Tíminn - 07.10.1953, Qupperneq 6

Tíminn - 07.10.1953, Qupperneq 6
TIMINN, miSvikudaginn 7. cktóker 1953. 226. blað. PJÖDLEIKHÚSID t Koss í haupbœti ♦ | Sýningar í kvöld og annað kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20,00. Alla virka daga. Símar 80000 og 82345. v Dvergarnir og Frumshóga-'Jitn Hörkuspennandi og viðburðarík frumskógamynd úr framhalds- sögunni um Jungle Jim og dverg eyna. Johnny Weissmuller, Ann Savage. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ Syndnga kosiau (Die Sunderin) Ný, þýzk, afburðamynd, stór- brotin að efni, og afburðavel leikin. Samin og gerð undir stjórn snillingsins Willi Forst. Aðalh'lutverk: Hildigard Knef, Gustaf Frölich. Danskir skýringartextar. Bönnuð börnum yngri en 16 6ra Sýnd kl. 7 og 9. Endalaus hlátur Sprenghlægileg grínmynda- syrpa með allra tíma frægustu skopleikurum. Charlie Chaplin, Harald Lloyd, Buster Keaton o. fl. Sýnd kl. 5. »»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ TJARNARBÍÓ Harðjaxlar (Crosswind) Ný, amerísk, mynd i eðlilegum litum, er sýnir ævintýralegan eltingaleik og bardaga við villi- menn í frumskógum Ástralíu og Nýju Guineu. Aðalhlutverk: John Payne Bhonda Fleming. Bönnuð börnum yngri en 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ — HAFNARFIRDI — Ég Iiciti I\Tiki Bráöskemmtileg og hugnæm, ný þýzk kvikmynd, með Paul Hofberger. Lilta Nika og hundinum Tobba Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. Þasuaði? vita ag gsefan fyijfir hrinjfunum frá blGURÞÓR, Hafnarstr. 4. Margar gerðlr fyrlrllggjandl. Bendum geen pór^ácrVu. AUSTURBÆJARBÍO * Vaxmyndusafnið Þrívíddar-kvikmyndin. (House of Vax) Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný, amerísk kvikmynd tekin í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Vincent Price, Frank Lovejoy, Phyllis Kirk. Sameiiiuðu [ijóðirnar (Pramh. af 4. síðu). samir dagar. En, því fer verr, tnnarnir hafa breytzt, og þa'ö virðist svo sem aö margir íulltrúanna þar hafi veriö svo raunsæir aö sjá fyrir, að andrúmsloftið mundi breytast. Þess vegna höfum við 209. gr. sáttmálans, þar sem gert er ráö fyrir ráðstefnu til að end veg^“] urskoða sáttmálann árið' 1955, er 10 ára reynsla hefði verið fengin. Öll mannanna Engin þrívíddar-kvikmynCt, sem sýnd hefir verið, hefir hlotið eins geysilega aðsókn eins og þessi mynd. Hún hefir t. 1. verið sýnd í allt sumar á sama kvik- myndahúsinu í Kaupmanna- höfn. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1 e. h. TRIPOLI-BIO Bwana Devil 3-viddarkvikmyndin Fyrsta 3-víddarkvikmyndin, sem tekin var í heiminum. Myndin er tekin í eðlilegum litum. Þér fáið Ijón í fangið og faðmlög við Bar böru Britton. Aðalhlutverk: Robert Stack, Barbara Britton, Nigel Bduce. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2 e. h. Hækkað verð. GAMLA BÍÓ Órabelgur (The Happy Years) Skemmtileg og fjörug amerisk gamanmynd í eðlilegum litum um ævintýri skólapilts. Dean Stockwell, Scotty Beckett, Darryl Hickman. Mynd jafnt fyrir unga sem gamla. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBIO Olnbogabamið <No Place for Jennifer) Hrífandi ný brezk stórmynd, um barn fráskyldra hjóna, mynd, sem ekki gleymist og hlýtur að hrífa alla, er börnum unna. Aðalhlutverk leikur hin ára gamla Janette Scott ásamt Leo Genn, Rosamund John. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 10 í MARGARET WIDDEMER: UNDIR GRÆNUM PÁLMUM Eyja skelfiogamiia 81. ,Farið þér ekki út,“ sagði hann. „Það er að skella á ó- iur.“ Hún leit kuldalega á hann, eins kuldalega og þegar hún tók á móti fyrirskipunum hans. Hún sneri aftur inn í húsiö verk eru" gjörð” af "vanefrum með drenSinn- Hann var, eftir því sem hann. hafði sagt og reynslan segir okkur, að nýir tímar krefjist nýrra ráð- Blikksmiðjan GLÓFAXI Hraunteig 14. Sími 7236. henni, að gera uppdrátt af eynni, á meðan hann beið eftir Chester. Hún heyrði þruskið, þegar hann færði stólinn nær stafanai Það er vissiile'ga tíma borðinu' Menn höfðu alltaf eitthvað að starfa> sem beir bært og rétt að endurskoða,gátu gleymt sér viö. sáttmálann 1955. En við skul I Er hun hafði gert barninu til góða og setið við sauma um um ekki búast við neinum stund» §ekk hun ut að glugganum, stóð þar og horfði á hvern stórkostlegum breytingum. __ *g vindurinn sveigði krónur pálmatrjánna. Mark hafði haft Það er engin bylting í vænd- a rettu að standa. Það dimmdi skyndilega og allt í einu fór um. Hinir vitru og forsjálu vatnið að streyma í stríðum straumum úr loftinu. Þrumu- höfundar sáttmálans sköp- leiftrum brá fyrir öðru hverju. Hún tók Miles litla í fangið uðu öryggi gegn öllum aáleys °g hann veifaði höndunum og skríkti, þegar þrumurnar islegum ° síðari breytingum. voru sem hæstar. Hann horfði mjög spenntur á það, þegar Samkvæmt ákvæðum 108. og bjarmaði fyrir eldingum. 109. gr. þarf % hluta atkvæða 1 Vaimai færöi þeim síðan miðdagsverðinn. Hún klæddi allsherjarþingsins til þess að sig skjólfötum, til að komast úr eldhúsinu og til hússins. nokkur breyting nái sam- Er hun hafði sett á borðið, settust Laní og Mark við það. þykki. Ennfremur verðuv að Það hafði verið kveikt á lömpunum. Áður en þau luku við staðfesta breytingarnar sam- ,að borða, sagði Mark, svo hátt að það yfirgnæfði ýlfrið i vind kvæmt stjórnskipunarlögum !inum: „Sækiö þér barnið og komið með það inn í herbergið hvers ríkis og af % hlutajmitt- Það er styrkasti hluti hússins.“ rbra ríkja, þ. á. m. þarf at-I Hann beiö þess varla að konurnar og barnið færu inn í kvæði allrá hinna föstu meö hert>ergi hans, áður en hann fór út. Laní horfði á eftir hon- lima öryggisráðsins. Það get-!um °g fylgdist með athöfnum hans í gegnum gluggann. Hún ur því engin breyting orðið ó sa> ab hann kallaði menn sína saman og einnig hina ótta- sáttmálanum nema öll stór- jsiegnu» innlendu trúboða. Það var nú orðið svo hvasst, að veldin séu sammála um hana. j Paimarnir lögðust undan vindinum, eins og konuhár. Það Það er því ekki ólíklegt, aö brakaði og brast í húsinu. Hún sá að hurðin að herbergi árið 1955 eigum við, eins og í hennar hafði fokið upp og regnvatnið flóði inn í það. Hún sá einnig brúnan mannsfót dingla niður úr þakinu, en her- menn Marks voru komnir upp á þak hússins til að hlaða á það trjábolum, svo það fyki ekki. Vaimai hljóp inn í her- hætti og okkar núverandi j bergið og neyddi nokkrar innlendar stúlkur til að hjálpa stofnun eða alls engin alþjóð 'ser við að breiða yfir húsmunina og við að koma þeim hlut- leg stofnun. Það er þýðingar um> sem Lani °g barnið þarfnaðist, inn í herbergið, þar sem þær héldu til. Allt í einu var svo ekkert meira að gera, utan það að sitja dag, um tvennt að velja; annaðhvort stofnun S. Þ. á sama grundvelli og með sama laust og blekking ein að tala um nokkra alþjóðastofnun nema stórveldin báðum meg °S biða Þess að veðrinu slotaði. Hún heyrði að Vaimai varp in járntjaldsins eigi þar þátt að, en við skulum vona það, að þessi hindrun í götu sam- takanna, þetta járntjald, bráðni bráðum niður í heit- um geislum alþjóðlegs skiln- öndinni léttar, er hún heyrði fótatak Marks, hún fann einn- ig til öryggiskenndar við að heyra að hann var að koma. Hann talaði hressilega um leið og hann lagði frá sér storm- luktina. „Það er allt í eins mikilli reglu og hægt er undir svona kringumstæðum.“ Það var nú aðeins farið að birta. Hún gat greint að hann var að fara úr vatnsþéttu kápunni ingcTog vinsamlegri sambúð °§' siðan S'ekk hann yfir að glugganum. Fyrir utan var inn- ýmissa hagkerfa eða, ef þaðilendi undirhðþjálfinn að aga menn sínm fær ekki að verða, að járn- „Þetta er Tiapolo,“ vældi einn af þeim, sem stóð upp við tjaldið megi ryðga í rústir; husve®§inn- „Hann er reiður af því við höldum upp á trú- sökum elli og slits og eyðandi boðana-“ „Farið þið inn í kofana, eins og stjórnarfulltrúinn skipaði ykkur,“ sagði undirliðþjálfinn snöggt. „Það voru til hvirfil- loftslags. Ennfremur verður svo að vera aö allar þjóSir, eigi rétt til þátttöku ef draum! byiiir a undan trúboðum.“ arnir frá San Francisco eiga nokkurn tíma að rætast og ef hinar háleitu hugsjónir sátt- málans eiga nokkurn tíma að þjóna mannkyninu og blessa það. Við skulum lofa sér- hverri þjóð að ráða sínum stjórnarháttum. Það verður að vera rúm fyrir þær aliar undir hinni miklu hvelfingu S. Þ. S. Þ. mega aldrei verða ófrjó samkoma fjandsam- legra atkvæðafylkinga, þar Mark hló og sneri sér frá glugganum. „Það er fljótt gert út um svona nokkuð, er það ekki?“ sagði hann. Þetta var í fyrsta sinn, sem hann hafði yrt á Laní, án þess að hafa brýna ástæðu til þess. Hún hló einnig. Hættan gladdi þau bæði, eins og ævinlega. „Litsí mun geta aðstoðað við að hafa stjórn á þeim,“ sagði hún. „Hún er mjög stjórnsöm.“ Þessi orðaskipti þeirra geröu þeim auðveldara fyrir að umgangast hvort annað. „Ef þú vilt ekki að ég taki barnið, þá þætti mér betra að fara og vera hjá Litsí og Patesa. „Farðu,“ sagði Mark áður en Laní gafst tími til að svara. Þegar hún var farin, gekk Laní yfir að glugganum. „Það sem hliðin eru lokuð öðrum'er hlé,“ sagði hún, „og birtan er grænleit en ekki algjört og hugirnir eru lokaöir. s. Þ. myrkur. Það er eins og sé að létta veðrinu.“ mega aldrei verða rússneskt j Hann kom til hennar. „Hefir þú nokkru sinni heyrt getið hallelúja-áróöursfélag eða um lognið á undan storminum?“ sagði hann léttum tón. amerískur klúbbur, sem úti- ’ „Þetta er það, Laní. Bráðum skellur hann á aftur.“ lokar aðra. Það er réttlætan- j Svo fann hún að þessi kyngiþrungna, þögn hefði átt að legt og eðlilegt, að stórveldin vera henni skiljanleg. Næsta dag gat svo farið, að þau haldi neitunarvaldi sínu þeg þyrftu ekki að horfast í augu við nein vandamál lengur. ar um er að ræða hernaðar- Og skip þau, sem hún hafði beðið eftir, Dayspring eða skip aðgerðir. Byrðar og fórnir Chesters, myndu ef til vill finna hér allt í auðn. baráttunnar mundu alltaf j „Hve langt er þangað til?“ spurði hún. falla á stórveldin að mestu. i „Ég veit það ekki. Fimm mínútur, máske klukkustund.“ En neitunarvaldið er hættu- j Allt í einu féllu allir múrar, sem höfðu verið á milli þeirra legt, ósanngjarnt og eyði- að undanförnu. Þeir tvístruöust í regninu og veðurhljóðinu leggjandi í slíkum málum °g því sem átti eftir að koma. Það var eins og þau vissu eins og inntöku nýrra með- lima. Framhald. ituglýAil i Twahum hvorki um stund né stað. Þau voru aöeins maður og kona. Hann sagði: „Ert þú hrædd?“ „Nei.“ „Ég bjóst við því.“ Hún leit til Marks. „Það er eins og við væriun þegar dauð, er það ekki? Eða mjög gömul. Ef við lifum, þá verður þú að binda endi á öll þau vandræði, sem Chester veldur, það veit ég. Og ég er að mörgu leyti fegin. Þetta vesalings fólk

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.