Tíminn - 07.10.1953, Side 2

Tíminn - 07.10.1953, Side 2
2 TÍMINN, miðVikudaginn 7. október 1953. 226. blað. Dropsteinahellir Noregs getur orð- j ið harður keppinautur Bláa heElisiris !| Það er gömul vitneskja, að nyrzt í Noregi, nokkrar míl- ur norður af iðnaðarbænum Mo, liggja margir dropasteina hellar. Þessir hellar hafa þó lítt verið skoðaðir af ferða- mönnum, sem heimsækja Norður-Noreg að sumrinu. Þeir fara þangað til þess að sjá dýr miðnætursólarinnar, en feg fara þangað til þess að sjá dýrð miönætursólarinnar, en feg 'itmmiiwtmitimm? .aaimiwtiiiiiiimiimiiumuro? ! ^J\vih- MYNDERÍ Hinn fyrsti af þessum hell um, sem eitthvað er þekktur, var nefndur eftir fjallgarðin úm Grönli. Hann liggur í Rövass-dalnum. Fyrir nokkru síðan, fannst annar hellir. Hann lig'gur á sömu slóðum eöa 15 km. fyrir norð an Mo í Rana. Þessi hellir hafði fundizt fyrir langa löngu, en týnzt aftur. Sú vit neskja, sem til var um hann, var harla litil. Þegar hellir- inn fannst svo í annaö sinn, sannaðist, að hann var langtum stærri en fólk hafði haldið. Hæítulegur keppinautur Bláa hellisins á Canri. Hellir þessi hefir verið at-( hugaður af bónda nokkrum að nafni Martin Plurdal og nokkrum vinum - hans. Þeir fullyrða, að með fundi þessa hellis hafi Norður-Noregur öðlast auknar vonir um ferða fólk og að Evrópubúar, muni áreiðanlega streyma þangað 'til að sjá þessa tvo hella, sem eru jarðnesk undur. Þeir töldu einnig, að skap- ast myndi mikil keppni milli1 Bláa hellisins á Capri og þessa norska hellis og norski hellirinn myndi verða hættulegur keppinautur hans með árunum. Fundur hans var tilviljun. Hellirinn, sem liggur í Plurdalnum, fannst af tilvilj un. Það var á styrjaldarár- unum, að maður nokkur átti leið framhjá hellismunnan- um og veitti honum athygli. Inngangurinn er 20 metra upp í fjallinu og liggur lá- rétt inn í fjallið. Árið 1949 fékk hann nokkra kunn- ingja sína með sér, til þess að athuga þetta nánar. Þeir höfðu meðferðis luktir og mælingatæki. Hellirinn jWKk-/ - - -- ' * b Tauprentstofa Handíða- og myndlistaskclans í haust verða teknir 4 fastir nemendur (3 í mynztur teiknun og 1 í tanprenttækni). — Umsóknir ásamt uppl. um fyrra nám og vinnu, sendist skrifstofu skól ans í síðasta lagi 10. okt. Skólastjórinn Útvarpib Útvarpið í dag: Pastir liðir eins og venjulega. 19.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 20.30 Útvarpssagan: Úr sjálfsævi-; sögu Ely Culbertssons; I. j (Brynjólfur Sveinsson mennta ' skólakennari.) 21.00 Einsöngur: Lily Pons syngur. I 21.20 Vettvangur kvenna. — Upp- 'j lestur: Þórunn Elfa Magnús- ! dóttir rithöfundur les úr nýrri J skáldsögu sinni: „Dísa Mjöll“. 21.45 Tónleikar (plötur). 22.10 Dans- og dægurlög: Les Paul leikur á gítar (plötur). 22.30 Dagskrárlok. ÚtvarpiS á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.20 íslenzk tónlist: Lög eftir Sig- fús Einarsson (plötur). 20.40 Erindi: Meðal ungmenna- íélaga á Norðurlöndum (Ing- ólfur Guðmundsson stúdent). 21,05 Tónleikar (plötur), 21.20 Upplestur: Friðjón Stefáns- son rithöfundur les smásögu, „Á dansleik", úr nýrri bók sinni. 21,35 Tónleikar: Lög leikin á hörpu (plötur). 21.45 Frá útlöndum (Jón Magnús- son íréttastjóri). 22.10 Sinfóniskir tónleikar (pl.). 23,05 Dagskrárlok. Annar inngangur dropsteina hellisins reyndist vera 120 metra langur, hæðin allt ýrá 7—15 metrar og breiddin álíka og venjuleg neðanjarðar járn- brautarlestargöng. Þar að auki eru mörg útskot í hell- inum, sem mynda sali og einn þeirra álíka að stærð og salur járnbrautarstöðvar innar í Mo-fjallinu. Annar inngangurinn fundinn. í hellinum eru mörg drop- steinalög í ýmsum tilbrigð- um og slá þau æfintýrablæ á hellinn. Fyrir nokkru síðan fannst annar inngangur í hellirinn, sem þykir öllu merkilegri en hinn fyrri. Inn gangur sá, liggur 1000 metr- um ofar en hinn fyrri og er 4—500 metra langur. Bre-elfan hefir myndað hann. Einhverntíman í fyrndinni hefir Bre-elfan borið með sér granit-stein, sem staðnæmzt hefir á þessum slóðum þar sem jarðlöð eru mjög kalkennd. Granit-steinn hef ir síðan með hjálp vatns og veðra molað fjallið meir og meir. Síðan hefir frost og snjór sprengt fjalliö og þann ig hjálpað til þess að mynda þessi furðulegu göng, sem enga cerkfræðinga hefði get að dreymt um. Áin annast hljómleika í hellissölunum. Þegar komið er inn í hell- irinn, má heyra nið árinnar, einhverssstaðar langt inni í fjallinu. Undirspil hennar fyllir hvelfingar hellisins tón Olnhogabarnið Hafnarbíó sýnir nú myndina Olnbogabarnið. Myndin er brezk og eru það nokkur meðmæli með henni. Aðallega er fjallað um áhrif hjónaskilnaðar á börn. Sagan er af telpu, hverrar foreldrar hafa slitið samvistum. Fellur telpunni þetta þunglega, sem von er. Fer svo að lokum, að hún flýr frá öllu saman og leitar hælis hjá vanda- lausu kunning jafólki sínu. Verður það úr, að þetta vandalausa fólk tekur telpuna til sín og annast uppeldi hennar. Má vera að heldur mikið sé gert úr þeim vandræðum, sem skiinaður foreldra veldur, en óneitanlega hefir slíkt ævinlega varanleg og stundum mikil áhrif á börn. Telpuna leikur Janette Scott og fer hún prýðilega með hlutverk sitt. Ennfremur er hinn ágæti leik . ^ ari Leo Genn góður í sínu hlut- ^ verki, en hann leikur föður telp- # unnar. I. Þ. G. Opna lækningastofu 1 dag 7. október 1953, í Þingholtsstræti 21. Viðtalstími kl. 5%—6- — Símar 82765 og 3575. Sérgrein; Lækningarannsóknir. Bprni Konráisson læknir »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ : um og gerir þessi furðulegu; undirdjúp, að undrahöllum, i sem ferðamaður, er þangað: kemur, gleymir aldrei. Hellir j þessi er mjög stórbrotinn og . fagur, og mun vafalaust auka ferðamannastraum til Norður-Noregs að miklum mun, á komandi árum. w Auglýsing | Sá^ sem kynni að hafa fengið við lambaskiptin í Laugardælum í Hraungerðishreppi 1952, hvit kollótta gimbur með marki. Sneiðrifað fr. hægra, sneitt fr- vinstra, gefi sig fram við mig sem fyrst. IIreppstjúriim Ilraongei'ðislircppi ►♦♦♦♦< W.’.VAV.V.V.V.VAV.VAV.VAVV.V.V.V.V.V.V.WJ í Ég þakka hjartanlega, öllum vinum mínum, fjær og nær fyrir heillaskeyti, heimsóknir og gjafir á 60 ára afmæli rninu 19. sept. s. 1. Kristín Vigfúsdóttir, Gullberastöðum r»v '.W, 'AV.VLN '.VWVVW/AWAV.’AV.VAW.’AW.W.W.WAV.’/ALI > ^ Hjartans þakkir til allra er glöddu mig á 85 ára af- »; mæli mínu með gjöfum heimsóknum og símskeytum % Iiinn 26. sept. s. 1. í V Guð blessi ykkur öll. Jón Brynjólfsson frá Vatnsholti Starfsemi þjóðdansa og víkivakaflokks Ármanns að hefjast í kvöld hefir Þjóödansa og vikivakaflokkur Ármanns starfsemi sína í íþróttahúsi Jóns Þorteinssonar. Hefst | æfing klukkan sjö síðdegis. i Æft verður í fjórum flokk- jum barna og unglinga, kenn ari er Ástbjörg Gunnarsdótt (ir eins og undanfarna vetur. ,Flokkar þessir sýndu 17. júní s. 1. á skemmtun þjóðhátíðar , nefndar Reykjavíkur við mikla hrifningu áhorfenda. ! Flokkarnir efndu ennfremur til annara sýninga. í kvöld Islenzk nútíma tónlist nýtur stöðugrar og vaxandi athygli byrjar ennfremur unglinga- erlendis. Birtast m. a. öðru hverju greinar í erlendum tíma- flokkur telpna, en sá flokkur ritum um íslenzka tónlist og tónskáld. í tímaritinu Musik- hefir einnig æft undanfarin ( blátter, sem gefið er út í Berlín, er í ágústhefti þess grein eft ár undir stjórn Guðrúnar ir Gerhard Krause um íslenzka, cstlenzka og pólska tónlist. Nielsen. 55 telpur úr þessum Þar segir, að Hallgrímur Helgason sé tónskáld, sem vert sé að taka eftir. Greinar- í N Vaxandi athygli á ís- lenzkri tónlist erlendis Vænleiki dilka í góðu meðallagi Frá fréttaritara Tímans á Sauðárkrók. Slátrun sauðfjár stendur nú yfir hjá Kaupfélagi Skag- firðinga. Slátrað er nú í fyrsta sinn í hinu nýja slát- urhúsi kaupfélagsins. Væn- leiki dilka er í góðu meðal- lagi. Þyngsti dilkskrokkur, sem enn hefir verið veginn í sláturhúsinu á þessu hausti, vóg 25 kíló. Eigandi dilksins var Lúðvík Hjálmarsson á Sauðárkróki. flokki sýndu 17. júní s. 1. og vakti sýning þeirra mikla at hygli. Kennarinn samdi sjálf ur æfingarnar fyrir þennan J höfundur segist eiga þar við flokk. Þátttökugjald fyrir, sjálfstæðan stíl hans, er komi sjö mánuði er fimmtíu krón|em^um fram í Máríuvísum hans. Greinarhöfundur segir ennfremur að Jón Leifs játi líka trú sína á þvi, er vekur lotningu okkar. Segir í grein- inni, að í kirkjulögum hans birtist ekki óljósar kenndir heldur raunveruleg trú. Ina Graffius frá Hamborg mun á næstunni flytja verk eftir Hallgrim Helgason og Jón Leifs í ýmsum þýzkum jborgum. Nefnist þetta hljóm jleikahald „Rödd þjóðanna", \ en með Inu leikur Carl-Heinz Lautner frá Stuttgart. Á næst unni verða einnig flutt tón- verk eftir Hallgrim Helgason í Vínarborg, Osló og Múnchen en þar mun ungverski bassa- söngvarinn Franz Váradi flytja átta einsöngslög með aðstoð höfundar. í næsta mán uði veröa sungin nokkur lög eftir Hallgrím i útvarp i Sviss. Sérverzlun fyrir yngstu borgarana Nýlega var stofnuð barna- fataverzlun hér í bænum, sem eingöngu verzlar með vörur fyrir yngstu borgar- ana. Það er frú Unnur Ei- ríksdóttir, sem stofnsetti verzlunina, en hún var lengi forstöðukona prjónastofunn ar Malín. Maður hennar Ör- lygur Sigurðsson, listmálari, hefir skreytt verzlunina á ný stárlegan og skemmtilegan hátt. Verzlunin var skírð Storkurinn og fer vel á því, þar sem um er að ræöa sér- verzlun hvað snertir ýmsis- legt fyrir börn. Verzlunin er til húsa að Grettisgötu 3.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.