Tíminn - 02.10.1953, Blaðsíða 2
2
TÍMINN, föstudaginn 2. október 1953.
222. blað
Nírœður bóndi undir AfcrafjaUi minnir á (/atiifa tíma:
Klafastaðir
:jj
Varð að hætta við sjóferð yfir Hval-;|
fjörð meðan hvaiirnir léku sér þar f
Við Hvalfjörð situr í dag
níræður öldungur og heldur
afmælisfagnað í hópi sveit-
unga og vina. Það er Þor-
steinn Narfason bóndi að
Klafastöðum í Skilamanna-
hreppi, búhöldur mikill og
virðulegur fulltrúi íslenzkr-
ar bændastéttar, sem kann
að búa að sínu.
Blaðamaður frá Tímanum
var á ferð í nágrenni við Þor-
stein á dögunum og nötaði þá
tækifærið til að heimsækj a
hann og heyra brot af níu-
tíu ára lífssögu, sem lengst-
um hefir gerzt við Hvalfjörð.
Þorsteinn var sextán ára að
aldri, þegar hann fluttist bú-
ferlum að Klafastöðum í Skil
mannahreppi með foreldrum
sínum, sem áður höfðu búið
í Þingvallasveit.
j
Tveir sjálfseignarbændur.
Flutningar voru erfiðir í þá
daga. Búfénaðurinn var að
mestu rekinn fyrir Hvalfjörð
um fardagana, en búslóðin
flutt á bát yfir Hvalfjörðinn.
Þegar að Klafastöðum kom,
var miklum áfanga náð. Fað-
ir Þorsteins^ var þá annar
bóndinn í hreppnum, sem
átti ábúðarjörð sína. Hitt
voru allt leiguliðar og bjuggu !
flestir við fátækt og þröngan Treyst . sjóinn
kost. Hmn sjalfseignarbond- , Sjórinn var mörgum mikil kaupmenn einungis greiðslu
inn var Stefán hreppstjóri á hjálp Róðrar voru stundaðir í silfri. En mörgum þótti hag-
Hvítanesi, sem vel var efnum {rá flestum pæjUm og 0ft all- kvæmt að kaupa af þeim efni
buinn og átti mesta stórbýh
sveitarinnar.
Rafmagnstakmörkun
Álagstakmörkun dagana 2. til 9. október
frá kl. 10,45— 12,30
Föstudag 2. okt. 1. hveríi
Laugardag 3’. okt. 2. hverfi
Sunnudag 4. okt. 3. hverfi
Mánudag 5. okt. 4. hverfi
Þriðjudag 6. okt. 5. hverfi
Miðvikudag 7. okt. 1. hverfi
Fimmtudag 8. okt. 2. hverfi
Straumurinn verSur rofinn skv. þessu, þegar og að '1
svo miklu leyti, sem þörf kreíur. ((
Sogsvirkjunin
Þorsteinn
Skilmannahreppi.
hvíldar inni í Hvalfirði. Fór
hann inn fjörðinn á hverjum
morgni og kom aftur út á
kvöldin. Á innleiðinni fór
hann nærri vesturlandinu, en
hélt sig alltaf á svipaðri sigl-
ingaleið út undir miðjum
firði á kvöldin.
Hvalfjörður var að ýmsu
leyti leikvangur lífsins fyrir
þá, sem á ströndinni bjuggu.
Stundum var hann sléttur og
fagur, þegar fjöllin stóðu á
höfði í gljáfægðum spegli, en 1
litir vors og sólar lýstu upp 1
umhverfið. Stundum var j
hann grár og úfinn og fullur,
af útsynningséljum á mis-
lyndum haustdögum.
Um langt skeið kom norskt
verzlunarskip á hverju vori
í Hvalfjörð. Flutti það aðal-
lega timbur og tóku norskir
Byggingar voru lélegar á
, góður afli. En um langt ára- við til bygginga.
bil að undanförnu hefir fisk- ’
, . , . . gengd hins vegar verið lítil
bæjum og ræktun engin að sjósókn hœtt frá bæjun.
kaHa. Tumn voru flest ákaf- um enda bunaðarstorfin orð
lega þyfð. Viða voru þufurn- -n umfangsmeiri og tímafrek
ar svo stórar, að þær naðu ar en vinnudagurinn styttri.
meðalmanm í mjoðm. Fram- |
farahugur var heldur lítill,
enda áttu flestir nóg með að
sjá sér og sínum farborða.
Aldrei síld í Hvalfirði.
Aldrei varð Þorsteinn var
við sild í Hvalfirði' fyrr en . .. .. , . .
þrjar vikur og komu menn þa
veiðiveturmn mikla, en telur tV ,___________° '
„Spekulantar“ á ferð.
Komu þessir norsku „speku
lantar“ með skip sitt í Lax-
vog og að Kalastaðakoti á
hverju vori. Var það á árun-
um fyrir aldamót og var Jón
bóndi í Kalastaðakoti um-
boðsmaður þeirra. Stóðu skip
in við í hálfan mánuð og
Þj óðletk húsið
Listdansskóii
Þjóðleikhússins
Þeir nemendur, sem vilja taka þátt í Listdansskóla
Þjóðleikhússins í vetur mæti til hæfnisprófs sunnu-
daginn 4. október næstkomandi kl. 15 í æfingasal
Þjóöleikhússins, gengið inn frá Lindargötu.
Nemendur hafi með sér æfingaföt. Kennarar verða
I.isa og Erik Bidsted ballettmeistari,
Kennsla hefst þriðjudaginn 6. oktcber.
Þ j óðleikhússt jóri.
Diskaherfi
Eigum fyrirliggjandi nokkur sterkbyggð diskaherfi,
sem eru sérstaklega gerð til að vinna land til nýræktar.
Hentug fyrir Ferguson og Fordson og aðrar dráttarvél-
ar af svipaðri stærð. Herfi af þessari gerð hafa verið
reynd hér á landL
Heildverziunin Hekla h.f.
Hverfisgötu 103. Sími 1275.
ÚtVOTDLð
Útvarpið í dag:
þó, að vel geti eitthvað hafa
verið af henni á haustin.
Hins vegar bar mikið á ferð-
um stærri fiska um fjörðinn,
Fastir íiðir eins og venjulega. einkum um og fyrir aldamót-
20.20 Dagskrá Sambands íslenzkra in_
berklasjúklinga: a) Ávarp
^figuröss. borgarlæknirh Hvalir tepptu förina.
Hvalirnir gerðu sig þar oft
að til kaupanna.
Á verzlunarskipunum voru
7—8 menn og kynntust þeir
lítið fólki. Þeir fóru þó svo-
lítið í land og þótti gaman að
koma á hestbak, en duttu oft
af baki. Viðurinn, sem Norð-
mennirnir komu með, þótti
ekki sem beztur og þótti
ganga fljótt í hann. En verð-
, ið var nokkuð hagkvæmt.
'.WAW.W/AV.V.’/.VV.VAV.V.W.V.V.V.WV.’AVM
Hjartanlega þakka ég öllum þeim mörgu fjær og nær,
sem minntust mín á 70 ára ahnæli mínu 20. sept. .s. 1.
Guð blessi ykkur öll.
Ólöf Eiríksdóttir,
Hverfisgötu 23.
í‘/AV/,VAVW.V.V,V.V.W.W.”.W/A%W//AVW.VM
b) Einsöngur (Helena Eyjólfs
dóttir, 11 ára). c) Leikrit: , . . . , _
„Lási trúlofast" (Valur Gísla heimakomna, jafnvel svo, aö
son o. fl.). d) Einsöngur (Jón ýmsum þótti nóg um og urðu j
Sigurbjörnsson). e) Samtal að fara gætilega á sjó á litl- Fyrsta steinhúsið.
við Jónas Rafnar yfirlækni Um bátum. Fyrir þremur aldarfjórð-
o. íl f) Gamanþáttur (Brynj- Einu sinni, þegar Þorsteinn ungum var ekki nema ein
jóifur johannesson leikari). fór yfir Hvalfjörð til að- ' hlaða til í sveitinni hjá Stef- | ur af viðskiptunum við þá og ’ því að henda heyi yfir sauða
g) uppestur: Þjoðsaga. «) , drátta a heimilisbát sínum,|áni bónda í Hvítanesi og ná-'eru þær misjafnar. Eitt sinn'hópinn í lestinni.
! varð hann tepptur handan | kvæmlega fyrir 75 árum var fór Þorsteinn með fjörutíu j Nú eru engir sauðir til við
fjarðarins. Þegar hann ætl-'þar byggt fyrsta steinhúsið.' sauði á markað. Kaupmaður j Akrafjall,
höfðu peninga handa á milli
fyrr en enskir sauðakaup-
menn fóru að kaupa. Greiddu
þeir í gulli.
Kunna bændur margar sög
Þegar skipin komu, voru
þeir reknir að skipshlið og
teknir um borð á Skipaskaga.
Var þröngt í lestunum og
fénu hárað á leiðinni með
Dægurlög. i) Lokaorð (Mar-
íus Helgason forseti S.Í.B.S.).
22,00 Fréttir og veðurfregnir.
22,10 Dans- og dægurlög (plötur).
22,30 Dagskrárlok.
XJtvarpið á morgun:
Fastir liðir eins og venjulega.
19.30 Samsöngur (plötur).
20.30 Aldarafmæli Stephans G.
Stephanssonar skálds. Minn-
ingarhátíð í hátíðasl Háskól-
ans: a) Kórsöngur: „Nú haust
ar á heiðum", lag úr Örlaga-
gátunni eftir Björgvin Guð-
mundsson við texta úr Þið-
— -----, l ,Luiaijau, en viðattumikil
, var erfiður viðureignar, þrátt j tún og vélar að störfum á
aði aftur yfir fjörðinn heim. | Gerði það aðkominn stein-
voru hvalavöðurnar svo mikl smiður og eru veggir hússins' aði viö marga um verð og ! sléttlendinu og bæir reisuleg-
ar, að ekki voru tiltök að (um tveir metrar að þykkt, en hætti við að kaupa. Sauðirir.
leggja út á fjörðinn á bátn-(það er stórt tvílyft með ibúð-;Þorsteins voru fallegir og j Þorsteinn hefir reynzt
um. Gat það verið bráður arrisi. Stendur það enn og bauð hann þá fala fyrir 20' traustur umbótamaður á
, sér lítið á hinum sérkenni-
^krónur sauðinn. Kaupmaður jörð sinni og notið þar aðstoð
legu innþiljum, sem þar hafa^vildi ekki greiða nema 15 og'ar mannvænlegra barna, sem
háski hverjum manni. Hval
irnir stöðvuðu því heimferð
ina þann daginn. |verið frá upphafi. Megnið af, stóð svo lengi. Túlkurinn, sem líka helga búskapnum og
Þessir stóru íbúar sjávar- hinu mikla grjóti, sem þurft var með sauðakaupmanni, jörðinni starfskrafta sína og
djúpanna voru þó ekki alltaf hefir i bygginguna, var dreg-jskaut því að Þorsteini, að ágætrar eiginkonu. Klafa-
leiðir gestir, og tóku íbúarn-(ið að um vetur úr skerjum og kaupmanni litist vel á sauð-jstaðir eru í tölu beztu jarða
ir á ströndinni stundum holtum. Unnu við það margir ina og hann skyldi halda sig utan Skarðsheiðar, mikil
randakviðu Stephans. — Bl. | tryggg við þá> eins og húsdvr
kór syngur með undirleik jn gín Það kom fyrir að þeir
syngur
hljóðfæra; Páll ísólfss. stjórn
ar. b) Ávarp (prófesor Alex-
ander Jóhannesson háskóla-
rektor). c) Ræða: Stephan G.
Stephansson — maðurinn og
skáldið (prófessor Steingrím-
ur J. Þorsteinsson.) d) Kór-
söngur: „Þótt þú langförull
legðir“, lag eftir Sigfús Ein-
arsson. e) Upplestur ljóða úr
Andvökum og einsöngur.
22.25 Danslög (plötur). —
24.00 Dagskrárlok.
Sambandsskip.
urðu svo reglulegir gestir í
firðinum, að einstakir hvalir
þekktust og gátu að því leyti
talizt til búpeningsins, þótt
eftirtekjurnar væru engar af
þeim.
Fékk sér blund í Hvalfirði.
Þannig var um stóran og
fallegan reyðarhval, er hafði
það fyrir sumarvenju eins og
farfuglarnir að leita sér dags
menn. | fast við uppsett verð. Það ræktun og miklar og vandað-
Næsta steinhúsið var byggt' gerði Þorsteinn, og gekk kaup ' ar byggingar. En mest er þó
í Görðum og gerði það sami maður að kaupunum eftir! um vert, að þar ræður ís-
steinsmiðurinn, sem byggði nokkurt þref. Það var eini ^ lenzkur höfðingsskapur,
Hvítaneshúsið. Byggingar; heili sauðahópurinn, sem traustleiki og fornar dyggð-
voru litlar sem engar á flest- hann keypti þann dág.
um bæjum. Baðstofurnar
voru flestar litlar, og útihús
öll óvandaðir torfkofar, en
engar hlöður.
Sauðaverzlunin.
Peningaráð. voru líka af
skornum skammti. Fæstir
ir, sem þjóðfélagið er að
Sauðunum var safnað sam verða fátækt af um of.
an til skips á Akranesi og urðu
þeir oft að bíða lengi eftir
skipi, oft tvær til fimm vikur.
Voru þeir geymdir í stórum
nátthaga hjá Stefáni bónda i
Hvítanesi og gættu þeirra 10
—20 menn, nó.tt og dag.
Hvalirnir eru hættir að
leika sér í Hvalfirði, en fjörð
urinn er eftir sem áður sá
spegill tilverunnar, þar sem
sagan speglast í sólskinsblett
um og útsynningséljum, eftir
því, sem hamingjan vill. —gþ