Tíminn - 27.09.1953, Blaðsíða 6

Tíminn - 27.09.1953, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, sunnudaginn 27. september 1953. 2J3. blað. MjW PJÓDLEIKHÚSID t E'mhalíS eftir Noel Coward. Sýning i kvöld kl. 20. Koss í hauphœti Sýning þriðjudag kl. 20. AÖgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20 virka daga. Sunnu- daga frá kl'. 11 til 20. Tekið á móti pöntunum. — Símar 80000 og 8-2345. Stúlka ársins Óvenju skemmtileg söngva- og gamanmynd í eðlilegum litum. Æska, ástir og hlátur prýðir myndina, og í henni skemmta tólf hinar fegurstu stjömur Hollywoodborgar. Aðalhlutverkin leika: Robert Cummings og Joan Caulfield. Sýnd k'. 5. 7 og 9. Barnasýning kl. 3. j Fjögnr sövintvri | Teiknimyndir í Agfa-litum. NÝJA BÍO Syjiduga konan (Die Sunderin) Ný, þýzk, afburðamynd, stór- brotin að efni, og afburðavel leikin. Samin og gerð undir stjórn snillingsins Willi Forst. Aðalhlutverk: Hiidigard Kncf, Gustaf Frölich. Danskir skýringartextar. i Bönnuð börnum yngri en 10 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gög' og Gokke á Atomeyjumii Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11 f. h. TJARNARBÍÓ Ævintýr aey j an (Road to Bali) Ný amerísk ævintýramynd í lit- um með hinum vinsælu þre- menningum í aðalhlutverkun- um: Bing Crosby Bob Hope Dorothy Lamour Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1 e.h. ►♦♦♦♦♦•»<♦♦♦♦♦♦♦♦ BÆJARBÍ Ó — HAFNARFIRDI - Brúðarkjólliim Ný amerísk mynd eftir sögu eft- ir Bess Stret-Aldrick, sem þér munið seint gleyma. . Martha Scott, William Gargan. Myndin hefir ekki verið sýnd hér á landi áður. Sýnd kl. 5, 7 og 9. í útlendinga- hersveitinni Spennandi amerisk mynd með Abott og Costelio. Sýnd kl. 3. Sími 9184.. AUSTURBÆiARBÍO ©furást (Fosscssed) Mjög áhrifamikil og vel leikin ný amerísk stórmynd, bycgð á samnefndri skáldsögu eftir Ritu Weiman. Aðalhlutverk: Jcan Crawford, Van Heflin, Raymond Massey. Bönnuð börnum yngri en 16 ára Sýnd kl. 7 og 9. Ég lieiti !Siki Sýnd kl. 3 og 5, Síðasta sinn.. Sala hefsi kl. 1 e.h. ♦ 4» O ♦ GAMLA BÍO „Lady Loverlv“ (The Law and the Lady) Skemmtileg og spennandi ný amerísk kvikmynd, byggð á gamanieik eftir Frederick Lons dale. Greer Garson Michael Wiiding og nýja lcvennagullið Fernando Lamal. Sýnd kl. 5, 7 og 9L_ Tarzaa Sýnd kl. 3. í TRiPOLI-BIO Iiiim sakfelldi (Try and get me) Sérstaklega spennandi, ný, am- erísk kvikmynd, gerð eftir sög- unni „The Condemned" eftir Jo Pagano. Frank Lovejoy, Lloyd Bridges Richard Carlson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Fimm syngjandi sjómenn Sprenghlægileg amerísk gam- anmynd. Leo Gorcey og Huntz Hall. Sýnd kl. 3. HAFNARBÍÓ Orlög elskendanna (Le secret de Mayerling) [Hrífandi frönsk stórmynd urn f mikinn ástarharmleik. Sýnd kl. 7 og 9. Ilrúi Ilöttnr og liíli Jón Afar spennandi og skemmtileg ný amerísk ævintýramynd um afrek Hróa Hattar og kappa hans. Robert Clark Mary Hatcher Sýnd kl. 3 og 5. >»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Þáítnr kirkjimnar (Fi'amOald af 5. síðu). arinnar, krossmerkið, stenzt hún prófraun alira heima. Flest hugsandi fólk hlýtur að hafa veitt því athygli, að raunir þess og böl, jafnvel leyndar en sigraðar syndir hafa gefið því mestan skiln ing á öðrum, innilegasta sam úð, ljúfasta ástúð og orðum þess mest vald yfir annarra hugsun og tilfinningum. And vörp, sem umbreytt eru í hljóm samræmis og fegurðar finna alls staðar bergmál. ! . ; ( MARGARET WIDDEKiER: UNDIR GRÆNUM PÁLMUM Eyja skeJfásigfanmia 73. Genst ásknfendur aö <=7 ^ Ju imanum j <• \ • *. að standast árásir. Höggum rigndi á hurðina og svo varð skyndilega algjör þögn. Emilía rétti sig upp og sagði: „Ef við getum haldið þeim Leikari getur ekkí hrifið, fyrir utan’ þar tU Lavo kemur meö hjállUna' • • •" nema hann geti lifað hlutverk \ En i Því hún sagði þetta, hófu villimennirnir barsmíð sína sitt, söngvari getur ekki náð á nV af en§u minni ásækni en áður. Þau urðu jafnvel vör dýpri tökum, en með tónum, við> Þegar villimennirnir voru að reyna að sjá inn um glugg- sem túlka ha'ns eigin gleði eða ana- Töframaðurinn hrópaði nú til þeirra: „Hvar er guð sársauka, prestur getur ekki yhhar núna? Komið og segið okkur það.“ náð sálum manna, nema ræða ! „Guð okkar mun hegna ykkur. Striðsmenn munu koma,“ hans sé hituð af hans eigin sagði Davíðs méð miklum þunga. Emilía vissi til þess að hjartablcöi, hans eigin raun- stundum höfðu upphlaup villimanna verið bæld niður með . i hótunum. Við þessi orð Davíðs var eins og drægi úr mesta um. Enginn ætti að líta á sinn ofsanum fyrir utan og villimennirnir ætluðu að draga sig kross sem hegningu eða bóta- til baka. laust böl. „Allt verður þeim | En töframaðurinn taldi í þá kjark. „Það er lýgi að stríðs- til góðs, sem Guð elska“. Þján menn komi. Þeir hafa aldrei komið. Trúboðarnir eru hrædd- ingin er líka Guðs gjöf. Ef þú ir. Komum, drepum.“ getur ekki skilið það, þá 1 Davíðs sagði um leið og hann lyfti riffli sínum: „Færðu skaltu trúa því, Guð sendir þig innan í herbergið, Emilía.“ Um leið féll riffillinn úr kraft til að bera krossinn. ihöndum lians, áður en hann gat tekiö í gikkinn. Það var Og að síðustu eitt orð til exi töframannsins, sem komið hafði í gegnum gluggann þín, sem berð þinn kross í °g sat nn föst í hálsi trúboðans. Hann féll þvers um yfir leyni og getur engum sagt þitt rúmið og það kom blóð út um munn hans frá særðum lung- böl, til þín, sem elskar það, unum og einnig streymdi blóð úr sárinu og niður bak hans sem ekkert bergmál getur og bringu. Samoanmaðurinn gekk nú á milli þeirra og glugg veitt ást þinni og þrá. ans og skaut viðstöðulaust á villimennina fyrir utan. Það Lærðu að biðja, leitaðu heyrðist þrusk frá berum fótum, þegar villimennirnir hlupu Guðs í einveru og djúpum sál undan að sækja í sig kjark í skjóli frá skotum Samoans. ar við lind tónanna, heiðríkju' Þótt hún ætlaði varla að ná andanum, vegna sorgar yfir fegurðarinnar. Segðu andan- Því að sjá mann sinn vera að deyja, reif Emilía rúmlökin um sorg þína sársauka- og i sundur og reyndi að stöðva blóðrásina úr sárinu, þrátt kvöl. Og innst í þinni eigin fyrir það, að hún vissi að henni myndi ekki takast það. Hún sál birtist éngill kærleikans Þerraði blóðið af vörum hans og laut yfir hann til þess að og hjálpar þér að bera þinn hgyra hverju hann var að hvísla. leynda, þunga kross. Guð er ; »Eg hefði átt að skilja þig eftir .... Þ*ima .... Ég færði í þjáningu þinni. Hlutskipti Þig ■... í hendur dauðans.“ þitt er æðra, þýðingarmeira ! Hfm gæffi Þess að hann yrði ekki var við neinn ótta í en þú heldur. Kannske ert 1-ödd hennar. „Guð er hér einnig, það skiptir engu máli hvernig við förum til hans, .ástin mín. Og;ég vildi heldur að við yrðum samferða.“ Villimennirnir voru nú farnir að æpa á ný undir glugg- anum. Raddir þeirra heyrðust í gegnum myrkrið, er þeir , söngluöu: „Karapanum er mikill. Karapanum er guð hat- ! ursins, skelfingarinnar og hefndarinnar. Hann hatar, hegnir og drepur. Hann er veikindi og plágur fólks, sem gleymir honum. Hann elskar að trúboðarnir séu látnir líða, að þeir séu beittir grimmd og pyndingum. Hann er reiður og vill að við drepum.“ Emilía fann að rök hönd taónda hennar herti tak sitt um hana. Hann sagði: „Þetta var minn guð einnig, Emilía. En nú veit ég betur. Þú hefir kennt mér það og þessir heiðingj- ar. ... Guð er ást. Faðir fyrirgef .... Segðu það fyrir mig.“ Hún sagði það og hélt honum upp að brjósti sér. „Faðir, fyrirgef þeim, því þeir vita ekki hvað þeir gera.“ ' Rétt áður en hann lokaði augunum, birti yíir andliti hans. Hún vissi á sama augnabliki af hverju það var, því hún þú einmitt sá, sem Guð hefir velþóknun á. Tak kross þinn og gakk á hans vegum, vegum hins góða, fagra og full- komna. Rvík, 6. sept. 1953. Árelíus Níeísson Iiidnn haid (Framhald af 5. síðu). Framkvæmd þessarar stefnu verð- ur aðeins tryggð með eflingu frjáls lyndra og umbótasinnaðra flokka, | sem bæði hafna þjóðnýtingunni • og íhaldsstefnunni. Framsóknarflokkurinn hefir ver- ið og er slíkur flokkur. Hann hefir aldx'ei haft meirihluta og því orðið fann að ör stóö henni í hjartastaö. að vinna eftir aðstöðu og málefn- I um til beggja handa. Áhrif hans! Stúlkurnar tvær stauluðust áfram í myrkrinu. hafa samt nægt til þess að hér á j „við erum ekki komnar nógu hátt“, sagði Laní. Við mun- landi hafa orðið miklar félagslegar um sjU húsið bráðlega... .Þau hafa slökkt á Ijósunum....“ framfarir, sem ekkí hefðu getað , En þær gátu ekki séð húsið. Þær voru nú komnar inn á milli ekkí hefðu átt sér stað, ef ráðið hefði einsýn þjóðnýtingarstefna eða íhalds- stefna. Sú heillaríka þróun verður bezt tryggð í framtíðinni með því að efla og styrkja Framsóknar- flokkinn. X+Y. iiiiiitimiimiiiiii | Mikið úrval af trúlofunar- I 1 hringjum, steinhringjum, f f eyrnalokkum, hálsmenum, f f skyrtuhnöppum, brjósthnöpp- l f um o. fl. Allt úr ekta gulli. i Munir þessir eru smíðaðir 1 f 1 vinnustofu minni, Aðalstræti 8. : i og seldir þar. Póstsendi. f i Kjartan Ásmundsson, gullsmiður f ■ 1 • Sími 1290.- — Reykjavik. f pálmatrjánna og stauluðust á milli trjábolanna í myrkrinu. Laní kveiti á luktinni og lýsti fram fyrir þær. En það sást ckki neitt. Gat verið að þær hefðu lent á röngum stað á eynni? Það var eins og Vaimai hefði lesið hugsanir hennar, því að hún sagði um leið: „Það er aðeins einn staður hér á Erromanga, þar sem lendingarstaður er hjá pálmatrjám. Við hljótum að vera á x'éttum stað“. Þær héldu áfram. „Kannske hafa þau farið í heimsókn til annarrar eyju“ hvíslaði Laní. En hún vissi, að þau myndu hafa skilið Samoa- hjónin eftir í húsínu. Hn vissi eihnig, að viðarreykur átti aö berast til þeirra frá timburkofunum, þar sem innlendu stúlk- nrnar bjuggu. „Bíddu, ég óttast þetta“, sagði Vaimai. Um leið og hún sagði þetta, gaus upp reykþrunginn logi um það bil í mílu fjarlægð. Vaimai kastaði sér í fang húsmóður sinnar, skelf- íngu lostin. „Þetta er ekkert", sagði Laní. Villimennirnir eru að dansa og þetta er bál töframannsins". „Það er það, sem ég óttast“, sagði Vaimai. „Ég ætla að halda áfram“, sagði Laní. „Þá fer ég líka“. Þær héldu áfram í myrkrinu, en bjarma bar öðru hverju írá bálinu. Innan tíðar voru þær komnar þangað sem trúboðshúsið átti að vera. Allt í einu rak Laní fótinn í eitt- hvað, svo að hún var nærri dottin. Hún náði samt jafnvæg- inu. Og hún gleymdi allri varkárni og kveikti á luktinni til að sjá þennan farartálma.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.