Tíminn - 06.10.1953, Blaðsíða 3
225. blað.
TÍMINN, þriðjudaginn 6. október 1953.
3
í slendin.gaþættir
Fimmíug: Hjónin á Læk
JörSin Lækur í Holtahreppi
hefir til skamms tíma verið
afskekkt og erfið til frákomu
og aðdrátta. Fyrir tuttugu ár
um var þessi jörð illa torf-
hýst smákost með tveggja
kýrfóðra túni. En þó tóku
þau hjónin Margrét Eyjólfs-
dóttir og Sigfús Davíðsson sig
upp frá höfuðstaðarlífinu og
sjómennskunni og fluttu á
þetta afskekkta býli og reistu
þar bú með tvö ung börn sín.
Nú á þessu ári fylla bæði
þessi hjón sitt fimmtugasta
aldursár. Margrét 3. október
n. k. en Sigfús 13. febrúar s.
1. í tilefni þessara aldurstak-
marka þeirra, get ég ekki
stillt mig um að stinga niður
penna um fáar línur og rif j a
upp og benda á örfá atriði úr
lífssögu þeirra þessi ár. Byrj-
unarbústofn þeirra mun hafa
verið svo lítill að ekki gat líf-
vænlegt talizt, en dugnaður
þeirra og viijaþrek, sem bezt
má vera. Eftir tíu ára veru í
torfhýsunum, byggðu þau sér
lítið en all hagkvæmt timbur
hús til íbúðar og höfðu þá
mikið stækkað fénaðarhús á
ódýran máta. Það mun alltaf
hafa verið mjög ákveðið sjón
armið Sigfúsar að vera lítt
Upp á aðra kominn um fjár-
reiður, en búa heldur frjáls'
að sínu eigin, þó minna væri,
enda skilst mér, að á fyrri ár- !
unum hafi oft verið þröngt
fyrir dyrum og hart reynt á
dugnað og hagsýni um af- ,
komuna.
Hj ónin á Læk eiga sex |
börn. Fimm uppkomin og eitt ,
í bernsku. Aðeins elzti sonur- |
inn er kvæntur og að heim- !
an farinn, en hin uppkomnu j
börnin, tveir synir og tvær .
dætur, vinna af alúð og á- j
huga með foreldrum sínurn !
að framleiðslu og fram-
kvæmdum heimilisins sem nú
eru orðnar ærið umsvifamikl
ar. Því nú hafa þau tífaldað
túnið og stækka það nú 1
hekturum árlega. Þau hafa
nú um tuttugu kúa bú og
mun það vera eitt hið stærsta :
í hreppnum. í sumar er Sig- ’
fús að byggja mjög vandað
fjós yfir um þrjátíu naut-
gripi ,og hyggur á að reisa til-
svarandi fóður- og áburðar-
hús og fleiri þæginda fram-
kvæmdir. Hjönin á Læk
spara ekki næringu og hlún- '
ing við jörðina sína og fá því
mikla og góða uppskeru.
mann og uppskera þvi al-
menna vináttu og virðingu.
Enda er hjálpfýsi þeirra og
greiðasemi sérstaklega al-
kunn.
Þau spara ekki kærleika,
’skilning og frjálslynda tillits
: semi við börnin sín, og þess
! vegna eiga þau börnin að
[ sönnum, tryggum og ánægð-
1 um félögum, sem hvergi vilja
I fremur vera en heima. Og að
I lokum er eitt, sem ég tel sér-
staklega athyglisvert við heim
^ ilið á Læk. Það hefir lengi
| verið, og er, af mörgum í
! Reykjavík og öðrum kauptún
um mj ög eftirsótt að koma
þangað börnum í sumardvöl.
Á þessu sumri hafa t. d. verið
þar um lengri og skemmri
tima átta börn aðkomandi
frá tveggja til tólf ára. Tvö
af þessum börnum, sem hjón
in hafa tekið á kærleiksarma
sína úr mistakadeild þjóðfé-
lagsins, munu verða þeirra
föst fósturbörn. Og það hygg
ég, að hvert barn, sem eitt-
hvað hefir dvalið á Lækjar-
heimilinu til vits og ára kom-
ið, geymi það í minningu
sinni sem kært foreldraheim-
ili.
Um þetta heimili og önnur
slík mætti rita löng og fróð-
leg mál, en hér læt ég staðar
numið með ágætustu árnað-
aróskum og blessunarbænum
til þessara fimmtugu heiðurs
hj óna.
Enska knattspyrnan
Urslit s. 1. laugardag:
1. deild.
Arsenal—Preston 3-2
Blackpool—Manch. City 2-0
! Bolton—Tottenham 2-0
1 Chelsea—Sunderland 2-2
Huddersfield—Aston Villa 4-0
Liverpool—Sheffield Wed. 2-2
Manch. Utd.—Burnley 1-2
Newcastle—Charlton 0-2
■Portsmouth—Cardiff 1-1
Sheff. Utd.—Wolves 2-3
W.B.A.—Middlesbro 2-1
í
! 2. deild.
Birmingham—Leeds Utd. 3-3
Blackburn—Bury 4-2
Brentford—Everton 1-0
Bristol R.—Hull City 4-2
’ Derby County—Oldham 3-1
Doncaster—Rotherhain 1-2
Lincoln—Notts County 3-0
Luton T.—Fulham 1-2
i Nottm. Forest—West Ham 4-0
, Plymouth—Stoke City 1-1
Swansea—Leicester 0-0
leg og eru þar mörg lið, sem
til greina kom, þegar rætt er
um þau lið, sem hafa mögu-
leika til að komast í 1. deild.
í 3. deildunum eru efstu lið
in Ipswich í þeirri syðri, með
fjögur stig fram yfir næsta
lið, en í nyrðri deildinni er
það lið Freddy Steel, þjálf'ara
KR og landsliðsins 1946, Port
Vale, sem er efst og hefir
fimm stig umfram.það næsta.
! Staðan er nú þannig:
1. delld.
Dánarminning: Guðmundur Gamalíelsson
Guðmundur Gamalíelsson,
bókaútgefandi og bóksali í
Reykjavík, andaðist f Landa-
kotssjúkrahúsi 30. sept. s. 1.,
hátt á 83. aldursári.
Guðmundur var fæddur í
Hækingsdal í Kjós 25. nóv.
1870, sonur hjónanna Þuríð-
ar Jörundsdóttur og Gama-
iíels bónda Oddssonar, Átján
ára gamall fluttist hann til
Reykjavíkur, nam þar bók-
bandsiðn og tók sveinspróf í
þeirri grein 1895. Var er- i
lendis, 1 Danmörku og Þýzka ■ y,
landi, '1895—1901, en
skömmu eftir heimkomuna
setti hann á stofn bókbands-
vinnustofu í Reykjavík. Árið
1904 byrjaði hann bókaút-
gáfu og bókasölu, sem hann!
vann að til æviloka. Hann1
var áhugamaöur um iðnað-
armálefni og framarlega í fé-
lagsskap iðnaðarmanna. Mun
t. d. hafa átt mikinn þátt í
stofnun iðnskólans í Reykja
vík.
Guðmundur Gamalíelsson
var löngu þjóðkunnur maður
sem bókaútgefandi og bók-
Staðan innbyrðis breyttist
lítið á laugardaginn. Efstu
liðin i 1. deild hlutu öll stig
nema Aston Villa og komst
Charlton við það í fjórða sæti.
West Bromw. hefir enn tvö
stig framyfir næsta lið en
form liðsins virðist þó á nið-
urleið. Hins vegar er Hudders
field vaxandi lið og sigur þess
4-0 yfir Aston Villa er glæsi-
legur, þegar tillit er tekið
til þess, að einn framherjinn,
Watson, lék þennan dag með
Skotlandi gegn írlandi í Bel-
fast. Sá leikur endaði 3-1 fyr
ir Skotlandi og voru það alger
lega röng úrslit eftir gangi
leiksins. írarnir höfðu tals-
verða yfirburði, en frábær
leikur Farm (Blackpool) mark
manns Skotlands átti mestan
þátt í hvernig fór. í leiknum
í Huddersfield var það mið-
framherji Huddersf., Glazz-
ard, sem stóð sig með afbrigð
um vel og skoraði hann þrjú
mörk.
Arsenal sigraði nú í fyrsta
skipti heima á þessu leiktíma
bili og er nú á góðri leið með
að komast á öruggan stað á
töflunni. Sunderland hafði
mikla yfirburði gegn Chelsea
miklu og gagnlegu ævistarfi. i aiian fyrri hluta leiksins og
Hann var mjög viðfelldinn'
West Bromwich 12 9 2 1 33-14 20
Hutídersfield 12 8 2 2 28-13 18
Wolves 12 7 3 2 34-20 17
Charlton 12 8 0 4 32-18 16
Aston Villa 11 7 0 4 19-13 14
Burnley 12 7 0 5 25-24 14
Blaekpool 11 5 3 3 22-17 13
Bolton 11 5 3 3 18-15 13
Tottenham 12 6 1 5 19-18 13
Cardiff 12 4 5 3 12-14 13
Preston 12 5 1 6 28-18 11
Sheff. Wed. 13 5 1 7 21-29 11
Manch. Utd. 12 2 6 3 16-19 10
Sheff. Utd. 11 4 2 5 19-25 10
Newcastle 12 3 4 5 21-27 10
Portsmouth 12 3 3 6 27-32 9
Arsenal 12 3 3 6 16-22 9
Manch. City 12 3 3 6 13-22 9
Sunderland 11 3 2 6 27-30 8
Chelsea 12 3 2 7 19-30 8
Liverpool 12 2 4 6 19-31 8
Middlesbro 12 2 2 8 17-35 6
2. deild
Everton 12 7 4 1 26-14 18
Doncaster 12 8 1 3 24-13 17
Rotherham 13 8 1 4 27-24 17
Leicester 12 5 6 1 27-17 16
Ilncoln City 12 6 3 3 21-12 15
Nottm. Forest 12 7 1 4 26-18 15
West Ham 12 6 3 3 26-19 15
Derby County 11 5 4 2 21-15 14
Blackburn 11 5 4 2 21-18 14
Birmingham 12 5 3 4 28-17 13
Bristol Rovers 12 5 3 4 28-17 13
Stoke City 13 2 9 2 20-23 13
Leeds Utd. 12 4 4 4 26-24 12
Bury 12 2 6 4 15-20 10
Luton Town 12 2 5 5 18-22 9
Plymouth 12 1 7 4 12-21 9
Fulham 12 2 4 6 22-28 8
Oldham 12 2 4 6 11-21 8
Swansea 12 3 2 7 13-25 3
Hull City 12 3 1 8 12-21 7
Brentford 12 2 3 7 10-26 7
Notts County 12 2 2 8 12-31 6
var mjog
maður í kynningu,
stöð 0-2, þegar nokkuð var lið
prúður, | ig á síðari hálfleik. En þá
viðmótsþýður og góðviljaður. j brauzt hinn gamli baráttuvilji
Getraunirnar
Hann var iðjusamur, og gekk
að störfum sínum til dánar-
dægurs, þó að hann kenndi
oft sjúkleika og vanlíðunar
síðustu mánuðina sém hann
lifði.
Við fráfall hans er mætur
og merkur maður horfinn
Eftirfarandi leikir eru á
næsta getraunaseðli. Spá
blaðsins er í einfaldri röð:
sali, og skilaði þjóð sinni-sjónum okkar.
Sk. G.
Vetrarstarf Glímufél.
Ármanns að heffasi
Eins og að undanförnu hef
ir Glímufélaglð Ánnann haf-
ið vetrarstarfsemi sína í byrj
un október. Félagið hefir rek
ið mjög umfangsmikla íþrótta
starfsemi undanfarin ár og á
þessu nýbyrjaða starfsári
mun það enn auka hana. í
vetur verða margir flokkar
í fimleikum, fyrir fólk á öll-
um aldri, allt frá telpum og
drengjaflokkum upp í frúar-
og öldungaflokka. Allir, sem
vilja æfa sér til hressingar
án tillits til keppni eða sýn-
inga, geta fundið flokk fyrir
sig. Félagið hefir alltaf lagt
mikla áherzlu á að íþróttir
Bolton—Manch. City
Burnley—Portsmouth
Charlton—Blackpool
Liverpool—Aston Villa
Manch. Utd.—Sunderland
Middlesbro—Sheff. Utd.
í Newcastle—Wolves
I Preston—Cardiff
Sheff. Wed.—Chelsea
, Tottenham—Arsenal
| West. Bromw.—Huddersf.
Fulham—Derby County
1
1
1
x
1
1
2
1
1
x
X
1
Chelsea fram sem liðið er
hvað frægast fyrir, og tókst
þeim að jafna. Bentley og
Lewis skoruðu mörkin. Þeir
menn, sem velja enska lands
liðið mættú á laugardaginn í
Bolton og sáu leikinn milli
Bolton og Tottenham. Það,
sem fyrst og fremst vakti at-
hygli þar var góður leikur
markmanns Tottenham,
Ditchburn, sem var varamark
maður Englands s. 1. tímabil.
Hann gat þó ekki hindrað sig
ur Bolton, en Lofthouse er nú
byrjaður að leika aftur og
verður hann sennilega mið-
jframherji Englands. Hann
' skoraði annað markið, en hitt
gerði Hassall, og er sagt, að
leikur hans hafi einnig fallið
sérfræðingunum vel.
j í 2. deild breyttist staðan
(einnig lítið, en þar var það ; ar úrslitin eru álitin nokkuð
öfugt við 1. deild, að efstu lið , örugg snýst allt við. Það
in töpuðu. Everton, eina liðið, | þekkja þeir, sem taka þátt í
' sem ekki hafði tapað leik fyr 1 getraununum og er einmitt
ir þessa umferð, beið lægri' það, sem gerir þær skemmti-
, hlut fyrir Brentford í London, | legastar. Hugsanlegir útisigr
| neðsta liðinu í deildinni. Tákn ' ar, ásarnt leiknum Newcastle
j rænt fyrir enska knattspyrnu. I —Wolves, eru: Manch.—
j Eins og sést á spánni hafa
, heimaliðin, að því er virðist,
mun meiri möguleika til sig-
urs. Má segja, að ekki væri
neitt einkennilegt, þótt einn
; yrði settur við alla leikina. Er
! þessi seðill því nokkuð léttur,
^ en oftast er þaö svo, aö þeg-
•:næðu til fjöldans og gefast
Þau spara ekki hreinskilni f því góð tækifæri í vetur fyrir
og drenglund
Dg skiptum
i ræðum sinum
við sérhvern
þá, sem stunda innivinnu, að
hreyfa sig og hressa undir
handleiðslu úrvals kennara.
| Á síðastliðnum vetri æfðu
hjá félaginu um 650 manns.
í vetur verða 4 kvenflokkar,
þ. e. telpur — 1. flokkur, — 2.
‘ flokkur og frúarflokkur, kenn
ari Guðrún Nielsen. Einnig
verða 4 karlaflokkar, drengja
! flokkur — 1. flokkur, — 2.
]' flokkur og öldungaflokkur.
Kennari Hannes Ingibergs-
; son. sú nýbreytni veröur, að
' í vetur verður kennd áhalda-
, leikfimi. og kennir þar Vigfús
j Guðbrandsson frá Siglufirði,: Brentford, sem ekki hafði í Sunderland,
,en hann hefir dvalið í Finn-jskorað mark í síðustu fjórum Sheff. Utd. og
landi við nám í áhaldaleik- j leikj um, sigraði nú með eina
j fimi. íslenzka glímu kennir markinu í leiknum, en það
(Þorgils Guðmundsson frá j var nokkurs konar heppnis-
.Reykholti. Hnefaleika kenn- mark, skorað af 30 metra
j ir Þorkell Magnússon. Sund færi. Keppnin í 2. deild virðist
(Franm. & 6. síðun ætla að verða mjög skemmti-
Middlesbro—
Preston—Car-
diff, en Cardiff vann með yf
irburðum í Preston í fyrra.
Líka má segja, að leikir Tott-
enham—Arsenal og WBA og
Huddersfild geti boðið upp á
óvænt úrslit.