íhaldsins fyrir 20— 30 árum og þá stefnu, sem það þykist fylgjandi nú. Fyrir 20—30 árum fór íhaldið ekki dult með andstöðu sína gegn verkalýðshreyfingunni og sam- vinnuhreyfingunni. Nú þykist það vera velviljað báðum þessum hreyf ingum og telja starfsemi þeirra til bóta fyrir þjóðfélagið. > Fyrir 20—30 árum kallaði íhaldið það „ölmusur“, ef bændur væru styrktir til að koma upp íbúðar- húsum. Það taldi einnig, að „bezta stefnan", sem hið opinbera gæti fylgt í húsnæðismálum bæjanna, væri „að gera ekki neitt“. Nú þyk ist það eindregið fylgjandi opin- berri aðstoð til að greiða fyrir íbúðabyggingum almennings. i Fyrir 20—30 árum mátti ihaldið ekki heyra almannatryggingarnar nefndar á nafn. Nú þykist það fylgjandi þeim. | Fyrir 20—30 árum barðist íhaldið hatramlega gegn aukinni alþýðu- . fræðslu. Það hindraði stofnun menntaskóla á Akureyri og stofn un héraðsskóla í sveitum og gagn- fræðaskóla í kaupstöðum. Nú þyk- ist það fylgjandi sem mestri og beztri alþýðufræðslu. ; Fyrir 20—30 árum barðist íhald- , í mforícurnáJum og gerði ráð- staíanir til þess að þegar yrði hafist Jranda um að koma hiklausu stefnu, er flokks- þingið tók í þessu stóra máli. Þeim sigri mun verða fagn- henni í framkvæmd. Lagði að á þúsundum heimila um flokkurinn til, að þessu til allt ísland. Menn vita að vísu, að biðin kann sums staðar að veroa lengri en æskilegt væri. Það er ekki hægt að um tryggingar yrði samið fjögur meginatriði: 1. A.ð lögboðin árleg fram lög til raforkuframkvæmcla íjgera allt í einu. En hálfnað því skyni aö dreifa rafork-! er verk þá hafið er. unni um landið yrðu aukinj um 5—7 millj. kr., þ. e. upp í 10—12 millj. kr. á ári. 2. Að unnið yrði að þess- um framkvæmdum fyrir 25 millj. kr. á ári. Á komandi vetri eru 14 ár síðan Framsóknarmenn hófu á Alþingi baráttu sína fyrir því að koma upp sérstakri lánsstofnun til að styðja dreifingu raforkunnar um byggðir landsins. Vegna þeirrar baráttu var Raforku- sjóður stofnaður á sínum tíma. Og á þessu sumri eru 11 ár síðan flokkurinn flutti á Al- þingi og fékk samþykkta á- lyktunartillögu um skipun milliþinganefndar, sem m. a. átti að gera tillögu um „fjár öflun til að byggja rafveitur í því skyni að koma nægi- legri raforku til Ijósa, suðu, hitunar og iðnrekstrar í all- ar byggðir landsins á sem skemmstum tíma“ og um „aulcinn stríðsgróðaskatt“ í þvi skyni. Þetta var á stríðsárunum. En áform Framsóknarmanna um að nota verulegan hluta stríðsgróðans til að flýtja byggðum landsins ljós og yl, varð ekki að veruleika. Þá var Framsóknarflokkurinn borinn ráðum, og sú óheilla- stefna, sem upp var tekin, sá fyrir stríðsgróðanum á annan hátt. ið opinskátt gegn umbótamálum landbúnaðarins. Nú þykist það vilja styðja liann og eíla á allan hátt. Svona mætti halda áíram að neína dæmin nær endalaust um hiö mikla undanhald íslenzka íhaldsins frá hir.ni upprunálegu og raunveruiegu stefnu sinni. Hvað velclur undanhaldinu? Hvcr er svo skýringin á þeim flótta socialista frá þjóðnýtingar- stefnunni og þeim flótta íhalds- manna frá íhaltísstefnunni, sem lýst er hér að framan? Orsakirnar eru þær, að báðar þessar stefnur hafa gefizt illa í framkvæmd. Þjóðnýtingin hefir valdið vonbrigðum, þar sem hún hefir verið reynd 1 framkvæmd. íhaldsstefnan hefir valdið miklu ranglæti, þar sem hún liefir fengið að ráða, og sliefjaleysi hennar og skipulagsleysi oft leitt til stórfelld- asta ófarnaðar, sbr. kreppuna miklu í Bandaríkjunum. Almenningur í hinum lýðfrjálsu löndum hefir lært af þessu, að hvorug þessara stefna, þjóðnýtingarstefnan eða íhalds- stefnan, sé vænleg til úrbóta. Til þess að missa ekki fylgi fjöld- ans hafa því socialistisku flokkarn- ir og íhaldsflokkarnir orðið að hörfa frá hinni upphaflegu og raun verulegu stefnu sinni að meira eða minna leyti, og látast hafa svipuð viðhorf til ýmissa þjóðfélagsmála og frjálslyndir og umbótasinnaðir miðflokkar. Þess vegna er það, að sjónarmið hinna frjálslyndu og umbótasinn- uðu miðflokka hafa átt meginþátt í því að móta stjórnmálaþróunina á undaníörnum árum í þeim lönd- um, þar sem náðst hefir beztur árangur fyrir alþýðu manna. Þess- ara áhrifa þeirra hefir ekki aðeins gætt í þeim löndum, þar sem þeir hafa farið með völd, eins og í Bandaríkjunum, heldur engu síður, þar sem þeir hafa staðið utan stjórn ar meira og minna og aðeins haft áhrif með málflutningi sínum, eins og t. d. á Norðurlöndum og í Bret landi. Þar hafa socialistar og íhalds menn ekki getaö varizt fylgistapi nema með því að tileinka sér meira og minna úrræði og stefnu hinna umbótasinnuðu miðflokka. Þetta er höfuðskýringin á und- anhaldi socialista frá þjóðnýtingar stefnunni og íhaldsmanna frá íhalds stefnunni. Bezta tryggingin. Hitt er svo annað mál, hve varaii leg sú stefnubreyting er, sem þann- ig er til komin, að hún rekur rætur sínar til samkeppni við aðra flokka um kjörfylgi, en stafar hins vegar ekki af því, að raunveruleg sinna- skipti hafa átt sér stað. Slíkri stefnubreytingu ber vissu- lega varlega að treysta. Strax og þessir flokkar hafa fengið nægilega sterk völd og aðstöðu, bendir margt til þess, að þeir myndu aftur hverfa að hinni upprunalegu og raunveru legu stefnu sinni, socialistar að þjóðnýtingarstefnunni og íhalds- menn að hinni ómenguðu ihalds- stefnu. Það, sem aftrar þeim frá að gera slíkt, er aðeins öflugt aðhald frjólslyndh miðflokkanna og kjósendanna. Þessa sjást glögg merki víða. í brezka Verkamannaflokknum er nú stór minnihluti, sem vinnur að því að þjóðnýtingarstefnan verði þar meira ráðandi. í Bandaríkjun- um tekur íhaldið nú McCarthy- ismann upp á arma sína. Hér á landi reynir íhaldið að koma rétt- arfarinu á flokkslegan grund- völl. Og lygaárásir þess á hendur samvinnufélögunum fyrir seinustu kosningar voru líka fullkomlega í anda McCarthyismans. Framkvæmd umbótastefnu, sem miðar jöfnum liöndum að frjáls- ræði og jafnræði þegnanna, veröur hvorki tryggð af fylgismönnum þjóðnýtingarstefnu eða íhalds- stefnu, þótt þeir af taktiskum ástæð um leyni meginstefnu sinni um stund og látist vera frjálslyndari og umbótasinnaðri en þeir eru. (Framh. á 6. síðu.) Þáttur kirkjannar • lllllllllllllll ’IIH'IIIIIIII11111111111111111111111111111 Krossburður Við segium stundum um sjúkt fólk og farlama, að það séu „reglulegir krossberar“. í orðinu kross felst þá merk- ingin raunir, mótlæti. Og satt er það, að sjúkdómar og ýmis legt sýnilegt böl er raun og mótlæti. En ef við kynnumst einmitt þessu fólki vel, er það oft ekki miklu óhamingjusam ara en aðrir, sem virðast heil ir heilsu og að öllu sjáanlegu hamingjunnar börn. Það er nefnilega ekki aðal- atriði mótlætis og rauna, hver krossinn er, heldur hitt, hvernig sá er gerður, sem ber hann og hvernig hann er bor inn. Og svo má líka bæta því við, að margar af hinum þyngstu mannlegra byrða, eru persónuleg vandamál og leynd armál, sem eru þeim muxr þyngri, að ekki er hægt að deila þeim til annarra með orðum og skilningi. Við getum því aldrei vitað, hver ber raunverulega hinn þyngsta kross, en við getum ráðið nokkru um hvernig raunir og mótlæti verka og hvernig böl er borið. Flestir vænta of mikils af öðrum, tilverunni í heild og jafnvel sjálfum sér. Þau von- brigði sem þannig myndast, verða mörgum þungur kross. Gætum því þess að stilla öll- um kröfum í hóf og gerum tíðan samanburð við þá, sem eiga á einhvern hátt við enn þrengri kjör að búa. Oft er gott að horfast í augu við þann veruleika, að engin rós er án þyrna. Það stendur kross við allar braut ir lífsins. Skemmtanir, gleði og fullnæging fjölmargra óska geta haft böl og raunir í för með sér. En vildum við hafa farið á mis við þetta vegna áhættunnar? Væri betra að hafa ekki lesið rós- ina af ótta við þyrnana? Stundum, en ekki oft. Svipað má segja um ástina í öllum hennar margvíslegu myndum og öllum hennar þyrnum, sem heita vonbrigði, ótryggð, sársauki, afbrýði, .söknuður, sorg og örvænting. Það er þungt að bera einn slíkan kross, auk heldur marga þeirra til skiptis eða í einu. En mundi nokkur hafa vilj að fara á mis við unað ástar og vináttu af því að hann vissi um krossa við þá braut. Á þessum brautum er uppgjöf in undir byrðum mótlætisins algengust. Fólk, sem er yfir komið af söknuði og afbrýði eða kvalið í eldi örvænisins leitar oft á náðir dauðans. En er það ekki meðal annars sönnun þess, að rósin sem þyrnana átti var því annað hvort lífið sjálft eða meira virði en lífið, það er að segja allar aðrar gjafir þess? Sá, sem stunginn er slík- um þyrnum örmagna undir krossi örvinglunar, ætti að staldra við og athuga það, að jafnvel kvölin óbærilega er líka gjöf, kannske stærri en sjálf gjöf unaöarins. Þú, sem þjáist, minnstu þess, að þján ingin ein gerir mennina vitra og mikla. Öll vizka og mikil- leiki, sem annars staðar er lærð, verður hismi og hjóm. En beri hún stimpil þjáning- (Framh. á 6. Biðu.) j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.